Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 5
45. blað. TÍMINN, miffYÍkudaginn 25. febrúar 1953. 5, mðvikud. 25. fehr. Landhelgisdeilan og Þótt enn hafi ekkert verið birt opinberlega um seinustu orðsendingar, er farið hafa á milli stjórna Bretlands og ís ERLENT YFIRLIT: Umdeild stjúpmóðir Verðnr Bandouin Belgmkonungnr neydd- ur til að giftasí. svo að hann geti síður umgengist stjupmóður sína? Ruddamennska og skálaræður í Kaup- mannahöfn „Dagur“ á Akureyri er það íslenzka blaðið, er bezt hef- ir fylgst með skrifum danskra blaða um handrita málið og ítarlegast hefir sagt frá þeim. í Degi 18. þ. m. er svo rætt um þessi mál í forustugrein, sem á marg- an hátt er hin athyglisverð- asta, og er hún því endur- prentuð hér: konungur. A mánudagskvöldið flutti prófessor Gylfi Þ. Gíslason Eftir styrjöldina reis mikil deila ins við Leopold beindist þó ekki í Belgíu um framtíð konungstóls- fyrst og fremst gegn þeim síðar- ins. Jafnaðarmenn og fieiri vinstri nefnda, heldur miklu fremur gegn menn kröfðust þess, að Leopold konu hans, Rethy prinsessu. Marg konungur légði niður völd vegna ir andstæðingar Leopolds telja hana þess, að hann hefði látið herinn hinn illa anda konungsfjölskyld- gefast upp fyrir Þjóðverjum á stríðs unnar. ..... _ _ árunum án þess að láta ríkisstjórn! Rethy prinsessa, er áður hét lands urn landhelgisdeiluna,1 sína vita af því. Með þessu hefði Lilian Boels, er dóttir stjórnmála- Virðist það liggja í loftinu, j konungurinn farið út fyrir verk- manns og auðkýfings, er á sínum Rethy í;rinsess;, ft<r Raudouill aö ekki hafi neitt þokað í svið sitt sem þjóðhöfðingi í þing- tíma var einn af leiðtogum Plæm- 1 a samkomulagsátt. Slíkt væri | ræðislandt. Katólski hægri flokk- ingja, sem er annar aðaiþjóðflokk ekki heldur Bretum líkt þvíiurinn taldi-gerðir Leopolds hins urinn, er byggir Belgíu. Hún var að beir eru bráir 0°- bvælnir I vegar réttlætanlegar og krafðist Vinkona Ástríðar drottningar, fyrri ásamt Leopold og Rethy prinsessu. ' skörulegt erindi í Útvarpinu hpcrar Yit í rtpih, p,- knrniA i Þess’ að hann tæki við konungdómn konu Leopolds, og tók að sér upp- | Andstæðingar hans töldu, að þetta ' um handritamálið Og birti . ‘ r, ‘ ' dn|um aftur, en konungur var fangi eldi barnanna. þegar Astríður fórst sýndi, að veikindi hans hefðu verið h - hp11ri o-rpin hð Virðist lika orðið fulli’eynt, þjóðverja í Þýzkalandi, er Belgía með sviplegum hætti nokkru fyrir meira og minna látalæti og töldu ‘ ’ að bl’ezka stjórnin stendur ; var leyst nndan hernámi Þjóðverja. ; styrjöldina. Hún vann sér strax hina óvæntu heimkomu hans ekki ■ . 1 _r , 11 U ’ með brezku útgerðarmönn- j Charles bróðir hans hafði því verið mikið traust þeirra og litu þau á góðs v'iti. Einkum töldu þeir þó einn kunnastl bokmennta- unum í deilunni, hvort sem skipaður ríkisstjóri til bráðabirgða. hana sem aðra móður sína. Jafn- j heimkomu Rethy prinsessu slæma ftæðingur Dana, birti í sýn- hún viðurkennir það eða j Deiia þessi stóð í nokkur ár og fékk framt felldi og Leopold konungur (fyrirboða. | ingarskrá þeirri, sem út var ekki Af þessum ástæðum má' úeopold ekki að koma til Belgíu á hug til hennar og giftust þau j Eins og nú standa sakir, þykir ^ gefin í sambandi við Sýning- alveg eins reikna meö bví ag | meðan. Svo fór þó, að katólski flokk nokkru eftir að Þjóðverjar höfðu , líklegt, að þessi mál geti orðið hin'una „Edda og Saga,“ sem hpssi riPÍla pip-i pfti,- ’ ' urinn náði meirihluta á þingi og (lagt Belgíu undir sig. Leopold er (áköfustu deilumál í Belgíu. And- andstæöingar íslands í hand standa lengi A m k er ekki Í'ákvað. að láta Leopold taka við kon saf’hafa mikið alit á konu sinni. J ft.