Tíminn - 01.07.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.07.1954, Blaðsíða 8
38. árgangur. Reykjavík, 1. júlí 1954. 143. blaff. Tók mjög hátt landspróf eítir aðalnám í Bréfaskólanum Einn ijeírra mörgu ungu pllta, sem þrtyt'n landspróf miðskólanna í 'or var Þorsteirn Þorsteinsson frá DaSa- stöðnm í Presthólahreppi í Norður-Þingeyjarsýslu. Hann er aðelns 15 ára og hefir ekki not'Ö re'nnar skólamennt- unar sfðan harnaskóia sleppti, en lesi'ð undir prófið í Bréfa skóla SÍS, hiýtt á útvárpskennsíu og lesið námsgre'.nar heima í afskekktri sveit. Þorsteinn hóf námið að loknu barnaprófi haustið 1951 og tók þann vetur fyrri flokka Bréfaskólans í reikn- Fer ingi, ensku og dönsku og fyrri ísIerL’kar bókmsnntir las Þorsteinn einn og tilsagnar- laust. Skýjaþykkni eyðilagði rann- sóknir á sólmyrkvanum í Noregi NTíí Osló, 30. júní. — Skýjaslæðingur, sem liuldi sólina í morgim, gerði það að verkum, að mjög lítils vísindalegs árangnrs er að vænta af athugunum norskra vísindamanna á sólmyrkvanu’n. Rannsóknir, sem gerðar voru með radíó- tækjmn gengu ]ió samkvæmt áætlun. Noéska vísindastofn- unin „Astrofvsisk Institutt“, sá um rannsóknir í Noregi á myrkvanum og mun aö nokkrum mánuðum liðnum birta skýrslu um athuganir vísindamanna sinna Þorsteinn Þorsteinsson flokk ensku og isienzku i út- varpi. Næsta vetur 1952-53 las hann flokk Bréfaskólans í algebru og eðlisfræði, og seinni flokka í ensku og dönsku, fylgdist einnig með kennslu í íslenzku og ensku í útvarp. Lesgreinar undir landspróf svo sem náttúru- fræði, landafræði, sögu og Petrov skýrir frá njósnum Rússa Melbourne, 30. júní. — Rúss neski flóttamaðurinn Petróv sem Ieitaði hælis í Ástralíu í vo.r, mætti fyrir rannsókn- arnefnd í Melbourne í dag. Er það í fvrsta sinn, sem hann leysir opinberlega frá skjóðunni. Sagði hann, að Rússa'r reki njósnastarf- semi i öllum löndum heims. í fvrsta lagi sendu þeir dul búna njósnara til hinna ýmsu ianda. í öðru lagi afla þeir upplýsinga gegn- um kommúnista og sendi- ráð erlendis og í þriðja lagi er sérstök deild innan rúss- ncsku leyniþjónustunnar, sem vinnur að því að veita erlendum blöðum og frétta- stofum rangar upplýsingar, Rússum í hag. lan dsprúf. Um már.aðamótin apríl- maí í vor kom Þor.steinn svo suður til ReykjTvikur og gekk beint í lar.dspróf í Gagnfræðaskóla Ausíurbæj - ar. Gekk prófið að óskum, og er einkam athygiisvert, hve einkunnir Þorsteins voru háar í þeim greinum, sem hann nam í Bréfaskólamun. í ensku fékk hann 9,9 í döncku 10, reikningi 8,7 og eðiisfræði 8,4. Annars var allt prof Þorsteins mj.ög hátt miðað við allar aöstæður, aðaleinkunnin 8,59. Mikiil sparnaður. Próf þetta er mikill sigur fyrir hinn unga nemanda og jafnframt er árangur sá, er hann hefir náð, öruggur vitnisburður um gildi Bréfa- skólans. Með því að njóta Bréfaskólnas og útvarps- kennslunnar hefir Þorsteinn með dugnai sínum og náms- hæfni sparað sér setúr á skólabekk tvo til þrjá vetur. Sú skóJ.avist hefði kostað hann eða aðstandendur hans tvo eða þrjá tugi þúsunda króna, og það er ekki víst, að sú fðrn hefði orðiö auð- veld fyrir