Tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 9
T í MIN N, fimmtudagiim 11. apríl 1957, 9 118 Allir þessir blaðamenn hafa sína hrimildarmenn. Og þessi hia Sun í dag? spurSi Mike í fœr sírar upplýsingar úr beztu símanum. stöð ri. Fann er málpípa fyr — Nei. ir Þí Stóru sem hann kallar -— Það er ekki beinlínis svo. Msð öðrum orðum: Hann glæsilegt, Joe. Getið þér feng veit eitthvað sem ég veit ekki ið blaðið? vegnn þess að ég hef ekk: feng — Já, ég býzt við því. is að fylgjast með því. — í Philadelphia Sun skrif — Eitthvað um mig? aði náungi sem var kunnur — Já. Ég fer úr bænum á fyrir biturt og miskunnar- morgun og kem ekki af :ur fyrr laust háð í greinum sínum um en ef' ir tvo daga, en ég ska! stjórnmál. Hann sagði svo: jsetja : í samband við yð „Hún gamla mín og ég eig- ; ur þá strax. um víst ekki oftar eftir að j — Viljið þér að ég komi njóta gestrisni Mikes Slatterys með. og konu hans Peg í Lanten i — Nei, al!s ekki. Það var engo. Mike gerir nefnilega fallee.. if yður að bjóða það, sitt bezta til að'sannfæra Þá en þetta verð ég að sjá um Stóru um að það eigi að bjóða upp á eigin spýtur. Joe Chapin fram til vararíkis. Þer ar Mike kom heim uœ stjóra. Ég skil ekki hvað hefur kvöldið gaf hann sér ekki tóm komið fyrir bróður Mike, hann til að ijúka við niatmn áður er kannslci að verða full mik en l:ann fór að skrafa við ill maður þarna 1 Lantenengo. Peg. Joe Chapin er m.áski Joe Chap j — Hefurðu séð Sun í dag? in þarna í Gibbsville, hjartá — Auðvitað. Lantenengo ,en í eina skiptið j — Þeir eru farnir að gefa sem ég hef vr-rið svo ólánsam Joe á baukinn. ur að hiíta hann var hann svo ! — Mér sýndist þú líka fá j kuldaiegur og stórbokkalegur, þinn skammt. að manni rennur í grun að j -— O, það skipir nú minna I Mil’v fái aðeins allranáðíar máli. Ég vissi að þetta var á samlegast léyfi til að kalla döfinni. Heyrði af því í síðustu ' hann Mylord. Þessi Lord Chap j viku. Þeir spurðu hvort ég in lítur svo stórt á sig að það j væri á móti þvi, en þaö var vekur furðu að embætti varajég auðvitað ekki. Filadslfíu- ríkisstjóra skuli vera nógu blöðin geta stundum gerf mér virðulegt fyrir hann. Ef hér . gagn á sinn hátt, en þau geta væri til varakonunugur eins j ekki orðið mér íil tións. Þvert og við þekkjum frá góða á móti. Sennilega hef ég eign gamla Englandi og hjálönd-iast nýja vini vegna þessarar um þess lægi málið öðru vísi! greinar. fyrir. Hér verður hann senni j __ En ekki Joe Chapin. lega að iáta sér lynda að verða | — Það er allt annað mál. vararíkisstjóri. Er ekki hræði j Þeir fundu virkilega auman legt að hugsa til þess? jbleÞ á lionum ,og hann var En það er, í alvöru talað gerður hlægilegur. Mér var öhugsandi að við séum í slík. lýst sem áreiðanlegum félaga. um vanctræðum með fram í Ég vildi bara óska að Joe bjóðendur að við þurfum að jdrægi sig í hié áður en það er bjóða fram viðvaning sem aðmm seinan. eins hefur eitt sér til ágætis: I — Hvers vegna það. Hann nefniiega það að afi hans var vissi við hverju mátti búast. vararíkisstjóri eitt einasta’ — Nei, það vissi hann ekki. kjörtímabil endur fyrir löngu. ,Menn eins og hann vita aidrei Gætum við þá ekki eins reynt j á hverju þeir eiga von. Ég að finna einhvern frambjóð jheyrði á honum í símanum að anda sem væri fjarskyldur af jhann var alveg ringlaður. Það komandi Georges