Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 8
„ERLEJVT YFIRLIT« 1 &AG: Umdeild stjúpmóðir 87. árgangur. Reykjavík, • llíQi 25. febrúar 1953. 45. blað’. Féll útbyrðis — björg- unin tókst í 3. atrennu Einn skipverja á vélbátnum Hafbóri frá Stykkishólmi, Margeir Magnússon vélstjóri, til heimilis í Reykjavík, var hætt komínn í fyrradag. Tók hann út, er bátverjar voru að draga norður af Snæfellsjökli, en varð bjargað á síðustu stundu. ínn, og sá hann þá, að mað- Hafþór kom til Stykkis- ur flaut þar hólms á mánudagskvöldið, og átti fréttaritara Tímans Rjörgun á síðustu þar tal við bátverja. Skip- stundu. stjóri á Hafþóri er Eyjólfur Rétt áður en þetta gerðist Ólafsson í Stykkishólmi. (hafði strengur lent í skrúfu bátsins, svo hann lét seint og; illa að stjórn. Skorið var á fiskilínuna i skyndi og reynt Hafþóri að sveigja bátinn í námunda Tímans við Margeir. En tvær fyrstu svo frá, að slysið hefði orðið tilraunirnar mistókust. íj um fj ögurleytið. Var þá all- þriðja skipti heppnaðist að hvasst, 9—10 vindstig, og tölu komast svo nærri honum, að _ verður sjór. Hafþór hefir þri Jónas gat kastaö til hans hyrningssegl á aftursiglu, belg og linu, sem hann síðan og var það að losna frá siglu- . var dreginn á að þátnum. trénu í storminum og hugð- | Voru þá tíu til fimmtán mín ist Margeir binda það traust.útur liðnar frá því hann tók legar. En í þessum svifum út. Drukknum manni bjargað frá drukknun Óeðlilegt að skatta jarðræktarframlag ríkissjóðs A fundi búnaðarþings í gær var til fyrri umræðu álykt- Skipverjar af Ágústi Þór- un allsherjarnefndar um erindi Búnaðarsambands N.- arinssyni frá Stykkishólmi' Þingeying,a u,m skattlagningu jarðíræktarframlags rfkis- björguðu í fyrrinótt drukkn-' sjóðs. Hólmgeir Þorsteinsson hafði framsögu en allmargir um manni úr Reykjavíkur-1 tóku til máls, og var eftirfarandi tillaga samþykkt sam- höfn. Hafði hann fallið í sjó inn neðan við hafnarhúsið. Menn á Ágústi Þórarins 1 hljóða. Seglásinn sló hann yfir borð. Þeir félagar á sögðu fréttaritara „Búnaðarþing telur, að . , , ... . . . ,ein og sama regla verði að sym heyrðu til hans og hlupu um land allt varðandi tU með krókst3aKa og gAtu skattaframtal bænda á jarð. DÓndans' nað til hans og dregið upp.; ræktarframlag.i rikissjóðs. Einmg bar að hafnsogumann (Telur þingið að óe6iilegt sé i sama mund. Maðunnn variað skattleggja j&öræktar- fengmn logreglunm til um-. framl ið skorar á milli. onnunar, er honum hafði ver þinganefnd í skattamálum ið öjargao. jað taka breytingu \ þessa átt ;Upp í tillögur sinar“. raknaði band, er hélt seglásn um slóst hann í Margeir og varpaði honum fyrir borð. Segir Margeir svo frá, að hann hafi ekki fyrr vitað en hann var kominn í sjóinn. Heyrðu köll. Margeir hafði verið einn aftur á, en skipsfélagar haris voru að draga línuna og vissu ekki, hvað komið hafði fyrir. Allt í einu heyrði mað- urinn, sem goggaði fiskinn, Jónas Karlsson frá Stykkis- hólmi, einhver köll. Varð hon um þá litið aftur fyrir bát- Margeir var í klofháum stíg vélum, en stakklaus, er hann fór í. sjcánn. Vf.