Tíminn - 16.07.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.07.1957, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 16. júlí 1951 NÝJA 5ÍÓ Sími 1 1544 Ræningjar í Tokió (House of Bambo) Afar spennandi og fjölbreytt nýí amerísk mynd, tekin í litum og} . CinemaScope Aðalhlutverk: Robert Ryan Shirley Yamaaguchl Robert Stack Sjáið Japan í „CinemaScope — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn Lokað vegna sumarleyfa Hafnarfjarðarbíó Siml »24» Sigurvegarinn (The Concqueror) Ný bandarisk stórmynd í litum ] John Wayne Susan Hayward Pedro Armendartz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11384 Lyfseföll satans Sérstaklega spennandi og djörf! ný amerísk kvikmynd er fjaliarj um eiturlyfjanautn. Aðalhlutverkið leikur Lila Leeds en hún var handtekin ásamt] Robert Mitchum fyrir eitur- lyfjanautn. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. TRIPOLI-BÍÓ Slml 1183 TiIræSiS Geysispennandi ný amerísk i sakamálamynd. Leikur Franki Sinatra í þessari mynd, er! eigi talinn síðri en í mynd- \ inni „Maðurinn með gullna i arminn“. Frank Sinatra. Sterling Hayden. Sýnd kl. 7 og 9. GAMLA BÍÓ Sími 1-1475 Hift mikla leyndarmál (Above and Beyond) Bandarísk stórmynd af sönnumj viðburði. Robert Taylor Eleanor Parker Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Urfrtfmm n nþ 'fs œd Frönskunám og freistingar Sýning annað kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala í Iðnó eftir kl. ] 2 í dag. — Sími 13191 Lokaft vegna sumarleyfa BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Sími 50184 Frú Manderson (Úrvalsmynd eftir frægustu saka-i j málasögu heimsins „Trent Last! > Case“, sem kom sem framhalds-j ) saga í Sunnudagsblaði Alþýðu- i blaðsins. Orson Weiles Margaret Lockwood Sýnd kl. 7 og 9. ') Myndin hef ir ekki verið sýnd áð- < ! ur hér á landi. i Danskur texti. Bönnuð börnum j Járnhanskinn Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Sýnd kl. 5. STJÖRNUBÍÓ Síml 18935 BruÖgumi aÖ láni Bráðskemmtileg og spreng- J hlægiieg amerísk gamanmynd | með Robert Cummings. Sýnd kl. 7 og 9. iRock around the clockj hin vinsæla rock-mynd með Bill Haley. Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ Sími 22-1-40 Fuglar og flugur (Birds and Bees) > Bráðskemmtileg ný amerísk gam < ! anmynd í eðiiiegum litum. Aðalhlutverk leikur hinn heims J [ frægi gamanleikari George Gobel ! auk hans leika Mitzi Gaynor og < ! David Niven í myndinni. Mynd þessi hefir hvartvetna í í hlitið gífurlegar vinsældir. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hús i smíðiim, Offl RU iltnait lögsagnarum* dæmjs fleykiavikur, brun5» trygsium viö meft hinum flvæmustu *Rílmálum. Sirol 7080 OTBREIÐIÐ TIMANN MARTHA OSTENSC RIKIR SUMAR í RAUÐÁRDAL hennar glitruðu eins og blá- ir safírsteinar, þegar hún leit á hann: — Þú ert kominn heim heilu og höidnu, ívar minn, sagði hún hlæjandi og leit fast i andlit hans. Og ég sé, að þú hefir heyrt fréttirn- ar. — Já, svaraði ívar. Ég héyrði þær i Georgetown. Ég var hræddur um, að þú myndir .... Magdali teygði sig snöggt og kyssti hann á kinnina: — Það var fallegt af þér, góði minn. En þessi tíðindi eru ef til vill ekki eins slæm og virð ast mætti í fljótu