Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, miffvikudaginn 25. febrúar 1953. 45. blaff. Æ* PJÓDLEIKHÖSIÐ SKl/CCA-SVEIiVÍV | Sýning í kvöld kl. 20.00 Næsta sýning föstudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Sími 80000 og 82345 Kihld satn- vishunnttr Afar spennandi ensk sakamála- mynd. Valerina Hopseri James Donald Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. ! NÝJA BÍÓ * JLifimi í friði (Vivere in Pace) Heimsfræg ítölsk verðlauna- mynd, gerð af meistaranum Luigi Zampa. Myndin hefir hlot ið sérstaka viðurkenningu Sam- einuðu þjóðanna. Danskir skýr ingarte; tar. Sýnd kl. 9. Sá hunni Itigið á því (Mr. Belvedere goes to College) Ein af hinum frægu Belvedere skopmyndum með: Cliftcn Wcbb og Shirley Tcmple Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - l/ppi hjá Möggu Sprenghlægileg amerísk gam- unmynd. Dennis O’Keefe Gail Patrick Marjorie Reynoids - Sýnd kl. 9. Millfóna- œviníýrið Sýnd kl. 7. Sími 9184. HAFNARBÍÓ HOV.l (Pittsall) Sepnnandi amerísk mynd eftir samnefndri framhaldsögu í Vik unni. Sýnd vegna mikillar eftfr- spurnar kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1G ára. ♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦« RANNVEIG ÞORSTEINSDOTTIR, hér aðsdómslögma ður, Laugaveg 18, siml 80 205- Skrifstofutiml kl 10—12. 3 Gerist áskrifendur áð tmanum LEÍXFÉIAG RbYKJAYÍKUR' Góðir eiginmenn sofa heima Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Næsta sýning annað kvöld fimmtudag kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍO Louis Pasteur (The Story of Louis Pasteur) Mjög áhrifarík og ógleyman- leg amerísk stórmynd byggð á ævi eins mesta velgerðarmanns maunkynsins. — Skýringar- texti. Aðalhlutverk: Ein,n mesti skapgerðairleikari, sem uppi hefir verið: Paul Muni Anita Louise - Sýnd kl. 7 og 9. VIRKIÐ (Barricadej V Bönnuð börnum innan 16 ára. Sjnd kl. 5. Síðasta sinn. ♦•♦♦♦♦♦♦♦♦ Ruddamcnnska og skálaræður . . . (Framh. af 5. síðu). próf. Rubows höfð eftir eins og þau voru lesin í útvarpinu hér. Og að því þúnu segir þetta víðlesna og áhrifaríka blað: „Det er naturligvis rigtigt naar Rubow siger det!“ En ruddaskapurinn gagnvart íslandi í sambandi við sýningu þessa er ekki all ur þar upptalinn. Aðalhvata- maður sýningarinnar, próf. Kaare Grönbech, lét sér ekki nægja i opnunarræðu sinni á sýningunni, að geta þess að engu, að það væru íslenzk ar bókmenntir, sem verið var að sýna, heldur lagði hann beinlínis lykkju á leið sína til þess að svívirða við þetta tækifæri ágætan íslenzkan fræðimann, og varpa um leið rýrð á þá vísindastarfsemi alla í sambandi við handrita útgáfur, sem hér er stunduð. Þessi vísindamaður afsakaði það við gestina — sem fæst ir munu skilja orð í íslenzku, MARY BRINKER POST: Anna ‘ » ■ —-V * 4 t Vi Jórdan i : i TJARNARBIO Glötuð helgi (Lost Weekend) Hin stórfenglega mynd um baráttu ofdrykkjumannsins gegn. bölvun áfengisnautnar- innar, gerð eftir skáldsögu Charles Jackson. Ray Milland Jane Wyman Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ATH. Vegna fjölda áskorana hefir Tjarnarbíó fengið þessa sér fara. ♦♦♦♦♦♦ GAMLA BIO RASBO-MOiV Heimsfræg japönsk kvikmynd, sem hlaut 1. verðlaun alþjóða- kvikmyndasamkeppninnar í Feneyjum, og Oscar-verðlaun- in amerísku, sem bezta erlenda kvikmynd ársins 1952. Aðalhlutverk: Machiko Kyo Toshiro Mifune Masayuki Mori Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. éO.dagur.,, Stúlkan vísaði þeim inn í dagstofuna og dró fram'stðl handa séra Dónegan hins vegar lét hún sem, hýnnfífei,,e^i ónnu og lét hana sjálfa um það að útvega