ð stígvélin tókst honum fljótlega að losna, en eigi að síður sagð- ist hann hafa verið að gefast upp, er honum var bjargað. Skýrsla búnaðar- raálastjóra flutt í gær Loðnuganga á Breiðafjörð Frá fréttaritara Tímans á Hellissandi. Síðustu dagana hafa sjó- menn hér orðið varir við mikla loðnugöngu á Breiöa- firði á miðum báta frá Sandi og Ólafsvík. Afli hefir verið ágætur að undanförnu, en nú er búizt við, að afli verði minni um sinn, er fiskurnn fer að gefa sig að loðnunni. Gufusýður ogþurrk ar harðvið við hverahita í blaðinu Suðurland, sem er nýkomið út, er sagt frá því, að Sigurður Elíasson, tré smiður í Hveragerði, sem rek ur töluvert stórt trésmíða- verkstæði, noti hveragufuna til hagræðis við iðju sína með töluvert nýstárlegum hætti. Hann gufusýður harö viðinn við hveragufuna og þurrkar hann síðan við hverahita. Er talið, að þetta gefi sérlega góða raun, og fái viðurinn ágæta herzlu, enda séu smíðisgripirnir, sem einkum eru hurðir og gluggar, hinir vönduðustu. Framlagið er ekki tekjur. Ræðumenn bentu á það, að framlag þetta væri ekki tekj ur til bóndans á því stigi, er það er greitt, heldur hlut- deild ríkisins í þeim kostn- hætti, en á því stigi, sem framlagið er greitt, gæti það ekki talizt frjálsar tekjur Áðalfnndnr Frara- sóknarfél. N.-Þing. Frá fréttaritara Tim- ans á Kópaskeri. Framsóknarfélag Noröur- sýslu, sem nær yfir Norður- Þingeyjarsýslu vestan Öxar- fjarðarheiði, hélt um síöustu A fundi búnaðarþings í gær flutti Páll Zóhhóníasson búnaðarmálastjóri skýrslu iá Stcfi Blaðinu hefir borizt frétt um starfsemi Búnaðarfélags írá Steíi, þar sem skýrt er íslands á síðasta ári ^og lagð irÁ sautján aðilar ir voru fram reikningar B. í. tiafi ekki ennþá vitjað inn- síðasta ár auk þingtíðinda sinna hjá félaginu, fyr síðasta búnaðarþings. Einn- ir Hutning á verkum. Er hér ig var lýst nokkrum nýfram-.um að ræða eftirstöðvar frá ! komnum málum frá fulltrú- seinustu úthlutun Stefs. Eft- j um og félögum. Næsti fund- irtaldir aðilar eru beðnir að ^ ur búnaðarþings er árdegis í bafa samband við skrifstofu Hollandssöfnunin áði, • sem lagður er fram til helgi aðaifUnd sinn á Kópa- bóta á jörð^þhi, en þessar bætur gætu síðar aukið tekj ur hans, og væri þá skatt- lagðar með skeri. Á eftir aðalfundarstörf um fóru allmiklar umræður fram um þjóðmál og innan- venjulegum héraðsmál. Stjórn félagsins skipa Þórhallur Björnsson, kaupfélagsstjóri formáður, Sigurður Björnsson, gjald- keri, og Björn Haraldssðn* tát ari. Einnig voru kosnir fulltrú- ar á flokksþing Framsókriar- Skíðakeppni nfHli sveita' marma, Björn Haraldsson, fór fram um Ármannsbikar- j Þorsfeinn Helgason, -Sigutó- ana í eldri og yngri flokki í ur Björnsson, Jón Þ. Jónsson Seljalandsdal á sunnudaginn.! og Guðni Ingimundarson, Bikarkeppni í svigi á ísafirði Frá fréttaritara Tímans á ísafir'ði. Skrifstofa Rauða kross- ins i Reykjavik tók í gær á móti 15230 krónum i Hol- landssöfnunina. Þar af voru 8520 krónur, Fljótshlíðinga viðbót frá Ólafsvík 1540 krón(fjarðar á 424 .sek Veður var ágætt. Braut eldri flokks var 400 metra löng og á henni 33 hliö, en hæðarmis munur var 180 metrar. Fyrst varð sveit Harðar 'á 308,2 sek. samanlagt. í sveitinni voru Einar Kristjánsson, Haukur Sigurðsson, Steinþór Jakobs son og hafði Einar beztan brautartíma 95,8 -sek, Hauk- ur næstur. Önnur varð sveit er kirkjukórjÁrmanns á 379,1 sek; Þriðja safnaði, og varð sveit Skíðafélags ísa- ur, en áður höfðu komið það an 2300 krónur. I yngri flokki - varð fyrst sveit Þróttar í Hriífsdal á Alls hefir Rauði krossinn 276,8 sek., önnur sveit Harð- nú tekið við 279,225 krónum ar á 317,8 sek. enT)riðja sveit í Hollandssöfnunina. lÁrmanns á 353,3 -sek. Beztan í gær voru Tímanum af- b'rautartíma hafði Kristinn hentar 1400 krónur i Hol- Bendiktsson Þrótti 69,2 