Tíminn - 28.08.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.08.1962, Blaðsíða 5
Fyrirliggjandi Ódýrar svuntur, hvítar og gular í slátur- og í'rysti hús, ennfremur sjóstakkar, rúmlega hálft verð. Gúmmífatagerðin Vopni, Aðalstræti 16. Útboð Tilboð óskast í lögn á útfallsræsi frá Lindarbraut á Seltjarnarnesi. Útboðsgögn eru afhent á skrií- stofu Seltjarnarneshrepps, gegn kr. 500,00 í skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 4. sept. n.k. kl. 4 e.h. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. Akureyri 100 ára 29. ágúst 1962 í tilefni af 100 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar hinn 29. ágúst n.k., hefur afmælishátíðarnefnd látið gera ýmsa minjagripi með merki bæjarins, sem verða til sölu í ýmsum verzlunum í bænum og á afgreiðslu- og upplýsingastöð nefndarinnar, Brekkugötu 5 (sími 2820). Munirnir eru þessir og verð þeirra eins og tilgreint er hér að neðan: Afmælisrit — Dagskrá með myndum kr. 20,00 Barmnæla .......................— 50.00 Borðfánar úr silki . . .......... — 85,00 Borðfánar úr plasti ............. — 75,00 Glasbakkar úr harðviði .......... — 130.00 Hylki um eldspýtnastokka ........ — 30.00 Barnaveifur á stöng ............. — 15,00 Bréfamerki, 4 stk................ — 5.00 Póstkort, með teikningum af gömlum húsum á Akureyri, 8 teg........ — 3,00 Öll kortin nr. 1—8............. — 20.00 Umslög: Slík umslög verða stimpluð með sérstökum stimpli meðan há- tíðahöldin standa yfir .......... — 2.50 ATH.: Merki bæjarins, gammur og kornbindi, einkennir alla þessa muni. Fólk úti á landi getur pantað munina hjá nefndinni í síma eða með brefi t Afmælishátíðarnefnd Akureyrar Frá sjúkrahúsinu á Selfossi Sjúkrahúslæknisstaðan við sjúkrahúsið á Selfossi er laus frá 15. desember n.k. Umsækjendur skulu hafa staðgóða menntun í handlækningum, kven- sjúkdómum og fæðingarhjálp og lyflækningum. Umsóknir, stílaðar til sjúkrahúsnefndar Árnes- sýslu, skulu sendar landlækni fyrir 1. október næst komandi. Brynningartæki Ódýru þýzku brynningaitæk- in væntanleg aftur síðari hluta september. Verð aðeins kr. 308,00. H r ARNI GESTSSON Vatnsstíg'3 — Sírni 17930. Kópavogur Til sölu Nýtt einbýlishús 5 herb.. '■æktuð lóð bílskúrsréttindi Tvö fokheld parhús i Hvömmunum. 4ra nerb hæð við Kópa- vogsbraut bílskúr, ræktuð lóð. 3ja og 4ra herb. íbúðir Fasíeignasala Kópavogs Skiólbraut 2 Opin 5,30— 7 laugardaga 2 til 4, sími 24647. En IPAUTGCR0 RIKISIN Ms. Herðybreið austur um land í hringferð 1. september. Vörumóttaka á þriðjudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs-fjarðar. Mjóafjarðar, Borgarfjarðar. Vopnafjarðar, Bakkafjarðar. Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á föstudag. Ms. Esja vestur um land í hringferð 3. september. Vörumóttaka á miðvikudag fimmtudag til Patreksfjarðar, Bildudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar. Dalvíkur, Akur- eyrar, Húsavíkur og Raufar- hafnar. Farseðlar seldir á föstudag. Sbúð óskast 1 til 2ja herbergja íbúð ósk- ast. — Upplýsingar i síma 24717. Áhugamenn um sauðfjárrækt Á vetri komanda geta tveir áhugasamir fjármenn komizt að við hirðingu á sauðfé hjá fjárræktarbú- inu að Hesti. Borgarfirði. Þeir sem áhuga hafa á þessu. sendi umsókn til Einars Gislasonar, Hesti, Borgarfirði fyrir 15. sept. n.k. Fjárræktarbúið, Hesti WOLSELEY RAFMAGNSGIRÐINGAR Hafið þið athugað, að það margborgar sig að skipu- leggja vel haustbeitina bæði á túnum og í fóður- káli. Þetta er leikur einn með því að nota Wolseley rafmagnsgirðingar. Þessar rafmagnsgirðingar eig-. um vér oftast fyrirliggjandi og með þeim má fá handhæga járnstaura með einangrurum, sem auð- velt er að færa til. Einnig vír með strekkjurum, hornstaura og fl. Vinsamlegast sendið pantanir sem allra fyrst. SkipulÖRó beit í fóðurkáli <^ARNI GESTSSOÍÍ Vatnsstíg 3 — Sími 17930 Í. S. í. í. s. í. LANDSLEIKURINN ISLAND — ÍRLAND f ‘ - '• i • | • ' Verð aðgöngumiða: Fer fram á Laugardalsvellinum sunnudaginn 2. september Stúkusæti .. kr. 100,00 Forsala aðgöngumiða er við Útvegsbankann. n.k. og hefst kl. 4,30. Komið og sjáið spennandi leik. 1 Dómari: Arnold Nielsen frá Noregi. Stæffi .. — 50,00 Barnamiðar .. .. — 10,00 Knattspyrnusamband íslands. T I M I N N, þriðjudagurinn 28. ágúst 1962. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.