Tíminn - 09.10.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.10.1962, Blaðsíða 12
Continental hjólbarðar fást aðeins hjá okkur. — Önnumst allar hjólbarðaviðgerðir með fullkomnum tækjum. — Sendum um allt land. hinir heimsþekktu þýzku hjólbarðar ÓDÝRIR — STERKIR — ENDINGARGÓÐIR Str.l. Str.l. 145x380-4 kr. 647,00 700x15—6 Extra Titan Trp — 1,899,00 185-400-4 — 1.456.00 710x15—6 Extra — 1.403,00 520x12—4 — 740,00 710x15—4 Hvít Extra — 1.750,00 520x13—4 — 751,00 710x15—6 Hvít Extra — 1.768,00 560x13—4 Hvít — 1.020,00 750x15—6 R — 2.065,00 560x13—41 R — 830,00 760x15—6 Extra Nælou — 2,293,00 590x13—4 Hvít — 1.115,00 750x15—6 Extra — 1,772,00 590x13—4 R ' 913,00 820x15—6 Rocord Hvít — 2,758,00 640x13—4 R — 995.00 820x15—6 Record — 2,342,00 640x13—6 R — 1.140,00 500x16—4 — 885,00 670x13—4 R — 1.032,00 600x16—6 R 96íExtra Transp. . . — 1,318,00 700x13—4 Hvít .... — 1,216.00 600x16 Extra .. — 1,248,00 700x13—4 R — 1.014,00 600x16—6 R 100 Extra — 1,311,00 725x13—4 Rec. Nælon — 1,333,00 650x16—6 Extra — 1.413,00 725x13—4 Rec. Nælon Ilvít .... — 1:627,00 700x16—6 Titan Extra Transp. — 1,942,00 520x14—4 Hvít — 954,00 650x16—6 Titan Extra Transp. — 1,768,00 520x14—4 R — 850,00 750x16—6 Extra — 2,056,00 560x14—4) R — 861,00 450x17—4 R — 825.00 590x14—4 R — 970,00 525x17—4 R — 900,00 640x14—4 R — 1.056,00 700x17—6 R — 2,985,00 700x14—4 Rec. slöngulaus — 1.523,00 900x16—8 R 100 E, H. D. . . — 5,175,00 700x14—4 Rec. Hvít — 1.860,00 650x20—8 Extra Transport . . — 2.526,00 750x14—6 Nælon — 1.264,00 700x20—10 R 96 E. H. D — 3,280.00 800x14—6 Nælon Record — 1.642,00 750x20—10 R 96 E. H. D. . . . — 4.188,00 560x15—4 Hvít — 1.093,00 825x20—12 R 96 E. H. D. ... — 4.855,00 560x15—4 R — 915.00 825x14 Hercules — 5.382.00 590x15—4 Hvít — 1,225,00 825x14 Titan Nælon Extra .... — 6.090,00 600x15—4 Slönguhaus — 1,106,00 900x20—14 Titan Nælon — 6.580,00 640x15—4) R — 1.066,00 1000x20—14 Titan — 8,539,00 640x15—6 Extra ... . — 1,225,00 1100x20—14 Titan E. H. D — 9,023,00 670x15—4 R — 1,113,00 1100x20—16 Titan Super ... — 9.884.00 670x15—6 Hvít Extra — 1,590,00 1200x20—16 Titan Extra H.D. . . — 12,110,00 670x15—6 Extra . . . . — 1,270,00 GUMMIVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Símí 18955 Stórsigur Akureyringa Framhald af 5. síöu. fljóta hátt, sem gerir hann að svo virkum miðherja, náði knettinum ag skoraði fjórða mark sitt. í leikn um á skemmtilegan hátt. Og nokkr um mínútum síðar var Kári með knöttinn nokkru fyrir utan' víta- teig og spyrnti á markið. Gylfi markvörður hljóp fram — en gætti ekki að sér, lét knottinn hoppa og missti af honum í mark- ið. Sorglegt fyrir hinn unga mark vörð, sem reyndi hvað hann gat til þess að hindra hina sókndjörfu Akureyringa, en sökum reynslu- skorts varð hann átia sinnum að hirða knöttinn úr markinu. Já, sannarlega hafa Akurnesingar saknað Helga að undanförnu. Goft lið í heild sýndu Akureyringar að þessu sinni árangursríkastan leik, sem hér hefur sézt hjá íslenzku liði í sumar og það þótt hin slaka mótstaða Akurnesinga sé tekin til greina. Þetta er í fyrsta sinn í sumar, sem ég sé Jakob Jakobs- son leika með Akureyrarliðinu — og hvílíkur munur Við eigum fáa leikmenn. sem standa honum á sporði í dag — og mikið jón fyrir íslenzka knatlspyrnu, að hann skuli aðeins — vegna náms síns í Þýzkalandi — leika hér heima síðari hluta sumars. Ekki er vafi á því, að fyrir íslenzka Iandsliðið myndi Jakob vera mik il.1 styrkur. Jakob byggði upp leik Akureyringa mjög skemmtilega, auk þess sem hann gætti Ríkharð ar á þann hátt. að hinn gamli, góði Ríkharður sást varla j leikn um. En Jakob kom ekki á óvart með leik sfnum — allir íslenzkir knattspvrnuunnendur vita, hve góður hann er. Hins végar kom Guðni á óvart með ágætum leik og þar er maður á ferðinni, sem Akureyringar eiga eftir að hafa mikla gleði af. Lið Akraness var algerlega leik ið „niður“ í þessum leik og því ekki ástæða ti lað minnast á ein- •staka leikmenn meira en gert hef ur verið. En eitt er víst. Akurnes- ingar geta miklu meira en þarna kom fram og ástæðulaust að láta hugfallast við þessi ósköp. Dóm- ari var Einar Hjartarson, Val, og þó að ekki væri erfitt að dæma þennan leik, urðu honum á ýmis mistök. Svo virtist sem smá deila við einn leikmann setti hann um tíma úr jafnvægi. —hsím. Fram sigraói ¥al Framhald af 5. síðu. varð heldur seinn, og missti af boltanum. Úrslitin voru nokkuð sann- gjörn eftir gangi leiksins — Framarar voru ákveðnari, og sókn arlotur þeirra hættulegri. Geir í markinu átti slæman dag — reyndar var hann lasinn fyrir leikinn, o,g ætlaði sér ekki að vera með. .Hrannar var að vanda traustur og gætti miðjunnar vel, að hlaupa með boltann9:leik.goýn þó hættir honum stundum að hlaupa með boltann alveg að víta teig andstæðinganna, í stað þess að losa sig við hann strax. Bald- vin, Baldur og Hallgrímur voru drýgstir í framlínunni. Lið Vals náði ekki saman — og vörnin sem verið hefur sterkari hluti liðsins, var of opin. Þor- steinn var bezti maður framlín- unnar. en hann vantar þó enn hörknna og hraðann Góðan leik sýndi ejnnig nýliðinn í framlín unni. Ásgeir Einarsson er hér greinilega miki« efni á ferð. Dómari í leiknum var Grétar Norðfjörð, og dæmdj hann vel. — alf. Á förnum vegi Framhald af 2. síðu, Lærdómur Þorvaldar Skúlason- ar um hlutverk og stefnur strika og litaverkanir einhverra ólíkra bletta á lérefti kunna að eiga við þroska og smekk manna, sem van izt hafa öðrum l'ínum og litum en hér tíðkast, en hér er enn ekki bú ið að þýða þá stórborgarmenningu á neina íslenzku, svo að hún hafi verkefni fyrr en í þeirri framtíð, sem fæstir íslenzkir gjaldendur munu fagna — blómaskeiði þeirr ar auðtryggni, er kaupir og verð- launar það, sem hún ekki veit hvað er — aðeins af því að ein- hver kallar það list eða öðru fínu nafni. Sigurður Jónsson frá Brún. ¥íðavangur byggja hérna inn með Suðui- landsbnautinni? Er það „breiði fjöldinn"? Eru það kannske þeir, sem vantar íbúð í höfuð'- borginu'i á þessu liausti? Væri ekki réttara af Benedikt að at- huga betur sanvleið jafnaðar- manna með auðvaldinu á fs- landi? Menntaskólí Framhald af 6 síðu ist gætu umræður um þetta mál, sem virðist hafa sofið „Þyrni- rósarsvefni“ Það má kalla með eindæmum, að allir þeir, sem stjórnað hafa þjóðarskútunni á undanförnum árum skuli hafa gieymt, að það þyrfti undirbúnf ingsskóla fyrir alla æðri mennt- un í landinu En það hefur ekki sjúkum eða sorgmæddum" næstu , a ábyrgð á þeim sem með vöidu gieymzt að byggja 2 lúxus bíó árin | fwra hverju nnni Rektor Mennta fyrir 60 milij. reisa sýningarhöll Æskan er iramtíð hverrar þjóð skólans segir > setnmgarræði! með hvolfþaKi sem enginn veit ,i myndarlegt ve) upp aiið og vei s nni omöguieg’ er að bíða leng hvað kostar oa ekkt má gleyma n enntað fólk ei þa? bezta sem ur“ eÞtta sjá allir nú og þvt hálfsmíðuðum sjúkrahúáum og hver kynslóð getur skilað fram ; er nauðsynlegt að umræður hefj kirkjum, sem ekki munu hjálpa l tíðinni. Þess vegna hvílir ætíð riiik-1 ist um, skynsámlega lausn. Unglingur óskast til að bera Tímann út í ÁLFHEIMA. T í MI N N afgreiðsla Bankastræti 7 — Sími 1-23-23. Sendisveinn Óskast strax við stórt fyrirtæki í Reykjavík. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. merkt: „Duglegur“. Frá Eyfirðingaféiaginu Kynningar og skemmtikvöld fyrir Eyfirðinga og gesti þeirra verður í Lido fimtmudaginn 11. þ. m. kl. 8,30. Góðir skemmtikraftar - Töfrasýningar og fleira. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn og skemmtinefnd. 12 / T í M I N N, þriðjudagurinn 9. okt. 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.