Vísir - 30.04.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 30.04.1971, Blaðsíða 10
PO VlSIR . Föstudagur 30. apríl 1071, I j DAG B IKVÖLD 1 Í DAG I Í KVÖLD I SJÖNVARP LAUGARDAGSKVÖLD KL. 22.10: Æska ívans nefnist laugardags mynd sjónvarpsins að þessu sinni. Myndin er sovézk og var gerö árið 1962. Myndin er látin gerast á stríðsárunum og segir hún frá ungum dreng og hetju- skap hans. Leikstjóri myndarinn- ar er Andréí Tárkovski. Aöalhlut verk leika Kolja Buraljev og Val- entin Subkov. Þýðandi myndar- innar er Reynir Bjarnason. Messur Háteigskirkja. Messa kl. 2 sunnudag. Séra Arngrimur Jóns- son. ÍILKYNNINGAR Frá Guðspekifélaginu. Prófess- or Sigurður Nordal flytur opin- bert erindi í húsi félagsins Ing- ólfsstræti 22, ki. 9 í kvöld. Utan- féiagsfólk velkomið. Blaðaskákin TA—TR Svart: Tar!fé'a° Revltísyíkuf Leifur Jósteinsson Björn Þorsteinsson ABCDEFGH m Ksa mg ’iý' ; | 111H mm CU'I P $ m mm wm■ m • m tm Wf El ié s m ’sa' %: % SP fet w 'fW Ci A B C D E E G H ANDLAT Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjörn, Sigurðsson 39. leikur svarts: Dh3—d3. r 11 VI [S1 [R fyrir 50 |árum I>ú sem tókst hjólin af barna- vagni, sem stóð í po.rtinu í Þing- holtsstræti 28, ert beðinn að skila þeim tafarlaust annars verður lögreglan send heim til þin, ég veit hvar þú átt heima. Vísir 30. apríl 1921. Akranes — Akranes. Hjálpræð- isherinn heldur samkomu í kirkj- unni laugardagskvöldið 1. maí kl. 8.30. Margar stuttar ræður. Mik- ill söngur. Allir velkomnir. Hjálp- ræðisherinn. Hjálpraíðisherinn. Sunnudagur kl. 11, helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálp- ræðissamkoma. Deildarforingjarn ir brigader Enda Mortensen og kafteinn Margot Krokedal stjórna og tala á samkomum sunnudags- ins. Foringjar og hermenn taka þátt ( samkomunum. Allir vel- komnir. Frá Listasafni Einars Jónssonar. Miklum aðgerðum á húsinu er lokið, og verður safnið aftur opn- aö almenningi laugardaginn 1. ma’i. Verður safniö opið alla daga vikunnar frá kl. 13.30 til kl. 16, frá og með !. maí og til 15. sept. ítarleg skrá yfir listaverkin á þrem tungumálum er falin í aö- gangseyrinum Auk þess má fá í safninu póstkort og hefta bók með myndum af flestum aðalverk um Einars Jónssonar. Safnsstjórnin. Benjamín Sigvaldason, Flóka- götu 13, lézt 23. apríl, 76 ára aö aldri. Hann verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á mánudag. útvarp| Föstudagur 30. apríl. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Les- in dagskrá næstu viku. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.®0 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC — Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka. a. Islenzk einsöngslög. Hanna Bjarnadóttir syngur lög eftir Fjölni Stefánsson. Áskel Snorrason og Pál ísólfsson Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Þrjú hvít skip. Frásögu- þáttur eftir Þorvald Steina- son. Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir flytur. c. Hagyrðingar i Hvassafells- ætt. Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli flytur vísnaþátt. d. Þáttur af Sæmundi sterka. Eirfkur Eiríksson i Dagverðar- gerði les úr þjóðsögum Odds Björnssonar. e. Undarleg tilvik Sigrún Gíslad. les nokkrar frásögur sínar úr Gráskinnu hinni meiri. f. Þjóðfræðaspjall. Árni Björns son cand. mag. segir frá. g. Kórsöngur. Karlakór KFUM syngur nokkur lög, Jón Hal]- dórsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene. Sigurður Hjartarson islenzkaði. Þorsteinn Hannes- son les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Mennirnir og skógurinn“ eftir Christian Gjerlöff. Sveinn Ás- geirsson hagfræðingur les (3). 2'2.35 Kvöldhljómleikar: Frá tön- leikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskó'.abiói kvöldið áð- ur. Stjórnandj Bohdan Wo- diczko. 23.10 Fréttir i stuttu mái. — Dagskrárlok. Laugardagur 1. maí. Hátiðisdagur verkalýðsins. 8.30 Morgunbæn: Séra Gunnar Árnason flytur. Tónleikar. 8.45 Morgunstund barnanna. 9.^0 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í vikulokin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 12.00 Dágskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Svéinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndal Magnús sonar cand. mag. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stíórnar þætti um umferðar- mál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir, ÞettT vil ég hevra Jón Stéfánss. leikur lög samkvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar t léttum tón. Rúmenskt listafólk syngur og leikur lög frá heimalandi sínu. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Tilkynningar. 19.30 Kórsöngur. Al’þýðukórinn syngur. 