Tíminn - 01.07.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.07.1954, Blaðsíða 5
143. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 1. júlí 1954. 9 Fimmtud. I. jitlt Flokkaskiptingm og rússneska trúboðið Skömmu eftir fyrri heims- styrjöldina var lagður grund völlur að eðlilegri skiptingu þjóðarinnar í stjórnmála- flokka samkvæmt viðhorfum til innanlandsmála. Hér myndaðist íhaldsflokkur (sem síðar nefndi sig Sjálfstæðis- flokk), studdur af þeim, sem ekki vilja láta skerða gróða- möguleika einstaklingsins. í öðru lagi Framsóknarflokk- urinn, sem studdur var af samvinnumönnum og félags- hyggjumönnum i ýmsum stéttum, einkum í dreifbýl- inu í sveitum og við sjó. í þriðja lagi Alþýðuflokkurinn, sem hneigðist að sósíalisma, sem aðallega naut stuðnings x hópi launamanna og verka- manna í fjölmennustu verzl- unar- og útgerðarstöðum. Miðað við hina pólitísku þró un í nágrannalöndunum austan Atlantshafs og ís- lenzka staðhætti var þessi flokkaskipting mjög eðlileg. Milli 1920 og 1930 var yfirleitt um nokkurt samstarf að ræða milli Framsóknarflokks ins og Alþýðuflokksins, gegn íhaldsfiokknum, sem var stærstur, þótt hver flokkur ERLENT YFIRLIT: NGO DINH DIEIVI Tekst Iioimisi á seinusta stumlu ao fylgja 153i atidkoinmunista í Yieínani? Um svipað leyti og Mendes- með því að myrða einn af bræðrum Prance tók við stjórnartaumunum hans. Ýmsir töldu það myndi verða í Frakklandi varð nýr maður for- Ngo Dinh Diem hvatning til þess sætisráðherra stjórnarinnar í Viet- að taka að sér stjórnarmyndun, er nam, sem er það ríki Indó-Kína, er honum var boðið það af Frökkum styrjöldin snýst um fyrst og fremst. og Bao Dai í ágústmánuöi 1949. Þar sem oftast hefir verið litiö á Hann setti þeim hins vegar það þessa stjórn sem franska leppstjórn, skilyrði, að Vistnam fengi fullt hefir það yfirleitt ekki vakið mikla sjálfstæði, en þegar því var neitað, athygli hver hefir' verið forsætis- hafnaði hann öllu samstarfi við ráðherra hennar hverju ainni, a. m. Frakka og Bao Dai, og hefir gert k. ekki utan Vietnams. í þetta skipti það cft síðan. hefir það hins vegar vakið veru- lega athygli hver hinn nýi for- Nýtur mikils trausts sætisráðherra er. Sumir blaðamenn landa sinna. hafa jafnvel talið það litlu ómerkari Ng0 Dinh Diem á þannig að tíðindi, að hann tók við stjórnar- kaki sér feril sem hinn eindregni forustunni en að Mendes-France og afsláttarlausi þjóðernissinni og tók við stjórnarforustunni i Frakk- hefir þetta mjög orðið til þess að iandi. afla honum trausts landa hans. Þetta skýrist'kannske betur, þeg- j fiokki kató’skra manna, sem er ar vitnað er til ummæla, sem Giap, allfjölmennur í Vietnam, hefir hann yfirhershöfðingi kommúnista í verið hinn sjálfkjörni foringi um Indó-Kína, lét falla fyrir alllöngu alllangt skeið, en fylgi hans nær síðan. Þau voru á þá leið, að ekki iangt út fyrir katólska flokkinn. væru nema tveir raunverulegir for- Þae hefir líka mjög styrkt álit ingjar í Vietnam eða Ho Chi Minh, hans, að aldrei hafa neinar brigður foringi kommúnista, og Ngo Dinh Verið bornar á heiðarleika hans. Diem, foringi katólskra, og Vietnam Andstæðingar hans viðurkenna þaö væri oflitið fyrir þá báða. Hinn ekki síður en samherjar hans, að nýi forsætisráðherra Vietnam er hann fylgi sannfæringunni einni, Ngo Dinh biem. en verði ekki keyptur til fylgis við einn eða neinn. Stefnufastui’ þjóðernissinni. | í eðii sínu er Ngo Dinh Diem ein- Ngo Dinh Diem er 53 ára gamall. rænn o^ ómannblendinn. Hann kem Faðir hans var háttsettur embættis- ur lítið fram opinberlega og lifir maður í Annam, sem er eitt hinna fábrotnu lífi. Haft er á orði, að ( gömlu þriggja ríkja, er nú mynda hann sé einráður og ósamvinnu- j Vietnam (hin eru Tonking og Coch- þýður. Meöal í-áðamanna í Viet- 1 in-Kína). Hann var katólskrar trú- nam er hann því ekki vinsæll, en ar og öll fjölskylda hans. Ngo Dinh traust lians meðal alþýðu manna j Diem var innrætt mikil trúrækni er meira að sama skapi. Meðal ’ STORT OG SMATT: Innlán og útlán bankanna Innstæðufé í bönkum var í lok aprílmánaðar s. 1. 