Alþýðublaðið - 05.03.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.03.1944, Blaðsíða 3
Sk—néigw 5. mara 1M4 ,,, ■ i ■■ ■ ■ nin.n■■ ■ ■ .ip ,i.mrn IH ome sweef home". AÐUR hefir verið á það drepið í þessum dálkum, | hversu þýðingarmikið áróðurs tæki útvarpið er, og hvernig ófriðaraðilarnir nota það til íramdráttar því, sem sigur- stranglégast er hverju sinni. Sumt af því, sem þar er á miimzt,, er augljós firra og verður því ekki rædd hér að sinni, en á stundum er gam- an að því, fyrir hlutlausan áheyranda að hlýða á það, sem ætlazt er til, að menn leggi trúnað á. Þýzka út- varpið er bókstaflega þekkt fyrir það að bera á borð fyrir sáklaust fólk fádæma vitleysur. Öllum er minnis- stæð frásögn þess af bardög- unum íRússlandi 1941 (Dr. Dirtrich), en þá var sagt, að hersveitum Rússa hefði verið gereytt, en hinar sömu her- sveitir knýja nú í dag Þjóð- ,verja til undanhalds á nær- fellt öllum vígstöðvum. NÚ ER SVO KOMIÐ, að menn hugsa sig tvisvar um áður en trúnaður er lagður á „Deutschlandssender,“ eða aðalútvarpsstöð Þjóðverja og er það að vonum. Menn eru almennt orðnir leiðir á hlut- um, sem ekkert eru annað en hrein ósannindi, eða svo stórfelldar ýkjur, sem enginn viti borinn maður getur tekið mark á. Sér í lagi á þetta við um þá, sem eiga kost á því að hlusta á útvarpsstöðvar Þýzkalands að staðaldri á ) hinum ýmsu öldulengdum. Sumt af því, sem þar er fram borið er ætlað til „heima- notkunar“, og má geta nærri í hverjum dúr það er. Öðru er útvarpað til Englands eða Ameríku og þá með algerlega sérstöku sniði, allt eftir því, hvernig við á hverju sinni. Á í’lMMTUDAGSNÓTT sem var, var t.d. útvarpað dagskrá sem ætla má, að Ameríku- mönnum hafi þótt mikill feng ur í var sú tilætlun Þjóðverja sem að þessari dagskrá stóðu Dagskrá þessi hét hinu tákn- ræna enska nafni „Home sweet home“ og hófst hún með þessu alkunna lagi. Síð- an komu ýmis dægurlög, sem talið er, að Ameríkumenn hafi mætur á, en það nefndi þýzki þulurinn „musie for the kids“, eða tónlist fyrir strákana, ef svo mætti að orði kveða, enda var dagskrá þessi einkum ætluð her- mönnum. ÞESS Á MILLI var útvarpað ýmiskonar áróðri svo sem þeim, að England hafi ávallt vænzt þess, að allir Banda- ríkjamenn gerðu skyldu sína (England has always expec- ted every Amerícan to do his duty). Minnir þetta all- mjög á þann áróður Þjóð- verja, er þeir reyndu að telja umheiminum trú um, Frakkar berðust fyrir Breta, en vildu ekkert leggja í söl- uraar sjálfir. Nú hafa Bretar, svo sem kunnug er, hreinsað sig rækilega af þeim áburði, | bæði með því að bjóða ofur- Rommel í Danmörku. Á mynd þessari sést einn mest umtalaði hershöfðingi Þjóðverja, Erwin Rommel við liðs- könnun í Danmörku. Lengst til vinstri má sjá hinn illræmda hershöfðingja, Hermann von Iiannecken, sem stjórnar sétu-liði Þjóðverja í Danmörku. Fyrsfaloftárás var gerð á Berlín í gær. Bretar nota nú 6 smálesta sprengjur. IGÆR var skýrt frá því í London, að stórar amerískar sprengjuflugvélar hefðu farið til árása á Berlín 1 fyrsta skipti. Hin opinbera þýzka fréttastofa DNB sagði frá því» að mikill fjöldi