sér,,sæ,ti. Anna settist síðan fremst á eina stólsetuna, og sat þa-r bein-á taaki, haldandi á handtösku sinni í annarri hendi, en fatapinkli sínum í hinni, sem '•áðskonan hafði tekið saman handa benni, þar sem hún átti þess ekki kost að ná í föt sín í Ægis- síðu og útséð var um það, að móðir hennar mundi senda nenni föt. ! „Ég ætla að láta móður mína vita“, sagði stúlkan við prest- inn. og gekk hratt út úr herberginu, án þess að líta við Önnu. Ef hún hefði aðeins brosað til mín, 'eða litið til mín eins og ég væri ekki dauður hlutur, hugsaði Anna bitur í skapi. Hún beit á vörina og starði beint fram fyrir sig. Hún leit ekki í kringum sig í dagstofunni, sem hún átti eftir að þekkja svo vel og hata. „Þetta mun allt fara vel, barnið gott,“ sagði séra Dónegan því máli, sem handritin eru!™f£a °« br°sf!; ”Hafðu en8'ar áhyggjur og hugleiddu hve skráð á _____ nð handrit afi;1 Þlti: verður olilct betra hér, heldur en niðri við höfnina.“ Njálssögú væri ekki‘ til stað-í ^nna var &ráti nær. „Ég elska höfnina, þar er ég mann- ar, og ástæðan væri sú. að eskja. Mamma kom fram við mig eins og manneskju, þótt íslenzkur fræðimaður hefði hu.n skammaði mig og slæi. En hérna - hérna er ég ekki það að láni. „Maður getur neitt' Hun h°rfði á.gólflð- ekki truflað heiðarlegan1 Með miklu skrjáfl 1 fotum 0§' með eyrnalokka úr víravirki, mann í brauðstriti sínu,“ kom fru Kariton inn í dagstofuna og ilmvatnslyktin af caeði Grönbech oo- há hló ö’ll henni fynti 1 loft °8' 8oif- Þegar Anna sá hana, mundi hún samkoman, súgjÚ dönsku skyndilega eftir hinni snotru og mjúkmálu konu í loðkáp- blöðin. Þarna átti hann við unni’ sem hafði ilmað af dýrum vötnum, er hún beygði sig prófessor Einar Ólaf Sveins- yfir litia’ 1Jóshærða stúlku nóttina, sem Seattle brann. Hún son sem um hessar mundir hafði eldra utlit nu> eins °S skiljanlegt var, en ennþá fögur viíúur að Niáluútíáfu imeð sömu silfnrkambana í brúnu hárinu, en þaö voru JNjaiuut0aiu. jkomnir gráír iokkar í það nú. Og litla Ijóshærða stúlkan, Þossi ru.dd3.lGg3, fr3mkoiTi3 li3fði liú.11 fiGitið? „Dóttir Vill3 K3rltons,u h.3fði -m.óð* mun algert einsdæmi við slík ir hennar sagt. tækifæri og sýnir glöggt ^ ,,Emilí3 dóttir mín. S3gði mér 3ð þér væruð kominri, sér3 hvGrnig 3ð þGssum málum gi* S3gði fiú Ksrlton i því S3m.3 3Ö pfosturinn stóð unnið í Dunmörku um þcssur u tók 1 hönd hcnnur. Ann3 stóð Ginnig''á'f"ætúi* og mundir. Og þ3ð fGr Gkki fram fast um ei^ur sínar. Svo dóttirin hét Emilía'. Húú ‘háfði hjá íslGndingum, scm kom ^e^^ hiædd við Gldinn og ég þurrkaði tár hGnhár ftfGÖ fram í grGin pi’óf. dr. "Vilh, la ^^eyjuboðung mínum, þá sagði hún að það væri ^ vohd ^ýkt Cour, er rakin var hér í blað af mer; Emllia Emilía Karlton. Nú er hun ÍVVlW.öá.-íéB- inu fyrir nokkru, að sýning— uiðaidís og ég Gr að gGrast vinnukona móður hGnnar. in á handritunum gat ekki „Anna. l*iú Karlton er að tala viö þig,“ heyfði liún a'ð Áskriftarsími 2323 •4 ♦» rnynd til sýnmgar á ný 1 ör- — eins Q„ tii |iennai. var presturinn sagði rclega. Hún roðnað'i og leit strax á’mó$ur ÍR skipti. Þo £lð myndin h3fi , „ .. - T^milín .TÓ fni9(< Iio DDÍ rr V\n y Vifimri c\'X AYmVvSn hiícíYÍnXMii verið sýnd hér áður ætti enginn 5 stöðu danskra stjórnarvalda. flnnni vel í geö. En Önnu fannst erfitt að sýna alla þ.essa Þessi mál öll varpa því í auömýkt. ^ raun og sunnlciku miklu >,Séi3 DónGg3n hcfir tjáð mér, 3ð þér séuð vön érfiðis-- bjurtur^ ljósi á hið r3unvcru Y/uuu þjónu til borðs, S3gði kon3n, um lGið og hún virti lcga innihuld norrænn3r fyrir séi m.GÖ Gf3svip. ,,Kunnið þér nokkuð til Gld* samvinnu en skálaræðurnar, unar’ sem nú er verið að halda í' ”Eg vann hjá mömmu — móður minni í Ægissíðu,“ svaraði Kaupmannahöfn á fyrsta -^nna- ®n ég vann aldrei við eldun. Frú Bellófs gerð það, fundi Norræna ráðsins SVo- eða,mamma móðir mín.