Alþýðublaðið - 05.03.1944, Side 8

Alþýðublaðið - 05.03.1944, Side 8
* ** >Yf»UBL,PI3 Sminudagtir 5. marz 1944 Ég greip andann á lofti. Enn stóð ég við vegamót í lífi mínu, þar sem fortíðin var skil- inn eftir að baki. Drengirnir En ég skal dúða þig. — Áttu loðfeldinn þinn enn- þú? spurði ég, þegar hann kom sagði herinn þegar hann var i ■faðmlögum við broddgöltinn. X -HEAJ? T-HEIf? j A'VOTOR’S! THEy ^ -HAVE ANTICIPATEP U5 ! FASTER/t—< THEPE'S YOOIsY ETEPON IT? I PLANE/ 5TEP / COULP K15S IT/ 7 01 IT/ J-Tjí iTS LIKEAPIECE fTrr/mmwA ofamerica/ w -ALL CLEAP \ ( IPI6HT/-H OUTSIPE, WE 60. íKIP/ !i SMITH? CO/AE APOAKP/ WE'VE NOTIMETO r-C T WA6TE/ /-?Á Æshan viil syngja. (En trallandi jánte) Sænsk söngvamynd Alice Babs Nilsson Nils Kihlberg Aima-IJsa Ericson Sýml kl. 3, 5, 7 og 9. «■ Sala hefst kl. 11 f. h. SNARRÆÐI PRESTUR NOKKUR sat við spil allt þangað til hringt var til fræðalésturs. Til þess nú að enginn tæki frá honum spilin, er búið var að gefa allt í kring, en honum hafði gefizt prýði- lega, þá stingur hann þeim t ermi sína og gengur í kirkju. Þegar þangað var komið, vingsaði hann svo mikið hand- leggnum, án þess hann myndi til spilanna, að þau hrutu út um allt. Hann lét sér ekki bilt við verða og sneri sér út úr því, og sagði að eitt barnið, sem áður hafði ekki getað leyst úr, skyldi taka upp spilið. Hann spurði, hvað spilið héti, og er barnið sagði það, tók hann harðlega að sneypa börnin og foreldrana fyrir það, að börnin lærðu fyrr spilin en guðsorð, og að hann hefði nú haft með sér spilin til að kom- ast fyrir þetta. * * * * KONAN ER EINS OG skuggr inn. Ef maður ætlar að forð- ast hana, fylgir hún manni eft- ir, og er maður ætlar að nálg- ast hana, hörfar hún undan. Arlingcourt. * * * MANNLÝSING MAÐUR, sem var orðvar og annálaður fyrir varkárni, gaf svo hljóðandi lýsingu af ná- granna sínum: Maðurinn er meihhægur mjúkur er hans gómur, hann er nokkuð hreinlyndur og heldur svona frómur. * * * ENGIN RÓS án þyrna“, sfraumi ðrlaganna kveðja ailt, sem ég kem auga á. Ég treini mér kveðjuathöfnina eins og smástelpa. — En þú kemur aftur, sagði hann og ók fyrir beygju á veg- intun, sem nú blasti við þráð- beinn framundan. Regnboginn var horfinn og kvöldrökkrið skall sviplega yfir. — Ef þú kemur ekki.til baka, kem ,ég til Evrópu og sæki þig, sagði hann eftir langa hríð. Við komum að hinu stóra húsi, sem virtist vera kyrrlátt og þög- •ult. Jón opnaði útvarpsviðtækið og þjónninn færði okkur drykk. Kvöldverðurinn okkar var fram reiddur á litlu borði fyrir fram- an eldstóna. Ég hugsaði með mér, að Sheila hlyti að hafa haft góðan smekk. Mér geðjaðist bet- ur að húsbúnaðinum hér en á nokkru öðru ameríku heimili, sem ég hafði komið á. Topper, gamall spanskur hundur, hélt sig í návist okkar, og eftir stund- arkorn kom hann til mín og lagði hausinn á kné mér. Mér þótti þetta mikil virðing, eins og manni finnst ævinlega, ef hund- ur einhverra annarra hænist að manni. — Honum geðjast vel að þér, sagði Jón, gamla skinn- inu. Ég klappaði á höfuð hans og Jón klappaði honum einnig, og hendur okkar snertust á mjúk um, hlýjum loðfeldi hundsins. