Tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 7
T í M I N N, finimtudaginn 11. apríl 1957. Það er eins og hver sjái sjálfan sig vera kominn á sæiuvikudansleik. (Ljósmyndir Sveinn Sæmundsson). ■i gekk reiðilaust fyrir sig og sýslu- borgari á Sauðárkrók sagði mér. íundurinn hélt sína leið fram í , Menn slásí aldrei á sæluvikunni, Það er kalt og hrikalegt landslag, sem mætir augum manna, þegar flogið er yfir fjallgarðinn milli Eyjafjarð- ar og Skagaf jarðar. Fyrir undirrituðum er þessi fjall- vegur að verða einhvers kon- ar strætisvagnaleið, en von er til að ferðum fækki í bili á þeim slóðum, sem munu ófýsilegastar til nauðlending- ar að meðtöldum Klettafjöll- um. Aftur á móti gegnir öðru máli um héruðin, sem liggja að þessu himalaya og þar un- ir búsmali aiaður við sitt, þegar alvaldið hefir teygt grösin úr moldinni, eins og hann teygði þessi fjöll upp úr jarðskorpunni, svo stuðzt sé við kersningar nokkurra vina minna, en ég sel ekki dýrar en eg keypti. íaLa lm iai er mik,ð um kvikmyndasýn=ng, „, að Þfr ,er 1 að s*kja °S ar og margar góðar myndir sýndar. Þott enn hefði ekki tekið ísa af j urval skemmtana, sem byggðarlag-1 yfirlcitt vötnum að fullu og snjór væri mik-1 ið hefir upp á að bjóða, í slað búrígur í mönnum á sæluviku. Og fyrst niaður er farinn að skrifa! var settur fulltrúi minn á þeim gleðifundum á Sauðárkróki, sem ég gat ekki sótt um sæluvikuna. Hann kvað: Skagafjarðar fögur sýsia íer að verða miður sín: skelfur alveg eins og hrísla er ég smakka brennivín. Þess er ekki getið að Haraldur vinur minn hafi verið á fcrð f Svarfaðardal hér um árið, þegar ! jarðskjálftinn varð sem mestur á , , i Dalvík, en það getur skeð hann jum, enda mun þar raða meir eðli: aítur á rróti mæíín þú búast við l um svona persónulega hluti, þá vil kafi Verið í Siglufirði og hefir það uppgjörsins en sköpunarinnar. flagsmálum á dansleik, sem yrði;ég geta þess, að ég týndi tveimur ! kann<:ke dngað Að öllu gainni haldinn hér næstu belgi á eftir. Örtnur héruS ættu a3 eignast sæluvikur Það er ákaflega misráðið af öðr- um héruðum að taka ekki upp j Skáldskapur sem týnist þann hátt að halda sæluvikur. Það 1 er ágætt form skemmtanalífs fyr-1 , ... J._ dansleikma, setia svjo sinn a sælu- ír tiltolu^ega mannfaa staði, að ’ hafa sérstaka skemmtanaviku, þarj^uvandaðar vel undirbúnar. sem ekki a að fara a milli mala kannske dugað. Að öllu gamni i V!Sllm, sem höfðu verið ortar um sjeppfu, ba er Haraldur með fyndn Sæluv.ikan er gleðitími, sem engir : sæluvikuna, og ég hafði skrifað á I ustu mönnum, begar hann er í ess- vilia spilla með þrefi og handalög- j blað. Grunar mig að blaðinu hafi J inu sinu og bnyttið skáld, eins og málum. I verið hent, þegar tekið vár til í visan ber með 'súr I herbergi mínu í gistihúsinu. Báð- j ar þessar vísur voru ágætar, fen geta ekki birzt hér af fyrrgreind- Góðar skemmtamr, fvrir utan um astæðum. Þernan hefir sýnilega ekki áttað sig á skáldskapargildi Skagíirðinga. Leiksyningar I Nú þurfa allir menn að vera góðir drengir Laugardagsmorgunn sæluvikunn ill á fjöllum, fór að hlýna til muna í hjörtum manna, þegar tók að líða á síðastliðna viku þeim mégin himalaya, sem Miklabæjaroddurinn hafði mest gamanið af Sólveigu. Það stóð nefnilega þannig á fyrir Skagfirðingum, að þeir héldu sælu- viku. Væri maður illa staddur með kjark og þor yfir fjallgarðinum, var það ekkert á móti aðvífandi er úrval skemmtana að , . . . , i deginum, allt þar til hinn daglegi þeirrar misheppnunar, sem oft á jdansleikur hefst að kvöldinu. Áreið ser stað um helgarskemmtamr, er|aniega ræður það nokkru um oft og tiðum eru ekki sottar sem jhversu dansleikirnir fara vel fram> skyld*, eða þa að þær verða til- að húsakynnin