Tíminn - 18.07.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.07.1958, Blaðsíða 5
tÍMINN, föstiulaginn 18. júlí 1958. \ tm- r J KR-ingar sigruðu Sjáiendinga 4-3 I þriSja leik sínum hér bei'ff danska úrvalsliffiff frá Sjálandi lægri lilut. Lck liffiff þá viff Keykjavíkurmeistara KR og urðu úrslit þau, .aff KR sigraði meff 4-3 eftir skemmtilegan leik, sem tví- mælalaust cr bczti leikurinn í heimsókninni, sem komiff er. — Vera kann að nokkurrar Ieik- þreytu sé fariff aff kenna hjá sjá- lenzka liðinu, en þó verður ekki sagt, aff liffið bafi sýnt lakari knattsiiyrnu í þessum leik, en tveimur hinum fyrstu. KR-ingar sýndu hins vegar oft mjög skemmtileg tilþrif og voru vel aff sigrinum komnir. Leikurinn byrjaði á engan hát't vcl fy-r-ir KR og þegar tæpar 20 mín. vóru af fyrri hálfleik höfðu Sjálendingar tvivegis skorað. Bæði mörkin skoraði vinstri innherjinn eftir að hafa komist frír að mark- inu. Sveinn JónsSon lék nú í fyrsta skipti framvörg í liði sínu og átti að gæta þessa manns, en vegna kunnáttuskorts til að byrja með hafði hann ekki full tök á varnar- atriðum stöðunnar, með þeirn af- leiðingum, að hann missti innhe.j- ann íaúvegis frian að markinu. En Sveinn tók sig á og þag sem eftir var -af lciknum náði hann slikum tökum á stöðunni að óvenjulegt' niá teljast hér. Er greinilegt', að Sveinn nær mjög langt sem fram- vörður og sú staða hæfir honum að ýmsu leyti betur en innherja- staðan j Það leit því ekki vel út fyrir KR á þessúm tímá, en þess frek ar er afrekiff miklu glæsilegra aff ná sigri í leiknum. Strax á sömu mínú’tu og Sjálendingar skoruðu síðara mark sitt tókst KR-ingum að bnjótast í gcgn og skora. Má segja, aff þaff hafi vcr- iff þýðingarmesta mark leiksins. Þórólfur Beck Iék þá upp miffj- una og gaf frábærlega vel til Ellerts Schram inn á markteig, og honuni tókst meff snarræffi aff koma knettinum í mark. Nokkru síðar náðu KR-ingar öðru góðu upphlaupi. Gunnar Guð mannsson var kominn yfir á ííægra kant, fékk knöttinn og sendi hann jrfir varnarleikmann til Þórólfs inn í vítateig. Þórólfur sj'-ndi þar mikið öryggi. Hann drap kn&l’tinn á brjóstinu, tók hann nið ur og skoraði með mjög föstu skoti scm markmaður Dana hafði enga möguleika til að verja. Eftir þetta mark höfðu KR-ingar yfirtökin í leiknum, og áttu nokkur góð tæki færi, sem ekki nýltust, meðal ann- ars áttu þeir skot í stöng. Undir lok hálfleiksins var dæmd víta- spyrna á KR fyrir hrindingu — (strangur dómnr) og úr henni skoruðu Sjálendingar þriðja mark sitt. KR-ingum tókst fljótlega að jafna í síðari hálfleik og var það mikið heppnismark. Sveinn Jóns- son lék þá fram og spyrnti inn í vítateig. Markmaðurinn hljóp ein um of langt fram, athugaði ekki •hve knötturinn hoppar á malar- velli, og þegar knötturinn skall niður fór hann yfir hann og í markið. Nokkur sárabót vegna víta spyrnurnar fannst áhorfendum. Bæði liðin reyndu það, sem eft- ir var sem mest þau máttu að ná íorustunni