Vísir - 30.04.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 30.04.1971, Blaðsíða 11
7? VlSIR . Föstudagur 30. aprfl 1970. I IKVÖLD B ! DAG B í KVÖLD || j DAG B í KVÖLD | Kafbátur x-1 í Tónabíói Bjöm Th. Bjömsison, listfræðing- ur, og umsjónarmaöur þáttarins „Frá sjónanieimi". SJÓNVARP KL. 20.30: „Ákaflega ein- faldar og fallegar barnslegar myndir## Þessi þáttur fjallar um svo- kallaðan „naivisma" það er að segja barnslega málaralist“, sagði Bjöm Th. Bjömsson, listfræðing- ur og umsjónarmaöur þáttarins „Frá sjónarheimi“, þegar blaðið spurðist fyrir um hyað yrði tekið fyrir i þessum þætti. Qjþm sagð- ist aðallega ætla að tala um tvo menn, sem væru bandarfski mál- arinn Edward Hioks, en hann var uppi á síðustu öld. Hicks var tiltölulega nýlega uppgötvaður, sem . mikill málari, að sögn Bjöms. Einnig sagðist Bjöm ætla að tala um Henri Rousseau, franskan málara, sem hafði mikil áihrif á Picasso og kúbismann á sínum tíma. Hann sagði ennfrem- ur að þessar myndir væm ákaf- lega einfaldar og fallegar barns- legar myndir. Bjöm sagði að þáttur þessi væri gerður til þess að gera grein fyrir þessari tegund listar og þeim mönnum, sem mál- uðu hana. SKfMMTISTA^IK- * Lindarbær. Opið laugardag. Hljðmsveit hússins leikur gömlu dansana til kl. 2. Ingólfscafé. Gömlu dansamir f krvöld. Laugardagur: Hljómsveit Þorvalds Bjömssonar leikur til M. 2. Sunnudagur: Bingó kl. 3. Lækjarteigur 2. Tríó Guðmund- ar og hljómsveit Jakobs Jónsson- ar leika í kvöld og til kl. 2 á laug- ardagskvöld. Sunnudagur: Rútur Hannesson og félagar og tríó Guð mundar skemmta til 1. Glaumbær. Roöf tops leika í kvöld. Dansleikir laugardag og simnudag. Nýlega hóf Tónabíó sýningar á amerísku kvikmyndinni „Kafbát ur x-l“ (sumarine x-1). Myndin fjallar um djarfa og hættulega árás á þýzka orrustuskipið „Lind endorf“ f Sognsævi í heimsstyrj- öldinni sfðari. Framleiðandi myndarinnar er Jolhn C. Champion. Leikstjóri er William Grfiam. Með aðalhlut- veric f myndinni fara: James Caan, Rubert Davis, William Dyr art, Norman Bowler, Paul Young, Diana Deevers, Paul Hansard, Hans de Wries og George Pravda SkiphólL 1 kvöld er spilakvöld sjálfstæðisfélaganna, dansað á eftir hljómsveitin Ásar leikur og syngur. Laugard.: Hljómsveit- in Haukar leikur og syngur. — Sunnudagur: Hljómsveitin Ásar leikur gömlu og nýju dansana. Þörscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Polka-kvartettinn leikur* og syngur. Rööull. Hljómsvéit1 Magnúsar IngimársSonár leikur, söngvarar Þuríður Sigurðiírdþttif; 'Jön Ólafs son og Einar Hólm. Hótel Sagá. Ragnar Bjamason og hljómsveit leika laugardag og sunnudag. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl leikur, söngkona Linda C. Walker. Trió Sverris Garðarssonar leikur föstudag, laugardag og sunnudag. Hótel Borg. Opið í kvöld, laug- ardag og sunnudag. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur, Svanhildur syngur. Tempiarahöllin. Þórsmenn leika á laugardag. Sunnudagur: Félags vist, dansað á eftir. Þórsmenn leika og syngja til kl. 1. Sigtún. Opið föstudag, laugar- dag og sunnudag. Leikhúskjallarinn. Opið í kvöld og á morgun og sunnudag. Tríó Reynis Sigurðssonar leikur. Neyðarvakt et ekk- næs" i nein ilislækni eða staðgengi). — Opif virka daga kl. 8—17. laugardagí kl. 8—13. Sími 11510. Læknavakt ) Hafnarfirði ot Garðahreppi. Upplýsingar ' sim; 50131 og 51100 ■wmiiw Astarhreiðrið Afax spennandi og djörf ný amerísk litmynd gerð af Russ (Vixen) Meyer með: Alaina Capri Babette Bardot Jack Moran Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Síðasta sinn. Islenzkur texti Kafbátur X-7 a " MIRISCH FILMS p«.wtt • SUBMARM XI Snilldarve] gerð og hörrw- spennandi, ný, ensk-amerisk mynd ' litum. Myndin flallar 'im djarfa og hættulega árás á þýzka orustuskipið „Lind- endorf" i heimsstyrjöldinni sfð ari. James Caan David Summer Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum. MLvimmm friu30aöojq 11 t>í lö'i'jö. Harry Frigg Ámerísk úrvals gamanmynd 1 litum og Cinemascope með hin um vinsælu leikurum: Paul Newman Sylva Kosling Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. AUSTURBÆJARBIO . HASKOLABIO Islenzkur texti. HEILSUGÆZLA Læknavakt er opin virka dag< frá kl. 17—08 (5 á daginn til > að morgnJ). Laugardaga kl. 12. - Helga daga er opið allan sðlai hringinn Sfmi 21230 Heimsfræg, ný, amerisk stór mynd I litum tekin á popp- tónlistarhátíðinni miklu árið 1969, þar sem saman vora komin um >/2 milij. ungmenni. I myndinni koma fraro m.a.: Joan Baez, Joe Cooker, Crosby Stills Nash & Voung, Jimi Hendrix, Santana, Ten Years After Diskótek verður I anddyrj húss ins, par sem tónlist úr mynd inni verður flutt fyrir sýningar og I hiéum. Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BIO ísienzkui texti Flint hmn ósigrandi Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerisk Cinemascope lit- mync um ný ævintýri og hetjudáðir hins mikla ofurhuga Derik Flints. James Cobum Lee J. Cobb Anna Lee Sýnd kl. 5 og 9. Sfðustu sýningar. TyriFi irffll Funny Girl íslenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk stór- mynd t Technicolor og Cin- emascope Með úrvalsleikurun uro Omar Sharii og Barbra Streisand. setn nlaut Oscars- verðlaun tvnr leik sinn 1 mynd inni Leikstjóri William Wyl- er. Framleiðendur William Wyler oa Roy Stark. Mynd þessi nefur alls staðar veriö synd við metaðsókn. Sýnd kl 5 or 9. KOPAVOGSBÍÓ Sölukonan síkáta Sprenghlægileg. ný, amerfsk gamanmynd • lituro og Cin- emascope. tneð hmni óvið- jafnanlegu Phvllis Diller 1 að- alhlutverki. ásamt Bob Den- ver. Joe Flynn o. fl. Isl. texti. Sýnd kl. 5.15 og 9. Sæluriki frú Blossom Bráðsmellin iitmynd frá Para- mount. Leikstjóri: Joseph Mc Grath. Aðalhlutverk: Shirley Mac Lane Riohard Attenborough James Booth íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Ath. Sagan hefur komið út á fslenzku, sem framhaldssaga í Vikunni. Leikfélag Kópavogs Há>1ð á mánudag, uppselt. Hárið á þriðjudag, uppselt Aðeins fjórar sýningar eftir á þessu leikári. Miðasalan f Glaumbæ er opin frá kl. 14 Simi 11777. Kristnihald I kvöld kL 20.30 Hitabylgja laugardag Máfurinn sunnud., uppselL 5. sýning, Blá kort göda. Máfurinn þriðjudag Síðasta sýning I vor. Jörundur miðvlkud. 97. sýning. Aðgöngumiðasalan 1 (ðnó er opin frá kl 14. Sfm) 13191. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ ZORBA Söngleikur eftir Joseph Stein og John Kander bvðandi: Þor- steinn Valdimarsson Leikstj. Roger Suihvan Höfundur dansa op stiórmndi: Dania Krupska '-T'iOm'-veitarstjóri: Garðar Cortes Leiktjöld og búnm-ar Lárue ln"ólfsson. Frumsýning f kvöld kL 20. Uppselt önnur sýning laugardag kl. 20. Uppselt Þriðte sening sunnudag Id. 20. Uppselt FJÓrða sýninp miðvikud. M. 20. Lith Kláus og stón Kláus Sýning sunnudag kL 15. Ég *il Éq ýíI Sýning briðjudae lcl. 20. Sfðasta snv- Aðgðngumiðasalan opm frá kL 13.15 til 20 - Simi 1-1200. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.