eru mjog vistleg. tolulegadyrarefmjogertilþeirra U kt;r væru bókstaf]ega hlægt vandað um efmsskra, sem ekki er i ]e,;ar þá hægt að nota nema einu sinni, * ° af því skemmtunin er helgarbund- in. Húnavakan á Blönduósi hefir gefizt vel, og Borgfirðingar, sem í slikum húsakynnum. Til marks um almeut kristilegt hugar far í Bifröst á dansleik þar síðast- liðið sunnudagskvöld, er ekki úr , vegi að geta þess, að góðkunningi yfir- falið mér fengið í samskiptum við Skagfirð- ekki um Selfossvöku fvrir hið fjöl-' S3 noklulð -- aL ó wi, Suðurlandsundirlendi. Það i happdrætt-m,ðum kjarkleysi, er var samfara stefnu1 um margt eru líkir Skagfiröing- til mannfagnaðar sæluviku eftir þá um, mundu hafa mikla ánægju af eldskírn, sem undirritaður hafði Borgfirðingaviku, að ég tali nú lögregluþjónn, hafði Þetta er helita farartæki utanhéraSsmanna á sæluviku. inga nótt og dag við Stafnsrétt á býla liðnu hausti. Sýslufundur kom og fór Sæluvika Skagfirðinga mun eiga aldur nokkuð aftur fyrir síðustu aldamót. í mikilli bók segir: í upp- hafi var orðið. Og í rauninni gildir eitt og hið sama um sæluvikuna. í upphafi voru sýslufundir, því næst sæluvika og ýmislegt í sam- bandi við hana, sem er engu ómerk ara en það, sem orðið leiddi af sér forðum, þegar skrifaðar voru xniklar bækur til að sanna upp- hafið og endirinn. Um nokkurn tíma áttu sýslufundirnir og sælu- vikan samleið. Að því búnu skildu leiðir að nýju og sæluvikan s*end- ur ein og sér sýslufundarlaus og án upphafs síns, vegna þess að Stundum seinkaði uppgjöri írá hreppunum og þar með sýslufund- unum, unz sæluvikunni varð ekki frestað meir, enda vildu menn fá gleði sína refjalaust á þeim tíma, seinnihluta vetrar eða í byrjun vors, þegar alvaldið er enn ekki farið að skipta sér mikið af nátt- úrunni og hefir skilið örlítið brot af framkvæmdavaldinu eftir handa manninum sjálfum til að jráskast með. Þessi aðskilnaour í happdrætti j biaðsins Er þetta ekkert nýtt fyr-! ar hefir yfir sér sérstakan blæ. hefir verið revnsla Skaefirðirea temP.lara ttveir vinnmgar, tvær irbæri. Konur eru hættulegar minn j Það er logn og sólskin og vind- að sæluvikudansleikir væru þeir ' bifreiði,r)- mínir seldust upp isbiöðum; það gerir þrifnaður i pokinn uppi á Nöíunum bærist !þarna á dansleiknum á einni mín- þejrra. Til að bæta úr þessu, set j ekki. Nú er eins og staðurinn haldi útu og fékk þó enginn nema einn j ég eina vísu hér, eftír Harald rólegustu hvað löggæzlu snertir, en jafnframt þeir skemmtilegustu, pem hqiHnir prU , hérað’nu. Góður miða. Má þ”í sjá. að það er ekki Hjálmarsson frá Kambi, en hann Þarna sjást fingraför alvaldsins á hálendinu milli Eyjafjarðar og Skagqfjaröar. niðri í sér andanum áður en fjöl- mennasti mannfagnaður sæluvik- unnar hefst. Laugardagskvöldið er helzta skemmtikvöld vikunnar, þá er dansað til klukkan fimrn að morgni í Bifröst og dæmi eru til að níu hundruð manns hafi sótt þann dansleik. Núna voru fimm lil sex hitndruð manns. Þennan morgun er ég kominn snemma til morgunverðar í gistihúsinu og með an ég er að drekka mjólkina, geng ur maður í húsið, fölur undan nótt- inni og skjálfhentur og segir: Nú vantar menn ekki nema daufa brennivínsblöndu. Hann heldur síð- an áfram að tala í fleirtölu um líðan sína og það er mikið sólskin fyrir utan. í gegnum gluggan sér á gljáan hafflötinn. Manninum er svarað um hæl: Það er kominn tími til að hætta þessu. Á eftir kemur þögn og föli maðurinn velt- ir vindlingi milli fingranna og hef- ir ekki sinnu á að kveikja 1 hon- um. Að lokum réttip hann sig í sætinu og ætlar sér sýnilega að skirskota til alls þess, sem við- ■ kvæmast er og knýja alla mótstöðu I (Framhald á 9. síðu). .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.