amerískra sprengjuflugvéla hefði reynt að ráðast inn /yfir Berlín, en aðeins litlum hluta þeirra hefði tekizt að komast 1 gegn um varnir borgarinnar. Fáar fregn- ir aðrar hafa borizt af árásinni. í tilkynningum Bandaríkja- ínanna í London segir, að sprengjuflugvélasveitir hafi ráð- ist á skotmörk í Austur-Þýzkalandi. Ein flugvélasveitin réð- ist á Berlín. Flugskilyxði voru óhagstæð. Þetta er í fyrsta skipti sem stórar sprengjuflugvélar Banda ríkjamanna ráðast á Berlín, en áður hafa þær, eins og kunnugt er, gert mikinn usla í ýmsum verksmiðjuborgum, svo sem Braunschweig nú á dögunum. Áður höfðu Bandarí k j amenn tilkynnt, að stórar sprengju- flugvélar hefðu ráðizt á ýmsa staði í Þýzkalandi, en ekki var nánar tiltekið, hverjir staðirnir væru. Orrustuflugvélar voru í fylgd með sprengjuflugvélun- um. Þjóðverjar 'hafa reynt að gera sem minnst úr þessari á- rás. Hafa þeir meðal annars sagt, að Bandaríkjamenn hafi varpað sprengjum af handahófi og þá segja þeir, að skothríð úr loftvarnábyssum hafi verið afar hörð. Segjast þeir hafa skotið niður fjölmargar flugvél ar, e'n geta ekki að öðru leyti um fjölda þeirra. Sumar flug- vélarnar eru sagðar hafa hrap- að niður í 'húsaþyrpingar. Flugmálaráðuneyti Breta greinir frá því,- að Mosquito- flugvélar, Mitchell- og Boston- veldi Þýzkalands byrginn og með því að senda hina rösk- ustu menn út um svo til all- an heim til að berjast fyrir sameiginlegum málstað þeirra' þjóða, sem enn þora og vilja hugsa frjálst, og sömuleiðis hinu að geta staðið einir andspænis Þjóðverjum, þeg- ar allar bjargir virtust bann- aöar. vélar hafi farið til árása á Norður-Frakkland í gær. Állar komu þær heilar heim aftur. í fyrrinótt réðust Mosquito- flugvélar á Berlín og önnur skotmörk í Vestur-Þýzkalandi, en einnig voru lögð dufl á sigl- ingaleiðir Þjóðverja. Harðir bardagar við Pskov. ARDAGAR eru enn sem fyrr harðastir við Pskov og Ostrov þar suður af. Rússnesk- ar hersveitir kreppa að setulið- inu í Pskov, en samtímis sækja aðrar sveitir frá norðvestri og suðri og er fall borgarinnar tal- ið yfirvofandi. Þjóðverjar verj- ast af hinu mesta harðfengi, enda er mikið í húfi. Brugðið hefir til hláku á þessum vig- stöðvum og torveldar það hern aðaraðgerðir. Þó hafa Rússar sótt fram og eru nú sagðir um 13 knj. frá Ostaov. NÚ MÁ FARA NÆRRI UM, hversu árangursrík „Home sweet home“-herferð þeirra er í landi, sem varð fyrir einhverri fólskulegustu árás, sem sögur fara af, nefnilega árásinni á Pearl Harbour á símnn tíma, sem Þjóðverjar gerðu reyndar ekki, heldui' vopnabræður þeirra, „synir 9Ólarinn*r“. samkomulag. H i'INNAR hafa enn ekki svar- *- að opinberlega vopnahlés- skilmálum Rússa, en vitað er, að menn telja sámningana óað- gengilega þar í landi. í fregn- um frá London í gærkveldi var sagt, að Paasikivi væri vænt- anlegur til Stokkhólms innan skamms með svar finnsku stjórnarinnar við skilmálum RÚssa. Þjóðvérjar láta í veðri vaka, áð ef Finnar gengju að þessu tilboði væru þeir þar með búnir að fallast á skilyrðislausa upp- gjöf. Blaðið „Suomen Sociali- demokraatti" segir, að tæpast sé unnt að semja við