Tíminn - 16.07.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.07.1957, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 16. júlí 1957. Krúsjeff aðvarar tékk- toga Móttökurnar í Prag minna á bjágu'ðaáýrkun Persónudýrknnm eins og hún var mest á dög- um Stalíns Prag—NTB, 15. júlí. — Nikita Krúsjeff lét svo um mælt í ræðu í dag á fjöidafundi í Pilsen, að samningaviðræðurn- ar í London um afvopnunarmál hefðu farið út um þúfur vegna þess að Vesturveldin hefðu engan áhuga á því haft að stöðva kaida stríðið- útum of seint — voru fagnaðar- Enn ræddi Krúsjeff hina mis- lætin svo mikil og móttökuræð- jöfnu sambúð Ráðstjórnanikjanna uniar svo hátt stemmdar, að ann ;og Júgóslavíu og lagði á það á- að eins hefir ekki heyrzt síðan har/.lu, að aliar deilur milli land-! persónudýrkumn, sem nú hefir anna yrðu jafnaðar hið fyrsta. verið fordæmd, stóð sem hæst á Sambandið við Tékkóslóvakíu dögum Stalíns. hefði hins vegar alltaf verið hið _____________________________ ái.jósanlegasta, sagði Krúsjeff. í ræðu í gær varaði Krúsjeff téklsneska kommúnistaleiðtoga við ,því að láta ekki henda sig mis- ' tök ‘hinna ungversku flokksbræðra. Þeir yrðu að hafa stöðugt sam- .band við þjóðina og varðveita vin- áttuna við hinn sésíalistíska heim. Búdapesf gerS að sláfui'húsi „Ekki vil ég blanda mér í inn- anrfldsmál ykkar“ sagði Krúsjeff, þið hafið fleiri stjórnmálaflokka en kommunistaflokkana, en öll þeirra starfsemi hlýtur að byggjast á stefnu Marx og Lenins. Ég verð sjálfsagt að vera var- kár j orðam mínum, því að all- vr heimurinn hlustar, en ég verð a® segja, að bæði Rakosi og Gerö einangraðu sjálfa sig frá fjöld- anttm með hinni heimskulegu tllll stefnu þeirra, þannig að örfáum gagnbyltingarmönnum tókst að gera Búdapest að sláturhúsi." I Ólafsfirði í gær. — S. 1. föstu- dag og laugardag landaði íogaiinn Svalbakur hér 246 lestum af fiski til vinnslu. Á laugardaginn kom Einar Þveræingur með 500 íunr,- ur síldar og í gær Sævaldur með 200 tunnur. Síldin var söltuð en mikið gekk úr henni. Nú er bræla á miðum og heimabátarnir liggja hér í höfn. BS Mikil sölíisn á Dalvík Loíar Kadar Krúsjeff, sem talaði á fjölda- fundi í Ostrava, skammt frá pólsku landamærunum, bar mikið lof á Janos Kadar, það væri réttur mað ur á réttum stað, sem vissi hvað hann gerði. Og enn lét Krúsjeff móðan Dalvík í gær. — Sex bátar lönd- uðu hér síld í gær og voru með 2—600 tunnur hver. Samtals var þetta 2600 tunnur. Bátarnir voru Bjarmi Baldvin Þorvaldsson, Faxa borg, Vísir, Magnús Marteinsson og Pétur Sigurðsson. Saltað var á öllum söltunarstöðvunum þrem 384 tunnur hjá Söltunarfélagi Dal- víkur, 450 hjá söltunarstöðinni Höfn og 614 tunnur hjá Múla. Síld in var mjög misjöfn að stærð og Drangeyjarsimdið (Framhald af 8. síðu). var þó gengið til sængur. Daginn