Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.02.1953, Blaðsíða 4
4. TIMINN, jn?ðvikudaginn 25. febrúar 1953. 45. blað. Hannes Pátsson frá Undirfelli: Er þetta hægt, Magnús? Framkvæmdastjóri Fast- eignaeigendafélags Reykja- víkur, Magnús Jónsson frá Mel, hefir tekið sér fyrir hand ur að verja sérréttindi þeirra manna, sem grafa í sundur atvinnulíf þjóðar vorrar með því að auka innanlands dýr- tíð. Þessi sérréttindaklíka sæk ir að þjóðfélaginu á tveimur vígstöðvum. í fyrsta lagi með því að nota sér húsnæðisvandræðin hér í Reykjavík til þess að hrifsa til sín með leiguokri mikinn hluta af tekjum hins vinn- andi fólks, svo að það þarf sífellt að krefjast hækkandi launa. í öðru lagi með því að nota ríkisskattanefnd sem tæki til að velta opinberum gjöldum yfir á herðar ann- arra en þeirra, er gjöldin eiga aö bera að lögum. Þegar Magnús frá Mel er sýnt fram á það, að þjónusta hans við slika sérréttinda- klíku sé gagnstæð hagsmun- um þeirra, er gefið hafa hon- um umboð til þingmennsku, þá fyllist hann hræðslu mik- ílli og skrifar langt varnar- skjal. Magnús frá Mel afneitar. í grein, sem Magnús skrifar í Mbl. 17. febrúar s. 1. segir svo: „Það er alrangt, sem Hann- es Pálsson staðhæfir í grein sinni, að ég vilji hækka eigin húsaleigu hjá bændum lands- ins. Hvergi í grein stjórnar Fasteignaeigendafélagsins, er hann eignar mér, er því haldið fram“. Hvað segir nú maðurinn frá Mel í umræddri grein, sem birtist í 7. tbl. Tímans þ. á í þeirri grein standa eftirfar andi orð: ,,Ef Hannes Pálsson notaði jafnrétti og réttlæti í venju- iegri merkingu, þá myndi hon um ekki hafa sézt yfir þá stað reynd, að allt fram á þetta ár hafa húseigendur í Reykja- vik raunverulega verið einu* húseigendur á landinu, sem skattlagðir hafa verið fyrir afnot eigin íbúðar og enn er þeim áætluð hærri húsaleiga yfirleitt en öðrum húseigend- um — og margfalt hærri leiga en húseigendum í sveitum landsins. Reyndin er því sú, að' ákvæði skattlaga um tekju auka vegna afnota eigin íbúð ar hafa víðast hvar verið að litlu eða engu höfð nema hér i Reykjavík. Það gegnir því mikilli furðu, þegar maður sem þykist ganga fram undir merki réttlætis og jafnréttis snýr fyrst geiri sínum að ríkis skattanefnd, sem einmitt á að samræma skattlagningu i landinu, fyrir það, að hún ieggi ekki nógu þunga skatta á húseigendur í Reykjavík, sem skattlagðir hafa verið manna mest, en minnast ekki á það, sem þó er ótvírætt rang læti, að láta ekki umrætt laga ákvæði ná til húseigenda alls staðar á landinu“. Allir menn, sem skilja mælt mál, og hafa einhvern snefil af dómgreind, hljótá að finna að þarna er beinum orðum sagt, að það'hafi verið fram- kvæmt ranglæti, að láta ekki bændur og kauptúnabúa utar. Reykjavíkur bera hærri gjöld vegna tekna af eigin íbúð en gert hefir verið. Það þýðir því ekki fyrir , þeim, sem búa í luxushöllun- Magnús að afneita, frekar en um. Pétur postula. Hann þjór.ar tveimur herrum, og stóríbúðav eigendurnir í Fasteignaeig- endafélagi Reykjavíkur eiga Utsvarshækkun hallarbú- anna yrði það mikil, að út- svör smáíbúðareigendanna myndu lækka. Þetta vita stór meiri ítök í honum en bændur íbúðareigendurnir, og þvj. og þorpsbúar við Eyjafjörð, ] verða málaliðsmenn þeirra að enda er málinn sjálfsagt nota tómar blekkingar í mái hærri frá sérréttindamönn- flutningi sínum. unum. Magnús og fasteignamatið. Þegar verðbólguspekulant- Réttlæti Magnúsar. Svo