og skall þá hurð oft' nærri hælum vig mörkin. En ekki var þó mark skorað fyrr en tvær minútur voru til leiksloka. KR-ing ar náðu þá upphlaupi. Þórólfur lék upp miðjuna, og sendi eina af sín- um frábæru sendingum til Ellerts, sem komst innfyrir vörnina, að- þrengdur af bakverði, og tókst að skora sigurmarkið. Réttlátur sigur. Sigur KR-inga var verðskuldaður þar sem liðið átti mun fleiri tæki- færi til þess að skora. Liðið lék oft ágæta knattspjrmu, og er þetta •bczti leikur þess í sumar. Vörnin virt'ist nokkuð opin til að byrja Hér á myndinni sjást tveir hlauparar, sem eru í fremstu röð millivega- iengdahlauparaá NorSurlöndum. Arne Hammersland, norski methafinn í 1500 m. hlaupi, er til hægri, en Svavar Markússon, íslenzkur methafi í 800 m. og 1500 m. hlaupi'til vinstri. \ # ; ; I Hverjir ern líklegasiir sigurvegarar á Evrápumeistaramoiinii í - sumar? Sterkt lið Suð-vesturlands leikur gegn Sjálendingum í kvöld kl. 9 Síðasti leikur danska úrvalsliffsins frá Sjálandi er í kvöld viff i > valsliff af Suff-Vesturlandi, sem valiff er af landsliðsncfnd. Munu Da i- irnir tefla fram sínu sterkasta liði og er ekki að cfa, aff þetta verður skennntilegur leikur, og frófflegt aff sjá hvernig „tilrauna.'andsliðið'1 stendur sig á grasvellinum í Laugardal. Þess má geta um hið danska úrvalslið, að landsliðsmaðurinn Jörg- en Hansen, sem vakti á .sér athygli í fyrsta Ieiknum fyrir mjög snjallaa leik, en meiddist þá, mun nú vera búinn að ná sér og leikur með I kvöld. Fyrirliðj SBU-iiðsins. hi.nn trausti vinstri bakvörður, Jens Thei'- gaard, leikur sinn 25. leik í úrvalsliði Sjálands, og mun honum í vi ■ urkenningarskyni verða gefið armbandsúr frá SBU. ' Leikurinn hefst kl. 9 í kvöld og munu verða ferðir frá BSÍ j Laugardalsvellinum. Liðin sem leika í kvöld eru sem hér segir: Suff-Vesturland: Helgi Daníelsson (Akranes) HreiSar Ársælsson Rúnar Guðmundsson (KK) (Fram) Sveinn Teitsson (Akranes) Hörður Felixson (KR) Guðjón Finnbogason (Akranes) Hér á eftir fer framhal'd grein- arinnar um afrekaskrá Evrópu í frjáteum íþróttum, sem hófst í blaðinu fyrir tveimur dögiun. 800 m. hlaup. 1. Röger Moens, Belgíu, 1:46,0 2. Derek Johnson, Bretl. 1:46,6 3. Ron Ðelany, írland, 1:47,1 4. Audun Boysen, Nore'gur 1:47,3 6. Jonas Pipyne, USSR 3:41,1 7. Yevgeniy Sokolov, USSR 3:41,7 8. Derek Ibbotison, Bretl., 3:41,9 9. Siegfried Valentin, Þ. 3:42,0 10. Stefan Lewandow&ki, P. 3:42,3 11. RonaJd Delany, írland 3:42,3 •Þórólfur Beck Ríkh. Jónsson Þ. Þórðarson Albert Guðm.ss. Þórður Jónss3;n ' (KR) ' (Akranes) (Akranes) (Haínarfj.) (Akranes Varamenn: Heimir Guðjónsson (KR), Guðm. Guðmundsson (Fram , Helgi Jónsson (KR), Guðmundur Óskai'sson (Fram) Helgi Björgvir ■ son (Akranes). Úrvalsliff S. B. U. Mogens Johansen iKöge) Henning Kurek (Næstved) Thorben Ditlevsen (Næstved) Rudy Kannegaard (Köge) Jens Theilgaard (Helsingör) Svend Aage Andersen (Helsingör) Bezta mann s. 1. ár á þesisari vegafehgd m'á hiklaust telja heimis- miethafann Jungwirth. Jungwirth 5. StanislaV Jungwirth, T. 1:47,5 4 eftirtal’da árangra: 3:38,1, 3:40,9, 6. J'ames PatSerson, Brctl., 1:47,5 3:41;5, 3:41,7, 3:42,0, 3:42,1, 3:43,0, 7. Miehael Rawson, Bret]., 1:47,5- 3:43,4. Salsola Salonen og Vuori- 8. Zhigniew Makomaski, P. 1:47,9 sal<) Mupu tvis\-ar hver undir 3:43. 