eítir aðstoðuðu þeir félagar Gunn- ar bónda við heyskap, en síðar um daginn sýndi hann þeim Glerhall- arvík, og fengu þeir steina þar til minningar. Um kvöldið var haldið til Varmahliðar og þaðan var far- iö með áætlunarbíl til Reykjavík- ur. Að lokum biður Eyjólfur og fé- lagar hans blaðið að færa öllum, einkum hjónunum á Reykjum og feðgunum á Daðastöðum, sem að- stoðuðu þá sínar innilegustu þakk- ir, svo og Þorsteini bifreiðarstjóra. Eyjólfur er nú kominn í tölu þeirra frægu kappa, sem þreytt hafa Drangeyjarsund, en þeir eru Grettir árið 1030, Erlingur Páls- son 31. júlí 1927, Pétur Eiríksson 27. júlí 1936 og Haukur Einars- son 7. ágúst 1938. Tíminn óskar Eyjólfi til hamingju með þetta af- rek. mása: „Óvinir okkar sögðu, að fjtumagni og því ákaflega úrgangs ‘Tékkósióvakía fylgdi á eftir Ung- söm Alls er búið að salta hér 2670 verjalandi. Auðvaldssinnarnir trúa tunnurj Söltunarfélag Dalvíkur því, að fólkið er byggir sósíalista- 1350 tunnurj nöfn 450 tunnur og ríkin, óski eftir því að verða frels- Múh 870 tunnur. PJ að, og því lofa þeir öllum okkar, | líka okkur í Ráðstjómarríkjunum.' Þeir lofa, að frelsa okkur úr þræl- ] dómnum, sem við höfum þegar iifað.“. *K og B Það hefir reynzt erfitt að afla frétta af móttökum og ræðum þeirra Búlganins og Krúsjeffs ut- an Prag, þar sem blaðamönnum kommúnistablaða hefir einurn ver- iö boðið með. Álitið er, að þetta sé gert til að koma í veg fyrir, að heimurinn frétti af annarri eins ræðu og Krúsjeff flutti í Prag fyrir skömmu, er hann réðst á Tító og stefnu hans, sem síðan var símað út um víða veröld. í Prag eru gestirnir akki íeng- ur kallaðir B&K eins og til þessa hefir tíðkazt, heldur K&B til merkis um hin breyttu valdahlut- föll í Kreml. :Lif!ar breytingar Fréttaritarar í Prag eru ekki þeirrar skoðunar, að heimsókn þeirra félaga hafi í för með sér nokkra verulega breytingu á æðstu stjórn iands eða flokks. Allan tím- ann hafi þeir félagar verið um- kringdir kommúnistaleiðtogum af gamla skólanum er hafi keppzt við að lýsa yfir hrifningu sinni yfir hinni „órjúfanlegu vináttu" komm- únistaflokkanna tveggja. Persórtudýrkun á báu sfigi HátíSahöldin og móttökuathafn- irnar í sambandi við komu Krú- sjeffs og Bulganins hafa verið með slíkum hætti, að oft hafa þær írekar minnt á hjáguðadýrkun heldur en heimsókn stjórnmála- leiðtoga. Er þeir félagar Krúsjeff og Búlganin komu til mikiilar veizlu í Prag-óperumd — að vísu 20 mín K.R. og Akoreyri í Með leiknum í kvöld milli KR og Akureyringa fer keppnin í 1. deiidinni yfir helmingalínuna og verður það 8. leikur mótsins. Leik- urinn verður án efa tvísýnn og jafn, bæði liðin þurfa að sigra tii þess að forðast fallið niður í 2. deild. Staðan er nú í mótinu: Akranes Fram .. Valur .. Hafnarfj Akureyri KR . . . . L 3 2 2 3 3 1 T MörkSt. 