Tíminn - 18.07.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.07.1958, Blaðsíða 12
Veðrið: ^ Vestian göla eða kaldi, yfirleitt léttskýjað. Hiti: Reykjavdk 13 s!t., Akureyri- 21 st., Kaupinannahöfn 13 st., London 20, París 21 st., New York 21 st. Föstudagur 18. júlí 1958. Hestar, vélar og menn við heyskaparannir um land allt Hammarskjöld biður um að eftirSts- mönnum S. þ. í Libanon verði fjölgað Bretar segjast hverfa frá Jórdaníu strax og öryggisráíi(S hafi gert nauUsynlegar ráístaf- anir til aft tryggja sjálfstæíi landsins NTB-Now York, 17. iúlí. — Örygg'isráðið kom saman enn á ný til fundar um miðjan dag í dag. Liggja nú fyrir réðinu margar ályktunartillögur, þar eð það fjallar nú einnig um ástandið í Jördaníu. Fundurinn mun standa langt fram á nótt ; og vafasamt hvort þá verður að heldur gengið til atkvæða. Mynd þessi er frá heyskaparönnum, en þessi vika hefir orðið mikil heyskaparvika um landið allt. Hér er verið að taka saman þurrhey. Á löngum heyskapardögum í sveitinni verða allir að gera sitt bezta, vélar menn og hestar (Ljósm.: Tíminn), GófSar sumarfréttir berast úr sveitunum: Frábær land það heyskapartíð víða um sem af er þessari viku I morgiin gekk brezki fulltrúinn Sir P-erson Dixon á fund Hammar- skjölds og tiilkynnti honum um landgöngu Breta í Jórdaníu. Einn- ig, að Bretar myndu bera fram tiltögu ulm að S. Þ. sendi herlið til Jórdaníu til þess að varðveita sjá'lf stæði landsins og muni þá brezka hei'liðið dra'ga sig til baka. Er þetta sama leiðin og Bandaríkja- mienn hafa valið í sambandi við landgöngu sjóliða sinna í Libanon. Jafnframt hefir fulltrúi Jórdan- íu borið frarn ákæru við ráðið um að Arabiska . sambandsilýðveldið undir forvstu Nassers hafi gert til- raun til að steypa lögfegri stjórn landsins m!eð stjórnarbyltingu og vopnasendingum frá Sýrlandi. Sláttur byrja<Si fyrir alvöru um síÖustu helgi á I Suíurlandi og í Borgarfir <Si og horfur á a <S túna- sláttur veríi langt kominn um aíra helgi, ef hurrkur helzt Heyskapur hefir gengið mjög vel þessa viku, sem er víðast hin fyrsta raunverulega heyskaparvika sumarsins. Blaðamað- ur frá Tímanum átti í gær símtal við fréttaritara víðs vegar urn landið og leitaði fregna af heyskapnum. Samkvæmt upplýsingum í gær, er sláttur nú byrjaður af kappi uin landið allt, og víðast hefir það, sem af er þessari viku verið sérlega hentug tíð til heyskapar. Einna bezt hefir heyskapartlð- in verið á Suðurlandinu, en þar má heita að braka.idi þurrkur hafi verig af er. alla vikuna það sem Á betri veðráttu verður ekki kosið. Guðm. Guðmundsson, bóndi að Efri-Brú í Grímsnesi, sag'ði í gær, að ekki yrði á betri veðr- áttu kosið, en verið hefði þessa síðustu daga. Um helgina síð- ustu byrjuðu menn þar eystra almennt að slá túnin. Fáeinir höfðu byrjað lítillega fyrir lielg- Hammarskjöld biður um fleiri eftirlitsmenn. Þá hefir Ham'marskjöld birt k,Xn Qfpl/to nýja skýrsfei um starf eftirli'te- altJlVld niÁma S.