Washing-jvar ekki beiniínis það sem ton? Ff hr. Siaftery dettur í hann sagði; það var hann all hug í alvöru að fá óreyndum ur, tónninnn í oröunum. Kvað manni sem aldrei hefur setið eigum við að, fá að borða? í op'1 ■.: r'-~ • • tt'. fi f 'mm- Lambastéik, sagði Peg. tíu og vcimur áruni ævi sinn Mike kinkaði kol.i; eftir ar að’ra eins tignarstöðu argnabliks þög'n héit hann á- og ætiar að færa honum fram: þennan heiðursvott á silfur- — Ég vildi óska að þið Ed diski -- þá hiýtur hr. S'at'- ith væruð vin.fr . ery að vera hættur að skilja! — Þa5, ke.n,v.r bara ekk: til. hvað gerist í kringum hann. j —Hvernig líður Michelle Og ef svo er má það teljast af kvefinvv? heppni að við skyldum tipp- j — Henni -er að batna, sagði götva þetta áður en meiri; Peg. ÞaHoward eru að hugss skaði var orðinn.“ lum að fáýsér Plymouth. Joe Chapin hringdi tii Mike j — Það.er góðúr biii. Eg eftir að hafa lesið þetta: jsagði við.Jlpy-atd að hann — Ég man ekki til að' hafa j skyldi ekkíukaupa stóran bíi. nokkurn tíma hi;t þennan j „Ég' vil frekar Plymouth en mann, Mike . j Ohevrolet“r:sagðí ég. Mér þyk — Það skiptir ekki máli. j ir verst þejjr ráðast of — En hvað skiptir þá máli? j snenima á 'harm. 'Það kemur spurði Joe Chapin. 'að þ; í, svo mikið er víst, en — Heimildir hans. — Hvað þá? — Heimildarmenn hans. ég vildi helzt að það li:i sæmi lega út. Hvorki hann né aðrir mega halda áð við höfum reytt af honum peningana hans án þess að hann fengi nokkuð fyrir. Þetta er mikið fé, Peg. Mikið. Eitthvað verður hann að fá fypir snúð sinn. Þaö hlýtur að finnast einhver nefnd þar sem hann getur orðið formaður — Það er að segj a ef þið tao ið ekki kosningunum, sagði Peg. — Ég verð að afbiðja svona ,r>"aðar athugasemdir, sagði Mike. Við gætum líka hafa reft hann neðar á frambjóð- endolistann, en bað hefð hann aldrei faliizt á, og það barf hann heldur ekki. Hann hefur snarað út of miklum peningum til þess. Ég vildi heizt tala við hann sjálfur, en það féllust beir ekki á. t^eir vildu að bað ’H.i ú" eins og skyndileg apdúð. Þegar Murdock skaut rakettunni um dagfim var það til að s.iá hvernig Joe brygðist við. Og bann brást við því alveg eins ov búast mátti við. Hann ætl aði að fara og snúa Murdock og hánn hélt virkilega að harm gæti það. Alveg eins og í dag; hann vildi fara ;neð mér ov tala um fyrir þeim. — Ov hvað nú? — Écc veit varla. Sennilega kalla beir hann á fund með sér og spyria hvort hann Vilji draga sig í hlé og taka á móti öðru tilboði. Ef hann setur sig á háan hest fær hann ekkert alls ekkert. Það gerði öllum auðveldara fyrir. Verði hann skárri viðureigpar fær hann sennilega eitthvað til að svala hégómagirndinni. Við sjáum nú til. Tvær vikur liðu og þá fékk Mike boð um að taka Joe með sér á fund. Hann var haldinn í Fíladelfíu, á nafn- lausri skrifstofu sem aðeins var merkt með tölu. í fremri skrifstofunni sat stúlka bak við ritvél og kinkaði kolli til beirra þegar þeir gengu inn í innri skrifstofuna, sem var búið húsgögnum eins og fund arherbergi. Þar voru átta menn fyrir; einn þeirra var þingmaðurinn sem Joe hafði heimsótt í Washington á sinni tíð. Á borðinu lágu ým is skjöl, og þar voru ösku- bakkar og vatnsílöskur. Á öskubökkunum mátti sjá að fundurinn hlaut að hafa haf izt fyrir góðri stundu. Menn irnir stóðu ekki á fætur. j -— Herrar mínir, þetta er vinur minn, Joe