Tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 12
Veðrið í dag: Austan kaldi, skýjað. F'mmt'jdagur 11. anrfl 1957. Hitinn kl. 18: 1 Reykjavík 5 st., Akureyri 2 sl„ Kaupinannah. 6 st., Stokkhólm- ur 3 st., London 9 st. París 8 st. SkfSaJandsmóti'S haldi'ð á Akureyri um páskana: ^ jög góð þátttaka, nægur og góður snjór og aðstaða hin ákjósanlegasta Átján þós. hafa tekið Flokkur drengja úr Melaskólanum á æfinqu á sviði ÞióSleikhússins undir stjórn Hannesar Ingibergssanar íþróttakennara. (Ljósm.: Sv. Sæm.). V ahold á aidarafmæli kólaítirótta á Íslaiídi sgongunni Landsgöngunni á skíðum lýkur 130. apríl og er búizt við mikilli 1 þátttöku i henni fyrir páskana. Til jþessa hefir verið gengið á áttatíu jstöðum og næstum átján þúsund manns hafa tekið þátt í henni. Meðal þeirra staða sem gangan hef- ir farið fram nýlega er Grímsey. Mikill ferSamannastraimmr til | Aknreyrar um páskana -I Akureyri. — Skíðamót íslands verður haldið í Hlíðai fjalli við Akureyri um páskana, dagana 17.—22. þessa mániðar. Töluvert á annað hundrað keppendur hafa þegar skráð sig til mótsins, þar af 15 frá Akureyri, og virðist allt benda til þess, að þátttaka verði betri og almennari en nokkru sinnl fyrr á skíðalandsmótum. íliróttakeimarafélag íslands gengst fyrir íbrótta- sýningum og samkomum Á þessu ári eru liðin eitt hundrað ár frá því að íþrótta- kennsla var gerð að skyldunámsgrein í Lærða-skólanum í Reykjavík og í tilefni þess gengst íþróttakennarafélag íslands fyrir margháttuðum hátíðahöldum. íþróttasýningar hafa ver- ið haldnar víðs vegar um land og í Reykjavík verður sund- sýning, íþróttasýningar að Hálogalandi og hátíðasýning í Þjóðleikhúsinu. úr vopnaburði. Nokkur íþrótta- Frá þessu skýrði Þorsteinn Ein- tæki lét kennslumálaráðuneytið af arsson íþróttafulltrúi á fundi með hendi og voru þar á meðal 20 tré- hlaðamönnum í gær. Hann rakti byssur, 6 rítingar, 4 brynstakkar, sögu þess að hafist var handa um 6 grímur, stökkhe-tur. dýna o. ft. íþróttakennslu í skólum og gat Steenberg kenndi v;ð Lærða skól þess, að þótt íþróttir hafi ekki ver- ann til ársins 1377 og andaðist í ið skyldunámsgrein fyrr en árið Kaupmannahöfn 1331. 1857 hafi bær verið allmikið stund aðar i Hólaskóla og Skálholti og Aldarafmælhins minnst. síðar í Bessastaðaskóla, þar sem íþróttafulltrúi sagði, að íþrótta- glima var æfð í anddyri skólahúss- kennarafélag íslands hefði fyrir ins, knattleikur var æfður á tún- nokkru skipað landsnefnd tiLþess inu og sund í tjörnum og í sjón- að annast undirbúning hátíðahald- «m. Einn veturinn syntu skólapilt- anna og er formaður hennar Ilann- ar á hverjum degi og þótti fræki- es Ingibergsson, íþróttakennari. lega gert. Er skölinn fluttist end- Önnur nefnd var skipuð til þess að anlega til Reykjavíkur, sendu kenn undirbúa þátt Reykjavíkur og er arar bænaskrá til konungs og báðu Karl Guðmundsson íþróttakennari Ríkissijára Jírdamu segir af sér aS beiðni Hussains konungs Dtilur risu upp um afstöSuna til kommúnism- ans og áætlana Eisenkowers og haftJi konungur betur en hann er mikill andstæíingur komm- únista LONDON—NTB, 10. apríl. - For- sætisráðherra Jórdaníu hefir um hús fyrir „leikfimi og glímu“. Fyrsti skipaði íþróttakennarinn. Er Lærði-skólinn var settur í Reykjavík haustið 1857, gat rektor þess í setningarræðu, að Carl Pet- er Steenberg hafi verið skipaður kennari við skólann í