Tíminn - 11.11.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.11.1962, Blaðsíða 13
> Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eidhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. Husqvarna eldavél- ar fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunar- ofni. Husqvarna automatic hin fullkomna saumavél með öllum hugsanlegum möguleikum og tæknilegum nýj- ungum — en þó svo einföld í notkun að hvert fermingar- barn getur lært á hana. Húsqvarna-vörur eru sænsk framleiðsla. Skák l'ramhald af 8. síðu. þá samvinnu, sem margir hafa haldið fram, ag ætti sér stað meðal Bússanna í Áskorendamótum og Bobby kvartaði sem sárast undan eftir mótið í Curacao. Annan kost má og benda á í þessu sambandi, en hann er sá, að hin einstöku einvígi þarf ekki að heyja öll á sama stað og mætti því dreifa kostnaðinum milli margra landa. : Fyrir 200.00 krónur á mánuði getiti þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÖKINA NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON ‘ sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega Iágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. VerkiS sarnanstendur af 8 stór- , um bindum í skrautlegasta bandi | sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, innbundið í ekta „Fab- | lea”, prýtt 32 karata gulli og bú- ið ekta gullsniði. í bókinni rita um 150 þekktustu vísindamanna og ritsnillinga Danmerkur. Stór, rafmagnaður Ijósahnöttur með ca 5000 borga og staðanöfn- um, fljótum, fjöllum, hafdjúpum, hafstraumum o. s> frv„ fylgir bókinni, en það er hlutur, sem hvert helmili verður að eignast. Auk þess er slíkur Ijóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konversat- ions Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálf- sögðu framhald á þessari útgáfu. VERÐ alls verksins er aðeins kr. 4.800.00. ljóshnötturinn innifal- inn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: — Við móttöku bókarinnar skulu greidd ar kr. 400.00. en síðan kr. 200.00 mánaðarlega. unz verkið er að fullu greitt Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% afsláttur, kr 480.00 Bókabtíð NORÐRA Hafnarstræti 4, sími 14281. Þannig mætti heyja eitt einvígið í Rússlandi annað í Bandaríkjun- um og hið þriðja í Júgóslavíu. Eg læt þetta nægja um hið nýja fyrirkomulag og birti hér tvær stuttar skákir frá Varna. Hvltt: Fischer Svart: Najdorf Sikileyjarvörn. 1. e4, c5 2. Rf3, d6 3. d4, cxd4 4. Rxd4, Rf6 5. Rc3, a6 6. h3, b5 7. Rd5I, Bb7 8. Rxf6f, gxf6 9. c4, bxc4 10. Bxc4, Bxe4 11. o—o, d5 12. Hel, e5 13. Da4, Rd7 14. Hxe4, dxe4 15. Rf5, Bc5 16. Rg7f, Ke7 17. Rf5f, Ke8 18. Be3, Bxe3 19. fxe3, Db6 20. Hdl, Ha7 21. Hd6, Dd8 22. Db3, Dc7 23. Bxf7f, Kd8 24. Be6, gefið. Sjaldan hefur Najdorf fengið slfka útreið. Hann lét þetta reynd- ar lítig á sig fá og vann í næstu umferð stutta og snaggaralega skák af ungverska stórmeistaran- um Portisch. Hvítt: Najdorf , Svart: Portisch Drottningarbragð. 1. d4, d5 2. c4, e6 3. Rc3, Rf6 4. Rf3, c5 5. cxd, Rxd5 6. e3, cxd 7. exd4, Bb4 8. Dc2, Rc6 9 Bd3, Rxc3 10. bxc3, Rxd4 11. Rxd4, Dxd4 12. Bb5f, Ke7 13. o—o, Dxc3 14. De2, Bd6 15. Bb2, Da5 16. Hfdl, Ilhd8 17, Dh5, f6 18. Dxh7, Kf7 19. Be2, Dg5 20. Bcl, Bxh2 21. Kxh2, De5f 22. f4, gefið. Skrifað og skrafað Framhald af 6 sfðu únisminn væri allt annað og betri en hann er. Ef kommún ’star misstu þessa aðstoð Mbl. væru þeir vissulega illa komn ir. Fyrir þennan áróður á Mbl. vissulega miklu fremur sk’lið Rússagull en Þjóðvilj- inn. Hvað meinar Bjarni? Mbl skýrir svo frá. að í Hinni frægu Varðarfundar- ,-æðu sinni. hafi Bjarni Bene diktsson m.a minnzt á land- heledsmálið f því sambandi hafi hann m.a. bent á, að VATNSDÆLUR ALCON 1" VAJNS- OG VÖKVADÆLUR MEÐ BRIGGS & STRATTON MOTORUM FYRIR- LIGGJANDI LÉTTAR — STERKAR — EINFALDAR — AFKASTAMIKLAR KYNNIÐ YKKUR GÆÐI OG KOSTI ALCON VATNSDÆLANNA HJÁ OKKUR VERÐ AÐEINS KR. 4.100,00 Á EINNAR TOMMU DÆLU Gísli Jónsson & Co. h.f. SKÚLAGÖTU 26 — SÍMl 11740 ekki hafi aflazt illa, þótt Bret ar og Þióðverjar fengin und- Tnbágur fyrir togara sína ínn an fiskveiðilandhelginnar. — Hvað á Bjarni við með þessu? Á þetta kannske að sanna, að hættulítið sé að framlengja undanþágurnar? T í M I N N, sunnudagurinn 11. nóv. 1962. — 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.