Chapin. Þér þekkið víst alla viðstadda, Joe? r Prúðbúinn maður sem virt ’st vera einhvers konar fund arstjóri sneri sér umsVifa- ’aust að því er fvrir lá: .. — Viljið þér ekki fá yður sæti, hr. Chapin? — Þakk. -- — Og viltu ekki sitja við hlið hans, Mike, sagði prúð búni maðurinn. — Þá getum við víst byrj aö\ Hn. Chapin, flokkurinn er yður innilega þakklátur fyrir stuðning yðar, og ekki Þátttaka í tæknisamvinnu (Framhald af 5. síðu). Þótt landið sé snautt verðmætra jarðefna er það búið miklum ónot- uðum orkulindum. Ódýr og næg orka er einn þýðingarmesti horn- steinn iðnaðarins. Hér á landi ber því að leggja megináherzlu á þær iðngreinar, sem fyrst og fremst þarfnast mikillar orku, en ekki mikilla aðfluttra hráefna. Reynsla annarra þjóða er sú, að blómleg iðnaðarframleiðsla er cr- uggasti framleiðsluvegur hverrar þjóðar. Þjóð, sem býr við mikið ör- vggisleysi um afkomu sína eins og við íslendingar hlýtur að leggja áherzlu á eflingu iðnaðar. Er það fyrst og fremst á því sviði, sem við geturn mest grætt í alþjóðasam- /innu. Það er fyllilega tímabært að taka þessi mál sérstaklega föst- um tökum. Gera þarf víðtækar rannsóknir á hvernig heppilegast cr að byggja upp iðnað með stór- felidum útflutningi fyrir augum. Þjóðina skortir nú tilfinnanlega trausta gjaldeyrisstofna. Æ íleiri sannfærast um hve valt er að treysta á sjávarútveginn einan, sem aðalgjaldeyrisstofn þjóðarinn- ar. Aflabresturinn nú í vetur minn ir okkur á, hve öll afkoma þjóðar- innar er háð duttlungum náttúr- unnar og að fjárhagsafkoman er því hverful. Þetta mál skiptir unga fólkið mest og á því að vera höf- uðdagskrármál þess. Aðalnáttúruauðlindir þj óðarinn- ar, fiskimiðin, eru að ganga til þurrðar og vafasamt hvort tekst að bjarga þeim með friðun, svo að arður þeirra nægði sem aðalinn- leggið í þjóðarbúið. Þjóðinni fjölg- ar um þrjú þúsund manns á ári hverju. Þessi öra fólksfjölgun krefst aukins olnbogarúms og fram leiðsluaukningar. Sú framleiðslu- aukning mun ekki koma í neinurn verulegum mæli frá sjávarútveg- inum, sennilega til þess að full- nægja neyzlu frá landbúnaðinum, en gjaldeyristekjuaukningin verð- ur að koma frá iðnaðinum. Það er því þjóðarnauðsyn að tæknifróðir menn taki upp forustu fyrir þjóð- inni í þessu mesta bjargræðismáli hennar á komandi tímum. Vekja þarf áhugaöldu um málið meðai almennings undir leiðsögn ungra tæknimenntaðra manna. Á. E. Handritamálið Viðhorf Dana í handritamálinu eru nú að taka heillavænlegum breytingum. Grundvöllur fyrir lausn málsins að óskum fslend- inga er að myndast. Margir máls- metandi Danir í áhrifastöðum ljá málstað íslands lið. íslendingum ber því að gera það sem í þeirra valdi er til að þessi þróun haldi sem örast áfram og þó gæta fyllstu gætni í öllum málflutningi. Þjóð- inni er því hollast að undirbúa mál ið sem bezt og vera vel undirbúin komu sjálfra handritanna. Þess vegna má vænta, að nýr skriður komi á störf Árnasafnsnefndar. Sú nefnd hóf starf sitt með miklum bumbuslætti, svo að mikils hefði mátt af henni vænta. Að vísu á- skotnaðist henni gildur sjóður, en engan veginn nægur til þess að hefja byrjunarframkvæmdir, Nefndinni er skylt að hefja starf sitt á ný eða á þá að fela málið dugmeiri aðilum, sem settu stolt sitt í að reisa Árnasafn á íslenzkri l’oldu. Á. E Ferró (Framhald af 5. síðu). erlendu listdómara verið