8—1 3— 0 4— 4 2—6 2—7 0—1 Leikurinn fer fram á Melavellin- um og hefst kl. 20,30. Sama kvöld leika Fram og KR í Miðsumarsmóti 4. fl. B á Háskóla- veliinum og hefst ieikurinn kl. 19,00. Álhirti tóffii sitt fyrir helgina Á laugardaginn var lauk Pétur Guðmundsson, bóndi á Þórustöð- um í Ölfusi, við að hirða tún sitt eftir fyrsta slátt. Er þetta dæmi um hversu ve! heyskapur hefir gengið í hinni einstöku veðurblíðu í sumar. Túnið á Þórustöðum er um 40 ha að stærð, og hefir Pét- ur bór.di ræktað það.upp á fáum árum. Heyafli hans er um 1800;— 2000 hestar, mjög gott hey. Síldvei^iskýrslam (Framhald ai 1. jíðu). Heiðrún Bolungavík 4803 Heimaskagi Akranesi 2309 Heimir Keflavík 1737 Helga Reykjavík 3821 Helga Húsavík 3450 Helgi Flóventsson Húsavík 2f>72 Hildingur Vestmar.naeyjum 1539 Hilmir Kefiavík 3135 Hrafn Þingeyri H04 Hrafn Sveinbj.son II Grindavík 1156 Hrafnkell Neskaupstað 1047 Hringur Sigiufirði 3951 Hrönn Sandgerði 1274 Hrönn Ólafsvík 1555 Huginn Neskaupstað 1120 Höfrungur Akranesi 1744 Ingjaldur Búðakauptuni 1430 Ingólfur Hornafirði 1019 Ingvar Guðjónsson Akureyri 2914 ísleifur III Vestmannaeyjum 1412 Jón Finnsson Garði 2083 Jón Kjartansson Eskifirði 1335 Júlíus Björnsson Dalvík 2861 Jökull Ólafsvík 3677 Kap Vestmannaeyjum 2297 Kári Sölmundarson Reykjavík 1836 Keilir Akranesi 2550 Klængur Þorlákshöfn 1175 Kópur Keflavík 2301 Kristján Ólafsfirði 2393 Langanes Neskaupstað 2201 Magnús Marteinss., Neskaupst. 2631 Mánatindur Djúpavogi 1420 Marz Reykjavík . 1024 Merkúr -Grindavílc 1004 Mímh Hnífsdai 1164 Mummi Garði ‘ 3041 Muninn Sandgerði 2077 Nonni Keflavík 1763 Ófeigur III Vestmannaeyjum 1237 Ólafur Magnússon Keflavxk 2182 Páll Páisson Hnífsdal 2512 Pétur Jónsson Húsavík 3037 Reykjanes Hafnarfirði 1411 Reykjaröst Kefiavík 1865 Reynir Akranesi 1085 Reynir Vestmannaeyj'im 2329 Rifsnes Reykjavík 2887 Runóifur Graí'arnesi ‘ 1391 Sigrún Akranesi 1168 Sigurbjörg Búðakauptúni 1020 Sigurður Sigiufirði 1912 Sigurður Pétur Reykjavík 2023 Sigui-fari Grafarnesi 1335 Sigurvon Akranesi 3025 Sjöstjarnan Vestmannaeyjum 1585 Skipaskagi Akranesi 1922 Smári Húsavík 2999 Snæíell Akureyri 5274 SnæfuglReyðarfirði 1557 Stpfán Árnason Búðakauptúni 2088 Stefán Þór Húsavík 2591 Steinunn gamla Kefle.vík 1000 Steiia Grindavík 1847 Stígandi Ólafsfirði 1991 Stígandi Vestmannaeyjum 2060 Stjarnan Akureyri 2505 Súlan Akureyri 2389 Sunnutindur Djúpavogi 1174 Svala Eskifirði 1758 Svanur Akranesi 1130 Svanur Keflavík 1225 Sæborg Grindavik 1537 Sæborg Keflavík 1340 Sæfari Grafarnesi 1062 Sæhrínmir Keflavík 1175 Sæljón Reykjavík 1225 Særún Siglufirði 3019 Sævaidur Ólafsfirði 1285 Tjaidur Stykkishóími 1506 Trausti Súðavík 1343 Víðir U Garði 4127 Víðir Eskifirði 1856. Vilborg Keflavík 1316 Vísir Keflavík 1873 Von II Keflavík 1553 Von Grenivík 1716 Vörður