Tíminn - 18.07.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.07.1958, Blaðsíða 1
EFNI: SlMAR TÍMANS ERU: Rtttf|órn og skrlfstofur 11300 BlaSamonn aftlr kl. 19: wei — 1(302 — 1(303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 18. júlí 1958. Bréfkorn um Moskvuför, hljóm- plötuiþáttur, 4. sí®a. fþróttlr, bls. 5. Erfent ytfirQ.it, bi's. 6. Rætt við Jóhann Axelsson mag. scient., bls. 7. 156. blað. Brezkt herlið sent til Jórdaníu til að hindra að Hussein ylti úr sessi Stjórnarbyltingu átti að gera að undir lagi Nassers í gær, segja Bretar. - Hernum verður ekki beitt gegn írak Myndio er af Feisal II. Iranskeisara og föðurbróðir hans prins Abdulha lllha, en þeir munu báðir hafa fallið, er byltingarmenn réðust á konungs- höllirta. Feisal var aðeins 23 ára að aldri en þrátt fyrir það hafði hann setið lengur að völdum en nokkur annar núlifandi þjóðhöfðingi í Araba- ríkjunum, þar eð hann kom til valda, aðeins 5 ára gamall. Prins lllha var ríkisstjóri þar til fyrir fáum árum og mun raunar alla tíð hafa haldið i hönd með konunginum. Nmri es-Said vissi að röðin myndi senn komin að írak - og honum sjáifum Hver er ætlunin? spyr Gaitskell NTB-Lurídúnum, 17. júlí. — í umræðum í neðri málstofunini seint í kvöld sgaði Gaitskell, að eftir sinni meininigu væri lítið unn ið með því að senda herlið til Jór daníu tl þee.s að háida nuverandi ■stjórn þar við vöid. Sarna væri að siegja um Libanon. Hussein hefði lýi't yfir, að hann væri þjóðhöíð- ingi i írak eftir Feisial og hvatt fólkið til að risa upp gegn bylting arstjórninni. Hviað ætlaði brezka stjórnin að gera þegar kæmi til átaka rríil'ii hernnanna Jórdaníu- stjórnar 02 hermanna frá írak? Það gæti þó v'arla verið ætlunin að fara þá heim aftúr. Þegar svo væri komið, myndi þess slkammt að bíða að herir Sovétríkianna og vesturveldanna stæðu hvor gegrít öðrum. Stephen Barber fréttaritari News Chronicle skriíar í blaðið sl. Iriðjudag um „gamla refinn“ en svo nefndu bæði vinir og ó- vieíi- Nuri es-Said, sem lýðurinn myrti þá um morguninn. Nuri var 70 ára að aldri og halði verið 14 sinnum forsætisráðlierra fraks allft frá stofnun koniiugsdæmis- ins 1918. Sagt var að hann hafi all an þann tíma lengst verið án ráð- herradóms í 14 mánuði samfleytt. Hann gerffist- liðsforiugi í her Tyrka, en snérist til fylgis við Arabíu-Lawrence í lieimsstyrjöld inui og var alla tíð síðan trygg- asti — og ef til vill einasti raun- vervjlegi vínur Breta i Austurlönd umi nær, segir Barber í grein ■ sinni. Barber segist geta skýrt frá því nú, að Nuri hafi kvatt brezku stjórnina — á bak við tjöldin — til að gera Súez-árásina frægu. Hann sagðí að hún yrði að gerast snöggt og hreinlega. „Arabar gleyma fljótt“, sagffi haiin. Það va:ö að ryðja keppinaut hans Nasser úr vegi. En árásin mistókst eins og hann liafði varað við, að hún myndi gera, ef hikað væri Bretar yrðu líka að rera einir um hana. Honum var illa viff Frakka, og ef ísrelsmenn væru með, væri fyrirtækið vonlaust. Svo fór líka og þá er sagt, að Nuri es Said lrafi gert sér ljóst, að dígar sínir væru taldi". Seinasta aðvörun lians til vesturveldanna var, að hika ekki við að grípa inn í gang málauna í Libanon. Hann bar það á Chamoun aff liafa brugð- izt. „Hann getur kæft uppreisn- ina á nokkrum dögum,“ sagði Nuri, en hann vill það ekki“. Þá lagði hann að vesturveldun- um að ganga einir til verks og það hiklaust. Það var ekki lieldur gert — fyrr en Nuri es- Said var daitður. Öflugur herafli Rússa á Svartahafi og við landamæri Irans að æfingum NTB-Moskva og Bagdad, 17. júlí. — Það var opinberlega tilkynnt í Moskvu í morgun, að miklar heræfingar Rauða hersrns myndu hefjast á föstudagsmorgun við landamæri ír- ans og Tvrklands. Samtímis hefir verið haldið uppi harðvít- ugum árásum á Breta og Bandaríkjamenn í útvarpinu í Moskvu og sagt, að íhlutun Breta í Jórdaníu sanni, að vestur- veldin ætJi að hernema hvert landið af öðru við austanvert Miðjarðarhaf. Rússar vilja ekki hætta á kjarn- orkustyrjöld ■NTB-Washington, 17. jiilí. Þeir Eisleríhower forseti og Selwyn Lloycl ut'anríkisráðher'ra Breta sátu á lönguim fundi í dag og' ræddu rríálefni Aus'turlianda. Var sialgt í tilkynningu, að þeir hefðu orði-ð sa'm'mála r öllum atriðúm. í söm'u frétt var það haft eftir yfir- mönríum í bandarísku leyniþjón- ustunni, að þeir teldu öinuggt, að Sovétríkin myndu ekki hætta sér út í kjarnofkustyrj öld í siambandi við átökin í Austurilöndum. Bretar reiðubúnir til viðræðna r- við Islendinga NTB—Lundúnum, 17. júlí. Brezka stjórnin er reiðubúin til ag ræða deiluna um fiskveiði- takmörkin við ísland, hvort heldur er í einkaviðræðum milli þessara ríkja eða á einhvers konar ráðstefnu. Kom þetta fram í svari fiskimálaráðherr- ans brezka í dag, er þinginaður spurffi um hvað málinu liði. NTB-Amman og London, 17. júlí. — Brezkir fallhlífaher- menn eru komnir til Jórdaníu, al'ls um 1500 úr 16. brezka fallhlífaherfylkinu. Hófust flugflutningarnir frá Kýpur í dög- un og verður haldið áfram á morgun. Macmillan skýrði frá þessu í neðri deild þingsins í dag og kvað herlið sent til að vernda sjálfstæði og tilveru Jórdaníu, sem væri ógnað af utan aðkomandi aðilum. fyrirspumir t'. d. hvort Hussein hefði beðið um hjálp sem æðsti maður sambandsríkisins íraksJórd- anía eð toara sem konungur Jórd aníu. Macmillan kvað þetta verða skýrt nánar á fundi öryggisráðsins í kvöld. Hann sagði, affi ákvörðun stjórnarinnar hefði verið tekin svo snögglega vegna þess að sendiherra Breta í Jórdaníu liefði seint í gærkvöldi komið á framfæri hjálparbeiðni kon- ungs og þær upplýsingar fylgt nieð, að konungur hefði komizt á snoffiir um að fullráðið væri að gera byltingu í Jórdaníu á fimmtudag. ■Hefði hún verið undirfoúin af stjórn Aratoiska sambandslýðVeld- isins. Því hefði ráðuneytisfundur verið haldinn þegar í stað og Markmiðið í heild væri að skapa festu og jafnvægi í landinu og í löndunum þar eyst'ra. Bað vesturveldin um hjálp. Macmillan skýrði frá þvi, að herinn væri sendur eflir að beiðni hefði borizt frá Huss- ein konungi um aðstoð. Bandaríkj unum hefði bor- izt sams konar hjálparbeiðni, og hún væri nú til athugunar í Was- hingto.n. Hins veg ar hefði Banda- ríkjastjórn tjáð sig algerlega sam mála liðsflutn- ingum Breta til Jórdaníu. Hann tók og fram, að herafli þessi yrði fluttur brot't strax og S. þ. hefðu gert nauð- synlegar ráðstafanir til að fryggja frið og öryggi í la.ndinu. Macmiílan sagffi sem svar við fyrirspurn frá Aneurin Bevan, að brzka stjórnin hefði átt milli þess að velja aff senda ekki lier- lið fyrr en hún hefði ráðfært sig' nánar við Bandaríkjastjórn og’ taka þá á sig ábyrgð á þeim af- leiðingum, sem sá dráttur kynni aff hafa leitt til eða taka ákvörð- un um að verða við hjálparbeiðn- inni þegar í stað og upp á eigin spýtur eins og gert var. Gaitskell foringi Verkamanna- flokksins gagnrýndi þessa ráðstöf- un stjörnarinnar og gerði ýmsar Hussein í heræfingum. Rússa taka þátt hersvíeitir frá Buigaríu. að því er tilkynnt var í Soffíu i fcvöld. 