19.45 Hornin gjalla. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar. 20.10 Leikrit: „Ósigurinn" eftir Nordahl Grieg. Áður útv. 3. nóv .1962, Þýðandi Sverrir Kristjánsson. Leikstjóri Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 2. maí 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Úr forustugreinum. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending. Sveinn Sæm undsson ræðir við Jón Þórðar- son um Irfið í Reykjavík eftir aldamótin og fleira, annar sam- talsþáttur. 11.00 Messa í Stykkishólms- kirkju (Hljóðrituö í febrúar s.l.) Prestur: Séra Hjalti Guðmunds 9on. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar, 13.15 Þættir úr sálmasögu. Séra Sigurjón Guðjónsson flytur þriðja hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Gatan mín. Haildór Dungal segir deili á húsum og fbúum við Stýrimannastig. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími. 18.0o Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með norska píanóleikaranun) Liv Glaser. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin Tónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningár. 19.30 Fræðslustarf alþýöusamtak- anna á Norðurlöndum. Sigurð- ur E. Guðmundsson flytur erindi. 19.55 Samleikur í útvarpssal. 20.20 ,.Hér hafa tíðindi gerzt”. Smásaga eftir Þórarin Hahdórs son, Laufási í Kelduhverfi. Steindór Hjörleifsson les. 20.30 Einsöngur: Kurt Westj syngur. 20.45 Þjóðlagaþáttur í umsjá Helgu Jóihannsdóttur. 21.00- Dagskrá um Sigfús Sigfús- son þjóðsagnaritara. Ármann Halldórsson kennari á Eiðum flytur formálsorð og kynningar. Eiríkur Eiríksson bóndi í Dag- verðargerði flytur erindi um Sigfús. Lesarar: Sigurgeir H. Friðþjófsson, Syeinn Einarsson og Sigrún Benediktsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarpi': * Föstudagur 30. apríl. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 29.30 Frá sjónarheimi — og ljón ið mun heý eta ... 1 þessúm I DAG | þætti greinir frá hinum svo- kallaða ,,naivisma“ í málaralist. Meðal annars er sagt frá franska málaranum Henri Rousseau og bandaríska kvek aranum Edward Hicks. Umsjón armaður Björn Th. Björnsson. 21.10 Mannix. Allt fyrir pening- ana. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Erlend málefni. Uiþsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. Laugardagur 1. maí. 15.50 Endurtekið efni. Prins Valí ant. Bandarísk bíómynd frá ár inu 1954, byggö á hinni al- kunnu sögu eftir Harold Foster Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. ÁÖur sýnd 6. marz sl. 17.30 Enska knattspyrnan 1. deild: West Bromwich Albion — Arsenal. 18.15 íþróttir. M.a. mynd frá fimleikameistaramóti íslands 1971. Umsjónarmaður Ómar Ra-enarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Lúðrasveit verkalýðsins leikur Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. 20.50 Reykjalundur. Að Reykja- lundi í Mosfellssveit er endur hæfingarstöð Sambands isl. berklasjúklinga fyrir likamlega og andlega öryrkja. Hún var upphaflega reist fyrir berkla- sjúklinga, sem útskrifuðust af berklahælunum, en voru ekki hæfir til starfa á hinum al- menna vinnumarkaði. Rakinn er aðdragandi að stofnun Reykjalundar og lýst starfsem- inni. sem þar fer fram. Umsjón armaður Magnús Bjarnfreðs- son. 21.20 Sú var tíðin ... Brezk kvöldskemmtun með gömhi sniði. — Þýðandi Björn Matthi asson. 22.10 Æska Ivans. Sovézk bíó- mynd frá 1962. Leikstjóri Andrei Tarkovski. Aðalhlut- verk Kolja Buraljev og Valent in Subkov. Þýðandi Reynir Bjarnason. Mynd þessi, s-em látin er gerast á styrjaldarár- unum, greinir frá ungum dreng og hetjuskap hans. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. maí 18.00 Á helgum degi. Umsjónar- maður Haukur Ágústsson. 18.15 Stundin okkar. Sigurlina — Teiknisaga. Góða gamla tunglið mitt. Kristín Ólafsdóttir les sögu eftir Vifborgu Dagbjartsdóttur og spjallar við Margréti Ás- geirsdóttur, 4 ára, sem einnig tekur lagið. Leikfimi. Piltar úr Breiöagerðis skóla sýna stökk á dýnu. Gleðilegt sumar. Glámur og Skrámur ræða málin. Vangaveltur. Örlygur Richter leggur þrautir fyrir böm. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hver, hvar, hvenær? Spurningaleikur. Stjórnandi Kristinn Hallsson. 21.00 Film, film, film. Sovézk teiknimynd um kvikmyndagerð. 21.aO I hnappheldunni. Breskt sjónvarpsleikrit e. John Mortim er; Leikstjóri Stuart Burge. 22.10 Perlan við Persaflóa. Mynd frá smáríkinu Kúveit, sem talið er að eigi fjórðung allrar oliu heimsins. Fyrir 30 árum voru perluveiðar aðalatvinnuvegur Kúveitbúa, en nú hefur olíu- vinnslan. sem stunduð er í land inu, fært bióðinni auð og alls- nægtir. l>ý'ðandi og þulur Karl Guðmundsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.