Tíminn - 18.07.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.07.1958, Blaðsíða 2
Löndin fyrir botni Miðjarðarhafs TÍMINN.Jöstudagiim 18. júlí 1958. Réttarhöld að hefjast í Bagdad yfir helztu formgjum hinnar fyrri stjórnar Bandarískar flugvélar aíf heræfingum í roska klukkustund yfir Jórdaníu í dag NTB-Washington, Bagdad og Amman, 17. júlí. — í Wash- ington vav tilkynnt í kvöld, að 50 þrýstiloftsftugvélar frá flug- vélaskipum Bandaríkjahers á Miðjarðarhafi hefðu verið a'ð ,,loftæfingum“ í 80 mínútur yfir Jórdaníu nálægt vesturbakka árinnar Jórdan. Sagði talsmaður flugmálaráðuneytisins, að vélarnar hefðu verið þarna til þess að „sýna sig“. Sortið sýnir löndin f.vrir botni Miðjarðarhafs. Á frummynd var sýnt í hvíta strimlinmn íbúaf jöldi hvers ;ands og neðan undir á svörtum fleti herstyrkur þess ríkis talið í liermönnum. Það mun ekki koma greini- fega fr.im og því skal það sett liér: Egyptaiandsíbúar: 23 milljónir, lier 100 þús., Jórdanía: íbúar 1,4 millj., aer 18.400 þús. Saudi-Arabía: íbúar 7. miilj., her 13000. írak: íbúar 3 millj., her 50 þús. Sýrland: íbúar 4 millj., her 65 þús. Libanon: íbúar 1,4 millj., her 8,300. Tyrktand: íbúar 21 millj., her 500 þús. ísrael: íbúar 2,8 millj.. her 50 þús. Vesturveldin eiga aS réfta arabísku þjóðemissinnunum hönd til vmáttu segir Glubb Pasha. Kommúnismans gætir lítií í þjóftermshreyfingu Araba í greinum, sem Glubb Pasha hefir skrifað seinustu daga fyrir íhaldsblaðið I>aily Mail og danska blaðið Politiken lætur hann þá skoðim í ljós að Bretar og vesturveldin hafi gert skakkt í að rétta ekki þjóðernissinnum í Arabaríkjunum hend ína í stað þess að treysta á hina gömlu yfirstétt. Glubb Paíiha1 hefir verið í 40 ár starfandi í Arabarftojunum, fyrst í írak og síðar í Jórdaníu. unz brezk ýórdánska samningnum var sagt upp eg Glubl) Pasha varð að hverfa brott fyrirvaralauis't. Hann þekkir því menn og miátefni. þar eystra betur en flestir aðrir. Tiikynnt var í Washington í dag að ckki v-æru neinar áætlanir á döfirmi um að senda bandarískar hersveitir á næstunni til Jórdaníu. Tiikynnt var í Bagdad í dag, að aillir heiztu forystum.enn fyrrv. rík- isstjórnar, sem teknir hefðu verið höndum og sætu nú í fangelsi, yrffiu innan skamms dregnir fyrir rétt og dæmdir. Þá voru bornar til baka fyrri fregnir um að fyrrv. utanrikisráð- herna írafcs. Padel el Jahret, hetfði, verið drepinn á hinn hryliiiegasta J hátt. Maður þessi sœti í fangelsi og yrði hann hafður tii sýnis opin- beriaga í Bagdad þrisvar sinnum á morgun til að hrekja þessiar lyg-1 ar. Fréttaritarar í Amraan höfuð- borg Jórdaníu siegja, að brezka heruum hafi verið vel tekið í Amm an. Almenningur hafi sýnt her- mönniunum vinsemd og liðísforingj Ekkikommúnismi. Ila»n bendir á, a'ð uppreisnin í írak yirðis't af sömit rótum sprolt- n ejns og byltingin í Egyptalandi íjTÍf, 6 árum. Þess beri sérstafcleg'a . að gæta, að byitingar í þessum .ríkjum séu innblásnar af þjóðern- ns'.yt'e|ffli og áhrif kommiúniamans séú fnemur lítil. Fcringjar þesisar- ár þjóðarnijhreyfingar allt frá Brezkt herlií til Jórdaníu (Framhald af 1. síðu) ákvörðun teki-n án þess að boða til þingfundar. Ekki stefnt gégn