virðist, sem Magnús frá , arnir voru á tíma nýsköpun- Mel finnist sjálfsagt að allir! arstjórnarinnar að undirbúa ! telji sömu tekjur eftir eigin! „gróðaplön" sín, fengu þeir I íbúð hvar sem hún er stað- j það lögleitt, að nýtt fasteigna ' sett. Þessi framkvæmdastjóri j mat skyldi ekki fara fram Fasteignaeigendafél. Reykja-jfyrr en 1965. Verðbólguspeku víkur tekur ekkert tillit til lantar Reykjavíkur keyptu þess að leigusalar húsnæðis svo upp fasteignir í tugatali í Reykjavík hafa skrúfað húsa 1 og eru nú margir hverjir leigu svo hátt að hvergi á! eignalausir á skattskrá, þó að landinu — nema e. t. v. i þeir eigi raunverulega marg- 1 Keflavík — er húsaleiga eins' ar milljónir í eignum, sem há. gefa hærri tekjur árlega en í gildandi lögum er sagt, að . skl'áð nafnverð þeirra er. 1 tekjur af eigin íbúð skuli telja i Þessir menn berjast með, eins og sambærilegt húsnæði i hnúum og hnefum gegn því, er leigt á hverj um stað og Ja® fasteignamatið sé fært til tíma. Það eru því leigusalar samræmis við verðlag í land- húsnæðis í Reykjavík, sem hiu. Magnús frá Mel er dygg hafa orsakað það, að húseig- ur þjónn þessara verðbólgu- endur þar verða að telja sér j spekulanta, og hann er í grein hærri tekjur af eigin íbúð en sinni i Mbl. að reyna að telja nokkrir aðrir íbúðareigendur nmbjóðendum sínum í Eyja- firði trú um, að þarna se hann sérstaklega að vinna fyr ir þá. En hvaða rök notar mað urinn? í grein sinni segir Magnús orðrétt: „Hitt málið er fasteignamat ið. Það vildi Hannes Pálsson láta allt að því tólffaldast. Gegn því barðist ég og aðrir á landinu, ef farið er að rétt- um lögum. Fasteignaeigendafél. Reykja víkur hefir því sjálft grafið sér gröfina, og,í hana hljóta þeir að falla, þó að maðurinn frá Mel sé ráðinn til að verja þá. Sá, er þetta ritar, hefir áð- ur hér í Tímanum sýnt fram á það, að leiga húsnæðis í fingmenn Sjálfstæðisflokks- sveitum og jafnvel í mörgum Ins' Bændur’ sem elga eftlr að þorpum er svo lág, að tekjur af eigin íbúð getur aldrei orð ið nema lítið brot af því, sem hún á að vera hér í Reykja- vík. Stórbýli á landi voru eru víða ekki leigð hærra en lítil íbúð hér í Reykjavík. En Magnús frá Mel segist vilja hætta að telja tekjur af eigin íbúð til tekna, og láta húsa- leigu verða frádrættarbæra Það má segja, að hann sýni alls staðar sömu dyggu þj ónustuna við sérréttinda- mennina. Magnús veit, að fátækasta fólkið býr í litlum tbúðum, stundum heil fjölskylda íj fá rafmagn heim til sín og þurfa að greiða stofngjöld eftir fasteignamati jarða sinna vita hvaða áhrif marg- földun fasteignamatsins hefði haft á þau gjöld“. Þeir menn, sem skrifa fyrir hagsmuni hins fámenna fjár plógsmannahóp, þurfa oft að treysta á heimsku lesenda sinna. En heldur Magnús frá Mel ekki Eyfirðinga heimsk- ari en þeir eru, úr því hann ætlar þeim að gleypa þessa flugu? Ég hygg að þarna hafi Magnús spennt bogann aftur of hátt. I Hver viti borinn maður veit, emni stofu. En þeir ríku búa. þaS; að fasteignamat jarða' í stórum íbúðum. Hlunnindi hefir engin áhrif á kostnað við ! i þeirra, sem eiga stærstu íbúð að leggja rafmagn um byggð! | írnar, verða því alltaf mest, | ir lan(1sins j ef slíkur háttur yrði upp tek- 1 inn. (* allar leturbr. mínar). Magnús vill gefa þeim fá- tæka 1 krónu, þegar þeim ríka eru gefnar tíu krónur. Þetta er réttlæti Magnúsar frá Mel og Sigurðar frá Vigur, sbr. frumvarp það, sem þeir lögðu fram á Alþingi