Vísir - 30.04.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 30.04.1971, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Föstudagur 30. apríl 1971. Seljum sniöinn tízkufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og síð buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir dekkjum hnappa. Bjargarbúðin — Ingólfsstræti 6. Sfmi 25760. Kópavogsbúar. Hvítar buxur á börn og unglinga, samfestingar á böm. Peysur með og án hettu. Einnig peysur með háum rúllu- kraga. Verðið er hvergi hagstæðara. Og gott litaúrval. Prjónastofan Hlíö arvegi 18, Kópavogi. Peysumar með háa rúllukragan- um, allar stærðir, mjög ódýrar, röndóttar táningapeysur, margar gerðir smábarnapeysúr. Prjónaþjón ustan Nýiendugötu 15 A, bakhús. HUSGOCN SIMAR: 11660 OG 1S610 Til sölu nýlegt hjónarúm með á- föstum náttborðum (4 skúffur) — Uppl. I síma 26591 í kvöld og á rnorgun. Sófi og 2 djúpir stólar til sölu. — vJppl, í síma 40392 milli 7 og 9 á -völdin. Hófasett til sölu. 31392. Uppl. f síma TIL SOLU Til sölu stereo magnari mjög vel með farinn, selst ódýrt. Uppl. í sima 12692 eftir kl. 7. Til sölu miðstöðvanketill 8—10 ferm, brennari, dælur o. fl. til- heyrandi. Uppl. í sima 81285. Bums rafmagnsgítar til sölu. — Uppl. í síma 37184 frá kl. 7 — 8 e. h. í kvöld og á morgun. Necchi saumavél í borði til sölu, skipti á minni vél koma til greina. Uppl. í síma 23221. Prentvél til sölu. Polygreph cylender, pappírsstærð 32x46 cm. Lysthafendur leggi nöfn sín á augl. blaðsins merkt „S.P. 3863“. Til sölu einsmanns gúmmíbátur með ámm, einnig gott stofu-út- varpstæki og 12 volta Philips bfl- tæki eldri gerð. Uppl. í síma 81413. Prentvél, bókapressa, stærsta gerð til sölu, eldra model. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín á augl. blaðsins merkt „Prentvél 123“. Lampaskermar í miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vömm. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Konica Autoreflex T með 57 mm linsu ljósop 1,4 til sölu ásamt 28 mm og 135 mm linsum. Einnig Rollei Strobofik flashi. Selst saman eða sitt í hverju lagi. Sími 20009 eftir kl. 7.30 í kvöld og á morgun. Til sölu góður trefjaplasbbátur og 20 ha utanborðsmótor. Uppl. í síma 36107 og 23150. Kardemommubær Laugavegi 8. Fermingar- og gjafavörui. Leslamp ar á skrifborð, snyrtikollar, snyrti stólar. Fondu diskar. Leikföng í úi vali. Kardimommubær, Laugav. 8. Björk Kópavogi. Heigarsala kvöldsala. Hvítar slæður og hanzk ar. Fermingargjafír, fermingarkort, tslenzkL prjónagam. Sængurgjafir, leikföng og fl. í úrvali. Björk Álfhólsvegi 57. Sími 40439. Til söln 2 rúm með dýnum, hent- ug í sumarbústað. Einnig 2 eldhús- koilar. Uppl. í síma 38069. Notað svefnsófasett til sölu. — Uppl. í síma 82089 eftir kl. 3 i dag j og sunnudag. ,--------------------------------- [ Barnarúm óskast keypt. Uppi. í I síma 82079 Lúna Kópavogi. Hjartagarn, sængurgjafir, hvítar siæður og hanzkar, Fermingargjafir, ferming- arkort, ieikföng, skólavörur. Lúna Þingholtsbraut 19, staii 41240. Verkfiei’aúrval. ódýí topplykla- sett með ábyrgð, JA“. %' V2“ dríf. Stakii toppar mg iykiai (á- byrgð), lyklasett, tengUr í úrvali, sagir, hamrar, sexkantasetl, af- dráttarklær, öxul- og ventlaþving ur, réttingaklossar, hamrar, spað- ar, brettaheflar og blöð, fdgulykl- ar 17 rnrn (Skoda 1000. Bsnz). felgukrossar o. m. fL Hagstætt verö, Ingþór Haraidsson hf., Grens ásvegi 5. Sími 84845, Stórkostleg nýjung. Skemmtileg svefnsófasett (2 belskii og borð) fyrir börn á kr, 10.500, fyrir ungi inga kr. 11.500, fullorðinsstærð kr. 12.500. Vonduö og falleg áklæði. 