*»ingar kommgs eru teknir að i ritamáiinu efndu nýlega til í btanaa lengi. n. m. K. er eKKllungdóml Svo mlkiar æsingar og enda er hun pryðilega gafuð og krefjast þess, að Rethy pnnsessu „ - . annað forsvaranlegt en að verkföll hófust þá í landinu, að glæsileg. Hún er jafnframt einbeitt' verði ekki leyft að dvelja í land- i n n anbln- Þessi grem . .. ... ......... r ■ 1 DnhAnro vm -n í nAn við miðum viðbúnað okkar við það, að brezki ísfiskmark aðurinn verði okkur fokaður lengi enn. Af þessu leiðir svo það, að við verðum að hefjast rösk- lega handa um að selja þann fisk, sem seldur hefir verið á brezka ísfiskmarkaðinum, á öðrum mörkuðum og öðru vísi verkaðan. Þetta er eitt stærsta verkefnið, sem okkar bíður nú framundan. Ef þetta tækist, gæti þetta hæglega orðið okkur til raun verulegra hagsbóta. Það er öllum kunnugt, að minni gjaldeyrir fæst fyrir ísfiskinn en fyrir hraðfrystan fisk, saltaðan eða hertan, auk þess, sem framleiðsla hans veitir miklu minni atvinnu. Þjóðhagslega væri það því tvímælalaust bezt, ef við gætum alveg orðið óháðir brezka ísfiskmarkaðinum. Til þess að ná því marki, að við getum orðið óháðir brezka ísfiskmarkaðinum — a.m.k. næstu misserin eða ár- in — er ekkert þýðingar- meira en að útflutningsverzl- unin sé vel rekin. Hún þarf að vera rækt af fyllsta fjöri og kappi. Það þarf að reyna bæði konungur og katólski flokk- ' og skapmikil og fer því ekki hjá inu. Slík brottvísun myndi þó mæl- ! Ruöows var í aðalatriðum urinn sáu sitt óvænna. Til þess að því, að hún hafi mikil áhrif á þá, j ast illa fyrir meðal Flæmingja. rakin hér i blaðinu hinn 28. komast hjá borgarastyrjöld, ákvað sem hún umgengst. j Konungssinnar hafa hins vegar á Baudouin veldur vonbrigðum. Leopold að afsala sér konungdóm- | Andstæðingar Leopolds konungs prjónunum að fá Baudouin til að inum í hendur elzta syni sínum, hafa mjög beint skeytum sínum giftast og reyna þannig að fjar- Baudouin prins, og var það sam-'gegn Rethy prinsessu í seinni tíð. lægja hann föður sínum og stjúp- þykkt af öllum flokkunum. Þótti Þeir kenna henni jafnvel um upp- J móður. Baudouin sýnir hins vegar nú líklegt, að konungdeilan í Belgíu gjöf belgíska hersins á sinni tíð.! ekki neinn áhuga fyrir giftingar- væri leyst. Sú ásökun fellur m. a. vel í geð | málunum og er því ekki líklegur Vallónum, sem eru annar helzti J til að giftast að sinni, nema hann þjóðflokkur landsins, því að þeir, verði neyddur til þess. ■Rrátt fnk hn hem á hví nð eru franskættaðir og tortryggja Raddir heyrast orðið um það, að “o»U»r rnynm .W vl5 B«* *•«. ««• fullnægja þeim vonum, sem belgíska fJoSverja. Þa telja andstæðingar j og losa s.g v.ð h.na erf.ðu konungs þjóðin hafði gert til hans. Hann Le°P°lds’ að hun haf. att þatt i ætt. A þvl eru hins vegar þeir ágall reyndist einrænn og hlédrægur og Þvi, hve tregur hann var til að j ar að Vallónar og Flæmingjar eru heilsuveill! Þegar hann kom fram afsala ser konungdommum. Loks óliklegir til að koma sér saman um opinberlega, bar framkoma hans telia Þeir- að Baudouin konungur slíkt. Tilraun til lýðveldisstofnun- þess yfirleitt vott, að hann gerði fari nú meira eftir ráSum hennar ar gæt. vel le.tt t.l þess að Belg.a það til að íullnægja formlegum en "okkurrar persónu annarrar og , klofnað. í tyo ríki, a. m. k. e.ns og skyldum, en væri það annars þvert se lafnvel haður henm m.klu me.ra nu er astatt. um geð. Yfirleitt kom hann líka en sæmllegt geti tallzt' eins lítið fram opinberlega og hann 1 gat. Hann hafði eins lítið samneyti Óvænt heimkoma. við ráðherrana og hann gat og j Þangað til flóðin miklu urðu i erlenda sendiherra umgekkst hann Hollandi, Bretlandi og Belgíu