1 Hótun af hálfu Rússa. Fjölmenmar sveitir landhers og flugihers t'a'ka þátt í henæfingurLúm ás'ámt 'öílum Svartahafsflota Rússa. Stjórnarerindr'ekar erlendra ríkja í Moisikvu' segja, að elkikii sé nokkiir • efi að heræfingarnar séu til þess ' gerffair að vara ýestm’'veMin við : íhlut'un; þeirra í löndimum fyrir ■ Miðjlarðar'haí'stootni og hafa áhrif ' á aLmienningsálitið í Arabarfkjú-n- um. Notffi stór orff. Miodkva-útvarpið sagði, að sú fu!lil(yrði.ríg Breta og Bandaríkjanna að þeir ætluffu eér aðeins að koma (Framhald á 2. síðu) Ágæt síldveiði við Austurland í fyrri- nótt. - Margir bátar bíða losunar (Framhald á 2. síðu) Rússar heimta að þing S. Þ. sé kvatt saman NTB-New York, 17. júlí. — Sobolev fulltrúi Rússa sagði á fundi öryggisráðsins í kvöld, að ef svo færi, að tillögur Sovétríkj anna um að Bretar og Bandaríkja menn flyttu þegar á brott herlið sitt í Libanorí og Jórdaníu yrðu felldar af ráðinu, þá myndi hann krefjast þess að allsherjarþing S.Þ. yrði kvatt saman þegar í stað. Mjög mikil síldveiði var í fyrrinótt, og' dág'óð veiði víða út af Austfjörðuin í igærdag'. Á öll- um fjörðum eystra, þar sem að- staða er til sítdarmóttöku liggja nú síldarskip og bíða losunar. Þannig biðu orffið 14 skip losun- ar á Vopnafirði í gær og 16 á Seyðisfirði. Þrær síldarverksmiðj unnar á Seyðisfirði voru orðnar alveg fullar í g'ær, en verksmiðj- an þar getur uunið úr 5 þúsund máluni á sólarliring', svo rúm losnar þar nokkuð jafnóffmn fyr- ir talsvert síldarmagn. Mörig skip fengu mjög stór I köst í fyrrinótt og árdegis í gær. Verður niikiff af þeirri síld, seni nú veiddist, síðast látin í bræðslu, þar sem söltunarstöðv- ar geta ekki tekiff á móti nema tiltölulega takmörkuðu niagni. í gærkvöldi voru veiðihorfur ekki eins góðar og í fyrrakvöld. Þoka var a niiðunmn, einkan- lega sunnan til og mangir bát- arnir héldu sig norffar ineð ströndinni en áður. ísraelsstjórn ósammála um afstöðu til málefna Libanons og Irak Hefir mótmælt flugi brezkra herflugvéla um lofthelgi landsins Fregn frá Jerúsalem hermir, að yfirvöld ísraels hafi í dag' rætt u-msókn Breta um leyfi til að fljúga í hernaðarflutningum yfir landið. ísraelsmenn hafa mótmælt flugi Breta gegnum lofthelgi Jandsins, en það er ekki talið víst samt, að ísraels- menn neiti Bretum um leyfið. að ís'iiael slfcuTi hvorki taka afetöðu Israete'tjórn kom saman til mieg nie móti vesturveMunum, en aúkalfun'dar í dag til a'ð ræffta David Ben Gurion mún ekki taka áistandið i náilægum Anahalöndum. Samikvæmt fréttum frá Tel Aviv eru ísraelsmenn hæstánægðir méð að brezkir hermenn skuli vera komnir tili Jórdaníu, enda þótt þeir hyljii þessi mál þögninni á opiríbeiruim vettvangi. Haft er eftir góðum heimildum í Tel Aviv, að s't'ormíasarrít hafi verið á ríkisstjiórn | arfundimuim, og ein höndin upp á móti annarri um afstöðuna til vandamálanna. Vinstri sinnaðir ®o‘kl!car eru taldir hafa fallizt á, svo hlutteusa a&töðú. Síðustu fréttir: Við umræður um inótmæli ísraelsstjórnar í neðri deildinni í London skýrði Macmillan for- sætisráðherra frá því seint í kvöld, að ísraelsstjórn hefði rétt áður gefið leyfi til hernaðarflugs Breta yfir loftlielgi landsins til Jórdaníu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.