Tíminn - 03.09.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.09.1961, Blaðsíða 1
 200. tbl. — 45. árgangur. Ræða Hermanns bls. 7 Sunnudagur 3. september 1961. Mesta kornuppskera á fslandi að hefjast Fálkar á bonbjörgum Húsavík, 2. sept. — Það bar við á Fjöllum í Kelduhverfi fyrir skömmu, að hjónin Sjöfn Jó- hannesdóttir og Héðinn Ólafs- son, sáu til tveggja fálka í náftnunda vi'ð bæinn. Héðinn gekk út til að huga betur að fálkunum. Hann kallaði á þá, Otg kom þá annar fálkinn að honum, svo að aðeins þrír metrar voru á milli þeirra. — Þegar Héðinn rétti fram hönd- ina í átt til hans, teygði fálk- inn fram álkuna eins og hann væri að biðja um mat. Héðinn hafði ekkert við höndina til að gefa honum, og hurfu fálkarn- ir síðan á braut. Daginn eftir sá fólkið á Lóni í Kelduhverfi til fálkana, og höguðu þeir sér eins og þeir væru að biðja um mat. — IVfenn gizka á, ag þarna gætu hafa verið á ferð fálkarnir, sem Þjóðverjinn, er fangaður var í Flateyjardal í sumar, hafði í hafti og sleppti síðan lausum. Þ.J. FullbroskatJ korn á fimmta hundrafti hektara á SutSurlandi og Austurlandi. Aldrei fyrr hafa slíkir korn- akrar sem nú, beSið uppskeru og þreskingar á íslandi. Korn stangirnar bylgjast á ökrum, sem samtals eru á fimmta hundrað hektara að stærð, og í þessari viku verður hafizt I hektara, kannske öllu meira af sumum tegundum. Við erum að | enda við að setja upp kornhlöðu og ganga frá þurrkara, og svo Við höfum fengið vél, sem bæði hefja þrjár þreskivélar vinnu slær og þreskir, hina stærstu á svo fljótt sem unnt er — eftir landinu, og í góðu tíðarfari mun örfáa daga. uppskeran ganga greitt. Nokkuð af tvíraða byggi getum við þó Austurland ekki slegið fyrr en í þriðju viku Sveinn Jónsson á Egilsstöðum í september, og hafrar, sem eru á sagði: Það eru ágætar horfur með fimm hekturum lands, verða að kornið, þrátt fyrir frekar leiðin- , bíða hálfan mánuð enn eða vel ■ jega tíð. Uppskeruvinnan hefsf handa um uppskeruvinnu með það. | eftir fáa daga. Við áttum vél, sem hinum fullkomnustu vélum, _ _ bæði slær og þreskir, og fengum bæði á Suðurlandi og Austur-! Rangárvellir aðra til viðbótar, því að kornrækt landi. Þrátt fyrir heldur kalt Páll Sveinsson í Gunnarsholti f. hvergi orðið jafnalmenn og sólarlítið sumar hefur ssgði: Þetta lítur ágætlega út, hf a AlJ^1rland!- ^aðsf" ho!;n- SOiarilTIO sumar, neTUr aðpins hprylmrmninn hn akl;ar a Vollum. i Sknðdal, Eiða- þroskazt vel, og spáð ag meðalhltinn hafi verið heldnr þinghá Hjaltastaðaþinghá, Hróars- er yfirleitt 17—20 tunnum af lágur. Það er kannske heldur íungu’ lellu™ °* Fljótsd^, og auk skemmra á veg komið í Ketlu, því Þ0?® suður 1 Breiðdal og niðri á að þar var sáð aðeins seinna. Eg Jorðum — 1 Faskruðsfirði, Reyð- reikna með tuttugu tunnum af (Framhald á 2. síðu.) og kornið byggi af hektara. Það er ná- iægt meðaluppskeru af korn- ökrum hér á landi. Tíminn átti í gær tal við þá Jean Fontenay á Hvolsvelli, Pál Sveinsson, sandgræðslustjóra á Hvolsvelli og Svein Jónsson, bónda á Egilsstöðum. Allir höfðu sömu sögu að segja: Sumarið að vísu heldur kalt á köflum og sólfar oft af skornum skammti, en kornið hefur náð góðum þroska og stend- ur vel. Akrarnir í Rangárvallasýslu eru Rússnesk skip við Islands strendur Uppgrip af berjum í Veiöileysu ísafirði, 1. september. Hundruð manna fara um þess- ar mundir frá Bolungarvík, Hnífs dal og ísafirði í berjaferðir norð- ur í Jökulfirði. Um hverja helgi fera margir bátar með fólk, aðal- lega í Veiðileysufjörð, en þar eru krækiber, bláber og aðalbláber eins og hver vill hafa. Margir tína 60 til 70 lítra af krækiberjum á átta klukkutímum og hinir duglegustu komast upp í 100 lítr'a. Nærri má geta, að berin' eru gott búsílag og mikill fengur fyrir