írak. Forsætisráðherrann upplýsti, (að! íéiltínin ýæri að senda í dag og á' morgu í 2 þús. hermenn og tilheyrandi hcrgögn. Hvort meira lið vrði sént, færi efiir því, hver yrði 'frekari gangur málanna. Harm tók frani,' að fyrir lapgi yfiriýsing Lli Hussein konungi og;ti(kisstjórn hans um, að ekki 'kæmi til 'undir • neinum kringum- stæðpm að nota brezka liðsaflann gegn lýðveldismönnum í Irak. Vúað..væri. að hjálparbeiðni til S. þ. hefði ekki getað komið í veg fyri- -amsærisiilrauni-ia, sem gera átti'i dag. Bretland hefði verið viU4 Jrðwléga ‘ skuldlbundið til þess að hjálpa Jórdaní.usljórn. Rætt verði við Rússa. Attlee lávarður talaði í lávarða deiidinni af hálfu sljórnarandstæð inga og kvaðst draga mjög í efa, að rétt hefði verið ;lð senda her- sveitirnar. Lfklegt væri, að þær yrðu til þess eins ag hleypa enn frekari kraftí í þjóðernisöflin og þjappa mönnum saman. s'týi'jlaid'arltofcum ha'fi verið ungir liðisfcrfngjar eins og Nasser. Hitt sé víst, að ef byltingiu í írak hcppuist, þá numi ríkið ganga úr Bagdadbandalaginp og þannig styðja Sovétríkin. Þurfa á vesturveldunum að halda. Takist byltingin í írak, segir Pasha, að það sé höfuðnauðsyn, að Bretland og Bandaríkin geri ekki sömu skyssuna og gegn Nasser. í fyrstu muni lýð'veldisstjórnin að vísu eins og alí't er í pottinn búið reka fjandsamlega stefnu gagnvart vesturveldunum, en það muni efcfci vierða um 1-angan tí-ma. Orsökin sé s-ú, að þeasi ríki þurfi á að halda góðri samvinnu við ve-sturveidin engú síðun en vösturveidin þánfn- ist þeirra. Aðrir þurfa að selja ol-íu og hini-r þurfa að ka-upa han-a. Klaufaleg stefna. Pasha vífcur að því, Hvérsu vest u-rvekiin -m-eð kiiaufalegri og sund- urþykkri stefnu sinni haíi skapað það álit meðai Arabaríkjanna, að þau vi-l-ji ekki styðja hin framfara sininuðu, þióðlegu öfl. Þetta ásamt þvú, að etoki hafi þá he.ldur verið gert nægiilega miki-ð til að fá un-g- um m'önnum forystu í stjórna-rliði þei-rra ríkja, sem vinve'iitt voru ves'tuirv'eMunum, komi þeim nú sárlega í koll. Þar við bætist 'sú tiifinning Araba, að vesturveldi-n séu, ef á reynir, fremur I'ktleg tii að styð-ja fsra-el ' í fr-ekafi útþensiustefnu, enda þótt sú stooðun þeirra sé vafalaust á röngum rölcum reist. Heyskapur (Framhald af 12. síðu). igrænu heyi komið inn í hlöður. Þeir bændur, sem hafa súg- þurrkun, en þeir eru margir á Suðurlandsundirlendinu, hafa get að hirt miklu örar og hirða flest- ir heyið beint af túnunum og aka því heim í hlöð.i.rnar, án þess ag sæta það upp úti. Ef næsta vika verður jafn góð, verður lítið eftir af óslegnum túnum. Guðmundur á Efri-Brú sagði að gras væri n.ú orðið m-jög vel sprottið, bæði á túnum og útengi, J og myndi hann varla aðra eins framför á grasvexti og nú síðustu' vikurnar. Um miðjan júní hefði útlitig verið allt annað e.n gott. Þá höfðu túnin verið snögg eftir langvarandi þurrka og vorkulda. Nú er hins vegar komið kafgi’as á túnum og einnig ágætlega sprotlið á útengi. Ef framhald verður á þessari tíð er því spáð, að í Lok næstu viku verði margir þeir, sem hezta aðstöðu hafa til stórvirkra vinnu bragða við heyskapinn, búnir að slá og þurrka mestan hluta tún- anna. Að vísu má búast viff