sveitaheimili. Þótt Þorstein sé mikill og áhuga samur námsmaður, er enginn vafi á því, að margir dug- legir unglingar geta farið að dæmi íians og stytt sér skóla 'Framhald á 7 áiðu> Systuvu’ii’ Mao-p-v oo Hugrún Kristjánsdætur. Kynning nýrra dægurlagasöngi’ara Næstkomanc’í mánudags- kvcld fer fram kynning á nýj um dægurlagasöngvurum í Austurbæjarbíói kl. 11,15. Slík kynning fór einnig fram í fyrra og þótti takast vel og komust færri að en \rildu. Þeir nýju dægurlagasöngvar- ar, sem þarna koma fram, cru Sjöfn Óskarsdóttir, Þórð ur Kristj áf.isson, Maggý og Hugrún Kristjánsdætur sem sjngja saman, Gyða Erlings dóttir, Helgi Daníelsson, Dúdda og Stella Eiríksdætur sem syngja saman og Einar Ágústsson. Hljómsveit Krist- jáns Kristjánssonar leikur undir og milli söngatriða. Finnarnir sýna að Hálogalandi í kvöld Eriendar fréttir í fáura orðura □ Paul Henri Spaak, utanríkis- ráðherra Belgíu kom í gær í heimsókn til Mendes-Franee, forsætis- og utanríkisráðherra Frakka. Ræddu þeir um Ev- rópuherinn. □ Ákveðið er, að greiðslubanda- lag Evrópu skuli halda áfram störfum í eitt ár enn. □ Eisenhower kveður það von allra, að austur og vestur fætu lifað saman í friði, en árásar- stefna Rússa gerði þetta þó vafasamt. Tekur hér liimyndir i íslands-myndabók Enda þótt sólmyrkvinn í Noregi væri misheppnaður frá sjónarmiði vísindamanns ins, þá fylgdist fólk með hon- um af mikilli athygli. Al- myrkvinn stóð í tvær mínút- ur og 34 sekúndur þvert um sunnanverðan Noreg. Venus skein skært. | Fólkið beið í hrollkendum spenningi og skyndilega varð dimmt. Greinilega mátti merkj a, hvernig hitastigið lækkaði og landið umhverfis huldist blámóðurökkri, vötn in dökknuðu og skýin sortn- uðu, en reikistjarnan Venus skein skært á himinbogan- um ekki langt frá tungl- •skugganum. I í 14 þús. metra hæð. j Þeir nutu sólmyrkvans bezt, sem fylgdust með hon- I um úr flugvél Frá Sóla- flugvelli flugu þrjár þrýsti- loftsflugvélar upp í 14 þús. metra hæð og fóru með hraða sem nálgaðist hraða hljóðs- ins. Árangurslaust reyndu þær að fylgja tunglskuggan- * 1 um, en þó dró fljótt í sund- ur. Ljósmyndarar voru í flug- vélunum og tóku myndir á margs konar filmur. Ekki tókst þeim samt að ná ljós- myndum, er næðu yfir all- an skuggann, enda var hann 15 mílur í þvermál yfir Nor- egi. Til þess hefðu flugvél- arnar þurft að vera staddar Hekla kom úr fyrstu Norðurlandaförinni í gær Að undaníörnu hefir dval- ist hér þýzkur ljósmyndari að nafni Helga Frietz, og er erindi hennar hingað að taka litljósmyndir af íslandi fyr- ir útgáfufyrirtæki í Þýzka- landi, sem gefur úr mynda- rnöppur um ýmis lönd. í þessari möppu eiga að vera 22 litmyndir á lausum blöð- um, en síðan eru fest á milli þeirra bxöð með textum á mismunandi tungumálum eftir því sem við á. Hér er um mjög listfengan og van- an ljósmyndara að ræða. Auk þess á Helga Fietz að 1 taka myndir í litmyndasafn j um ísland og á- að nota þær myndir viö .kennslu í skólum. Þá munu myndir hennar frá íslandi birtast í hinu fræga Ijósmyndatímariti Du, sem gefið er út í Sviss ásamt greinum um ísland eftir ýmsa