Tíminn - 01.07.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.07.1954, Blaðsíða 1
'f** Ritstjóri: Pórarinn Þórarinsson Ótgefandl: Framsóknarflokkurion Bkrifstofur I Edduhúai Préttasímar: 81302 og B1303 Afgreiðslusíml 2323 Auglýsingasimi 61300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 1. júlí 1954. 143. blað. Heildarumsetning Samb. ísl. samvinnufélaga nam 500 millj. Síid barst til Stykb- í gser reknetaveiðar héðan, líður á sumarið. Mj'iiu pcðí), duu^iKva u soiu vtir vtKiii i siei' a Skógasandi kl. 12,05. Hún er tekin á Kodak Medalist II myndavél, sem er með Kodak Ektar linsu, brennivídd 1000 mm. Ljósop 4,5, hraði 1 sk. Sólskífa og dimmrautt sólgler. Filma: Kodak Super XX. (Ljósmynd: Guðni Þórðarson.) I------- Birtubrigði sólmyrkvans voru ævintýraleg og undurfögur Aðalfnsidiir Sambamlsliis hófsí að Bifröst í EorgarfríSi í gær og laoldnr áfrassi í dag* Aðalfundur Samhands íslenzkra samvinnufélaga hófst í gær að Bifröst í Borgarfirði og sækja hann fulltriiar frá 57 kaupfélögum. Sigurður Kristinsson, formaður Sambands- í dag barsí síld hingað til stjórnar setti fundinn og minntist látinna starfsmanna og Síykkishólms. Er hér um samvinnufrömuða. Síðan var Jörundur Brynjólfsson, alþing- reknetasíid að ræða, sem ismaður, kosinn forseti fundarins, en Ólafur Þ. Kristjáns- veiddist í Jökuldjúpi. Það son, kennari, varaforseti. er Hafdís, sem kom með ö,fintti1 komu þeirra, svo og Sam- bandsms í heild. Hann skýrði frá nýungum og framkvæmdum ársins, en þrátt fyrir allmiklar fram- kvæmdir, hefir enn sem (Pramhald á 7. síðu). síldina, fimmtíu og sjö tunn ur. Þrír bátar héðan til við- bótar Hafdísi eru að búast á reknetaveiðar. Reiknað er með að sex bátar alls stundi Sigurður Kristinsson flutti skýrslu stjórnarinnar og Vil-j hjálmur Þór forstjóri, flutti ýtarlega greinargerð um starf semi Sambandsins á síðast- i liðnu ári og lagði fram reikn' inga þess. \ Umsetning 500 milljónir t Vilhjálmur skýrði frá því,! að rekstur Sambandsins hefði aíukizrt mikið á síðastliðnu ári og orðið meiri en nokkru 1 sinni fyrr. Varð heildarum- setning S.Í.S. 500 millj. kr., þar af 184,5 millj. hjá Út- i flutningsdeild'" og hafði sú Fólk sfrpvsmli í stór]lópum á almyrkva- Fjólublátt rökkur. 1 deild ein aukið veltu sína svæ8l« 1 gscr íll þess að Sja liatturuundrið inn fyrir almyrkvann verður hjá Innflutningsdeild, sem Sólmyrkvinn í gær mun lengi verða: minnistæður þeim, mörgum minnistæður. Þá jókst um 11 milljónir. Aðrar sem áttu þcsrs kost að fylgjast með þvi, hvernig myrkur færðist myrkrið yfir, unz al- stærstu deildir Sambandsins varð um miðjan dag og sólin stóð svört á himni meðan dimmt varð, er myrkvinn stóð eru Véladeild, sem hafði 36 stjörnur ^kinu. Þessi stórfenglegu náttúruundur hafa fyrr sem hæst í röska mínútu. mihj- kr. veltu. Iðnaðardeild á öldum vukið ugg og óhug meðal fólks, þegar ekki var Birtubrigöin voru sérkenni- með 29 millj. og Skipadeild vitað um hina raunverulegu ástæðu. j leg og ólík því sem menn með 29 milljónir. 'þekkja í ljósaskiptum. Rökkr Vilhjálmur Þór gerði ýtar I fyrrakvöld og snemma í Sólin var þá byrjuð að var ekki svarl; heldur sló leSa srein fyrir rekstri gær fór fólk áð streyma. L hverfa bak við tunglið og inkennilegum ’ fjólubláum hinna einstöku deilda og af- bifreiðum austur þangað, er deildarmyrkvi hafinn. Þó var almyrkvað varð. Flugfélag ekki verulega farið að bregða íslands efndi til hópferðar birtu. Á Skógasandi voru skömrnu áður en deildar- fyrir nokkrar minni flugvél- myrkvinn byrjaði og var far- ar úr Reykjavík og fólk á ið í tveim Dakotaflugvélum, bifreiðum víðs vegar með sem Þorsteinn Jónsson og fram leiðinni austur með Gunnar Frederiksen stjórn- Eyjafjöllum. uðu. Bauð félagið blaðamönn • . • .