því að nokkrar f-átafir verði hjá mörgum eystra næstu daga, vcgna mikillar þátttöku í hesta- mannamótinu á Þingvöllum. Enda telja margir sig vel að því komna, að njáta samkomuhalds eftir langa og stranga heyskapar- viku, sem senn er á enda. Biskupstungnameun í samantekninigu. N'eðantil á Suðurlandsundir- iendinu regndi ofurlítið í fyrra- kvökl, en aftur var kominn brak | andi þurrkur þar í gær og útlit fyrir áframhald. Þorsleinn Sig- urðsson bóndi að Valnsleysu í Biskupslungum, sagðl í símtali við Tímann, að þar um slóðir hefðu menn reynt að nota þessa einstöku þurrkfíð sem allra bezt og allir, sem vettlingi gætu vald- ið, væru í heyskaparönnum. Síðdegis á miðvikndag þykkn- aði nokkuð í lofti og til rign- ingar spurðist niður á Selfossi, og kepptist fólk þá við a® sæta hey, sem sumt hafði ekki náð fullum þurrki. í Biskups- tunguin var í igær tiltölulega lít-1 ið búið að hirða, en niikið búið® að slá og þurrka, entla þóit- . taffion . sé þurrkvönd. í Borgarfirði er búin að vera ágæt heyskapartíð það em af er vikunnar. Þó rigndi svolílið í í'yrrakvöld og fyrrinótt, einkum fram til dala. Það kom þó óvíða verulega að sök. vegna þess að margir höfðu nptag fyrstu daga vikunnar og heígina til að slá niður mikið af túnu.num og þurrk un var langt komin. f gær var svo aftur kominn ágætur þurrkur og horfur góð- ar á framhaldi. Almennt byrjaði sláttur af kappi í Borgarfirði um og upp úr síðuslu helgi, og verði heyskapartíð ákjósanle-g í næstu viku, komast margir laiigt með að slá og' hirða túniu, enda þótt stór séu víffia. Rússneskur herafli viá landamæri írans (Framhald af 1. síðu) á reglu. og jafnvægi, en efc-ki bianda sér í innanlandí-mál ríkjanna, vœri hrein lv-gi. Það ætti að berja niff- ur þjóðernishreyf'ingu landanna. Tilmun væri gerð til þess að leggja m-álið fyrir S. Þ. þannig, að þær yrðu að sætta sig við orðinn hlut. Síðan var haft í hót-u-nuim um, að þj-óðir Arabarikjanna myndi ekíki láte kúga si-g og dæmin sýndu, að heimsvaldasinnarnir bið-u h-ve-rn ósi-gurinn á fætur öðrum. í fréttasendingu frá írak, sem ætluð var hlustendum í Jórdaníu, segir, að Hussein hafi enn einu sinni seilt land sitt erlendum heims valdasininium eins og svifcarinn afi hans. Hi-nis vagar sé herliðinu ekiki aðeins s-tefnt gegn fólkinu í Jórd- aniu, heldur mi'kiliu frernur gegn hinu nýstofnaða lýðveldi í íraik. Skorað var á Jórd-ani að standa fast gegn þessum ofbeddistilraun- um. ar og óbreyttir hermenn veitt Bretum ýmsa aðstoð. Henatjórinn í íra-k tilkynnti í kvöld, að hinir gömlu nýiendukúg- arar væru nú að draga saman lið til að korna lýðveidinu í írak á kné. Þes-s vogna hefði verið ákveð- ið að islotfna til þjóðvarnarliðs í írak og yrði það undir beinni stjórn ytfirherstjórnar landsins. Yrði tilkynnt úrn almenn herútboð næstu da-ga. Eftirlit í Libanon Framhald af 12. síðui. síðan til mláls og skýrði orsakirna-r til þess að Bretar áfcváðu að vcrða þegar í stað við hjálparbeiðni Hussein-s faoniungs. Vor-u þær hin- ar söm-u og Macmiilan har fram á þingi og annars staðar eru raktar. Gaitskell talaði á eftir Maemill- an og laigffi mjög fast að stjórn inni að leita eftir viðræðum við’ Sovétríkin um ástaudið