Tíminn - 01.07.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.07.1954, Blaðsíða 7
143. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 1. júli 1954. 7 Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell er í Rostock. Arnar- fell fór 29. þ. m. frá Nörresundby áleiðis til Keflavíkur. Jökulfell er í Glóucester. Dísarfell fór frá Leith 29. júrií áleiðis til Reykjavíkur. Blá fell'er á Kópaskeri. Litlafell er á leið til Hvalfjarðar frá Vestmanna eyjum. Fern lestar í Álaborg. Frida losar timbur á Breiðafj arðarhöf n- um. Cornelis Hoiitman fór frá Ála bórg 27. júní til Þórshafnar. Lita lestar sement í Álaborg um 5. júlí. Rikisskip. Hekla fer frá Reykjavík á laugar daginn til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breiö er á leið frá Austfjöröum tii Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húna flóa á austurleið. Þyrill er í Reykja vík. Skaftfellingur fer frá Raykja- vík á morgun til Vestmannaeyja. Eimskip. JSrúarfoss fór frá Newcastle 28.6. til Hamborgar. Dettifoss kom til Reyk-javíkur 26.6. frá Huli. Fjali- foss kom til Rotterdam 30.6., fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Goða foss fór frá Hafnarfirði 21.6. til Portland og New York. Gullfoss fór frá Leith 29.6. til Kaupmannahafn ar. Lagarfoss fer frá Hamborg 3.7. til Ventspils, Leningrad, Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss kom til Raumo 28.6., fer þaðan til Sikea og íslands. Selfoss kom tii Seyðis- fjarðar um hádegi í dag 30.6., los- ar á Austfjörðum og Eyjafjarðar- höfnum, Tröllafoss fór frá Reykja vík 24.6. itl New York. Tungufoss fer frá Akureyri síðdegis í dag 30. 6. til Húsavikur og þaðan til Rott- erdam. Drangajökull fer frá Rott- erdarn í dag 30.6. til Reykjavíkur. r f Ur ýmsum áttum Kvenfélag Háteigssóknar fer skemmtiferð austur í Fljóts- lrlíð, þriðjudaginn 6. júlí. Farseðla sé vltjáð á laugardag og sunnu- dag til eftirtaldra kvenna, sem gefa nánari upplýsingar: Guðbjarg ar Brynjólfsdóttur, Meðaiholti 6, sími 5216, Halldóru Sigfúsdóttur, Flókágötu 27, sími 3767, Sesselju Konráðsdóttur, Blönduhlíð 2, sími 6086, og Laufeyjar Eiríksdótt- ur, Bai'mahlíð 9, sími 82272. Aðalfnndur SÍS (Framhaid af 1. síðu). fyrr verið fylgt þeirri reglu að ráðast ekki í meiri fjár- fesíingu en nemur eigin fé og hœgt er að fá sérstök i lán til. i Reynt að fá olíuskip. Haldið hefir verið áfram að auka skipastól Sambands- ins og bættist Dísarfell við á árinu 1953, en á þessu ári kom olíuskipið Litlafell og ^Helgafell hljóp af stokkun- I um, en það er 3. stærsta kaup skip íslendinga. Þá skýrði Vilhjálmur frá því, að Sam- bandið hefði gert fjórar til- raunir til að fá leyfi fyrir kaupum á 16—19 þús. lesta olíuskip, en slíkt leyfi hefir enn ekki fengizt. Mun Sam- ibandið halda áfram þessum Itilraunum í þeirri von að ís- lendingum auðnist að taka olíuflutningana til landsins í sínar eigin hendur. i í lok ræðu sinnar þakkaði Vilhjálmur Þór öllum þeim, sem hafa starfað fyrir sam- vinnufélögin á liðnu ári og öllum þeim þúsundum lands- manna, sem hafa stutt þau á einn eða annan hátt. Fundinum verður haldið á- fram í dag og lýkur þá. ■iiiuaiitmimBJi Allt á sama stað