* * Himmn var heiður og stillt. (Framhald á 7. aíðu). Ský dró frá sólu 3 mín. fyrir al- myrkvann, rannsóknir tókust vel Blaðamaöur frá Tímanum átti í gærkvöldi símtal við vux u Þorbjörn Sigurgeirsson forstöðumann Rannsóknarráðs rík- um að fljúga í hinni nýju "bað^sér^'^ekki ^að^fölk *sills’ en hann stjórnaði hinum vísindalegu athugunum, er vél félagsins. y p » t,.„-----------------.r__-----------------r,— Félag kaupfélags- stjóra stofnað Síðastliöinn þriðjudag var stofnað í Bifröst í Borgar- firði félag kaupfélagsstjóra og er tilgangur þess að vinna að sameiginlegum hagsmun um og áhugamálum kaup- félagsstjóra. í stjórn félagsins voru kosnir: Ragnar Pétursson, Hafnarfirði, Gunnar Sveins son, Keflavík og Sveinn Guð mundsson, Akranesi. fram fóru á sólmyrkvanum hér á landi. Var rannsóknar- stöðin að Guðnastöðum í Landeyjum, eins og sagt hefir verið frá. skýjað, en undir hádegi birti — Eg býst við að athugan- til, Rétt fyrir hádegi dró þó irnar hafi tekizt vel, sagði ský fyrir sól, og var skýjað brautina var það ekki hægt, Margir voru þarna með Þorbjörn, enda voru skilyrði þar til 2—3 mínútum áður en og þá haldið lengra austur mvndavélar og komu sér fyr- eins góð og bezt varð á kosið almyrkvinn hófst, svo að og lent á Skógasandi rétt ir víðs vegar um sandinn og meðan myrkvinn stóð. ■— menn biðu með nokkurri eft- sunnan við Skógaskóla og biðu myrkvans. Snemma morguns var dálítið irvæntingu, en svo varð heið beið með mikilli eftirvænt- Lent á Skógasandi. ingu þarna við fiugyélarnar á Upphaflega var ætlunin að f iidinum e«ir þvi að lifa lenda í Vestmannaeyjum. En t>essa stuttu nott um mlðian sökum hvass\;ðris á þvera ag" Skógafoss. Lentu vélarnar þar með stuttu millibili um klukkan hálf tólf. Fiskur að sækja á grimnmið í Breiða- firði Frá fréttaritara Tímans i Stykkishólmi i gær. Allgóður handfæraafli er nú á trillubáta hér i Stykk- ishólmi. Hefir fiskur fengizt á miðum, er hafa verið fiski- laus frá því fyrir stríð. Virð- ist sem fiskurinn sé nú að sækja á gömul grunnmið hér við' Breiðafjarðareyjar. skírt veður. Tækin voru í lagi og allt fór fram eins og ráðgert var. Almyrkvinn kom 16 sek 1 úndum fvrir kl. 12,05 og stóð ( nálægt 40 sekúndum. Gerð- I (p’ramhaid A 7 sihn Sýning Handíða- skóians opin í dag Nú stendur yfir í Lista- mannaskálanum 15 ára af- mæilissýning HandSða- og myndlistarskólans. Er þetta yfirlitssýning um vinnu- brögð nemenda skólans allt frá upphafi. Lúðvík Guð- mundsson, skólastjóri, opn- aði sýninguna með ræðu. Á sýningunni er mikill fjöldi listaverka og listmuna, og er sýningin harla athyglis- verð. Ekki þykir sízt athygl isvert að athuga þróun þeirra ungu listamanna, er hfið hafa feril sinn í skól- anum, en síðan farið ýmsar brautir í Iistnámi sínu er- lendis. Sýningin er opin til kl. 10 í kvöld og er það allra síð asti dagur hennar. Fólk ætti ekki að sleppa því tækifæri að líta inn á sýninguna. ■"!!!. VL’-’-------------------------------------------,-TSrj Mynd þessi var tekin í sólmyrkvaflugi Flugfélags íslands í gær. Flugvélarnar flugu hlið við hlið undir Eyjafjöllunum á heimleiðinni, og þá var myndin tekin. (Ljósm: G. Þ.) j Flogið með fjallsbrúnum Eyjafjalla. i Samvinnusparisjóður stofnaður í Reykjavík Síðastliðinn mánudag var stofnaður nýr spari- 'jóður í Reykjavík undir nafninu „Samvinnuspari- sjóðurinn“. Stofnendur sjóðsins voru 55 starfsmenn Sambands íslenzkra samvinnuféléaga og samstarfs- félaga þess. Stofnendur sjóðsins hafa kosið í stjórn hans þá: Vilhjálm Þór, forstjóia, Erlend Einarsson, framkv.stj., og Vilhjálm Jónsson lögfræðing. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.