Þ. í Llbanon. Segir þar, að nauðsynliegt sé að fjölga eftir- í túnunum og nú er búið að I lCtsmönnunum um 62 og verói þeir þurrka víða nijög mikið og suins þá um 200. Auk þess fái þeir ina, en rigningasaint var í síð- ustu viku. Eftir síðustu lielgi, þegar tók að viðra vel og' þurrk- ur þótti nærri tryggur, keppíust bændur við aff slá stórar spildur Samvinnufél. og hlutafélög greiða stóreignaskatt einstaklinga eftir nákvæmlega sömu reglum! Skatturinn er lagíur á stóreignir einstaklinga en ekki á nein félög Morgunblaðið heldur áfram að breiða út bá fáránlegu keriningu, að samvinnufélögin njóti hlunninda um greiðslu stóreignaskatts. Þó vita ritstiórar blaðsins mæta vel, að gagnvart hlutafélögum og samvinnufélögum gilda nákvæmlega sömu reglur í bessu efni. Ef SÍS væri hlutafélag, mundi það engu brevta um skattgreiðsluna. Ef Eimskip væri samvinnufélag, mundi það greiða ná- kvæmlega jafn mikið og nú. Það, sem máli skiptir í þessum efnum, er þetta: Stór- eignaskatturinn er lagður á einstaklinga, en alls ekki á félcg. Aðeins einstaklingar, sem eiqa skuldlausa milljón eða meira, greiða skattinn. Síðan geta einstaklingarnir velt greiðslu skattsins yfir á fyrirtæki, ef meirihluti stjórnar þeirra samþykkir, og það gera íhaldsmilljóna- mæringarnir að bví er virðist allir. Þeir velta sköttunum yfir á framleiðsluna en halda sínum persónulegu stór- eignum óskertum. Skatturinn getur því lagzt á félög, ef milljónamæring- ar aru í þeim, annars ekki. Staðreynd málsins, sem Morgunblaðið er að reyna að fela. er sú, að meðal 30.000 félapsmanna kaupfélaganna í SÍS eru innan við eitt hundrað milljónamæringar og þeir ekki stórir. Hins vegar er allur þorri mestu milljónamæringa landsins í þeim auðfélögum, sem Morgunblaðið ber mesta um- hyggju fyrir. Þess vegna verða þau að greiða. Tölur stóreignaskattsins eru háar, þegar eignirnar eru miklar. Þó á skatturinn ekki að greiðast strax, held- ur á 10 árum. Hann getur orðið hæst 25% af eignum yfir milljón, eða aðeins 2,5% á ári allra mest. staðai' mikið af nýju og hvann- (Framhald á 2. síðu) Héraðsmót Fram- sóknarmanna að Bjarkarlundi Héraðsmót Framsóknar- manna í Austur-Barðastranda sýslu verður að Bjarkarlundi annað kvöld, og hefst klukk- an 8,30. Ræðumenn á sam- komunni verða Eysteinn Jónsson f jármálaráðherra, Halldór E. Sigurðsson alþing ismaður, Karl Guðmundsson gamanleikari skemmtir og hljómsveit úr Reykjavík leik ur fyrir dansi. Fundur í félagi ungra Framsóknarmanna hefst kl. sex um daginn. fleiri hélikoptervélar til umráða. Sé þetta geri, m'uni eftirlitsm'enn- irnir geta rækt bluifjverk sitt og kom'ið í'veg fyrir íhlutun frá Sýr- landi. Sag't er, að meðal fulltrúa Nor- egs, Grikklands og Danmerkur í öryggisráðinu gæti kvíða vegna ástandsins þar eystra. Óttist þeir að það muni enn versna, þótt þeir hafi fullan skilning á að- geröum vesturveldanna. Má ekki tefja tímann. Sóbolev • fulltrúi Rússa gerði enga lathugasemd við það, að kæra Jórdaníu iim árás'arfyrirætll1- anir Arabiska sambandslýðveldis- ins væru teknar inn í umræður um Libanonsmáiið. Hins vegar sagði hann, að s'tórhaéttniLetgt væri að draga untræðurnar á langinn. Ráð ið þvrfti að grípa til skjótra að- gerffa til að binda endi á hættu- áist'andið. Síðan flutti fulltrúi Jórdaníu mál sitt. Skýrði frá samisæri því. sem Nasser hefði stutt að gegn Ilu.vsein konungi og koma hefði átt til framikvæmda í dag. Hann ræddi um undirróður.sstarísemi Egypta og liðsfflhitninga