húsfreyjurnar her í kauptún- unum. Starfsmannahópar hafa einnig farið í berjaferðir og stárfsmanna- félag kaupfélagsins hefur keypt Steig í Veiðileysufirði bara til að nota landið til berjaferða. G.S. Stremhin vökunótt Fjórfti árásarma<Surinn Áhöfnin yfirheyrð á Hvolsvelli, um 100 hektarar í Gunnarsholti, 100 hektarar í Ketlu og á Geldingalæk og um tuttugu hektarar hjá Klemensi Krístjáns- sjmi, tilraunastjóra á Sámsstöðunj, og í Kirkjubæ. Klemens, braþtryðjandinn í korn rækt, er nú hefúr fengið ævistarf sitt goldið með því að horfa yfir Eins og kunnugt er fyrirskip- hina miklu kornakra sýslunga að'i dómsmálaráðherra yfirheyrsl- slmia, var á fimmtudaginn á ferð ur vegna atviks, er skipverjar á vestur á Rangrvöllum. Gizkaði Mími RE, sáu kafbát aðeins tvær hann á, ao uppskeran yrði 17— mílur undan Stokksnesi. Fól ráð- 20 tunnur af hektara, nokkuð herrann Axel Tuliníus, sýslumanni mismunandi þó eftir byggtegund- Suður-Múlasýslu, að yfirheyra um- ' skipverja á Mími. — Báturinn hef ur verið að veiðum að undanförnu, Hvolsvöllur en kom til Djúpavogs í gær. Er Jean Fontenay sagði við blaðið: . gert ráð fyrir, að sýslumaðurinn Þetta er bara gott kornár, og ; hefji yfirheyrslur sinar strax á verði þurrt veður, hefst uppsker- mánudaginn. an, þegar kemur fram í vikuna. samtals um þrjú hundruð hektar- Landhelgisgæzlan hefur ar, sumir firnastórir, svo að ekki gert skyrslu um rússnesk skip, sér út yfir þá, þegar við þá er sem vart hefur orðið við hér staðið. Þar af eru áttatíu hektarar vig |anc| og athafnir Þar og segir svo: þeirra. A Gunnólfsvik við Langanes voru 4 rússneskur togarar og einn úthafsdráttarbátur athugað- ir af varðskipinu Óðni. Einn tog arinn var með vír í skrúfu og fór dráttarbáturinn með hann til hafs. Þeim fylgdi annar togari. Þriðji togarinn var með úrbrædda legu og sá fjórði með bilaða raf magnstöflu. A X°lðlIoysufirðl 1 JokuIfÞ5rð: i yfirheyr'ður í fyrrinótt u.m athugaði gæzluflugvehn RAN J J J ■ tvö rússnesk síldveiðiskip. Lágu þau samsiða á firð'inum. Enginn maður sást ofanþilja á þeim. TJt af Skaga var síðari hluta dags í gær rússneskt tankskip á austurleið. I fyrrinótt og í gær athugaði varðskipið ÓÐINN um 20 rússnesk síldveiðiskip, stór og smá, sem voru að veiðum um oé utan 12 sjómílna markanna við Langanes, og stöðvaði þar á meðal 4 til nán- ari athugunar. Ekkert var að at- huga við athafnir þessara skipa. Svo sem skýrt var frá í Tíman- um, var einum árásarmannanna, sem þátt átti í árásinni á Stefán Jónsson fréttamann útvarpsins, stefnt til Akureyrar í fyrrakvöld. Flugvélinni, sem flytja átti hann til Akureyrar seinkaði, og hófst yfirheyrslan ekki fyrr en seint í gærkvöld. Hann var yfirheyrður í alla nótt, og þegar Tíminn hafði samband við Akureyri í gær, stóð yfirheyrslan enn yfir. ■Jt Vafi leikur á, hvort hin nýja sundlaug í vesturbænum hefur rétta lengd til þess að ná löggildingu sem keppnislaug. Það er sagt, að gleymzt hafi að gera ráð fyrir flísunum, sem koma innan á hana. ÍC it Roskinn og ráðsettur læknir á Norðurlandi fékk í sumar tilkynn ingu um óvæntar tekjur. Hann átti það til á æskuárum sínum að þýða eða semja sönglagatexta, en mun aldrei hafa búizt við því, að það yrði honum tekjulind. Eigi að síður hefur honum safnazt sjóður hjá rikisútvaripnu, samtals brjár krónur og þrjá- tíu aurar, að því er tilkynningin héðan að sunnan hermir. ★ ★ ★ bað kvað vera háifgerð hefndargjöf að hljóta verðlaun fyrir feg- urs'ta ngarð í Reykjavík. Múgur og margmenni flykkist að til þess að skoða garðinn, og átroðningurinn virðist aldrei ætla a'ð taka enda. Það er jafnvel ekki örgrannt um, að skemmdir hljót- ist af þessum heimsóknum. Rússneska skipið á Veiðiieysu í jökulfjörðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.