bragði. Ég hefi einmitt verið að segja Roald, að hann sé ekki sér- lega framsýnn. ívar hló við og sagði: —j Mér hefir dottið það sama í hug í dag. En þú .... — Ég var rétt að enda viö að búa til lummur, tók Mag- UIIIilllllllllillllllIIIIIIUlIIIIIIIillilllIIIlIiIIIIIIIllllllllliiililUlllllllilIIIIIIIIIIilllllllllllllllIiiHlllllllllllllllliU aiiiiiiimiiitiiiiiniiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii Útför móður okkar og fósturmóður, Hifdar Margréfar Pétursdóttur, fer fram frá Sauðárkrókskirkju fösfudaginn 19. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar kl. 13,30. Lára Magnúsdóttir, Ludvig C. Magnússon, Kristján C. Magnússon, Pála Sveinsdóttir. Móðursystir okkar Jóhanrta Þorsteinsdóttir, fyrrv. handavinnukennari, lézt 13. þ. m. Björg Jakobsdóftir, Inga Erlendsdóttlr. dali fram í fyrir honum. Við skulum fá okkur kaffi, áður en við tölum meira um þetta. Svo fór hún að sýsla við elda- vélina og bætti við: — Vesal- ings Roald heldur, að ég sé orðin geggjuð, en innan fárra ára mun hann ganga milli manna og segja, að hann hafi sjálfur átt þessa hug- mynd. ívar starði á hana ruglað- ur. — Nú þegar hlutabréfin okkar í'járnbrautarfyrirtæk- inu eru seld á tíu sent hver dollar, þá vill hún að ég fari og kaupi miklu meira af þess um sömu bréfum. Magdali hellti rólega kaff- inu í bollann hjá ívari og setti fyrir framan hann lummu-diskinn. Svo lagaði hún á sér stóru svuntuna, sem hún klæddist til þess að leyna sverleika sínum, og leit á stóru útskornu klukkuna á hillunni. — Hamingjan hjálni mér, ívar, sagði hún, — það er kominn tími til að þú sækir Karsten litla í skólann. Að ári ætti hann að geta geng ið heim einsamall þeg- ar gott er veður. Ég ætla að biðja þig, að taka með þér svolítinn matarböggul handa kennaranum. Farðu líka með eina sultukrukku handa Selmu. Ég man, hvernig það var með mig, þegar ég gekk með fyrsta barnið. Þaö er svo gott að finna bragðið af ein hverju nýju . . . ívar nuddaði á sér kinn- ina og hló með sjálfum sér. Þó hann hefði átt lif sitt að leysa gat hann ekki skorið úr því, hvort glaðlegt tal Mag dalis var sprottið af því, að hún væri raunverulega í góðu skapi, eða hvort hún notaði það aðeins til að skýla kvíða sínum og áhyggjum yfir frétt um þeim, sem Roald hafði fært henni. Ojæja, hann hafði fyrir löngu gefið upp alla von að skilja tilfinn- ingar konu sinnar. XXI. Engar slikar áhyggjur hrjáðu Kate Shaleen. Hún taldi vikurnar, sem skólinn átti aö starfa og hélt sér við markmið, sem var eins og sjálf árstíðaskiptin. Skólahúsið var litlu meira- en fjórar mílur suðaustur af býli þeirra Vinghjóna, og um það bil sömu vegalengd til norðausturs frá kofa Shaleen fólksins. Það'stóð miðja vegu miíll Vihgebýlisins og húss Sondstroms fjölskyldlunnar við Buffalóána. Húsið snéri móti suðri og þaðan máttl sjá torfkofa Joseffys og jarð grafin útihús hans á flatn- eskjunni. Fyrir austan Jos- effy í skjóli við tré meðfram Buffalóánni var hús Enge- brigtfólksins. Þar voru níu manns í þrem herbergjum, glaiðvær fjölskyldia og lífs- glöð. Fólk hafði strítt Selmu Engebrigt á því, að hún hefði gifst Steve Shaleen vegna þess að hún var orðin leið á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.