menn. Ferðaskrifstofa ríkisins annast fyrirgreiðslu myndatökukonunnar. Eins og áður er getið syn- ir hinn frægi finnski fim- leikaflokkur listir sínar í kvöld kl. 8,30 í íþróttahúsi | ÍRB við' Hálogaland. Flokk- urinn hefir nú þegar haft fimm sýningar við mikla hrifningu áhorfenda enda eru sýningarnar frábærar. Mikla athygli hafa yngstu meðlimir flokksins vakið með Istaðæfingum sínum, en þeir sýna alþjóðakeppnisatriðið, sem keppt er i á Óiympíu- og alþjóðakeppnum. Óhætt er að hvetja alla, (Framhald á 7. síöiO. I M.s. Hekla kom úr fyrstu Norðurlandaför sinni í sum- ar í gær og mun hafa verið fullskipuð farþegum, og var sá söfnuður frá öllum Norð- urlöndunum, Færeyjum með- tcldum. Lét fólkið hið bezta yfir ferðinni. Útlendingarn- ir dveija flestir hér þessa viku en halda héðan aftur með Skipinu á laugardaginn. Meðai farþega með Heklu var sænskur blaðamaður, Lars Malgefors. við Afton- posten í Gautaborg. Hyggst liann taka hér myndir og safna í blað sitt. Fer hann til Þingvalla, Gullfoss og Geysis og kannske víðar. 200 km sunnan við skuggann og hann hefði þá aðeins kom ið fram sem mjótt strik á myndum. Vopnaviðskiptura lokið í Guatemala Nevv York, 30. júní. — Vopna viðskiptum var hætt í Gu- atemala s. t. nött. Hinn nýi forseti, Morizon, mtin innan skamms hitta foringja upp- reisnarmanna, Armas of- ursta og ræða þeir um fram tíðarskipun mála í Gueta- mala. Fundurinn velrður í nágrannaríkinu E1 Salva- dor. Haldið ér áfram að fangelsa kommúnista. Stjórnin f Mexíkó er sögð muni senda flugvél eftir Ár- benz fyrrv. forseta, og sé hann nú staddur í niexí- kanska semdiherrabústaðn- um í Guatemalaborg. Churchill ræddi um stofnun Bandaríkja Evrópu Ottawa, 30. júrií. — Chúrc- hill og Eden rséddu í dag við stjórnmálamerin í Kánada. Churchill ræddi við blaða- menn í dag og kvað samvinnu og eindrægni Breta og Bhndaríkj amahna beztu tryggingu fyrir friði í heim inum. Ágreiningur milli þess^ ara ríkja heyrði til undan- tekningum og þess vegna væri jafnan gert mikið úr honum í fréttum blaðanna. Hann vék áð hugmyridinni um Bandaríki Evrópu og sagði, að ekki mætti sleppa voninni um að sá draumur yjðí einhveirntíma í fram- tíðinni að veruleika. Úthlntuii sktimmt- i unarscðla. Úthlutun skömmtunarseðla ;í Reykjavík fer fram briá næstu daga í Góðtemplara- húsinu upp. Hefst hún i dag og stendur á morgun og föstu daginn frá kl. 10—5 hvern dag. Beðlar verða afhentir gegn stofnum af næstu seðl um. á undan greinilega árit- uðum. Hanoi í vaxandi hættu Hanoi, 30. jurií. Bardag- ar á Rauðársléttu í Iridó- Kína harðna æ méir. Bórg- in Hanoi er talin í yfirvof- andi hættu og sívaxandi. Hinn nýi forsætisráðherra Viet Nam kom til Hanoi í dag og kvaðst allt vilja í sölurn- ar leggja til að verja borgina. Aðeins fáir af borgarbúum hlýddu á hann. Mun þeim þykja öruggara að gæta hlut- leysis, svo að afstaða þeirra verði betri gagnvart uppreisn armönnum, ef borgin fellur þeim í hendur. Frakkar tefla nú fram öllu sínu í bardögun um og hafa lagt bann við öll um fregnum af bardögum næsta sólarhring.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.