9. Ragnar Andersen, Nor. 1:48,0 Vaern hlj'óp fimm sinnum á 3:43,0 1Ó. Ecfmund Brenner, Þ. 1:48,0 °§ befur. i Búast má við, að ef tihtaildir menn | Næst toemur svo sfcór hópur 'kmmi við sögu ásiamt þeim, sem ananna, sem hafa allr hiáupið Und- lu"‘r 11313 verið nefndir, en þeir 'ir 1:49.0, Má þar nefna Dan Waern, Mupu allir undir 3:44,0. Brétarn- Svíþjóð, Finnama Vuorisalc og Sal- i!r. Hewson og Wood, Mugosa frá lonen, Briáin Hewson, Brietl-andi, Júgóslávíu, Kaktoo frá Finhliandi, Reinnagel, ÞýzMandi og Evrópu- Þjóðverjarnir Richtzenhain, silfur- imieistarann 1954 Ungverjann m4ðurinn frá Melbourne, Mengel, Lajos Sze(n.tgáli. Lawrenz og Iteinnag'el og Michel Moens hljóp einu sinni á 1:46,0 >f|azy fra Frakklandi. Arne HamarB- og einu sinni á 1:47,5 og sigraði ian<i fra Noregi hlijóp á 3:44,1. , , hann í bæði skiptin. Johnson hijóp Breiddin og áirangramir á þess- ' Um helfjina var haldið hatiðarmot 1 Hallormsstaðai. gi einu sinni á 1:46,6, einu sin'ni á ari vegaiengd hafa aldrei verið tilefni af tuttugu ára afmæli Skógræktarfélags Austuiiandá'. 1:46,9, einu sinni á 1:47,8 og éinu einfe glæsilegir og s. 1. ár. Þá hlupu % •sinni á 1:47,9. DeSany hljóp einu 27 msenn undir 3:45.0 mín., cn 1954 Fyrri mótsdaginn var ekíki sér- A sunnudaginn var hát ' in í’orm- sinni á 1:47.1 og einti sinni á 1:47,8 Mtrpu aðtetns 5 menn undir þehn stök dajgskr'á, e.n haldinn var dans lega eefct og gerði það Þí rarin Povl Markussen Ove Nielsen Bent Dideriksen Hans Anderson Jörg. Nieísaiu (Roskilde) (Köge) (Næstved) (Köge) i Helsingör'- 20 ára afmælishátíS Skógræktarfé- lags AiistiirL haldin á Hallormsstaí Vilhjálmur og da Silva skemmtu vih hátíttaholdi. og Boysen hljlóp einu sinni á 1:47,3 og einu sinni á 1:47,9. Eftir þes's- ari «!krá 'hefir Johnson verið ör.ugg- astur s. 1. ár, en þó hljóp hann al'drei' á móti Moens, en hann sigr- aði Boysen í eina skiptið, þegar þeim lenti samán. S. I. ár hlupu 42 menn undír 1:50,0 mín., en 1954 14 menn. 1500 m. hlaup. 1. Stanisiav Jungwirth, T. 3:38,1 2. Ofavi Salfeolá, Finnt. 3:40,2 3. Olavi Salonen, Finnl. 3:40.2 4. Oiavi Vuorisalo, Finnl. 3:40,3 5. Dan Waern, Svíþjóð, 3:40,8 með, en það lagaðist fljótt, og hún var vfirleitt traust. Hreiðar Ársæls son var bezti maðurinn á veilinum, og virðist kominn í þá æfingu er hann var i fyrir tveimur til þrem- ur ár-um. Hörður Felixson var að vanda slerkur á miðjunni, en hefir þó áður í sumar leikið af meira öryggí. Bjarni bróðir hans vinnur geysilega. Af framvörðum er áður minnst á Svein og Helgi Jóns'son vann vel bæði í sókn og vörn og hefir óvenjulega yfirferð. í