2ja ðra ábvrgð. Trétækni, Súðar- ■wi 28, 3 hæð. Sími 85770. i' I Hornsófasett. Seljum bessa daga | hornsófasetí mjftg glæsilegt úr i takki, eik og paiisander Mjög ó- I dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni. Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími 85770. Húsdýraáburður til sölu. 81793,. Sími Hamfirðingar. Höfum úrva! af innkaupapokum og buddum. Belti úr skirini og krumplakki. Flókainni- skór nr. 36—40. Lækjarbúðin, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Hef til söhi ódýra, notaða raf- magnsgítara og magnara. Einnig pían'ettur, orgel, harmoníum og harmonikur. Skipti oft möguleg. — Póstsendi. F. Bjömsson, Bergþóru- götu 2, Sfmi 23889 eftir kl. 13. Foreldrar! Gleðjið börnta á komandi sumri með barnastultum (5 litir). Trésmíðaverkstæðið Heið- argerði 76. Simj 35653. Opið fram eftir kvöldi. Hefi til sölu ödýr transistortæki, kassettusegulbönd og stereó-plötu spilara með hátölurum. — Einnig mjög ■ ódýrar kassettu- og segul- bandsspólur. - Hefi,; einnig + til sölu nokkpir notuð segulbandstæki, þar á meðal Eltra. Ýmis skipti, mögu- leg. Póstsendi. — F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. %SKA$! KtVPT Scgulbandstæki óskast. Á sama stað fæst gefins kettlingur. Uppl. í síma 40134. Vil kaupa trillubát 3—6 tonna í góðu standi. Uppl. i síma 34938, Kaupum hrelnar léreftstusikur. Offsetprent hf. Smiðjustíg 11. — Símj 15145 fainaour Ný peysuföt með öillu tilheyrandi til sölu á granna konu. Uppl. £ síma 23612 eða Kárastfg 4. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, ‘tóhúskolla, fcakstóla, sfmabekki, j sófaborð. dívana, lítil borð (hentug I imdir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin. notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fomverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. ■" ",i arvasaa1 ■u-j— Höíum opnað húsgagnamarkaö á Hverfisgötu 40b Þar gefur aö líta landsins mesta úrval af eldri gerö um húsmuna og húsgagna á ótrú- lega lágu verði. Komið og skoðið, sjón er sögu ríkari. — Vöruvelta Húsmunaskálans, sími 10099.______ Kaupum fataskápa, borð og stóla, kommóður, sófa, bekki, hvíld arstóla, hrærivélar, ryksugur, Is- skápa, stofuskápa og gólfteppi. — Vörusalan (gegnt Þjóðleikhúsinu). Símj 21780 kl. 7—8 e.h. Peysubúðin Hlín auglýsir: telpna beltispeysumar komnar aftur, ný gerð af drengjapeysum og hinar vinsælu ullarsokkabuxur á börn em nú til I stærðunum 1—10. — Peysubúðin HMn Skólavöröustíg 18 Sími 12779. Ymiss konar efni og bútar, Camelkápur, stærðir 40—42, ullar ká]>ur 38-40, undirfatnaður lítið gallaður, náttkjólar, náttföt, eldri gerðir. Kápur frá kr. 500, stæröir 36—40, drengjafrakkar, mjög ó- dýrir. Kápusalan, Sfeúlagötu 51. Kaup — Sala. Það er í Húsmuna skálanum á Klapparstíg 29, sem viðsfeiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsmuna og húsgagna. Staðgreiðsla. Sími 10099. Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lítið göl) uöum blómaboröum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, m hæö. Sími 85770. HEIMILISTÆKI Hrærivél. Nýleg Sunbeam hræri- vél ásamt hnoðara og hakkavél til sölu. Uppl. í síma 82579. BILAVIÐSKIPTI Jeppakerra. Vil kaupa jeppakerru. Uppl. í síma 40526 e.kl. 7 á kvöldin. Trabant. Óska eftir Trabant til niðurrifs, má vera eitthvað skemmd ur, einnig varahlutum. Sími 84847 eftir kl. 19. — Þér óskið þó ekki eftir að verða ákærð fyrir að sýna lög- reglunni mótþróa ...? V.W. ’65—’67 öskast keyptur gegn staðgreiðslu, aðeins góöur bíll kemur til greina. Uppl £ síma 19016 og 85420. Til sölu góður Willys jeppi árg. 1946 með blæju. Verð 45-—50 þús. Sími 41797, Til sölu í Dodge Weapon árg. ’55 drif, öxlar og millikassj og margt fleira. Sími 42671. Bílar til sölu. Til sölu Dodge ’67 sendiferðabíll, Weapon 53 með Perkinp dísil og 14 manna húsi, Zephyr 4, ’62 Bílarnir, eru til sýn- is að Skjólbraut 9. Sími 43179 eftir kl. 7. ____ Til sölu Volkswagen ’63 í góðu lagi. Uppl. í síma 40111 eftir kl. 1 á morgun.________________________ Willys '47 í góðu lagi til sölu, nýupptekin vél og gírkassi, góð dekk. Uppl. að Rauðalæk 9 (efstu bæð). Sími 83268. Mercedes Benz, 4ra dyra einka- bifreið, árg. 1952, til sölu. I ágætu ástandi. Uppl. 1 síma 30587 eftir kl 6 í kvöld. Bílar til sölu. Til sölu Dodge ’67 sendiferðabfll, Weapon ’53 með Perkins dísil og 14 manna húsi, Zephyr 4, ’62 og Ford Faloon ’62. Sími 43179 eftir kl. 7. Umslög fyrir Handritasérstimpilinn (síðasti dagur 30. 4.) og Evrópu- frímerkin 3. 5. Allar gerðir fást I Frímerkjahúsinu, Lækjargötu 6. Sími 11814. KUSNÆDt I C0DI Til leigu 3ja herb. íbúð meö hús- gögnum í austurbænum. Laus frá 1. maí. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir 5. maí. Merkt „Austurbær 1489“. Skemmtilegt risherbergi meö innbyggðum skáp til leigu strax, aöeins reglusamt fólk kemur til greina. Sími 12346. Herbergi, stórt og sólríkt til leigu handa konu. Eldhús og bað með annarri. Sími 14673. í miðborginni. Til leigu er gott herbergi með aðgangi að baöi. Að- eins ung og reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. í síma 19781. Lítið einbýlishús til leigu á bezta stað £ bænutn. Uppl. í síma 37873 milli kl. 3 og 6. Chevrolet ’59, 8 cyl. sjálfskipt- ur til sölu. Uppl. 1 sima 40675. kvoldin. HUSNÆÐI OSKAST Eldri hjón óska eftir 3—4ra herb. íbúð, sem allra fyrst. Uppl. í síma 14556. Bilskúr. Vil taka bílskúr á leigu. LTppi. í síma 23831 eftir kl. 7 á Til sölu Fíat 1400 B árg. ’57, í góöu lagi, með varahlutum. Einn- ig Moskvitch árg. ’60 í góðu lagi. Sími 51383 eftir kl. 7. Til sölu Ford Taunus 17 M árg. ’59, þarfnast viðgerðar. TJppl. i síma 17373 eftir kl._6 400Sl, Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar geröir bíla. Fast til- boö. Litla-bílásprautunin, Tryggva- götu 12. Slmi 19154. HJ0L-VAGNAR Góð skermkerra óskast. 35039 eftir kl. 4. Sfmi Karlmannsreiöhjól, völ með fariö til sölu verð kr. 3 þús. Uppl. í síma 36Í73. _______________________ Nýuppgert gírahjól (drengja) 24 tommu til sölu að Bræöraborgar stíg 49. SAFNARINN Frímerki, Islenzk til sölu. Skild- ingamerki, kóngar allir, yficprent- anir, Zeppelin, Hópfiug, Alþingis- hátiö, I-Ieimssýning, Þjónusta o. fl. Vinsaml. sendið nafn og símanúm- er í pósfihólf 4022. Reglusöm stúlka óskar eftir íbúð strax eða um miðjan maí, helzt í miðbænum. Uppl. í síma 41110. 2—3 heiþ. íbúð óskast fyrir tvær stúi'kur. Reglusemi, Skilvís greiðsla Sími 14528. Eldri maður óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu Uppl. í slma 36727. EIdri kona óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð (má vera I kjallara eða risi) strax. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísri greiðslu heit ið. Ræsting eða þrif koma til greina, Uppl. i síma 26539. Ungt par meö eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. fbúð á leigu. Örugg greiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 40649 eftir kl. 7. Húsnæöi óskast undir rafmagns- iðnað 35 ferm, helzt í vesturbæ nálægt höfninni. — Uppl. í síma 26787. Stúlka óskar eftir herbergi sem næst vöggustofunni v/Sunnutorg gjaman með aðgangi að eldhúsi. Góðri umgengni heitið, Sími 35965. 2—3ja herb. íbúð óskast fyrir tvo skólanema, helzt sem næst Noröur- mýri. Uppl. í síma 40498 eftir kl. 6 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.