1033 % millj. kr., en á sama tíma í fyrra 803% millj. kr. Hækk- un innstæðufjárins er því 230 millj. kr. á einu ári, ef miðað er við apríllok. Á sama tíma á þessu ári voru útlán- in 1699% millj. kr. en 1526% millj. kr. á sama tíma í fyrra. Föst lán til langs tíma í veð- deild, stofnlánadeild, sjóðum Búnaðarbankans og Fiskveiða sjóði íslands, eru hér ekki talin með útlánum. Innstæð ur og útlán sparisjóða eru heldur ekki í framangreind- um tölum, en í sparisjóðun- um voru innstæður í apríl- Iok 1954 samtals 197 millj. kr. en útlánin 184 millj. kr. — Inneign íslenzkra banka erlendis var í apríllok s. I. nál. 90 millj. kr., en á sama tíma í fyrra skulduðu þeir 40 að N_o Dinh Dicm tókst þstta tarf Imillj. kr. erlendis. Munar lanö...ru c.Sugia c.i nokkru sinni verið. Ngo Dinh Diem og ekki sagzt niyndi hverfa .nvim til Indó-Kina aftur fyrr en fallizt hefði verið á kröfur hans um fuilt sjálí- stæði Vietnam tíl handa. Þegar forsætisráðherra Vietnam baðst lausnar í s. 1. mánuði, var enn leitað til Ngo Dinh Diem um stjórnarmyndun, en hann dvaldi bá í París. Hann seíti ýms skilyrði, sem ekki hefir enn verið skýrt frá opin- berlega, or þykir liklegt að á þau hafi verið fallizt. Nokkuð var það, það heíir stai’faði sjálfstætt Og ynni í æsku og hefir hann mjög búið hennar hefir hann öðlazt meiri að framgangi sinnar stefnu. Vegna innanlandsmálanna varð ekki séð, að þörf væri meiri ágreinings um megin- stefnur en í flokkaskipun þessari fólst. tJm það verður auðvitað ekkert fullyrt, hversu væri ástatt um styrkleika- hlutföll milli flokkanna þriggja, ef um eðlilega þró- un hefði verið að ræða. Flest að því. Hann var látinn ganga tiltrú en nokkur annar stjórnmála- menntaveginn og reyndist frábær maður í liði andkommúnista í Viet- námsmaður. Eftir að hafa fengið nam. Þetta kom t. d. vel í Ijós, er þá menntun, sem þá var bezt völ hann kom heim til Saigon,. höfuð- á í Annam, gekk hann í þjónustu borgar Cochin-Kína, á föstudaginn ríkisins og hlaut þar skjótan frama. var eftir þriggja ára brottför. Hon- Þegar hann var 29 ára að aldri, um var þá fagnað af miklum mann varð hann innanrikisráðherra í fjölda, svo að þess eru ekki dæmi nij ; stjórn Annams. Hann baðst lausn- að annar maður hafi verið hylltur ar eftir fáa mánuði vegna þess, að þar meira um langt skeið. hann kvaðst ekki þola yfirgang ■ Frakka og margvíslegan klíkuskap, Útivist Ngo Dinh Diem. er þeir héldu verndarhendi yfir. Eft ; Nokkru eftir að Frakkar neituðu ir þetta neitaði hann margsinnis kröfum Ngo Dinh Diem um fullt ir munu þó þeirrar skoöun-. ag taka að sér störf í þágu stjórn- sjálfstæði vietnams haustið 1949, ar, aÖ flokkur sósíaldemo- arinnar. Um nokkurt skeið dvaldi fór Ngo Dinh Diem úr lanai og hefir krata heföi veriö mun stærri hann í Japan og víðar erlendis. Þá dvalið erlendis siðan. Hann dvaldi en hann nú er Og ihalds- j hafði hann allmikil afskipti af fyrst í Japan, síðan í Bandaríkjun- flokkurinn mun minni. Er sú stjórnmálum heima fyrir og var um og nú seinast í Evrópu. í þeim Skoðun í samræmi viö þær I einn helzti foringi þeirra, sem heimt löndum, sem hann hefir gist á þess , ' -i' uðu fullt frelsi Indó-Kína til handa ' um árum, hefir hann heimsótt ýmsa breytmgar, sem orðið hafa i brottför Prakka úr landinu. | forvígismenn katólsku kirkjunnar, Þegar Japanir hernámu