leikfimi og vopnaburði. Steenberg var undir- foringi í danska hernum og hafði getið sér gott orð. Hann tók nú til við íþróttakennslu en minna varð formaður hennar. Fyrsta íþróttasýningin fór fram í Laugaskóla 3. marz. i Hafnarfirði og fleiri kaupstöðum hafa verið sýningar að undanförnu og í kvöld verður sundmót skólanemenda í Sundhöll Reykjavíkur. Sums staðar hafa kennarar haft „opið hús“ fyrir foreldra: Boðið þeim að koraa og fylgjast með hvernig kennsla í leikfimi og öðr- (Framhald á 2. siðu). Útvarpsfjáthirinn „Bréðkanpsferð- in“ endar með brúðkaupsveizlu n.k. sunnudagskvöld í Sjálfstæðishúsinu Veizlan er haldin því pari, sem vinnur brúö- kaupsferftina og jafnframl afhent 2. og 3. verðlaun Næstkomandi sunnudagskvöld verða úrslit kunngjörð í keppni þeirri um brúðkaupsferð, sem háð hefir verið í sam- nefndum þætti í útvarpinu í vetur. Verður í því sambandi haldin vegleg brúðkaupsveizla í Sjálfstæðishúsinu og verður henni útvarpað síðar. Hussein konungur. sagt af sér svo og meðráðherrar ■ hans í ríkisstjórninni að beiðni I Hussains konungs, eins og segirj í tilkynningu frá Jórdaníu. , DEILUR RÍSA UPP. | Stjórnmálafréttaritari brezka út- , varpsins skýrir svo frá, að undan- ■ farið hafi risið upp miklar deilur I á milli konungs og forsætisráð- 1 herrans, einkum um tvö atriði. í fyrsta lagi varðandi tilboð Ei?en- howers um efnahagsaðstoð við M- j Austurlönd. Fullvíst er, að konung | ur var mun hlynntari áætlun Ei- ] senhowers heldur en ríkisstjórn- in. í öðru lagi skildi á milli varð- andi afstöðuna til kommúnism- ans, en Hussain hefir nýlega tek- ið mjög ákveðna og fjandsamlega afstöðu til kommúnismans, en af- staða stjórnarinnar mun hins veg- ar hafa verið mun mildari og eftirgefanlegri. M. a. vildi ríkis- stjórnin efna til stjórnmálasam- skipta Jórdaníu og Rússlands, en því var Hussain mjög mótfallinn. Skíðaráð Akureyrar sér um mót ið, en mótsnefnd skipa: Ásgrím- ur Stefánsson, Halldór Ólafsson, Kristinn Steinarsson, Þórarina Guðmundsson, Vilhjálmur Hjálm- arsson og Gunnlaugur Sigurðsson. Mótstjóri verður Hermann Sig- tryggsson. Skíðaráð Akureyrar hef ur opnað skrifstofu í Hafnar- j stræti 89, (sími 1330) og annast ; alla fyrirgreiðslu. i i j GÓÐUR SNJÓR — GÓÐ ; AÐSTAÐA. I Hlíðarfjalli er nú nægur | og góður snjór og aðstaða öll hin ákjósanlegasta. Öll keppnin fer fram þar í fjallinu í nánd við hið nýja skíoahótel Akur- eyriuga, sem að vísn er enn í smíðum, en aðstaða til kaffi- sölu og margvíslegrar fyrir- greiSslu. Fyrir skömmu var lagð ur vegur upp að skíðahótelinu svo að á meðan á mótinu stend- ur verða margar áætiunarferðir á dag upp í fjallið. MOTSINS. mótsins verður Eisenhower um landvarnastefnu Breta: "«0 Landvamir eru fólgnar í efnahags- og siSferðilegu öryggi ekki síður en hernaðarlegu Beinar samningaviíræíur vií Egypta geta flýtt fyrir lausn Súez-deilunnar Washington—NTB, 10. apríl. — Eisenhower Bandaríkja- forseti sagði á blaðamannafundi í Washington í dag, að hann væri á þeirri skoðun, að beinar samningaviðræður stjórna Bandaríkjanna og Egyptalands um framtíðarstöðu Súez-skurð- ar gætu flýtt fyrir varaniegri lausn málsins. Að svo stöddu teldu Bandaríkja-1 A-Evrópuríkjanna. Rætt hefði ver- menn það ekki rétt að fara með málið fyrir öryggisráðið. Til brúðkaupsveizlunnar verður hoðið öllum þeim hjónaefnum, sem jkornið hafa fram í „Brúðkaupsferð