uuiuuitiimiM I | Fimmtudag Sími 5327 Veitingasalirnir ? WHIZ vörurnar víðfrægu i I Bifreiðabón | | Bremsuvökvar 1 Kj arnorkukítti ! Einangrunarbönd 1 | og margt fleira. lúrvalið mest og bezt hjál I Agli. 1 Útskurðarsett Járnsagarbogar Sagar-skekkingar- tengur Í I I opnir allan daginn frá kl. 8 f. h. til 11,30 e. h. f = Flugferðir Hekla, millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur ki. 19,30 í dag frá Hamborg og Gautaborg. Flugvélin fer héðan kl. 21,30 til New York. Ský clro frá (Framhaid af 1. síðu). ar voru nákvæmar tímaat- huganir, sem unniff verffur úr síðar í sambandi viff nið- urstöffur annarra athugun- arstöffva. Auk þess voru seg ulmælingatæki í gangi, sem geta gefiff okkur mikilsverff- ar upplýsingar. Þessi rannsóknarstöð í Landeyjunum er starfrækt í samvinhu islenzkra og banda rískra vísindamanna. Banda ríski flugherinn leggur fram fé til að standast kostnað, en framkvæmdirnar annast síð- an Rannsóknarráð ríkisins og Georgstown-háskólinn í Was hington. Kaþólskur prestur og stjömufræðingur, Father Hayden, stjórnar þaðan heild arrannsóknum, sem fram- kvæmdar. eru á þessum sól- myrkva á 16 stöðum. Næstu athugunarstöðvarnar eru í Grajnlandi, Færeyjum, Shet- landseyjum og Svíþjóð, en þær eru allar á svæðinu frá Bandaríkjunum til Iran, þar sem myrkvínn fer yfir. Tveir eðlisfræðingar voru hér. við ' railnsóknirnar frá þessum háskóla. Heita þeir Sólmyrkviim (Framhaid af 1. síðu). bjarma yfir allt umhverfið, en skuggar urðu skarpir þar til dimman féll yfir skyndi- lega um tólf leytið. Þegar myrkvinn stóð sem hæst í rúma mínútu var sól- in svört í bókstaflegri mefk- ingu, það er að segja tungl- ið var komið fyrir hann og sneri sinni dökku hliff að okk ]ur. Út frá svartri kringlunni jlýsti hin einkennilega kóróna sólar og geislaði í allar áttir jút frá hringnum. Dagrönd viff sjónbaug. Ekki var hægt að segja að svarta myrkur Væiú þessa stuttu stund, er almyrkvinn stóð. Þegar litið var í vestur sást Ijós rönd dangsins við sjóndeildarhringinn, enda var myrkvanum lokið þar og aftur orðiff bj art. Himinn var hins vegar stjörnubjartur og I sást ein stjarna blika þar |eins og á tæru haustkvöldi. kvöldi. Mínútan var fljót að líða, og áður en varði fór sólin að skjóta fyrstu geislunum út fyrir "tunglröndina og hin fjólubláa ' birta rökkursins skar í augun og gerði um- hverfið aff einkennilegri æv- intýraver.öld. Steinarnir á mtelnum, grænar fjallshlíð- arnar og hvít jökulhettan varð allt öðru vísi en það átti að sér. Flugfreyjurnar og flugmennirnir í sínum bláu búhjngum með fáks- merkið úfðu eins og maður gæti haldið að huldufólk sé í fjólubláu kvöldrökkri. En svo varð jökullinn aft- ur hvítur, fjöllin blá og gras ið grænt. Flugfreyjur og flug menn hættu að vera huldu- fólk. Þá var sólmyrkvanum líka lokið og flogið heim. Það var hvasst undir Eyjafjöll- um eins og venjulega og sól- skein yfir land í sumarskrúða og var ekki lengur svört. Dix og Hollingsworth. Rann- sóknarráð ríkisins lagði til þrjá menn til rannsóknanna. Niðurstöður rannsóknanna verða síðan bornar saman af visindamönnum háskólans í Washington og árangurinn sendur hingað. H.f. Egill | I Vilhjálmsson | !Laugavegi 118. — Reykja- í | vík. — Sími 81812. i •Hniiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiimniiniiiiiiiiiiuiuuiiiiuiinn Náttúrufræðistyrklr Menntamálaráð íslands hefir lokið úthlutun styrkja úr Náttúrufræðideild Menn- ingarsjóðs, til rannsókna á árinu 1954. Ástvaldur Eydal lic. 2000 Finnur Guðm.s. fuglaf. 