Tíminn - 03.09.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.09.1961, Blaðsíða 10
X i MI N N, sunnudaginn 3. scptcmbír 19S1: MINNISBOKIW í dag er sunnudagurinn 3. sept. (Remaclus). — Tungl í hásuðri kl. 7.25. — Árdegisflæði kl. 12.09. Næturvörður I Iðunnarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarssoh. Slysavarðsíotan Mellsuverndarstöð- Inm, opln allan sólarhrlnglnn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Slmi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl 20 virka daga, laugar daga tii kl 16 og sunnudaga kl 13— 16 Mlnlasatn Reyk|avfkurbæ|ar Skúla tún) 2. oplð daglega trá fcl 2—4 e. n. nema mánudaga Pióðmln|asatn Islands er oplð á sunnudögum pnðjudögum flmmtudögum og laugardö"-’ro kl 1.30—4 e miðdegl Asgrimssafn Bergstaðastrætl 74. er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga ki 1,30—4 — suraarsýn ing Arbæiarsafn opið daglega kl 2—6 neiha mánu daga Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. Listasafn Islands er oipð daglega frá 13.30 tii 16 Bælarbókasafn Revkiavfkur Slmi I —23—08 Aðalsafnlð Pingholtsstræt) 29 A: Útlán 2—10 alla virka daga. nema laugardaga l—1 Lokað á sunnudögum Lesstofa 10—10 alla vlrka daga nema laugardaga 10—4 Lokað sunnudögum Útibú Hólmgarðl 34: 5—9 alla vlrka daga. nema laug ardaga Útlbú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla vlrka daga. nema laugardaga fMISLEGT Heiðursmerki: Hinn 31. fjn. hefur Friðrik IX Danakonungur sæmt Torfa Hjartar- son, tollstjóra, komandörkrossi Dannebrogorðunnar. (Frá danska sendiráðinu). GLETTUR ARNAÐ HEILLA Skiapdeild S.Í.S.: , Hvassafell fór í gær frá Reykja- vík til Akureyrar. Arnarfell er í Arc- liangelsk. Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dísarfell er á Rufarhöfn, fer þaðan til Vopnafjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Breiðafjarðarhafna. Helgafell fer væntanlega í dag frá Riga áleiðis til Helsingfors, Hangö og Aabo. Hamra- fell fór 23. þ.m. frá Hafnarfirði áleið- is til Batumi. H. f. Jöklar: Langjökull fór frá Þórshöfn 29.8. áleiðis til Gautaborgar, Naantali og Riga. Vatnajökull fór í gegnum Pent- landsfjörð 1. þ.m. áleiðis til Grims- by, London og Rotterdam. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Dublin 11.9. til New York. Dettifoss fór frá Vest- mannaeyjum 31. 8. til New York. Fjallfoss fór frá Keflavík 1.9. til Stykkishól'ms og Grundarfjarðar og þaðan vestur og norður um land til Rotterdam og Hamborgatr. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði 30.8. til Hull og Grimsby. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 1700 í dag 2.9. til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 1.9. fa-á Hull. Reykjafoss fór frá Rotterdam 30.8. til Reykja- víkur Selfoss kom til Reykjavíkur I. 9. frá New York. Tröllafoss fór frá Reykjavík kl. 1200 í dag 2.9. til Kefla víkur, fer þaðan mánudagskvöld 4.9. til Vestmannaeyja. Tungufoss íer frá Siglufirði 2.9. til Gravma, Lysekil og Gautaborgar. Ellert Árnason, ! vélstjóri í vararafstöðinni við Elliða- ár, er 65 ára 1 dag. Ellert er Reyk- víkmgur í húð og hár, og hefur starfað mjög lengi í ljónustu raf- stöðvanna — fyrst við Elliðaárstöð- ina, síðan að Ljósafossi og loks í varastöðinni, eftir að hún tók til starfa, og jafnan reynzt hinn bezti og traustasti starfsmaður. — Ellert verður ekki í bænum á afmælis-1 daginn sinn. | — Nei, hún systir min er ekki heima — nýfarin út. Það var óskap- legt glappaskot af ySur að hrlngja áður og spyrja, hvort hún væri heima. .V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V. Auglýsingasími TÍMANS er 195 23 I — Ég og Gói erum í bílaleik, og þú átt að vera konan í Nesti! Loftleiðir h.f.: Snorri Sturl'uson er væntanlegur kl. 06:30 frá New York. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 08:00. Er vænt- anlegur aftur kl 01:30. Far til New York kl. 03:00. Eiríkur rauði er væntanlegur kl. 09:00 fr: New York. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnaa’ og Ham- borgar kl. 10:30. Flugfélag íslands h.f.: Innantandsflug: Millilandaflugvélin „Skýfaxi", er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18:00 í dag frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Oslo. Millilandaflugvélin „Hrímfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Millilandaflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýra-r, DENNI DÆMALAUSI KROSSGATA .. Láréit: 1. nafn á Ijó'ðabók, 5. bók- stafurinn, 7. verkfæri (þf.), 9. grann ur, 11. eldsneyti, 13. fóðo’a, 14. kvik- indi, 16. fangamark, 17. brunnið af kulda, 19. einrænni. Lóðrétt: 1. stika, 2. á klæði, 3. á tré, 4. félagsskapur, 6. heimtaði, 8. fugl, 10. ær, 12. fuku. 15. hæg ganga, 18. lagsmaður. Lausn á krossgátu nr. 395: Lárétt: 1. þakkir, 5. óið, 7- al, 9. mjór, 11. mór, 13. ala, 14. maur, 16. M.F., 17 kóluð, 19. dulari. Lóðrétt: 1. þramma, 2. ló, 3. lim, 4. Iðja, 6. krafði, 8. lóa, 10. ólmur, 12. ruku, 15. ról, 18. la Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á omrgun er áætla ðað fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers og Vestmanna- eyja (2 ferðir). \uglýsið í Tímanum Jose L Salinas D R E K I Lee Falk Kiddi keumr rétt í tæka tíð til þess að sjá orrustuna í gangi. — Fyrirgefðu, senor, á hvað er verið að skjóta? — Það er alltaf skyttirí, þegar briíð- kaup eru haldin. — Búri, hvernig peninga hafa þeir í skóginum? — Ekki peningar. Gullgimsteinar. — Ekki byssur. Spjót og örvar. Þetta er fínt! Það væri hægt að gera ýmislegt með skriðdreka þar! — Skriðdreka? ,; • • • -j: j — Uss, lof mér að hugsa, mér er ■ að detta svolítiðp ! '—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.