Vísir - 30.04.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 30.04.1971, Blaðsíða 1
mmm Bílatryggingar hækka ekki R'ikisstjórnin gerir tryggingafélögum aö halda óbreyttum ábyrgbartryggingum bifreiða a.m.k. fram til 1. sept. — Seldu ekki tryggingar 0 Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að taka ekki til greina beiðni tryggingafélag- anna um 43,9% hækkun iðgjalda ábyrgðartrygg- inga bifreiða. Ákveðið var, að ábyrgðartrygg- ingarnar skyldu ekki hækka fyrst um sinn eða tfl 1. september n.k. og er því hugsanlegt, að í morgun tryggingarárið verði að- eins þar til þá. í morgun var ekki unnt að fá bif- reiðatryggingar keyptar hér í Reykjavík, en óvíst er, hvort tryggingafélög- in grípi til einhverra sér- stakra ráðstafana. — Heyrzt hefur, að þau hugleiði að leggja niður þessa tryggingagrein. Það sem £ ratin og veru hefur gerzt er, að stjórnvöld treysta sér ekki til að ákveða um hækk- anir á þessum tryggingum á grundvelli þeirra upplýsinga sem fyrir liggja, aö því er Egg- ert G. Þorsteinsson, trygginga- málaráðherra sagði í viötali við Vísi í morgun. Niðurstaðan varö því sú_ að skipuð yröi nefnd, þar sem tryggingafélögin til- nefndu einn fulltrúa, Félag ísl. bifreiðaeigenda annan, en Efna- hagsstofnunin oddamanninn. Þessari nefnd er ætlað að kanna gaumgæfilega þörf trygginga- félaganna fyrir hækkun og vinna að samræmingu á reikn- ingsuppsetningu félaganna. Óvíst er_ hvort tryggingafé- lögin grípa til einhverra ráð- stafana, en að því er Ólafur B. Thors hjá Almennum trygging- um sagði í viðtali við Vísi i morgun, voru forráðamenn allra tryggingafélaganna á fundi I morgun til að ræöa málin. — Hann sagði, að þessa stundina tæki félagið ekki við nýjum við- skiptavinum, enda myndi trygg- ing tekin í dag aðeins gilda tH kvölds. — Þeir bifneiðaeigendur sem nó eru tryggðir hjá félög- unum geta hins vegar verið ró- legir fram til 15. mai', en alveg óvfst er hvað við tekur eftir þann tíma. Ólafur sagði, að samkvæmt lögum yrði tryggingarárið að vera frá 1. maí til 1. maí Tryggingafélögunum væri enn ókunnugt um hvort fengizt að stytta tryggingarárið, en til þess þarf reglugerðarbreytingu. — Undir venjulegum kringumstæð- um geta tryggingafélögin látið stöðva allar bifreiðir eftir miðj- an maf, ef ábyrgðartrygging hef- ur þá ekki verið greidd af þeim, en óvíst er hvernig tekið verður á málunum. — VJ Ox viður af Vísi — Dagblað i 60 ár — Saga Visis komin jt ■ 60 ára saga Dagblaðsins Vísis rblaðið, hefur unnið að samn- hefur nú verið rakin í bók, ingu þessarar bókar undanfarið sem kemur út um þessar mund- ár. Nefnist hún „Óx viður af ir. Axel Thorsteinsson, blaða- Vísi“ og er þar rakin saga blaðs- maður og rithöfundur, sem ins frá upphafi, tildrögin að lengst allra hefur starfað við stofnun þess og lítillega drepið á fyrri tilraunir tH þess að stofna dagblöð í Reykjavík. Verzlanir opnar tvisvar til klukkan tíu? ur. Verzlunarmannafélag Reykjavik-1 hafa lagt til í uppkasti að nýrri | ana £ Reykjavík, að verzlanir verði ■ Kaupmannasamtökin og Kron reglugerð um afgreiðslutíma verzl hafðar opnar til klukkan tíu á Dimittendi Kennaraskólans flengja með hríslum skólasystkini sín og kennara, þegar þau ganga inn í skólann. SVEFNPURKUR FLENGDAR • „Of seinn, of seinn — of seinn!