Grenivík 1890 Þorbjörn Grindavík 2488 Þorlákur Bolungavík 1348 Þorsteinn Grindavík 1556 Þráinn Neskaupstað 1(500 öðlingur Vestmannaeyjum 1226 lllllllllllll■llllllllllllllllllllIllllllllallllll•llllllllIlllllll■ Tapað - fundfð u Austurferöir | Poki með skófatnaði íapaðist \ laugardaginn annan en var rétt 1 eftir hádegi á veginum um i Svínahraun niður að Sand- = skeiði. Maður, sem þarna var á | ferð í fjögurra manna bíl, sárt = hafa hönd á umræddum poka. i | Þeir, sem geta gefið upplýsing- i I ar, vinsamlegast hringi í síma i í 24130. • I 'iiiliiiiiiliiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii immmiimmmmmmmmmmmmimii:iiiiiiimiiii) Til Laugarvatns í Laugardal, í Grímsnes, I Biskupstungur, að Gulifossi og Geysi. | Á mínum leiðum geta gestir i 1 fengið veitingar og gistingu. — j i Ennfremur tjaldstæði gegn i i greiðslu eða gjaldfrjálst. i BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS sími 1811. i Ólafur Ketilsson. -<iiK«miiiimm«u«mai« • «umimimmi>«inii*M<m*itMiifWiiuiHiaaMuiiiiU4JUiua7 Árnesingar Vönisýningarnar I í Austurbæjarskólanum eru 11 i l opnar í dag frá klukkan 2 til i ‘ i 110 e. h. 1 í | Kvikmyndasýnmgar f rra kl. 4—10 í dag. i i Skoðið f | nýjustu fi-amleiöslu Þjóðverja | i af ijósmyndavélum, sjónauk-1 | um, smásjám, skuggamynda- og i i stækkunarvélum. i Ágæt sýnishorn af leikföng- i : um og íþróttavörum. | i Aðgangur kr. xu.oo. i «iaimiiiiiiii«iii<iiiiuun....)imiiiiiiiiiiiiimimmuiiiiiii áuqliÍMi í Tmanm mmiauifuiiaiiiiiaaiiiuiiuaiuiiimiiiiiiiumiRuuuuii^ - Vasasamlagrtingarvélin \ leggur saman og dregur frá i allt að 10 millj. Reiknivél fyrir alla. Auðveld í notkun. i Sendið pantanir strax, þar sem | birgðir eru takmarkaðar. Kostar kr. 224,00. Pósthólf 287. Nýkomuar mjög fallegar TELPUPEYSUM í stærðum 4—14 Einnig höfum við fállegar KVENPEYSUR i stærðum 34, 36, 38. Verziið þar sem úrvalið er nóg. ÖM Selfossi ' Sími 117 Verziunin | uód l ■•HUUIUIIIIIHIIIIIUHIIIUUIIHlUimui IIMIItm ................................................ <es9!»jiiiia>,«uiimmiimimi!iiiiiii!!,^iii!mniíJuuiu!iii!iimmimiimm!iimiiiimmiiimimiBiæiS!iiHiuiii = 34 03 72 tammu hessian, fyrirliggjandi. = Krisfján Ó. Skagfjörð h. f. 1 Sími 2-41-20. | immtsniinmiuMHimminimnimimmMmmmnmmiimiimmmnmmimimMimŒnnwawBwsKíSEij iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiia a a | Útsölumenn um land allt eru góðfúslega beðnir að § | láta afgreiðsluna vita sem fyrst, ef þeir vilja fá fleiri | eintök af 1. hefti Dagskrár, þar sem horfur eru á, að | | upp’agið þrjóti mjög bráðlega. I Afgreiðsla DAGSKRÁR, M I Lindargötu 9a. Sími 1-9285. fjj — a iTiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiuimiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiinjimiiiiimiiiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.