í fyrra. í greinum sínum talar Magnús mikið um smáíbúðar eigendur. Allt það tal er auð- sæ hræsni. Þó að tekjur af eigin íbúð væri metin lögum samkvæmt, hefði það nær eng in áhrif til hækkúnar á opin- berum gjöldum smáíbúðar- eigenda. Útsvarsbyrðinni er jafnað niður á skattskyldar tekjur og skuldlausa eign, og útsvörin er þyngsti gjaldalið urinn hjá flestum Reykvíking um a. m. k. Með réttlátu mati á tekjum af eigin íbúð fjölga tekjuein ingarnar, sem jafnað er nið- ur á, og það f-yrst og fremst á I, Rafmagnsleiðsla frá Akur- eyri og út í Svarfaðardal er j' nákvæmlega jafn dýr, hvort;] sem fasteignamat jarða í þeim 4 hreppum, þar sem lín an liggur um, er 500 þús. kr. eða 5 millj. kr. Stofnkostnað- ur sá, er bændur og þorpsbú- ar við Eyjafjörð verða að. borga við lagningu rafveitu um byggðir Eyjafjarðar, verð ur nákvæmlega sá sami hvort sem fasteignamat er hátt eða lágt. Hundraðsgjald það, er bændur þyrftu að borga af hverju jarðarhundraði, verð- ur bara þeim mun lægra, sem fasteignamatið er hærra, og öfugt. Það eina, sem kynni að breytast, er hlutfall á milli jarða. Efnaði bóndinn, sem hefir getað bætt sína jörð frá 1942 helmingi meira en efna- litli bóndinn í nágrenni hans, sleppur auðvitað betur, með því.að við endurskoðun mats Framhald á 7. síðu. Fjölbreyttasta úrval á landinu af píanó- og hnappaharmónikum, litlum sem storum. er án efa í Verzluninni Rín Njálsgötu 23. Sem stendur eru eftirtaldar tegundir fyrirliggjandi NÝJAR: Píanó harntónihuv ORFEO: 4 kóra 120 bassa, 9 hljómskiptar. ORFEO: 3 kóra 120. bassa, 10 hljómskiptar. BORSINI: 3 kcra 120 bassa, 5 hljómskiptar. ARTISTI: 3 kora 120 bassa, 5 hljómskiptar. SABBATINI: 3 kóra 120 bassa, 6 hljómskiptar. PAOLO SOPRANI: 3 kóra 120 bassa, 4 eða 5 hljómskiptar. PAOLO SOPRANI: 3 kóra 120 bassa, 2 eða 4 hljómskiptar. LIGNA: 3 kóra 120 bassa, 4 hljómskiptar. LIGNA: 3 kóra 80 bassa, 2 hljómskiptar. MELODIANA: 3 kóra 48 bassa, 2 hljómskiptar. Hnappa harmónihur PAOLO SOPRANI: 3 og 4 kóra 120 bassa, 6 hljómskiptar. (sænsk grip). NOIAÐAR: Píanó hurmónihur GRANESO: 3 kóra 120 bassa, 1 skiptir. GERALDO: 3 kóra 120 bassa, 1 skiptir. HESS: 3 kóra 120 bassa, 1 skiptir. RAUNER: 4 kóra 120 bassa, 2 hljómskiptar. GALANTI: 4 kóra 120 bassa, 1 hljómskiptir. SCANDALLI: 4 kóra 140 bassa, 4 hljómskiptar. SOLO: 3 kóra 120 bassa, 1 hljómskiptir. BORELLI: 3 kÓTi 120 bassa, 1 hljómskiptir. ROYAL STANDARD: 2 kóra 48 bassa. SCANDALLI: 2 kóra 24 bassa. ORIA: 2 kóra 12 bassa. Hnappa harmónihur HAGSTRÖM: 4 kóra 120 bassa, 2 hljómskiptar. HAGSTRÖM: ?. kóia 120 bassa. ORCHESTRA: 4 kóra 120 bassa, 2 hljómskiptar. SONORA: 4 kóra 120 bassa, 2 hljómskiptar. ★ Margar fleiri tegundir væntanlegar ★ Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Kynnið yður verð og gæði áður en þér festið kaup annars st.aðar. Sendum gegn póstkröfu. Verzlunin RÍN Njálsgötu 23. — Sími 7692. J WJWA'.V.VA’.SW.V.VA'A'.WAV.’.VANV.V.VA™ Orðsending frá Útvegsbanka íslands h.f. Eigendum hlutabréfa Útvegsbanka íslands h.f. skal á það bent, að nýjar arðmiöaarkir hafa verið prentað- ar, og verða þær afhentar í aðalbankanum í Reykja- vík í skiptum fyrir gömlu arðmiðastofnana. Einnig munu útibú bankans greiða fyrir hlutabréfaeigendum í þessu efni. Reykjavík, 23. febrúar 1953, Útvegsbanki íslands h.f. V.V/.V.V.V.V.’.V.V.W.’.V.W.'.VJ’.’.V.V.W.’.V.V.V.Vs VV.VAV.Y.V.V.1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.