inni“ og verðlaun afhent. Auk að- alverðlaunanna, sem öllum eru Ikunn, verða veitt 2. og.3. verðlaun. Afhending verðlaunanna verður að sjálfsögðu hin hátíðlegasta og þarna verður hin veglegasta brúð- ikaupsveizla um allt skipulag og búnað. Sveinn Ásgeirsson stjórnar þætt inum og verður jafnframt veizlu- stjóri, en snillingarnir munu koma iram hver í sínu iagi og gegna á- byrgðarmiklum hlutverkum í veizl- unni. Ágóðinn rennrn- til Fegrun- arfélagsins. Að þættinum loknum verða borð upp tekin og stiginn dans a. m. k. til kl. 1 eftir miðnætti. „Brúð- kaupsveizlan“ verður, eins og fyrri þættir, tekin upp að viðstöddum áheyrendum. Ágóðinn af upptök- unni rennur til starfsemi Fegrun- arféíags Reykjavíkur, en sala að- göngumiða hefst á föstudaginn kl. 5 I Sjálfstæðishúsinu. j Viðskiptin við Kína. Forsetinn sagði, að hann gæti vel skilið það, að einstök lönd eins og Bretland og Japan hefðu þörf fyrir, að létt yrði að einhverju leyti á banninu á sölu ýmiss kon- ar varnings til Kína. Hann sagði, að líta yrði á málið skynsamlegum augum um leið og tekið yrði jafnt tillit til framtíðarhagsældar Banda ríkjanna og áþreifanlegra tekna ýmissa þjóða af slíkum viðskipt- Þörf á samvinnu. Eisenhower sagði, að mörgum fyndist það furðulegt, að bannað væri að flytja ýmiss konar varn- ing til Kína, sem hins vegar væri leyft að fiytja út til Rússlands og ið um að samræma bannákvæðin um viðskiptiiy við kommúnistarík- in, sagði forsetinn, en ekki kvaðst hann vilja gefa neinar upplýsingar (Framhald á 2. síðu). í DAGSKRA Dagskrá þessa leið: MIÐVIKUDAGUR 17. apríl kl. 17,45: Mótið sett af Hermanni Stefánssyni formanni Skíðasam- bands íslands; kl. 18: 15 km. ganga (eldri og yngri) og 10 km. ganga (15—16 ára). FIMMTUDAGUR (Skírdagur) kl. 14: stórsvig; ki. 15: ganga 4x10 km.; kl. 16,30: Flokkssvig. FÖSTUDAGUR: Skrúðganga skíðamanna frá Ráðhústorgi £ Akureyrarkirkju; Lúðrasveit Ak- ureyrar leikur undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. LAUGARDAGUR: kl. 14: Brun karla; kl. 15: Brun kvenna; kl. 16: Stökk, norræn tvíkeppni. SUNNUDAGUR: kl. 14: Svig karla; kl. 15,30: 30 km. ganga; kl. 16: Svig kvenna. MÁNUDAGUR: kl. 16: Stöklc (meistarakeppni) og stökk (17— 19 ára og 15—16 ára). Verðlaun verða afhent síðar um kvöldið á hófi skíðamanna að Hótel KEA. KVÖLDVÖKUR OG DANS Á KEA. Hinn heimsfrægi skiðamaður, Toni Spiess mun keppa sem gest ur á mótinu. Flest kvöldin verða kvöldvökur á Hótel KEA, með margvjsleguni skem^utiatriðum og einnig verður dansað. Þá er nú sýnt, að geysimikill ferða- mannastraumur leitar til Akur- (Framhald á 2. síðu). Framsóknarvistín verður í Breið- firðingabúð í kvöld Síðasta Framsóknarvist vetrar- ins verður í Breiðfirðingabúð í kvöld og hefst spilakeppnin stund víslega klukkan 8,30. Að spila- keppni lokinni verður verðlaun- um úthlutað til sigurvegaranna, en síðau flytur séra Sveinn Vík- ingur ávarp. En séra Sveinn er með allra skeimntilegustu ræðu- mönnum, eins og kunnugt er. Skemmtunin stendur síðau með dansleik til klukkan eitt, eins og venja er til. Sýnt er að mikil aðsókn verð- ur að þessari skemmtisamkomu og sóttu margir fastagestir Fram- sóknarvistar aðgöngumiða sína í gærdag. Það sem eftir verður ó* selt af aðgöngumiðum í dag verð- ur aflient í skrifstofu Framsókn- arfélaganna í Edduhúsinu, sími 5564.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.