Tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 4
4 < Það eru ekki færri en 36 manns, flestir þeirra úr ítaiska kómmúnistaflokkn- um, sem sitja á sakborninga- bekkjunum íiS að bera vitni. Þeir eru sakaðir um morð, rán og fjárdráft í sambandi við hið 12 ára gamla salca- mái, sem vekur sltka furðu, a<5 jafnveí Montesi-málið fell- i ur 5 skuggann. Þess er nú fastlega vænzt, ! að Seyndardómurinn um hinn horfna fjársjóð hins látna ítrJska einræðisherra, Benito Ein síðasf^ trtyndin, sem tekin var af Mússólíni. Mwssolinis, komi senn fram í dagsijósið. Þessa dagana fara frsm réttarhöid í málinu suð- ur á Ífalíu, sem vskja feiki- le.;a aíhygíi. Hvílir ekki rr<j‘Tni ísyndardómsblær yfir ' máíinu heldur en aldagöml- i urv? hneyksiissögum hinna frasgustu manna. í, »' FjirijáSur Mussólínis, miiljónir króna í innlendum og erlendum & alisyri, gullstengur og skart- jjjrifj.r, hvarf á leyndardómsfulian aátt -jr þorpinu Dongo á Ítalíu. . L íbr sannanir liggja fyrir í mál inu, ?n Iögreglan telur, að minnsta ikoi.L 100 manns geti gefiS nauð- eynlngar upplýsingar. sem muni Íeið- jyióna rétívísinnar á sporið. Td ■þsssa hefir ákæruvaldið kall að 2i>0 manns til réttarins til að GarSklippur með ryksugunni Amo'íltomenn láfa ekki aö sér hæöa. Hú h.ifa þair íundið upp á því a3 út- í»úa r/ksugur ma3 .jarðkíippum — (j»a3 gaugur ekki erfiðlsga að klippa • runnana hjá honum þessum. j-v ju. f e» i • •. f s Dauomn vmir yiir þeim, sem vita ot § rinn um íjár- eni myrt og múpistar vi TÍMINN, fimmtudaginn 11. apríl 1957. niiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiH mikið - sjóð Miissolinis mimk á broit riðnir málið bera vitni í málinu, en margir þeirra virðast nú horfnir á brott á álíica dularfullan hátt og fjár- sjóðurinn. 40 kíió af skiru gulli voru m. a. í fjársjóði þessum, kúfaðar kist- ur af dýrindis gersemum, 500 milljónir ítalskra iíra og mikil- væg. söguleg skjöl. Fjársjóðurinn hvarf skömmu eftir að hópur itaiskra bænda hafði stöðvað þýzka bílalest á flótta í norðurátt frá herjum bandamanna, sem sóltu fram af kappi. Hir.n fallni einræðisherra, sem var fangelsaður, en siðar ieystur úr haldi af þýzkum falihlífarher- mönnum, hafði falið sig í þessari bílalest og klætt sig í gervi þýzks hermanns. Þratt fyrir dulbúningínn þekktu landar hans hinn hataða einræðis- herra og fluttu hann á brott til EinræSisherrann ííalski hafði gaman af að láta mynda sig. Þarna stiliti hann sér upp eins og rómverskur her- foringi á dögum Cæsars. jMílanó, þar sem hann var tekinn af lífi ásamt Clarettu Petacci, friilu hans, og hengdur upp á torgi í borginni, þar sem líki hans var sýnd almenn fyrirlitning. Stuttu síðar komust menn að jraun um, að fjársjóðurinn, sem j Mússólíni hafði reynt að smygla á j brott úr landi, var horfinn ásamt j nokkrum vöruflutningabifreiðum fallinna þýzkra hermanna. Hið dul arfulla hvarf varð nú á hvers manns vörum. Eina rannsóknina hefir leitt af I aanarri, en ekkert nýtt hefir í komið fram í máiinu, leyndar- i dómurinn lifir. Kjommúnistunum er ekki hald- ið í fangelsi, svo að þeir eru frjálsir ferða sinna, enda hafa ekki ailir rnætt í réttinum er á þá hefir verið kallað, fullvíst að sumir hafa verið myrtir vegna þess að þeir vissu of mikið. mimiiiiiiiiiiimimmammmiiiiiimiiiiiiimmiiiiiiiijmiiiiiniiiimimniiiimiiiHiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Útlaginn e. EJearl Buck, 246 bls. ób. 24,00, ib. 34,00 = Ættjarðarvinuriun, e. P. Buek, 385 bls. ób. kr. 37.00. § Lögreglustjóri ðíapóleons, e. Slefan Zvveig, 184 bls. ób. kr. 32,00 | ib 50,00 og 75,00 skb. § Borg örlaganna, e. Bromfield, 202 bls. ób. kr. 23,00 Ndtt í Bombay, e. L. Bromfield, 390 bls., ób. kr. 36.00. Dalur örlaganna, e. M. Davenport, 920 bls. ób. kr. 88,00, ib = kr. 115,00 | Ævintyri i ókutinu landi, 202 bls. ib. 28,00. Njósnarinn Císeró. 144 bis. ib. 38,00 § A vaidi Kómverja, e R. Fischer, 138 bls,- ib. 25,00. Levndarmái G.rantieys, e. A. Rovland, 252 bls., ób. 25,00. A valöi öriaganna, e. A. Rovland, 132 bls. ób. kr. 10,00. L’naftshöll. e. B Lancken. 