“ sönglaði hundraða radda kór, sem safnazt hafði saman i raöir viö innganginn í kennaraskólann £ morgun og takturinn var sleginn með hrisl- um á bökum þeirra, sem gengu á milli raðanna inn í skólann. Fundu þar fyrir vendinum jafnt kennarar sem aðrir. í fylkingum höfðu þau komið tll skólans i morgun, um 300 kennaraefni, sem ljúka kennara- eða stúdentsprófi í vor. Hver bekkur hafði safnazt saman á ákveðnum stöðum liér og þar í bænum og gengið síðan fylktu liði í skólann undir áletruðum spjöldum, þar sem ga-f að líta slagorð eins og: „Einn fyrir alla — allir fyrir einn!“ Þau dimittera í dag. — Síð- asti kennsludagur var í gær og upplestrarfríið er byrjað, en eft- ir helgí hefjast prófin. — GP kvöldin tvtsvar í viku, þriðjudags- kvöld og föstudagskvöld. Kvöld- sölur verði lengur opnar. Væntan- Iega tekur borgarráð þetta mál fyr ir fljótlega. Mikil óánægja er nú meðal verzl unarfólks um núverandi opnunar- tíma verzlana og vinnutíma verzl- unarfólks. Fundur um það efni var haldinn f Verzlunarmannafélaginu f gærkvöldi. Guðmundur H. Garð- arsson formaður félagsins sagöi i viðtali við Vísi í morgun, að mikil brögð hefðu verið að þvi undan- fama mánuði, að verzlanir hefðu opið með þeim hætti að það bryti í bága við ákvæði í samningum fé- lagsins um dagvinnutíma og lokun- artíma verzlana. „Það er geysilega mikil óánægja hjá verzlunarfólki yfir hinum lengda vinnutíma og sérstaklega þegar það sér fram á það, að ef þessu heldur áfram verði það að vinna á laugardögum til kliukkan fjögur og jafnvel t.il klukkan sex, þegar aðrir eiga frí og njóta þessa stutt.a sumars, sem við höfum. Niðurstaða fundarins var sú, að samþykkt var heimild til stjómar félagsins um yfirvinnu- bann. Hjörtur Jónsson formaður Kaup mannasamtakanna sagði að reynt heföi verið í uppkastinu að hinni nýju reglugerð að ganga hvorki á hlut verzlunarfólks né neyt- enda. „Okkur finnst engin ástæða til þess að verzlunarfólk, bæði kaupmenn og starfsmenn þeirra hafi lengri vinnutíma en aðrar stétt ir og er óeðlilegt að við séum verr settir en aðrir í þeim efnum“. Þá sagði Hjörtur að gert væri ráð fyrir því í uppkastinu að almennt yrðu verzlanir kaupmanna ekki opnar á helgidögum og verzlunum öðr- um en kvöldsölum lokað klukkan tólf á laugardögum nema blómabúð iim og mirijagripaverzlunum, sem verði með eirihver frávik — SB, Axel Thorsteinson. Dagblaðið Vísir var stofnað af Einari Gunnarssyni árið 1910. Blað- ið hóf göngu sina 14. desember og hét þá Vísir til Dagblaðs í Reykjavík. — 14. febrúar 1911 byrjar Vísir að koma út reglulega sem dagblað og hefur komið út óslitið síöan, elzt allra hérlendra dagblaða. Axel Thorsteinsson segir í eftir mála bókarinnar að gamli tíminn hafi orðið honum hugstæðari þvi lengur sem hann hugleiddi verk sitt. í bókinni eru því fyrstu starfs- árum blaðsins gerð bezt skil, en stiklað á stóru þegar kemur að þeim tímum, sem enn eru í fersku minni margra. ,,Óx viður af Vísi“ er 205 blað- síður, í bókinni eru myndir af öllum helztu starfsmönnum blaðsins frá fyrri tíð, auk þess myndir a,f mörg um eftirminnilegum fréttasíðum. BÓkin er prentuð í Leif.tri, en bóka útgáfan RQktear hefur aöafeöluum- boð. —JH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.