Indó-! m. a. Speliman kardinála í New En um 1930 geröust þau Kína 1 atvinnumálum þj óðarinnar. í síðari heimsstyrjöldinni,' York. Seinustu misserin hefir hann tíðindi hér á landi, sem orð- j reyndu þeir að tryggja sér vinfengi J lengstum dvalið í munkaklaustri í ið hafa til þess að trufla Ngo Dinh Diem, en hann hafnaði ^ Belgíu. Þrátt fyrir þessa fjarveru stjórrimálástarfsemi íslend- ollu samstárfí við þá. Þegar Ho sína, hefir hann fylgzt vel með því, Chi Minh myndaði stjórn sína í sem var að gerast í heimalandi hans stríðslokin, reyndi hann að fá Ngo Dinh Diem til samstarfs og bauð honum sæti í stjórninni. Ngo Dinh Diem hafnaði því tilboði einnig, enda hefir hann jafnan verið ein- inga til tjóns og vandræða fyrir land og lýð. Fylgjend- ur hins kömmúnistiska stór- veldis í Austurvegi hófu póli- tískt trúboð hér á landi og hér miklu, að útflutningur afurffa hefir gengið greifflega það sem af er þessu ári. — Seðlaveltan var 256 millj. kr. cn var 216 miílj. kr. á sama tíma í fyrra. Hverjir keyptu ís- lenzkar útflutn- ingsvörur 1953? Eftirtalin lönd keyptu mest af íslenzkum útflutningsvör- um á árinu, sem leið: Banda- ríkin keyptu fyrir 108 xúillj. króna, Sovétríkin 89 millj., Bretland 74 millj., Finnland 54 milljónir, Vestur-Þýzka- land 50 milljónir, Portúgal 34 millj., Ítalía 31 millj., Sví- ræðislegum stjórnarháttum, spill- j þjóð 31 millj., Austur-Þýzka- land 27 millj., Spánn 26 millj., Brazilía 25 milljónir. Noregur 19 milljónir, brezk- ar nýlendur í Afríku 16 millj. (harfffiskur), Dan- mörk 15 milljónir, Grikkland 15 millj., Holland 14 milljón- það hafi verið eitt af skilyrðum' ir> Pólland 12 milljónir, Stefna Ngo Dinh Diem. Áður en Ngo Dinh Diem hélt heimleiðis, ræddi hann ítarlega við Mendes-France, hinn nýja forsætis ráðherra Frakka. Sagt er, að' allvel hafi íallið á með þeim, enda er ferill þeirra ekki ósvipaður, en eftir er hins vegar að sjá, hvort leiðir þeirra geta legið saman í málum Indó-Kína. Ngo Dinh Diem hefir lýst yíir því sem stjórnarstefnu sinni, að hann muni berjast fyrir fullu sjálf- stæði Vietnams og gegn skiptimu landsins. Hann hefir einnig lý-st yfir því, að hann sé andvígur kosn- ingum fyrst um sinn, því að komm únistar hafi langtum betri aðstöðu en andstæðingar þeirra. Þeir verði að fá tækifæri og tíma til að skipu leggja samtök sín áður en til kosn- inga sé gen: ið. Þá lofar hann að vinna að því, að komið verði á 1; ð- ingu í stjórnarkerfinu verði útrýmt og gerðar margv'slegar félagslegar umbætur til að rétta hag bænda og verkamanna. Ngo Dinh Diem kom heim til Vietnam á föstudaginn var, eins og áður segir, og vinnur nú að stjórnarmyndun sinni. Taiið er, að dreginn andkommúnisti. Nokkru og stjórnað flokki sínum að veru- legu leyti. Bao Dai og Frakkar hafa oft boðið honum stjórnarforustu á þessum tíma, þar sem hann þótti manna líklegastur til að safna and kommúnistum undir merki sitt. seinna hefndu kommúnistar þessa Ngo Dinh Diem hefir jafnan neitað stofnuðu í þjónustu þess fjórða flokkinn, Kommún- istaflokk íslands, er síðar nefndist Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn prúttinn er, reynist ódeigur bólgustefna kommúnista hef Fyrir bennan flokk var aldr- að bjóða ríflega, enda þótt ir hins vegar orðið mörgum þörf hann viti, að litið muni úr manni dýrkeypt, sem ekki hans, aö hann fengi alveg frjálsar hendur, og Bao Dai keisari léti sem minnst á sér bera. Hefir jafnan verið grunnt á því góða milli þeirra. Fullvíst þykir, að Ngo Dinh Diem muni fljótlega draga sig til baka, ef hann íær ekki að ráða, og væri þar með sennilega lokið seinustu tilrauninni til að sameina and- kommúnista í Indó-Kína um traust an forustumann. Seinustu fregnir