á með vélrænni kurteisi. | aögunum hafði yfirleitt ekki verið Þetta var þó ekki helzti ljóðurinn rætt um þessi mál opinberlega. Þá á ráði hins unga konungs að dómi gerðist hins vegar atburður, sem margra landa hans. í augum þeirra andstæðingum Baudouins þótti var það helzti Ijóður Baudouins, heppilegt tilefni til að gera þau hve mikið hann umgekkst föður ag opinberu umtalsefni. Baudouin sinn og konu hans. Það var ljóst, konungur var aðeins í einn dag á að honum leiddist að dveljast í fióðasvæðunum, en fór síðan i konungshöllinni og hann reyndi skemmtidvöl til Miðjarðarhafs- því að dvelja sem oftast hjá föður 6trandarinnar. Andstæðingar hans sínum og stjúpu. Það fregnaðist töldu hann sýna gáleysi og hiröu- og, að Baudouin hefði staðið fast ieysi með þessari framkomu. Jafn- með föður sínum í konungsdeilunni framt héldu þeir því fram, að að tryggja þá markaði, er. og tekið þvernauðugur við konung- Rethy prinsessa stæði hér á bak Allt bendir til þess, að konungs- málin í Belgíu muni í náinni fram- tíð reynast mikil vandamál og hafa ótrúlega mikil áhrif á stjórnmála- baráttuna þar í landi. við höfum þegar og reyna að auka söluna þangað. Það þarf að afia nýrra markaða og láta ekkert ógert, er þar gæti að gagni komið. Því miður verður að játa það, að skipulag útflutnings verzlunarinnar er nú ekki með þeim hætti, að góös ár- angurs sé að vænta. Mikill hluti hennar er einokaður og er búinn að vera það lengi. Allri einokun fylgir jafnan kyrrstaða, einkum ef hún hefir staðið lengi. í skjóli hennar þrífst og ýmis konar spilling og klíkuskapur. Eng- ín ástæða er til þess að ætla, að fisksölueinokunin sé nokk ur undantekning í þeim efn- um. Fyrsta og sjálfsagðasta ráðstöfunin, sem okkur ber að gera vegna þess vanda, er lokun brezka ísfiskmark- aösins veldur, er tvímæla- laust sú að draga úr einok- unarfjötrunum, sem fisk- verzlunin hefir verið hneppt í, og leyfa auknu framtaki og atorku að koma þar til sögu. Með því að gefa fleiri aðilum, sem vænlegir eru Stefnubreyting Alþýðublaðið var nýlega að gera fyrirspurn um það, hvort nokkur stefnubreyting hefði orðið hjá Framsóknarflokkn- um, þar sem Tíminn skrifaði nú þannig, að ætla mætti, að Framsóknarflokkurinn vilji fremur samstarf við Alþýðu dómi. Andstæðingar Leopolds pótt við, en hún og Leopold höfðu farið flokkinn en Sjálfstæðisflokk- ust líka sjá á mörgu, að Baudouin á undan til Miðjarðarhafsstrandar ’ inn væri enn undir áhrifavaldi hans innar. Rethy prinsessa vildi sýna hpc;c.„ri og þó kannske meira undir áhrifa- með þessu, að Baudouin mæti hana ^essari spurningu er iijot- valdi stjúpu sinnar. Opinberlega meira en þjóg sína, þótt hún væri SVarað' Steína Fiamsoknar- var þessu fyrst hreyft í fyrravetur, j erfiðleikum stödd. j flokksins hefir alltaf verið SÚ, þegar Baudouin var ekki viðstadd- i Það hefir síðar verið upplýst, að að samstarf við Alþýðuflokk- ur jarðarför Georgs Bretakonungs, Baudouin hafi verið með inflúenzu, ■ inn væri æskilegra en sam- heldur lét bróður sinn mæta í sinn þegar hann var á flóðasvæðinu og ' starf við Sjálfstæðisflokkinil, stað. Andstæðingar Leopolds töldu, haft ’allháan hita þótt hann léti só fvrrnefndi starfaði á að hér hefði hann og kona hans ekki á því bera. Læknir hans hafi svinuðum srundvelli OS verið að verki og ráðið gerðum ráðlagt honum að dvelja á Mið- . A f1 . . , . * Baudouins. Kunnugt er, að Leopold jarðarhafsströndinni um nokkurn ! br8eðraíl°kkar hans a Norður er mjög fátt um Breta. tíma sér til heilsubótar. Ólgan, sem lonöum. Þess vegna hefir hafði risið út af burtför hans, var Framsóknarflokkurinn alltaf því byrjuð að réna, er hann kom . fylgt þeirri reglu að ganga Rethy prinsessa. Óánægjan yfir samneyti Baudou- janúar s.l., og var þar bent á, að málflutningur prófess- orsins væri í senn væminn og yfirborðslegur. Ýmsir les- endur Dags höfðu orð á þvi um það leyti, að blaðið mál- aði framkomu prófessoranna dönsku gagnvart íslending- um of dökkum litum, og sumt fólk hefir talið, að hér væri verið á ala á Danahatri. En því fer víðs fjarri. Dagur hefir aðeins verið að skýra lesendum sínum frá stað- reyndum. Það er staðreynd, sem fólk hér á erfitt með að trúa, að danskir mennta- menn, einkum þeir, sem tengdir eru Kaupmannahafn arháskóla, hafa haft með sér samtök um að fyrirbyggja af hendingu handritanna, og hafa notað til þess aðferðir, sem eru svo fjandsamlegar ís lendingum að furðu gegnir. Þetta fólk hefir með lævísleg um hætti — og undir yfir- skyni vísindamennsku — ver ið að læða þeirri skoðun inn hjá dönskum almenningi, að handritin, sem geymd eru í Árnasafni, séu samnorrænn fjársjóður. Þau eru stöðugt nefnd „norræn handrit, sem safnaö var á íslandi.“ Þess er vandlega gætt að þegja um það, að handritin eru rituð á íslandi, af íslendingum og á íslenzku. Kunnir danskir fræðimenn hafa einnig hald ið því fram, að síðan fyrir daga Árna Magnússonar, hafi íslendingar engan áhuga haft fyrir þessum fornu fræðum og í dag séu það ekki nema örfáir lærðir menn, sem geti lesið málið, sem handritin eru skrifuð á! skyndilega heim um seinustu helgi, j ekki til samstarfs við Sjálf- stæðisflokkinn fyrr en full- sinna á þessu sviði, væru árciðanlega skapaðir aukn- ir möguleikar til að vinna upp það tjón, er lokun brezka ísfiskmarkaðsins veldur. Slikt má auðveldlega gera án þess að hér hefjist sú skefjalausa samkeppni, er á sínum tíma leiddi til þess, að einokunarfyrirkomulagið var tekið upp. Hún hafði m. a. undirboð og annan slíkan ósóma í för með sér. Óheftri samkeppni má vitanlega ekki treysta. Með því að halda til þess að ná árangri, að- {samkeppninni innan hæfi- stöðu til að neyta krafta legra takmarka, á hins veg- reynt var, að hinn möguleik- ar að vera hægt að láta kosti 'inn var útilokaður. Og Tím- hennar njóta sin. Jinn hefir ekki aðeins haldið Það hefir hingað til strand því fram nú seinustu dagana, að á Sj álfstæðisflokknum, að | heidur alltaf, að samstarf við horfið væri að þessu ráði. umbótasinnaðan verkamanna Ýmsir helztu gæðingar hans; f!°kk væri æskilegra en sam- njóta góðs af fisksölueinok-! starf við flokk, sem fyrst og uninni. Hagsmuni þessara fremst ber hagsmuni hinna fáu manna hefir hann settlstóru milliliða fyrir brjósti. ofar en „hagsmuni allra Til þess að slíkt samstarf stétta,“ sem eru tvímælalaust geti tekizt, þarf því enga þeir, að frjálsræðið í fisk-! stefnubreytingu hjá Fram- verzluninni sé aukið. — Ætl-! sóknarflokknum. En hennar ar Sjálfstæðisflokkurinn jafnjgæti veriö þörf annars staðar vel að verja þessa hagsmuni og stæði Alþýðublaðinu nær af slíku skefjaleysi, að þaðjað hugsa um það en að lát- geti leitt til ósigurs í land- ast vera áhyggjufullt helgisdeilunni? I Framsóknarflokknum. Það er gott að vakin er nú athygli á þessum aðförum öllum í útvarpinu. Það sann- ar þeim, sem hafa e.t.v. trú- að því, að hér í blaðinu hafi verið farið með einhverjar öfgar, að svo er ekki. Flest- um útvarpshlustendum mun hafa blöskrað að hlýða á er- indi próf. Rubows í heild sinni, eins og það var flutt á mánudagskvöldið. En þó er þar ekki nema hálfsögð sag- an. Dönsku blöðin tóku undir eins undir þennan málflutn- ing. Sem dæmi má nefna ritstj.grein i „Politiken“ 17. jan. Þar er greint frá opnun sýningarinnar á íslenzku yfir ■ handritunum og ummæli 1 (Framb. 6 6. siðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.