Tíminn - 16.07.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.07.1957, Blaðsíða 7
T í MIN N, þriðjudaginn 16. júlí 1957. —-———JS—■mMian—MWMaMBBmBiiifflmuniHim 7 æ»wm:!ai«mKiaB(saíai»iiBiiiinmmmiiiiH!iiiiniiiiaiiiiiniiiiininiim!iiiiiiinm!miii«[!!i!nmnniiiBiimi8 Fylgist með tímanum. Kaupið Tímann smiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiKiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiinmmiiiHiiiiiiiniiiimimimmiiiiiumimnmi iiiiiiiujiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiimmmiHiiB 398 Lárétt: 1. barnafjöld. 6. ættingi. 8. magur. 9. lítil. 10. óþrif. 11. eyða. 12. álpast. 13. Qát. 15. mjúkir. •— LóSrétt: 2. skekkja. 3. samtenging. 4. gortari. 5. heilbrigður. 7. glaðar. 14. samtenging. Þriðjudagur 16« j'úií Skilnaður postulanna. 197. dagur ársins. Tungl fjærst jörðu. Tungl í suðri kl. 3,33. Árdegisflæði kl. 8,04. Síðdeg- isflæði um kl. 20,20. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Síminn er 150 30 DENNI DÆMALAUSI Lausn á krossgátu nr. 397: Lárétt: 1. fjóla. 6. ala. 8. joð. 9. tór. 10. rúm. 11. lúa. 12. æxl. 13. kól. 15. gisin. — Lóðrétt: 2. jaðraki. 3. ól. 4. latmæli. 5. sjóli. 7. bræla. 14. ós. Verzlunarhús (Framhald af 4. síðu). króna og sameignarsjóðir félagsins tæplega 2,5 millj. Á fundinum kom fram, að ekki yrði nú öllu lengur hægt að fresta byggingu aðalverzl- unarhúss á Sauðárkróki. 'CJndanfar in ár hefir félagið lagt áherzlu á að byggja yfir framleiðsluna og hefir fjárfesting síðastliðinna ára numið að meðaltali um 2 milljón- um króna á ári. Þó er ennþá aukn- ingar þörf á því sviði, bæði hvað við kemur landbúnaði og sjávar- útvegi. Verzlunarhús félagsins eru gömul og ekki húsrými þar íil að standast árlega aukningu verzlun- arinnar áfram. Nokkuð hefir verið létt á aðalbúðunum á þessu ári með því að flytja 'byggingarvöru- og rafmagnstæk.iasölu í nýja búð í endurnýjuðu húsi við Aðalgötu 16 og einnig er ný söludeild, vara- hlutabúð, í hinu nýja húsi Bif- reiða- og vélaverkstæðis félagsins. Aukin framleiSsía Um 6 þúsund flciri kindur komu tii slátrunar hjá félaginu á árinu 1956 heldur en árið áður eða sam- tals um 33400 fjár. Er ennþá bú- izt við talsverðri aukningu í ár. Því er :-iú hafinn undirbúningur að stækkun sláturhússins, svo að hægt verði að siátra þar a. m. k. 1600 fjár á dag, en afköst nú eru miðuð við 1200 fjár á dag. Mjólk- urframleiðsla í héraðinu er einnig í vexti, og leiðir af sér að auka þarf og bæta véiakost mjólkursam lags félagsins. Er þegar að þeim framkvæmdum unnið. Á árinu greiddi félagið í vinnulaun og þjónustu um 5 milljónir króna og þar að auki voru vinnulaun við framleiðslu sjávarafurða hjá Fisk- iðju Sauðárkróks h.f. um 1,3 millj. Fastir starfsmenn félagsins voru í árslok 56 talsins. Framkvæmda- st.ióri er Sveinn Guðmundsson. Stjórn félagsins skipa Tobías Sig- urjónsson, bóndi Geldingaholti, formaður, Gísli Magnússon, bóndi i Eyhildarholti, varaformaður, Magn ús B.iarnason, kennari Sauðárkróki, ritari og meðstjórnendur, Bessi ^Gíslason, bóndi Kýrholti, og Páll Sigfússon, bóndi Hvíteyrum. G.M. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Árnadóttir, Jó- hannessonar, Þverá Öng., og Snæ- björn Árnason, deitdarstjóri kaupfél. í Grindavík. Hólahátíðin (Framhald af 5. síðu). Gjörvöll landsins fen og flóa, fúakeldur, holt og móa, á að láta grasi gróa, gjöra að túni alla jörð. Jafnvel hraun og blásin börð. Svanfdælskir Hólam'enn gáfu málverk frá Svarfaðardal eftir Freymóð Jóhannesson, og loks gáfu Hólasveinar 1937 vandað píanó, og hafði Ásgeir Bjarnason alþingismaður í Ásgarði orð fyrir þeim. Lok hátíðarinnar Dagskrá lauk laust yfir kl. 6, og höfðu Hólamenn þá næði til að hi'titast og rifja upp gamlar endur- minningar. Hittuet þá bekkjar- bræður, sem ekki hcfðu lengi séz't. Tíminn hitti til dæmis að miáli 3 unglinga úr bekksögninni 1902—1906, Karl Arngrímisson, fyrrum bónda í V-eisu, föður Krist jánis skólastjóra, Stefán Baldvins- son í Stakkahlíð í Loðmundar- firði cg Tryggva Jóhannsson á Hvarfi í Svarfaðardal, og fékk að taka mynd af þremenningunum, sem ætti að birtast með þessari frá'sicgn. Margir slíkir endurfundir voru þarna og ríkti innileg gleði og ánægia yfir þes:su móti. Um kvcldið var svo stiginn dans í fimleikahúsi staðarins, en þá voru rnargir hinna eldri Hóla- manna allir á brctt, en unga fó'lk- ið fyllti danishúsið. Sýning landbúnaðarverkfæra í sambandi við Hólaimannadag var sýning á landbúnaðarvélum og verkfærum frá ýmsum tímum á túninu á Hólum og var þar að sj'á í einni sjónbending þá miklu byltingu, sem orðin er í vinnu- tækni síðasta mannsaldurinn eða svo. Þegar skugga sumarnæturinn- ar lagði yfir Hjaltadal, færðist kyrrð yfir hinn fornhelga stað. Lokið var Hólamannadegi 1957, og mun hann lengi í minni þeirra, sem komu heim að Hól- um þann dag. 13. þ. m. voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Jóhanna Jóhannesdóttir og Gunnlaugur Egilsson, sjóm. Heimili þeirra er á Miklubraut 72. 14. þ. m. voru gefin samian í hjóna band af sama presti ungfrú Ljót- unn Indriðadóttir, Stórholti 17 og Rúnar Þórhaltsson, Bakkagerði 15. Heimili þeirra er í Stórholti 17. Útvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Hús í smíðum; XVII: Jóhann- es Zoega verkfræðingur talar um upphitun og hitakerfi. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Kynþáttavandamálið í Bandaríkjunum; II. (Þórður Einarsson fulltrúi). 20.55 Tónleikar (plötur): Mansöngur fyrir strengjasveit í Es-dúr op: 6 eftir Josef Suk. 21.15 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 21.45 Tónleikar: Jascha Heifetz leik ur létt og vinsæl fiðlulög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „ívar Hlújárn"; V. 22.30 Þriðjudagsþátturinn. 23.20 Dagskrárlok. Oagskrá Ríklsútvarpslns f«est í Sölutiu'ninum við Amarhól — Flugvélarnar — Laftleiðir h. f. Edda kom í gær, mánudag kl. 8 15 árdegis. Vélin hélt áfram ti’ Osló, Gautaborgar, Hamborgar kl 9,45. — Hekla kom kl. 19.00 frá Hamborg, Khöfn og Bergen. Vélin hélt áfram til N. Y. kl. 20,30. — Leiguflugvél Loftleiða kemur kl. 8 15 árd. í dag frá N. Y. Vélin held- ur áfram til Bergen, Khafnar os Hamborgar kl. 9.45. — Edda er vænt anleg kl. 19.00 frá Hamborg, Gauta- borg og Osló. Vélin heldur áfram til N. Y. k!. 20,30. — Hekla kemur kl. 8,15 á morgun frá N. Y. Vélin heldur áfram til Glasgow og Lon- don. StyrktarsjótSur munaíar lausra barna helir sím 7967. 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.