Rússa á þessum grundvelli. Hinn kunni enski þingmaður og rithöfund- ur, Vernon Bartlett, telur hins vegar samningana hagstæða Ekkert virðist hafa orðið úr þriðju og síðustu tilraun Þjóð- verja til þess að hrekja banda- menn í sjóinn til Anzio. Ekkert varð vart við lofther Þjóðverja í fyrradag, en hins vegar fóru flugvélar bandamanna í um 1400 árásir og var einkum ráð- izt á járnbrautarstöðvar og flug velli í grennd við Róm. Verkamenn í ýmsum borgum Norður-Ítalíu hafa gert verk- fall. Meðal annars eru sam- göngumál í Milano í megnasta Blóðdómarnir íNoregi .O RÁ Noregi hafa nú borizt ^ upplýsingar um nöfn hinnai níu rnanng, sem þjóðverjar tóku; af lífi jfyrir skemmstu. Menn. þessir heita: Jakob Dybwadj Sömme, meistari, fæddur 189S. Hann var sakaður um að hafa starfað i þágu fjandsamlegs rík-i is og að hafa sent fréttir í tvö ár til Breta. Osmund Brönnum, fæddur 1907. Hann var dæmdur til Iífláts fyrir að reyna að1 flýja úr landi og að hafa rekið kommúnistíska starfsemi eftir að stjórnimálaflokkar Noregs. voru bannaðir árið 1940. Hann. var handtekinn er hann reyndi- að komast yfir landamærin til Svíþjóðar. Þessir menn voru skotnir ér dauðadómurinn hafði verið staðfestur af Rediess lög- regluforingja og Terboven' landstjóri hafði synjað um náð- un. Auk þeirra voru teknir af iífi þeir Petter Bruun verkamaður,. 30 ára gamall og Haakon Sunde,- sjómaður, 32 ára. Voru þeir sakaðir um starfsemi í þágu fjandsamlegs ríkis og ofbeldis- verk, þar á meðal sprengjutil- ræði og morðtilraunir, en þ'etta er algengt ákæruefni Þjóðverja í Noregi. Gestapo-lögreglan hafði leitað Petter Bruun síðan haustið 194(2 er sprengjuárás var gerð á lögreglustöð í Oslo og einn af hinum illræmdu lög- regluforingjum Quislings beið bana. Auk þeirra, sem hér hafa verið nefndir, voru þessir fimm menn teknir af lífi, én þeir voru allir jiárnbraut ar.j/t arfsm enn: Arne Gunnéstad, 40 ára, Kaare Jensen, 29 ára, Thorleif Krogh, 43 ára, Ragnar Ander- sen, 56 ára og Lorensz Aarnes, 41 árs. Finnum, eftir atvikum. Það er nú upplýst, að Bretum og Bandaríkjamönnum var kunn- | ugt um efni samningsuppkasts ins og eru því fylgjandi, að > Finnar fallist á þá. öngþveiti og hafa þýzkir her- menn orðið að taka stjórn sam- göngutækja í sínar hendur, meira að segja hafa þýzkir herforingjar sézt stjórna strætis vögnum, segir í Lundúnafregn- um. Frá Júgóslavíu berast þær fregnir, að hersveitir Titos hershöfðingja hafi enn gert harða hríð að samgönguleiðum Þjóðverja þar í landi. Meðal aimars voru þrjár brýr og nokkrar járnbrautarlestir sprengdar í loft upp. ÍTALÍA: Þlóðverjym misfókst að hrekja bandamenn í sjóinn Verkföll í kiilano og víðar á N.-ífalíu. ENN HEFIR orðið hlé á bardögum á Ítalíu eftir hinar hörðu gagnárásir Þjóðverja að undanförnu. Er allt með kyrrum kjörmn, bæði á Anzio- og Cassino-vígstöðvunum. f fregnum frá aðalbækistöð bandamanna segir, að hersveitir úr 5. hernum liafi hrundið þrem staðbundnum árásum Þjóðverja á Anzio- svæðinu undangenginn sólarhring. Veðurskilyrði hafa verið óhagstæð til Ioftái;ása.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.