í Astur- lönðum. Ástandið væri afar hætulegt. Á fundi í þingflokki Verkainanuafloksins var ákveðið, að bera fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina vegna herflutning- anna til Jórdaníu. Sendiherra Jórdaníu í Lundún- um safði frél'tamönnum í dag, að nægar sannanir værú fyrir hendi um það að gera hefði átt byltingu í Jórdaníu í dag á sama hátt og í írak. Útvarpsstöðin í Bagdad hefði auk iieldur tjlkynnt hvað eftir annað í gærkvöldi að bylting væri í þann veginn að hefjast í Jórdaníu. Macmillan fcvað brezku leyniþjónustuna hafa staðfest að byltingin væri í að- sigi. Þá hefðu hersveitir Sýrlend- inga safnazt saman við landamær- in og vopnurn og mönnum verið smyglað inn í Jórdaníu. Mikill undirróður hefði átt sér slað í Anunan. Hann hélt því fram, að allt væri riú ineð kyrrum kjörum í Jórdaníu. Fréttir frá laadsbyggðinni Brakandi þurrkur Kirkjuþæjarklaustri, 17. júlí, — Hér er nú prýðisgott veður og buakandi þurrkur, og hefir verið svo í fimm dagai Sláttur er alls staðar hafin og gengur af fullum krafti. Spretta er rétt sæmileg, og hefir i allt vor verið heldur sein vegna kuidanna, en menn hanr.ast við að slá í þurrkinn. Heyskapur hafinn Húsavík, 17. júlí. — Ágætur hey þurrkur hefir verði í gær og í dag, og sólfar mikið. Sláttur er að het'j ast af fullum krafti, því að spretta er örðiri mjög sæmileg. Þö er fcal víða í túnum. Rúningur má heita genginn yfir, og allt fé komið á af réttir.. ÞF. Slegifr og hirt jafnóðum Vik í Mýrdal, 17. júlí. — Hér hefif ekki dregið fyrir sólu síðan fj-rii- helgi, og hefir verið skal'a- þurrkur allan t-ímann, steikjandi sólskin og mikili hiti. Menn slá og hirða jöfnum höndum, en varia mun þó nokkur hafa lokið túna- slættí enn. Grasspreltan er ágæt orðin. Áður en þessi þurrkakafli kom voru nokki-ir menn farnir að slá, og jafnvel verkað eitthvað í vothey. Ef þessu fer fram, verður túnaslætti lokið óvenju fljótt. — Framan a'f var spretta heldur í seinna lagi vegna vorkuldanna. •— Einnig sþratt'útjörð seint, ög urðu men því áð ,beit;a, tún sín lengi fram eftir. , M-s ÓJ. tM'-4 Í'S1". . Tilfinnanlegur vatns- skortur Djúpavogi, 17., ;júlí. — Vatns- leysi er að verða mjög tilfinnan- legt hér á Djúpavogi. Varla hefir komið dropi úr'lofti að teljandi sé í allt vor og súniiir. Aðeins munu hafa komið éinar þrjár regnskúr- ir allan tímann. Hér taka menn allt neyziuvatn sitt úr brunmuii, . sem nú eru þornaðir. Aðeins eín iind er í byggðarlaginu, sem ekki •þornar, og hefir frystihúsið vatn sitt frá henni. Næsta vatnsfall dr Búlandsá í 6 kílómetra fjarlægð. Margir eru í neyðinni farnir að sækja vatn i tunnur eða önmir ílát í frystihúsið. ÞS. i ‘" Reytingsafli á handfæri Djúpavogi, 17. júlí. — Veðurfar er nú gott og lieyþurrkur, og eru menn nokkuð' farnir að slá. Gras- sprelta er nokkuð sæmileg þrátt fyrir þurrkana, og hefir grasið m. a. fengið vætti úr þoku, sem hefir komið nokkuð oft. Sprettan er gð vísu misjöfn. Páll Arason kom hingað um daginn með hóp ferða- manna, og fóru þeir út í Papey í skínandi veðri. Reytingsfiskur ér á handfæri, og stunda þá voiði 4— 5 dekfabátar héðan frá Djúpavogi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.