130 bls. ób. 12,00. f DniarfuHa stulkan, e Rowlpnd, 162 bls. ób. 14,00. Örlaganóítin, e. J. E. Priestley, 208 bls. ób. 14.00. §§' Við sóiarlag. e. A. Maurois. 130 bls., ób. kr. 12,00. §§ Smyglararnír frá Singapore. e. M. Toft, 130 bls. ób. 12,00. §| Vstin sigrar ailt, e. R Grevílle, 226 bls. ób. 15,00. = Kafbátastöð N'. f). e. D. Dale, 140 bls. kr. 13,00. Hringur droltningarinuar af Saba, e. R. Haggard, 330 bls. 20,00 1 Klippið augiýsinguna úr blaðinu og merkið með X við þær i bækur scin þér viljið fá og setjið — strik undir bundið 1 eða óhundíð = IIIIIIIIIIII1III11IIIIIII1IIIIIIIIIIIIIMIIIIIII.IIIIIIIIIIII<UIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|IIIIIIIII|||I|||III|||||||||||||||||||||||||||||| E Undirrit . . . óskar að fá þær bækur, sem merkt er við i í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. i Nafn Heimiii ! = MlllllllllllMIIIIIMMIIIMIIIIMKIIMIlllllflKIMIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ” Ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. miiiimiiimiiiiiiifiiiimimfuiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiifiÍ í Be/,í oð ougiýsa í TÍMANUM - Auglýsmgasími Tímans er 82523- LKYNNING ( 1 m ferðamannagjaldeyrir 1 | Fyrst um sinn verða gjaldeyrisleyfi fyrir ferðakostn- 1 | aði til útlanda því aðeins veitt að viðkomandi hafi áður j§ | tryggt sér farseðil og sýni hann um leið og umsókn er §j | lcgo fram. E Gegn framvísun farseðils, verður veitt leyfi fyrir jj§ | takmarkaSri upphæð í ferðagjaldeyri. i Rannað verður að endurgreiða farseðil nema hinu §j I veitta gjaldeyrisleyfi, eða gjaldeyri, hafi áður verið. 1 1 s’úlað. | § Reykjavík, 10. apríl 1957. i | Innfiutningsskrifstofan E miiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiimmiiimiiiiimmiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiimíi H Óskum eftir verðtilboðum í tvær eftirgreindar dísil s 1 ljósavéiar er vér höfum til sölu og afhendingar nú þegar: i 1. Internation dísilrafstöð, teg. UD-18-A, 50 kw, 1 | 220 volt, 50 rið. | 2. Caterpiilar rafstöð, 50 kw, 220/440 volt, 60 rið 1 | nýuppgerð í góðu ásigkomulagi. _ | Báðar véíarnar eru til sýnis á verkstæði voru á i I Revkjavíkurfiugvelli. Nánari upplýsingar veita hr. Árni i | Steinþórsson, verkstjóri vor á Reykjavíkurflugvelli og 1 1 hr. Jóhann Pétursson, sími 5711. i | OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Reykjavík Tiiuiiniiiiiitiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmimimimiimiimmmiiiiimmmiimmmmiimiiiiimiiiiiimiimmnd Veljið a<) eigin vild úr neðantöldum úrvals skemmtibókum | i Afsláttur fer eítir því hversu pöutun er há, e3a: 200 kr. 2094 | afsl. 300 Ur. 25% afsl. 4—500 krónur 30% afsláttur. Sýningar skólanna vegna 160 ára aímælis skólaífirótta s Aðgöngumiðar að sýningunum verða seldir sem hér |j I segir: i | Sundsýningar í Sundhöll Reykjavíkur fimmtudag 11-1 | apríl kl. 20,30. Miðar seldir á staðnum. i | Fimleikasýningar í íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland | | laugardag 13. apríl og sunnudag 14. apríl báða daga 1 | kl. 14 og kl. 17. Aðgöngumiðar fást í verzluninni Hellas, I | bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blön- 1 | dal og við innganginn. | Hátíðasýning í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 15. april 1 | kl. 20. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. i = Nefndirnar E HjiiiiiiiiiiiiiiiMimiiiiiimiiiiiiiiiiiimiimmiimiiiiimiimmiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiimmiimiiiiiiiiiiiiimmíÍTi ................................. I ATVINNA I Mjög þekkt amerískt lyfjaframleiðslufyrirtæki, ósk- 1 § ar að ráða ungan mann til starfa fyrir sig hér á landi. | | Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og 1 | fyrri störf, sendist strax í pósthólf 1077, Reykjavík. i iiiiiiiiiMiiiiiMMiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimiimmiiimMiMiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiimmiimmiimmiimmii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.