sek., landssöfnunina frá kvenfé- lagi Lundarreykjadals- auk jafnmargra maniia til vara. hrepps. sek. tíag. Afkvæmasýningar. kynbótanauta A fundi búnaðarþings gær var til fyrri umræðu er gríms, indi Nautgriparæktarsam- Jónsdóttur, Stefs, eða tlikynna félaginu utanáskrift sína hið fyrsta. Skrifstofu félagsins er opin milli klukkan 5 og 7 eftir há- degi. Hinir sautján aðilar, sem eiga eftir að vitja inn- eigna sinna hjá Stefi eru þessir: Birgitta Tómasdóttir, skáldkona, Eva Hjálmarsdótt í ir, skáldkona, Fríða Hall- erfingjar Guðfinnu skáldkonu frá bands Rangárvalla- og V.- Skaftafellssýslu um af- kvæmasýningar kynbóta nauta. Málið . var komið frá búfjárræktarneínd og hafði Sigurjón Sigurðsson fram- sögu. Var samþykkt til ann- arrar umræðu tillaga þess efnis að nauðsynleg sé, að riautgriparæktarfélögum sé gefinn kostur á afkvæmasýn ingum . kynbótanauta á tveggja ára fresti til þess að hægt sé að fá sem fyrst vit- neskju um kynbótagildi naut anna. Kömrum, Karl Gunnarsson, tónskáld,' Kristinn E’rlends- son, skáld, Páll H. Jónsson, tónskáid, Páll Jónsson, skáld, Páll Þorleifsson, erfingjar sr. Péturs Guðmundssonar, skálds, erfingjar Péturs Sig- urðssonar, tónskálds, Sigurð ur Helgason, tónskáld, Sigurð ur Jónsson, skáld, erfingjar Sigurðs skálds frá Arnar- vatni, erfingjar Stephans G. Stephanssonar skálds, erf- ingjar Steins Sígurðssonar, skálds og Þorkell Þorláksson, tónskáld. Bankastjórastaðan við Fram kvæmdabankann auglýst Fyrsti fundur bankaráðsins var í gær Bankaráð framkvæmda- bankans hélt fyrsta fund sinn í gær. í bankaráðinu eiga sæti: Eysteinn Jónsson,' fjár- málaráðh., Jóhann Hafstein bankastjóri, Gylfi Þ. Gísla- son, prófessor, kjörnir af Alþingi til næstu 6 ára. Jón G. Maríasson, bankastjóri, tilnefndur af stjórn seðlabankans til næstu 6 ára, og skrifstofu- stjórinn í fjármálaráðuneyt iriui Sigtryglgur Klemenz- son, sem samkvæmt lögum 14 lög eftir Skag- firzkan bónda sung- in í afmælisveizlu hans Frá fréttaritara Tímans á SauSárkrók. Jón Björnsson, söngstjóri og bóndi á Hafsteinsstöðum í Skagafirði, átti fimmtugs- afmæli í fyrradag, og heim- sóttu hann þann dag 150 en annar varð Haraldur Guð;manns Enda þótt húsakynni brandsson úr Herði á 82,2 sðu rumgðð á Hafsteinstöð- um, þar sem Jón hefir reist rúmgott tveggja hæða hús, var ekki unnt að taka á móti öllum afmælisgestun- um þar. Var Varmahlíð því fengin til veizluhaldsins. Jón er forustumaður í söng 'málum Skagfirðinga, og eins 1 og að líkum lætur var mikið sungið í afmælisveizlunni. ! Allir Heimisfélagar komu þangað, en þeim kór stjórn- ar Jón, og söng kórinn átta lög, öll eftir Jón sjálfan, Pétur Sigfússon f Áíftagerði og Árni Kristjárisson á Hoíi sungu þrjú éinsofígslög hvor, öll eftir Jón,‘ '”kirk!j'úSórar Glaumbæjarsóknar og Reynistaðarsóknar,: sem‘ Jón stjórnar einnig, surígu báðir nokkur lög, þar . af, tvö lög eftir Jón. 4» ‘. Margar afmælfsræður voru fluttar, og margs konar gjaf ir voru Jóni færðar af Skag- firðingum. T" Jón er einn af athafnasöm ustu bændum í Skagafirði. er sjálfkjörinn í ráðið. — Ákveðið var á fundinum að bankaráðsmenn skyldu skiptast á um formerinsku í ráðinu sitt árið-hver. Var Jón G. Maríasson kjörinn formaður fyrsta árið og Eysteinn Jónsson varafor- maður. Ritari bankaráðsins var kjörinn Sigtryggur Klemenzson. Ákveðið var að auglýsa bankastjórastöðuna og um- sóknarfrestur scttur til 3. marz n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.