að landa- mærum Jórdaníu, bæði frá Sýr- landi og írafc. Pierson Dixon fulltrúi Breta tók (Framhald á 2. síðu) Danir og Svíar NTB-Stokkhólmi og Kaupnt.h. 17. júlí. — Svíar liafa ákveðið að senda ekki fleiri menn til eftir- lits í Libanon, og er ástæðan til þes liið breytta ástand þar í landi. H. C. Ilansen sagði í dag eftir ríkisstjórnarfund, að stjórn- in væri einhuga um að styðja þær tilraunir, sem gerffar væru innan ramma Sameinuðu þjóð- aima til þess að draga úr viðsjám í beiminum. Fyrst um sinn yr'ði að bíða eftir ákvörðunuin örygg- isráðsiiis í málinu. H. C. H.ansen sagði ennfremur, að Dönuin liefði ekki borizt nein beiðfni frá Sameinuð'u þjóðunum vegua hins nýja ástands. Yfirleitt viröist, sem bæði Danir og Svíar vilji ekki á þessu stigi málsins taka afstöðu til deilumálanna fyrir botni Miðjarðarhafsins. íslendingar hlutu tvo vinninga gegn Rúmenum, ein skák íór í bið I þriðju uinferð skákmótsins í Varna í Búlgaríu tefldu íslend- ingar \ið Rúmeni. Leikar fóru svo að Friðrik vann Mipitelu, Ingvar gerði jafntefli við Ghite- Banaslys á Norðfirði er síldarþró sprakk undan síldarþunga I gærmorgun varð það hörmu lega slys í Neskaupstað, að ung- ur niaður fórst er veggur sprakk undan síldarþunga í þró hinnar nýju síldarverksmiðju, sem þar er að taka til starfri. Nánari atvik eru þau að þegar móttaka síldar liófst, var ekki að öllu leyti búið að g'anga frá þróm verksmiðjunnar, en móttaka liafin í þá þró, sem tilbúin var í gærmorgun voru sex eða sjö menn að vinna við byggingi næstu þróar. Sprakk þá skyndi lega veggur undan síldarþungí með þeim afleiðiiigum, a'ð einn maðurinn, sem þar var að störf- um, varð undir og beiff bana . Hinir komust sumir mjög naumlega undan lifsháskanum og ein marðist inikið er Iiani) kastaðist undan síldarþuugauum á þróarvegg. Maðurinii, sem fórst, liét Þor- steinn Jónsson, 23 ára að aldri, giftur og faðir tveggja ungra barna. Hann var að vinna við log'suðu á botni hinnar ófull- gerffvi þróar, er slysið varð. scu, skák Freysteins og Guusberg ers fór í bið en Árni gerði jafn- tefli við Drimer. Hafa íslending- ar því tvo vinninga og biðskák úr þriðju uinferð, og er st.aðan í B- riðli nú sú að íslendingar og Rú- menar eru efstir og jafnir með níu og liálfan vinning og' bi'ðskák. Næstir þeini koma Svíar og IIoI- lending'ar með' níu vinninga. í A-riðli eru Rússar nú efstir með 12Ú2 vinning, næstir þeim koma svo Búlgarar með 10 vinn- inga og í þriðja sæti Júgóslaiar með 8 vinninga. Glæsileg þrístökkskeppni Vilhjálmur sigra'Öi da Silva A aukamóti á íþróttavellinuni í gærkveldi, fór fram einvíg'i í þrístökki milli Vilhjálms Einars- sonar og da Silva. Var keppnin mjög glæsileg'. Vilhjálmur bar sigur úr býtum stökk leng'st 15,84 m. en da Silva stökk 15,64. Þetta er í l'yrsta skipti, í sjö ár, sem da Silva tapar þrístökks- keppni. Báðir keppendur áttu hárfín ógild stökk yfir 16 metra, ca. 16,10. í öðiuin greinum urðu úrslit þau, aff Gunnar Huseby varpaði kúlunni 16 metra, Hall- grímur Jónsson kastaði kringl- uuni 49,18 og Valbjörn Þorvalds- son stökk 4,20 metra í stangar- stökki. Vilh|almur fcinarsson fyrsti sigun egarinn í 7 ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.