“ nefnda. I dönsku blaði var skil. Frú Karlton leit til séra Donegans og fölir nýlega stungið upp á því, að van®af lænnar roðnuðu eilítið. „Ægissíða — er — a — er Danir skyldu benda íslenzka .gistihdf? sendiherranum í Kaupmanna | ”Hei, sagði Anna, „það er veitingastofal Mamma rekur höfn á að fara að hafa sig einnig gistihús. ‘ heim á leið, ef íslendingar! Liturinn í vöngum konunnar dýpkaði. „Jæja, þér létu ekki af kröfum til hand- skilíið vitanlega, Anna, að vinnan hér verður talsvert öðru ritanna. Ekkert íslenzkt blað visi en.ef Þer hefðuð unnið hjá móður yöar. Herra Karlton hefir látið sér neitt slíkt um er mi°S vandfýsinn. Hann krefst algjörs hreinlætis, og mun fara af tilefni þeirra at-,ilður ehhl ah verkin séu illa unnin. Framreiðslan við borð burða, sem Danir sjálfir eru ohhar mun verða öðruvísi háttað, en, en — en þér eruð nú farnir að nefna „anti-is-, vanar. landsk ophidselses-kamp-I ”E^ er viss um, að Anna verður fljót að semja sig að sið- agne.“ En mikið má vera ef um ykkar- fru Karlton,“ sagði presturinn nokkuð snöggt, mörgum Íslendíngum kemur °^> ef neema mátti eftir því hvassa augnatilliti, sém haníi ekki í hug, hvort skálaræðu- ^af frnnni, þá var Anna sannfærð um, að hann var leiður áhuginn fyrir því, að íslenzk- yfir þessum vífilengjum hennar. Hún var prestinum mjög ir fulltrúar séu þátttakendur Þakkiat- í þGssum og hinum svoncfnd >,Hún Gr mjög rösk og skynsöm og ötul viö vcrk sitt.“ um norrænum mótum, sé þ3ð Gr ég S3nnfærð um, séru Dóncgun, fyrst þér ,h3fiið ekki næstu yfirborðslGgur (mse^ mcð hcnni við okkur,“ sugði frú K^rlton. . - ^ hjá forráðamönnum hinnar ! Presturinn stóð á fætur og lagði hönd á öxl Önnu^gj gagðj^ gömlu sambandsþj óðar. Og um leið °§ hann brosti Þreytulega: „Eg ski,l þig, .?xú efthf, vist mun fólki hér þykja barnib gott. Gerðu allt, eins og þú álítur að s^r þe?ít<(Pg(-þéf timi til kominn að rudda- mun ^á farnast vel í starfi. Ég vænti þess að,sjá.;þ}g; yiS skap og ósannindum í okkar klrkíu nmsta laugardag. Verið þér sælar jCrú j^arltoi). garð sé andmælt kröftuglega ,E^ veit að Anna er nú komin í góðra manna 116110^1'.“,^ 4- af opinberri hálfu. En á því! Fru Karlton gekk tn dyra með prestinum og Anna varð bólar ekki enn. Hvað dvelur ein eftir 1 dagstofunni. Hún virti fyrir sér hin austurlenzká umboðsmenn íslenzka ríkis- teÞÞi °^> gijúborið gólfð, jafnframt hugsaði hún um það, að það yrðu þessi teppi, sem hún yrði að berja og þetta gól£> sem hún yrði að gljábera. Og ef mér tekst ekki að gerá það sómasamlega fæ ég ávítur hjá herra Karlton, sem er svo vandfýsinn. Dyrnar lokuðust að baki prestsins og stúlkunni fannsí það líkast því, að fangelsisdyrum hefði vefl# fokáíS.>É'ifíi hrökk við, þegar frú Karlton. kallaði til hennar framan úr TRIPOLi-BIO HIS OTTANS (Ellen The Second Woman) Afar spennandi og vel leikin, ný, amerísk kvikmynd á. borS viS „Rebekku” og „Spellbound" (í álögum). Myndin er byggS á framhaldssögu, er birtist 1 Mamilie Journal fyrir nokkru síðan undir nafninu „Et sundret Kunstværk“ og „Det glöder bag Asken“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦»♦♦♦•♦< Bergur Jónsson Málaflutnlngsskrlfstofm Laugaveg 65. Slml 5833. Helma: Vitastlg 14, ■■ * ■■ “ ■*^"**—*n — nwn-na ifcs ifi ins 1 Danmörku? Anglýsið í Tímanuiti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.