4000 Gísli Kristjánss. ritstj. 1500 Guðbr. Magnússon kenn. 1500 Helgi Jónasson kennari 1500 Herm. Einarsson, dr. 3500 Ingimar Óskarss. grasaf. 2500 Ing. Davíðsson grasaf. 2500 Ingvar Hallgr.s. fiskifr. 4000 Jóhannes Áskelss. jarðf. 4000 Jón Eyþórsson veðurfr. 3500 Jón Jónsson jarðfr. 2000 Jöklarannsóknarfélagið 4000 Kristján Geirmunds, tm. 1500 Náttúrugr.safn. fuglam. 2000 Ólafur Jónsson ráðun. 1500 Sig. Pétursson gerlafr. 2000 Sig. Þórarinsson jarðfr. 4000 Stéind. Steindórss. kenn. 4000 Unnst. Stefánss. efnafr. 2000 Þór Guðjónsson veiðim.s. 2000 Þorst. Einarsson íþr.f. 1500 Fiimarnir (Framhald af 8. síðu). sem líkamsmennt unna, til að sjá þennan ágæta flokk, og er ekki að efa að Reyk- víkingar kunna gott að meta og munu hylla þessa ágætu gesti með nærveru sinni Borpatrónur %” - %” f: Rafmagnsborvélar y2” Miller Falls nýkomið. I Verzl. Vald. Poulsen h.f. | i Klapparstíg 29. Sími 3024 1 •iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiwrtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiua Kl. 9—11,30 Danslög: Hljómsv. Árna ísleifss. SKEMMTIATRIÐI: Öskubuskur tvísöngur Inga Jónsdóttir dægurlög SKEMMTIÐ YKKUR AÐ „RÖÐH“ BORÐIÐ AÐ Stoppskrúfur Sexkantaðir lyklar fyrir stoppþkrúfur Maskinuboltiar Borðaboltar Rær Bilaboltar | nýkomið. f Verzl. Vald. Poulsen h.f. « Klapparstíg 29. Sími 3024" UIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlkllllllllllllKIIIIIIIIIIHlU Bréfaskóliuu (Framhaid af 8. síðu). setuna með sjálfsnámi í Bréfaskólanum, og gétur það orðið námfúsum unglingum í sveit, sem eiga erfitt með að kosta miklu til skólanáms i kaupstöðum, t\',l ómetan- legrar hjálpar. — Þorsteinn heldur nú heim eftir unninn sigur, en með haustinu sezt hann í Menntaskólann í Reykjavík. í Bréfaskólanum voru 1206 nemendur snemma á þessu ári og höfðu 663 innritazt á sl. ári. Skólastjóri Bréfaskólans er Vilhjálmur Árnason lög- I amP€R ! Raflagir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21 | Sími 815 56 niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuLimiuni [UMIIlUIIIUllllMUl fræðingur. Snúningsvél óskast til kaups strax. Upplýsingar gefur Áskell Einarsson - c.o. Timinn. 3 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniumiiiiiMiiiiiimiimmms ALLT Á SAMA STAD Allir þeir bændur, sem notað hafa Busativ - jeppasláttuvélina eru sammála um, að hún sé handhæg og auðveld í notkun og gefi fljótan og hreinan slátt. Kostar aðeins kr. 4.500.oo Höfum fyrirliggjandi nokkrar af þessum afbragðsvélum^ Sendum gegn póstkröfu H.F. EGILL VILHJÁLMSSON Laugaveg 118. — Sími 81812. — Simnefni: Egill.. ^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^SSS^SSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSíSSiSSlífSíSSiÆSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSCiSSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.