fram- línunni var Þórólfur skipuleggjar- inn og hann átti mest'an þátt í sigr inum. Ellert skoraði tvö góð mörk og var alltaf með í leiknum. Reynir Þórðarson er betri nú en hann hef ir verið um árabil, og Gunnar Guð mannsson gerði margt laglega. — Hins vegar virtist Óskar ekki falla sem hczt inn í liðið, þó dugnaður hans sé mikill. Dómari í leiknum var Guðjón Einarsson og hafði hann góð tök á leikmönnum, enda voru leikmenn aldrei grófir í leik sínum. — Síð- asti leikur Sjálendinga er í kvöld á Laugardalsvellinum við úrvals- lið SuðVesturlands'. tima Hið nýja byggðasafn Þingeyinga Fyrir nckkrum dögum var Byggðasafn Þingeyinga opnað í gamla bænum á Genjaðarstað í Suður-Þingeyjarsýslu. Myndin er af Grenjaðarstaðarbænum, en kirkjan er til vinstri á myndinni. Danir fylgjandi aðgerðum af hálfu S. p. fyrir bofcni Miðjarðarhafsins H. C. Hansen flaug skyndilega heim frá Grænlandi KAUPMANNAHÖFN 16. júlí. — Danska stjórnin og utanrikismála nefnd þingsins héldu árdegis í dag fundi um ástandið í Mið-Ausl'ur- löndum. Á fundi stjórnarinnar skýrði Jens Otto Krag, sem nú gegnir enibætti utanríkisráðherra, frá þeim upplýsingum, sem danska stjórnin hefur fengið um at'burð- ina i írak og Libanon. Eftir fund- leikur og d'ansað fram eftir Uóttu. Þórarinsson skólastjóri á Eiffuin ineð ræðu. Síðan hélt Gutfcormu:’ Pálsson fyrrveraudi sk-/garvörð«r á Hallórmisstað ræðu. Linniig faé'Ma ræður Hákon Guðmr ud'sson hæsta- 'réttarlögmaður og Páil BergþóKi- son veðurfræðiíig ur. Karlakéj/ Reykdæla söng nailr stjórn Pá i H. Jónssonar. Vilhjálmur og ua Silva skemmtu Þá komu fraim íþróttakiapparnk’ Vilhjálmur Einarsson og da SiTva. Kynnti Viinjálmur iieimsmcistaV' ann frá braziliu og fór notokmm orðum i m da Silva og afrek hanu, Hafði hann síðan sam.t-alsþátt vuái da Silv-a og að því húnu söng öa Silva nokkur lög frá Brazilíu og iék undir á gítar. Vilhjálmur 6ýnái einn-ig iþróttatovikmyn’dir. Víi- hjálmur og da Silva sýndu íþróti sína, þrístötokiff, og vöktu þessii’ kappar mMa athygli á mótinu. '' Karl Guðm'undsson slkennmti mte'3 ! cftirhermum. Mótið íór allt mjög vel frain, Fjölménni var, veður skínandí gott og var dansað til klul:k; I eitt á mánudagsnótt. verði framkvæmd birgðakúi.iit. i hjá benzín og olíusölufyn.i.tækj- um, en hann segir þó, a'ö tngia ástæ'ða sé til að hams'tia eða kaupa miklar fyrirframbirgðir af þessri vöru af ótta við þurrð. — II.C. Ilansen hefur nú bundið skyndilegan endi á Grænlands- heintsókn sína, og flaug í dag með hraðfleygri bandarískri herflugvéi frá Grænlandi til Kaupmannv hafnar. — Aðil.. inn lét Krag svo ummælt, ag Dan mörk myndi styðja aðgerðir af hálfu Sameinuðu þjóðanna, en fyrst yrði að koma fram beiðni til þeirra, en hún hefur ekki enn komið fram. Poul, landvarna- málaráðherra Dana segir, að Danir muni ekki neita að senda lögreglu lið. Kjeld Philip værzlunarmála- ráðherra hefur skýrf frá, að i dag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.