herma, að Bao Dai hafi falið Ngo Dinh Diem öll völd ríkisins, bæði stjórnmálaleg og hernaöarleg eðlis. Frakkland 11 milljónir, Isra- el 11 milljónir, írland 8 millj. (fiskimjöl), Kúba 8 milljónir. AIls er taliff, að seldar hafi veriff vörur til 47 landa. Vertíðin í ár Fiskaflinn fyrstu fjóra mánuffi ársins reyndist að þessu sinni 173 þúsund tonn, en var 144 þúsund tonn á sama tíma í fyrra. Er ver- tíðaraflinn í ár því 29 þús. það eru innanlandsmálin en tonnum meiri en í fyrra til ei nein raunveruleg vegna innanlandsmála ís- lendinga. Aðferð hans varð því sú, — auk þess, sem hann efndum verða. veitti af sínu. Nú um langt skeið hefir hinum giftusnauðu trúmönn Þeir, sem bezt fylgjast með stjórnmálum og verkalýðs- böðaði trú sína þeim, er mót málum, telja sig geta fullyrt, |um frá 1930 tekist að gera tækilegir voru fyrir hana — að íslenzkir kommúnistar j 15—20% íslenzkra kjósenda að ryðja sér til rúms meö hafi aldrei komið fram neinu J óvirka í íslenzkum stjórnmál lýðskrumi og ævintýrapóli- i því hagsmunamáli alþýðu um, og svipta alþýðu manna tík, sem hlaut að verða til.manna hér á landi, sem ekki því valdi, sem hún ella gæti tjóns, og þá ekki sízt fyrir.hefði komist fram án þeirra, haft til að framkvæma skyn þá, er hann einkum taldi sigjog að margt af því, sem komjsamlega hluti sjálfri sér og vinna fyrir. Síðan þetta gerð múnistar stæra sig af, hafi allri þjóðinni til gagns. En í ist hefir verkalýðspólitík hér a landi verið eitt ævarandi uppboð, þar sem kommún- istaflokkurinn hefir boðið á móti Alþýöuflokknum í fylgi i hæstum og flestum tölustöf hins vinnandi manns í þétt- býlinu, án þess að greiðsla færi fram við hamarshögg, enda slíks ekki kostur. Hefir héf farið eins og endranær ir stórauðugir. Það hefir því á uppboðum, að sá, sem ó- miður ekki orðið, en verð- reynst einskis vert eöa verra^hinni kommúnistisku sjálf- en það. Þeir hafa t. d. jafn-^heldu minna viðbrögð ís- an lagt megináherzlu á, að lenzkra verkalýösleiðtoga kaup væri reiknað með semjoft á ósjálfráðar hreyfingar, og er þá ekki von, að þjóð- félaginu vegni svo vel sem vera mætti. Hér á íslandi eins og ann- ars staðar þarf fyrst og fremst að taka pólitiska að- stöðu til innanlandsmála — um, og ef það hefði borið þann árangur, sem þeir létu í veðri vaka, ættu allir Iaun- þegar á íslandi, að vera orðn ekki utanríkismálin, sem að' jafnaði skipta mönnum í flokka. Það kann aldrei „góðri lukku að stýra“ hér á landi að burðast með fjöl- J mennan flokk, sem miðar Jallar sínar gerðir við nauð- syn annars ríkis. Vegna þess jglundroða og þeirrar sjálf- |heldu, sem hið rússneska trú ^ boð skapar, hafa nýir flokk- ar þotið upp eins og gorkúl- I ur með það eitt áhugamál að ! fá að reka ábyrgðarlausa 1 pölitík gagnvart þjóö sinni, ' eins og kommúnistarnir. „Sport“ af þessu tagi er helzt til dýrt fyrir þá, sem landiö byggja. Þann dag, sem hin- ar vinnandi stéttir knýja æfintýramenn til að binda enda á þann ljóta leik, er hvimleiðri plágu af landinu létt. aprílloka. Sé afli togaranna (55 þús. tonn í fyrra og 58 þús. tonn í ár) dreginn frá, kemur í ljós, að vélbátaflot- inn hefir frá áramótum til aprílloka aflað 89 þús. tonn í fyrra en 115 þús. tonn í ár. Aflaaukning bátanna er því 26 þús. tonn eöa nál. 30%. Heildaraflinn í maí var að þessu sinni heldur meiri en í fyrra, effa 44 þús. tonn nú en 41 þús. tonn í fyrra. í ár skiptist maíaflinn svo: Bátar 23 þús. tonn, togarar 21 þús. tonn. Sé bátaaflinn talinn tii maíloka er hann 26% meiri en í fyrra um sama leyti. Margt bendir til þess, að stækkun fiskveiðilandhelg- innar eigi drýgstan þáttinn í þessari aukningu bátaafl- ans. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.