Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, miðvikudaginn 25. febrúar 1953. 45. blað. Ýmsar merkustu borgirnar gistar í Spánarferðunum Ferðaskrifstofa ríkisins er nú að undirbúa þrjár auglýst- ar Spánarferðir í vor og virðist þátttakan ætla að verða mikil í þremur férðum verður hægt að taka samtals um 150 farþega og hafa 75 þegar ákveðið að taka þátt í ferð- unum, að því er Þoileifur Þórðarson forstjóri Ferðaskrif- rtofunnar skýrði Tímanum frá í gær. Utvarpid Útvarpið í dag. Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Há- Þessi Spánarferð Ferðaskrif stofu ríkisins er bæði ódýr og -tiiiiiimitmmiiiiMiiiiiiiiiiiiii* Lifum í friði ítalskar kvikmyndir eftir styrj- öldina seinustu hafa valdið gagn- gerri bylting i kvikmj-ndagerð heimsins. Þær eru gerðar með litl- um tilkostnaði — þjóðin italska er fátæk og rís ekki undir bruðli — en þær eru hins vegar gerðar af þeim mun meiri list. Raunveru- legt fólk og raunverulegt umhverfi eru notuð út í yztu æsar, í stað stjörnuleikara og stúdíóa. Þess vegna veltur mest á stjórnandan- + ,r * ,, ... um, sem gerir kvikmvndunina að skemmtneg. Verður flogiðjlist því að a]lt er miðað við að ur — vulgus indoctum horrendum- quae) og hið dásamlega er, að hið fátæklega búna fólk og skítuga umhverfi í þessum nýju ítölsku myndum verður heillandi: Allt er eðlilegt og einlægt og geðfellt, maður trúir því, sem þar gerist, — i að lífum þessum hafi verið lifað, eftir Guðmund G. Hagalín; V. ið þar í borg og nágrenni í (Andrés Björnsson). 22,00 Frétt- fjóra daga. Þaðan verður svo ir og veðurfregnir. — 22,10 ekið með Miðjarðarhafinu og Passíusálmur (21.). 22,20 „Mað- nokkrar helztu borgir skoðað unnn í brunu fötunum“, saga „ ,.___ ... eftir Agöthu Christie; XX. (frú .ÍlggUr leÍðm tU Sigríður Ingimarsdóttir). 22,45 Mac*nd hofuðborgar Spanar, Dans- og dægurlög: Barney Kemur með hóp að heiman Bigard og hljomsveit hans leika ,. (plötur). 23,10 Dagskrárlok. i g , , í annan suóur. J Til Madrid sækir flugvélin útvarpið á morgun: • svo farþegana um leið og hún 8.00 Morgunútvarp. - 9.10 Veð- kemur með annan hóp, sem urfregnir 12.10—13-15 Hádegis- fer SVQ sömu jeiðin m bak utvarp. 15.30 Miðdegisutvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Ensku- stigu upp í flugvélina i kennsia; ii. fi. — i8.oo Dönsku- Barceiona, þegar hún kemur kennsla; i. fi. 18.25 Veðurfregnir. þangað með þriðja og síðasta 18.30 Þetta vil ég heyra! Hlustandi hópinn. veiur sér hijómpiötur. i9.oo Tón- j Það er áríðandi fyrir Ferða lekar (piötur). 19.20 Tónleikar: skrifstofuna að vita sem Danslög (plötur). 19.35 Lesin dag- fyrst um þátttöku, þar sem báðar leiðir og komið við með : atv’ik og. persóliur standi sem tveggja daga dvöl i París, en:næst lífinu sjálfu (hollívúdd er alls tekur ferðin háifan mán I hins vegar ailtaf á flótta undan degisutvarp 15,30 Miðdegisút- uð Fargjöld eru þó ekki1 Hfinu eins og hinn heimski múg- ídenzkukennsia; IIT- SS nema 6700 kl'ónur með öll- - - horrendum- Þýzkukennsla; I. fl. 18,25 Veður- um dvalarkostnaði og ferða- fregnir. 18,30 Barnatími: a) Út- (lögum. varpssaga barnanna: „Jón vik-1 _ .... , ingur“; XII. (Hendrik Ottóson).1 f>’rstl anmgarstaður b) Tómstundaþátturinn (Jón 1 París. Pálsson). 19,15 Tónieikar (plöt- | Lagt verður af stað í fyrstu ur). 19,30 Tónleikar: Óperuiög! ferðina 9. april og er hvert, _ maður trúir því bæði með heil. (plötur). 19,45 Auglysingar. 20,00 rúm keypt í þeirri ferð. Fyrst|anum og hjartanu. i Fréttir. 