Tíminn - 18.07.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.07.1958, Blaðsíða 11
T í M INN, föstudaginn 18. júlí 1958, Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næslu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 TótO°sv-~ Lótt lög (plötur). 19.40 Augiýsingar. 20.00 Frei.nr. 20.30 Ferðasaga: Frá Mælifellshnjúk til Snæfellsjökuis (Jóliannes Orn Jónsson hóndi ú Steðja). 21.00 íslenzk tónlist (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Sunnufeli“ eft- ir Peter Freuchen; XV. (Sverr- ir Kristjánsson sagnfræðingur). 22.00 Fi'éttir, íþróttaspjall og veður- fregnir. 22.15 Garðyrkjuþáttur: Um stofu- blóm (Edwald B. Malmquist heimsækir garðyrkjustöð Pauls Miohelsens í Hveragerði). 22.30 Sinfóniskir tónleikar frá tón- listarhátíðinni í Björgvin 1958 (fiuttir af segulbandi). 23.00 Dagskrárlo'k. Dagskráin á morgun. ■8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 iíádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 Uimferðarmál: Sigurður Ágústs son lögregluþjónn talar um umferðarreglur á vegamótum. 14.10 ,yLaugardagslögin‘-'. 16.00 Fréttir. 19.25 Veðurfregnir. 16.30 Veðurfregnir. 19.30 Samsöngur: „The Four Fres- men“ syngja (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Haddir skátda: „Hégómi", smá- saga eftir Halldór Stefánsson (Hetfundur ies). 21.00 Tónleikar (plötur, 21.30 „79 af stöðinni“: Skáldsaga Indriða G. Þorsteinssonar íærð í leibform af Gísla Halldórs- syni, sem stjórnar einnig flutn- ingi. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Guðmundur Pálsson og Gísíi Halldórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 DanSlög (plötur). . 24.00 Dagskrárlok. Q Föstudagur 13* júfi ) Arnulfus. 199. dagur ársins, Tungl í suðri kl. 15,06. Árdeg* isflæði kl. 7,21. Síðdegisflæði kl. 19,41. j Sumarkjólla og hattur frá Dior. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason frá 24. júnl til ð ágúst. Staðgengill: Áxni Guðmunds son Alma Þórarinsson frá 23. júnl ti) 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50 Viðtals timi 3,30—4,30. Sími 15730 Axel Blöndal frá 14. til 18. júU. Stg.: Víkingur Aarnórsson, Berg- staðastræti 12. Viðtt. kl. 3—4, nema iaugard., simi 13678. Bergsveinn Ólafsson frá 3. júll til 12. ágúst. Staðgengil) Skúli Thorodd ■ien Bergþúr Smári frá 22. júní til 27. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kolbeins- son. Ijarni Bjarnason frá 3. júll til 15 agúst. Staðgengill Árni Guðmunds- son Björn Guðbrandsson frá 23. júnl til 11. ágúst. Staðgengill- Guðmund ur Benediktsson. Bjarni Jónsson frá 17. júlí til 17. ágúst. Stg. Guðjón Guðnason. Daníel Fjeldsted frá 10. til 0. júlí. Staðgengill Brynjúlfur Dagsson, sim- ar 19009 og 23100. Eggert Steinþórsson fra 2. júll til 20. júlí. Staðgengill Kristján Þor varðsson Eyþór Gunnarsson 20. júní—24. júlí. Staðgengill: Victor Gestsson. Halldór Ilansen frá 3 júh cú 15 agúst. Staðgengill Karl Sig. Jónasson Hulda Sveinsson frá 18 júni til 18. júlí Stg.: Guðjón Guðnason, Hverf isgötu 50, viðtalst. kl 3.30—4.30 Sím) 15730 og 16209. Jónas Sveinsson til 31. júh. — Stg.. Gunnar Benjamínsson Vifitalstími kl. 4—5. Stefán Ólafsson til Júlíloka — ! Staðgengill: Ólafur Þorsteinssoa. Valtýr Albertsson frá 2. júlí til 6 agúst. Staðgengill Jón Hj Gunnlaugí Erlingur Þorsteinsson frá 4. júl) til 6. ágúst. Staðgengill Guðmundur Eyjólfsson. Gísli Ól'afsson til 4. ágúst. Stað- gengill Esra Pétqrsson. Guðmundur Björnsson frá 4. júli til 8. ágúst. Staðgengill Skúii Thor- oddsen. Gunnar Bcnjamínsson frá 2. júlí. Staðgengiil: Ófeigur Ófeigsson Hjalti Þórarinsson, frá 4. júli tíl 6. agúst. Staðgengill: Gunnlaugur Snæ- dal, Vesturbæjarapóteki. Kristinn Björnsson frá 4. júlí til 31 júlí. Staðgengill: Gunnar Cortes. Kjartan H. Guðnason frá 1. til 22. júlí. Stg. Ólafur Jóhannsson. Oddur Ólafsson til júlíloka. Stað- gengill: Árni Guðmundsson Ólafur Tryggvason frá 17. júlí til 27. júlí. Stg. Ezra Pétursson. Páll Sigurðsson, yngri, frá .11. júlí lii 10. ágúst. Staðgengill: Tómas Jónasson. iSnorri P. Snorrason til ág. Stg. Jón Þorsteinsson. Snorri Hallgrimsson til 31. júlí. Stefán Björnsson frá 7. júlí til 15. ágúst. Staðgengill: Tómas A. Jóns- asson Valtýr. Bjarnason .frá 5. júií til 31. júíí. Staðgengili: Víkingur Arnórs- son. ■ Hafnarfjörður: Kristján Jóhannes- son frá 5. júlí til 21. júlí. Staðgeng- Ui: Bjarui Snæbjörnsson. Næturvörður þessa viku er í Reykjavíkur Apóteki. DENNI DÆMALAU 656 Lárétt: 1. fostur, 6. hægur gangur, 8. námsgrein, 10. mánuð, 12. félag, skammst., 13. snemma, 14. starf, 16. ið, 17. kvennmannsnafn, 19. sjúkra- hús (þf). Lóðrétt: 2. hljóð, 3. fangamark, 4. grugg, 5. styr.kir, 7. kjarkur, 9. ábata, 11. tel til Iasta, 13. fljót, 16. missir, 18. frumefni. Lárétt: Norpa. 