við mynd um þínum? Dómar hafa allir verið mjög vin- samlegir og árangur sýninganna mjög góður. Seldirðu myndir á þessum sýn- ingum og hvert fóru þær? Já, á þeim öllum. Til ýmissa landa, en aðallega til einkasafnara í Frakklandi, Sviss, Ítalíu og Am- eríku. Þegar ég sýndi í Róm þá lit ' prentuðu þeir póstkort af einu verka minna. Það er nú til sölu um Ítalíu og raunar alla Evrópu. Eg hefi gaman af að geta þess, að þetta er fyrsta litprentaða póst- korti, sem þeir hafa gefið út, og mér var þannig sýndur mikill heið- ur. ítalir vilja með þessu koma fólk inu í snertingu við listamennina og verk þeirra. Væri ekki athug- andi að slíkt hið sama væri gert hér heima? Tel ekkert vera því til fyrir- stöðu. Annars eru margar leiðir til að fólkið komist í snertingu við verkin. Það á einfaldlega að láta verkin fyrir framan það. Hví ekki að skreyta opinberar- og aðrar byggingar með listaverkum. Þar eiga þau fyrst og fremst heima. Er listaverk fara inn á einka- heimili þá eru þau úr augsýn allra nema mjög takmarkaðs fjölskyldu hrings. Hjá frændum okkar á Norðurlöndum er það lögákveðið, að þrír af hundraði byggingarkostn aðar opinberra 'húsa fari til lista- skreytinga. íslenzkir listamenn mega sjálfum sér um kenna, að þð er ekki ríkjandi hér. Þá finnst mér og að vanti verðlauna- sýningar hér heima. Þar sem ríkið bæir og einstaklingar gefi góð verðlaun. Það er ekki til sú borg á Ítalíu, að hún hafi ekki sína ár- legu verðlaunasýningu. Þær hleypa nýjum krafti í allt og alla. Opnar þú ekki bráðlega þína fyrstu sýningu hér heima, hvenær verður það? Sýningin verður opnuð í Lista- mannaskálanum skömmu eftir sum ardaginn fyrsta. Hvað heldur þú um undirtektir okkar samlanda þinna? Við lítum margir öðrum augum á málaralist en ítalir og Frakkar, svo einhverj ir séu nefndir. Sízt af öllu vænti ég þess, að allir verið mór sammála. Eg geri ráð fyrir að fólk muni skiptast í tvo hópa, ef að líkum lætur. í öðr um þeirra verður litið á verk mín sem séu þau einskis virði, það vill oft verða svo, en í hinum hópnum munu menn vita að ég er á réttri leið. Hvor hópurinn heldur þú að verði stærri? Skal ekkert um það segja, fram- tíðin sker úr því. Við verðum nú hrátt að slá botn- inn í þetta rabb okkar Guðmund- ur, en áður en við kveðjumst lang ar ig að spyrja þig enn að einu, ef þú vilt þá svara því. Hvað finnst þér um nútímamálarana okkar hér lieima? Mér sýnist á verkum þínum, að þú sért ekki á sömu línunni og margir þeirra? Nútímamálarar okkar eru sumir mjög efnilegir að mínum dómi. Uppistaðan er fundin. Þeir fara vel með fletina, en sjálft húsið er enn óbyggt, þ. e. a .s., það vantar líf í myndirnar. Hvert telur þú að lokum vera hlutverk listamannsins, er honum ekki ætlað eitthvað hlutverk með hæfileikum sínum? Eg reyni sjálfur í verkum mín- um að sýna það, sem ég sé í mann- inum, hvort sém það er gott eða illt. Listamaðurinn á að vara sam- tíðina við þeim afleiðingum, sem vélamenningin getur haft á líf okk ar allra, vara okkur við þeirri hættu að verða að hugsunarlausum mannvélum. Örlygur. Eru skepnurnar og heyid tryggf? . OAMVumrrvnMHiNuut 99 r 99 lestar á morgun til Húsavíkur, Raufarhafnar og Þórshafnar. Á laugardag til Sauðárkróks og Siglufjarðar. Vörumóttaka við skipshlið. Vörutrygging innifalin í farmgjaldi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.