20,20 Föstumessa í Dóm-| verðtir. floglð til Parísar Og! Hingað hafa borizt nokkrar eft- kirkjunni (Piestur. Sera Jon, blgur fiUgvélin þar í ívo daga ir.stríðsmyndir ítalskar, sem eru S e,“r larþegunum og flýgur;s:nl,h.,n .1 K»«»m li.tren, tr- Kirkjutónlist (plötur,. 21,30 út-! ™ meó feróafOlkió til “Sl varpssagan: „Sturla i Vogum“ Barcelóna a Spám og er dval- hjólaþjófurinn og nú er hér á ferð Lifum í friði (Vivere in Pace), sem Nýja bíó sýnir nú, og er hún glæsilegt dæmi um það snillihand- bragð, sem er á nýjum ítölskumí kvikmyndum. Efniviðurinn er — eins og nafnið bendir til — áhrif friðar á líferni fólks, sem lent hef- ir í styrjöld, boðskapurinn er and- róður gegn blóðugum manndráp- um, en friðarhugsjóninni er flagg að án upphrópana og æpiorða,, ekki þröngvað upp á áhorfandann með æsingu einhyggjunnar, heldur dreg in upp skýr mynd — eins konar ■ táknmynd — af því öngþveiti, sem ríkir meðal stríðandi þjóða, á þann hátt að láta staðreyndir tala sínu máli rólega og án ofauka. Og nið- urstaðan verður sú, að það eru ekki einstaklingar þjóðanna, sem vilja styrjaldir, og ekki mannkvn- ið sjálft, heldur eru þjóöirnar sín á milli attar eða sefjaðar til að fordæma og hata hver aðra af óæðri, en alisráðandi öflum og stefnum í þjóðfélagi hvers ríkis. | Það er ótrúleg fylling í því að sjá þessa kvikmynd, bæði vegna menningarlegs gildis hennar á þessari varga- og vigaöld, sem nú ríkir, og hins, hve mik- ið listrænt afrek hún er á allan hátt sem kvikmynd. Öll atriði j myndarinnar, smá og stór, verða samfelldur titrandi strengur í hinni dramatísku atburðarás og hljóta að slá á beztu kenndir á- horfandans. Það er beinlínis höf- uðsynd að sjá ekki þessa mynd. — ( Steingrímur. j skrá næstu viku. 19.45 Auglýsng- gera þarf nauðsynlegar ráð- ar. 20.00 Fréttir. 20.20 Islenzkt mál . „ . (Bjarni Vilhjálmsson cand mag.) Stafamr á Spám í tíma. 2040 Útvarpstríóið. 20.55 Vettvang- 1 Fargjaidaafsláttur til ur kvenna. - Erlndi: Frá Róma- Revkiaviklir borg til Feneyja (frú Sigríður J. ; , Magnússon). 21.20 Einsöngur: Frá # ^11 Þess landsmenn all- jmsum tímum á söngferli Sigurðar lr hafi sem jafnasta aðstöðu Skagfields óperusöngvara (plötur). um þátttöku hefir ferðaskrif 21.45 Frá útlöndum (Jón Magnús- stofan gert samning við Flug son fréttastjóri). 22.oo Fréttir og félag íslands, sem er aðiii að veðurfregnir. - 22.10 Passíusálm- ferðunum, um afslátt á far- Ur m’; 22-20 Sinfónískir tónleik- jöldum utanbæjarmanna m ar (plotur). 23.20 Dagskrárlok. Reykjavikur. Árnab he'dla Sextugur er í dag Kristinn J. Magnússon, málarameistari i Hafnarfirði. Hann hefir um langt skeið staðið framar lega í ýmsum félögum í Hafnar- firði, þeim er hoift .hafa til auk- innar menningar, framfara og fegrunar. En Kristinn er maður félags- lyndur og ósérhlifinn um störf, svo af ber. Hami hefir því löngum átt sæti í stjórn þeirra félaga. er hann hefir verið meðlimur í, og oftlega formaður þeirra. í stúkunni Dani- elsher hefir hann t.d. verið frá því 1928 og gengt þar æðsta-templ- arsstörfum lengur en nokkur ann- ar. í síðastliðin 13 ár hefir Kristinn verið formaður málfundafélagsins j Magna og er það enn. Hefir hann I Sjóslysið (Framh. af. 1. síðu). án bess að yfir hann skyllu banvænir boðar, alveg upp1 handlegg, brákaður á úlnlið í fjöru. jog með áverka við eyra. Þeir Þeír félagar fullyrða, | héldu nú heim að Hallgeirs- enda kemur það heim við jey, en þangað er spölur, og vitneskju kunnugra, að þaðan simuðu þeir hin svip þetta var eini staðurinn á 'legu tíðindi til Eyja. Var löngum kafla