6. Róa, 8. Art, 10. Níð, 12. Sá, 13. Si„ 14. Sko, 16. Hal, 17. Tvö, 19. Frami. Lóðrétt: 2. Ort, 3. Ró, 4. Pan, 5. Bassi, 7. Aðild, 9. Rák, 11. ísa, 15, Otr, 18. Vá. — Af hverju má ekki herbergið mitt vera eðlilegt? SKIPIN o* FLUGVRLARNAR Heima er bezt nr. 7, júlí 1958, 8. árg. hefir borizt blaðinu. Efni er fjölbreytt og fróð- legt að vanda. Forsíðumynd er af Klemenz Kr. Kristjánssyni, Sáms- stöðum. Efni m. a. skrifar Steindór Steindórsson um Klemenz Kristjáns- son, Sögur Magnúsar á Syðra-Hóli eftir Magnús Björnsson, Um veiði- skap í Laxá eftir Sigurð Egilsson, ritinu fylgja 3 arkir af sögunni hans Ármanns, „Falinn fjársjóður". Sig- urður Sigurðsson, skrifar um íþrótt- ir o. m. fl. Valsblaðið júlí-heftið 1958, hefir borizt bl’aðinu. Biaðið er skemmtilegt og fróðlegt að venju, en af helzta efni þess má nefna Heimsókn til séra Friðriks Friðrikssonari niræðs, og ávarp for- manns Vals í því tilefni. Einnig ú- varp séra Friðriks. Frímann Helga- son skrifar um heimsmeistarakeppn- ina í knattspyrnu. Þá eru greinar og myndir um unglingastarfið. Þá er ýmislegt fleira efni í biaðinu. í því er einnig getið, að Albert Guðmunds son hinn snjalli knattspyrnumaður, hafi gefið blaðinu 3000 kr. með þeirri ósk, að það flytti hverju sinni stuttan þátt úr ritum Friðriks Frið- rikssonar. Skipaútgerð ríkisins. Iíekla fór frá Reykjavík kl. 18 á morgun til Norðurlands. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á norðurleið. Þyriil er á leið frá Vesí- mannaeyjum til Fredriksted. Skaít- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Flugfélag íslands hf. í dag er áætlað að fljúga tit Akur- eyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyjar, Hóimavíkur, Hornafjarðar,; ísafjarðar, KirkjubæjarklausturSj Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vestmannaeyja og Þóra hafnar. , FELAGSLiF Farfuglar. Á sunnudaginn verður farin göngu ferð á Móskarðshnúka og að Trölla- fossi. Farin verður hljólreiðaferð um Borganfjörð 19,—77. júlí. Farin verður 10 daga sumarleyfis-: ferð í Kerlingarfjöll og nágrenni, dagaiia 26. júli itil 4. ágúst. Tilkynnið þátttöku í sumarleyfis- ferðirnar sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofunni að Lindargötu 50, á miðvikudags- og föstudagskvöldum ki. 8,30—10 e, h. Ferðafélag Islands fer fjórar U/2 dags ferðir um næstu 1 helgi i Þórsmörk, í Landmannalaug- ar til Kerlingafjalla og í Þórisdal.; Lagt af stað kl. 2 á iaugardag frá Austurvelli. Farmiðar á skrifstofunnr í Túngötu 5, Eins manns helieopter. 47. dagur „Gefist upp" hrópar hann til ræningjauna þriggja, sem um borð eru. Þeir svara honum ekki en standa eins og þvörur nokkur augnahl'ik. Síðan draga þeir sverð úr sliðrum óg ráðast allir þnír að Eiríki. Þrir á móti einum. Það hentar Eiríki prýðilega. En hann er móður af sundinu og á fullt í fangi með að verja sig f.vrir ræningjunum. En þá lieyrist þungt fótatak á þilfarinu og Sveinn kemur æðandi með brugðið sverð í istálhnefum sínum. Ræningjarnir stökkva útbyrðis og Sveirui býzt til að gera slíkt hið sama er Eiríkur stanzar hann. „Láttu stríðsmennina á ströndinni sjá um þá", segir hann. ,Vertu glaður yfir sigrinum. Skipið er hlaðið hinu dýrmæta gulli þínu." Masoi og Nahenah koma um borð og Eiríkur Víð- förla þakkar þeim fyri rhjálpina. „Við höfum áffur reykt saman friðarpípu" svarar Masoi. „Nú skulum við reykja sigurpípu áður en leiðir skiljast." „Eigum við nú að fara að gleypa reyk rétt einu sinni enn", stynur Sveinn. „Eg tek þátt í því! Maður verður víst að sýna þakkl’æti sitt.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.