Tíminn - 09.10.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.10.1962, Blaðsíða 4
Happdrætti Framsóknarflokksins Norðurlandskjördæmi eystra Ólafstjörður: Björn Stefánsson, kennaii. Akureyri: Ing,ólfur Gunnarsson, Hafnarstræti 95. Húsavík: Þorvaldur Árnason, .framkvæmdastjóri. | EYJAFJARÐARSÝSLA: Grímsey: Steinunn Sigurbjöinsdóttir, útibúss'tjóri. Svarfaðardalshreppur: Helgi Símonarson, Þverá. Dalvíkurhreppur: Aðalsteinn Óskarsson, verzlunarmaður,, Dalvík. Árskógsströnd: Angantýr Jóhannesson, Hauganesi. Hrísey: Jóhannes Kristjánsson, útibússtjóri. Amarneslireppur: Ingimar Brynjólfsson, Ásláksstöðum. Skriðulireppur: Ármann Hansson, Myrká. Öxrthdalshreppur: Brynjólfur Sveinsson, Efstalancfekoti. Glæsibæjarhreppur: Jóhannes Jóhannesson, NeðH-Vind- heimum. Hrafnagilshreppur: Ketill Guðjónsson, FinnastöSfum. Saurbæjarlireppur: Daníel Pálmason, Núpufelli. Öngulstaðahreppur: Jónas Halldórsson, Rifkelsstööum. SUÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA: Svalbarðshreppur: Sigurjón Valdimarsson, Leifshúsum. Grýtubakkahreppur: Helgi Snæbjörnsson, Grund. Hálshreppur: Valtýr Kristjánsson, Nesi. Flateyjarhreppur: Gunnar Guðmundsson, Útibæ. Ljósavatnshreppur: Baldur Baldvinsson, ÓfeigsstÖðum. Bárðdælaherppur: Hermann Guðnason, oddviti, fivarfi Skútustaðalireppur: Sigfús Hallgiímsson, Vogum. Reykdælahreppur: Teitur Björnsson, Brún. Aðaldælahreppur: Þrándur Indriðason, Aðalbóli. Reykjarhreppur: Óskar Sigtryggsson, Reykjarhólf. Tjörneshreppur: Úlfur Indriðason, Héðinshöfða. NORÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA: Kelduneshreppur: Þórarinn Haraldsson, Laufási. Öxarfjarðarhreppur: Séra Páll Þorleifsson, Skinnastað. Fjallahreppur: Kristján Sigurðsson, Grímsstöðuni: Presthólahreppur: Þórhallur Björnsson, Kópaskeri. Raufarhafnarhreppur: Jónas Hólmsteinsson, Raufarhöfn. Svalbarðshreppur: Eggert Ólafsson, Laxárdal. Þórshafnarhreppur: Gísli Pétursson, Þórshöfn. Sauðaneshrcppur: Séra Ingimar Ingimarsson, Sauðanesi. Miðinn kostar 25 krónur. Dregið á Þorláksmessu. Snúið yður til næsta umboðsmanns. • Kaupið ódýran miða — eignizt fallegan bíl. Rakarastofusett Til sölu pumpustóll, stálstóll, speglar og allt til- heyrandi rakarastofu. Upplýsingar í síma 19037 eða tilboð merkt „Tækifæriskaup“. MYNDUSTARSKOLINN Myndlistaskólinn í Reykjavík Freyjugötu 41, sími 11990. Innritun í barnadeildir daglega frá kl. 8 til 10 e.h. SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. Itekla fer austur um land í hringferð 13. þ.m. Vörumóttaka í dag og á morgun til Fáskrúð'sfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. Laugavegi 146 • sími 1-1025 RÖST getur ávallt boðið yð- ur fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 manna fólksbifreið- um. — Höfum einnig á boð stólnum fjölda station — sendi- og vörubifreiða. RÖST leggur áherzlu á að veita yður örugga þjónustu SÍMI OKKAR ER 1-1025 RÖST s/f Laugavegi 146 • sími 1-1025 Trúlofunarhrihgar Fljót afgreíðsla. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Sími 14007 Sendum gegn póstkröfu Bíla - og búvélasalan Ferguson ’56 diesei með ámoksturstækjum. Massey-Ferguson ’59 með ámoksturstækjum. Dauts '53 11 hp. Verð 25 þús Ámoksturstæki á Dauts alveg ný. Sláttutætari Fahr ’51 diesel með sláttuvél Hannomac ’55—’59 John Dere ’52 Farmal Cub ’50—’53 Hjólamúgavélar Hús á Ferguson Heyhleðsluvél Tætarar á Ferguson og Fordson Major. Buk dieselvél 8 hp. Vatnsturbina ’4—’6 kv. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg. Sími 2-31-36 Sígildar bækur Úrvalsbækur til afmælisgjafa, fermingargjafa og hvers konar tækifærisgjafa: Passíusálmar Hallgríms Pét urssonar með hinum fögru myndum listakonunnar Barböru M. Árnason. Formáli eftir Sigur- björn Einarsson, biskup. Fegursta útgáfa Passíu- sálmanna í 300 ár. Verð 500 kr og 320 kr. Heimskringla Snorra Sturlusonar í þremur hand- hægum bindum. Verð í bandi 200 kr. Sturlunga, myndskreytt útgáfa í tveimur bindum. Verð í skinnlíki 300 kr., í skinnbandi 400 kr. Fást í bókaverzlun okkar, Hverfisgötu 21, svo og hjá flestum bóksölum. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. LÚGTÚK Að undangengnum úrskurði uppkveðnum í dag verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð gerðarbeiðenda að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar fyrir eftirtöldum gjöldum: Tryggingaiðgjöld- um til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní s.l., framlögum sveitarsjóða til Tryggingastofnunar ríkisins og atvinnuleysis- tryggingasjóðs á árinu 1962, söluskatti 3. og 4. árs- fjórðungs 1961 og 1. og 2. ársfjórðungs 1962, svo og öllum ógreiddum þinggjöldum og trygginga- gjöldum ársins 1962, tekjuskatti, eignaskatti, hundaskatti, sýsluvegasjóðsgjaldi, námsbókagjaldi, slysatryggingaiðgjaldi, atvinnuleysistrygginga- sjóðsiðgjaldi, kirkjugjaldi og kirkjugarðsgjaldi, sem gjaldfallin eru hér í umdæminu. Ennfremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og vátrygg- ingagjaldi ökumanna, en gjöld þessi féllu í gjald- daga 2. janúar s.l., svo og áföllnum og ógreiddum skammtanaskatti, gjaldi af innlendum tollvöru- tegundum, lesta- og vitagjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, skipaskoðúnargjaldi, vélaeftirlits- gjaldi, rafstöðvagjaldi, gjöldum til fjallskilasjóðs, svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöld- um vegna lögskráðra sjómanna. Bæjarfógotinn 1 Hafnarfirði, Sýslumaðurinn í Gullbringu- oe Kiósarsýslu, Björn Sveinbjörnsson settur. T I M I N N, þriffjuilagiiriini 9. olít. 1932. — 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.