þessarar ! þeim að sjálfsögðu tekið af. strandiengju, sem hugsan- J allri þeirri alúð, sem íslenzk legt var, aö þá bæri Iifandi gestrisni við slíka menn á að landi. Þarna er svolítið til í Hallgeirsey. j „hlið“ í brimgarðinn, en íj Skipbrotsmennirnir dvöldu það hlið var ekki á þeirra j enn 1 Hallgeirsey í gær, því valdi ao stýra. TILKYNNING frá Iðnfræðsluráði Að gefnu tilefni skal eftirfarandi tekið fram, tií- skýringar á tilkynningu vorri um kaup og kjör iðn- nema, er birtist í Lögbirtingablaðinu 22. nóv. s»l.: 1. Með orðunum „samkvæmt vísitölu kauplags- nefndar“ er átt við framfærsluvísitölu, sem nú er 158 stig. aiipm 2. Nemendur, sem hófu nám fyrir 1. - jan. 1950; eiga aöeins kröfu til að fá einnar stúhdar' Stytt- ingu á daglegum vinnutíma meðan þeir stúnda skólanám, en þeir, sem síðar hafa byrjað nám, tvær stundir daglega. Reykjavík, 18. janúar 1953. Iðnfrœ&slurtíð. * í tilefni af hinni almennu fjársöfnun Slysavarnafélags Islaneðs í Reykjavík höfum vér ákveðið að gefa 10% aí öilum vi^skiptum verzlunarinnar í dag og J á'morgun i sjóð deildarinnar. Reykvíkingar Sýnum Kvennadeild Slysavarnafélagsins hvern hug vér beriim til starfsemi hennar, að eflirigu slysavarnanna. Ankin starfscmi S\FÍ cr aukið öryg'jíi allrar þjóðarinnar^ ( h/f u "go jV 870 Til sðlu Húseignin Grund, Höföakaupstað er til sölu. Húsið er steinsteypt, 1 hæð og port, ennfremur 2ja kúa fjós, f hlaða og bílskúr. Lóðarréttindi að einum hektára ræktuðu landi. Borgunarskilmálar mjög góðir. — Til- boð óskast fyrir 1. júní n.k. Upplýsingar gefur Guðjón Ingólfsson, Vesturbrú 1, Hafnarfirði eða Hannes Jóns- son, Sími 9739. — f Cefið börnimum að þeir eru þrekaðir, en lið- J1 ur þó vel eftir vonum. Komu þeir sem snöggvast á bil upp J J á Hvolsvöil, einnig meiddi , Einn meiddur. Þegar þeir félagar stigu á í því sambandí haft mikið með ’ land, munu um tvær klukku maðurinn, en fóru síðan aft Hellisgerði að gera, hinn fagra' stundir hafa verið liðnar frá J ur ofan í Hallgeirsy. í dag skrúðgarð Hafnfirðinga og hefir APPELSINUR Ódýr —Holl — Vítamínrík fæða ekkert sparað af sinni hálfu til að stuðla að þv:, að auka vöxt garðs- ins og viðgang. Enda honum hjart- fólgið áhugamál. Samstarfsmenn Kristins í hin- um ýmsu félö’um svo og Hafnfirð- ingar í heild árna honum því heilla 1 á afmælinu og þakka fórnfúst og velunnið starf I félagsmálum. þvi Guðrún fórst, og þeir. munu þeir halda heimleiðis ^ voru orðnir mjög þrekað’ir' til Eyja, en þaðan eru þeir að vonum. Einn þeirra var allir ættaðir og eiga heimili dálítið meiddur, skorinn á og fjölskyldur. Trúlofun. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Arnheið- ur Helgadóttir, starfsstúlka hjá K.Á., og Þorvaldur Þorleifsson, bíl- stjóri hjá Mjélkurbúi Flóamanna. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÖNGFÓLK Umsækjendur í Þjóðleikhúskórinn komi í söngpróf sem hér segir: Sópranar miðvikudag 25. febr. kl. 17. Tenorar fimmtudag 26. febrúar kl. 17. Milliraddir föstudag 27. febr. kl. 17. Bassar laugardag 28. febr. kl. 17. — Inngangur í Le^khúskjallarann. Sendum gegn póstkröfu Hafið þér athugað, að þótt þér búið úti á landi, getið þér fengið: Ljósakrónur, vegglampa, borðlampa, hrað- suðupott, pönnur o. f 1., o. fl. á verksmiðjuverði. Látið þvl vini yðar í Reykjavík velja fyrir yður eða sendið línu. Þá munum vér senda yður vöruna um hæl í póst- kröfu. — Málmiðjan h.f., Bankastræti 7. Sími 7777. < Vinnið ötullega að útbrciðslu T1 M A N S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.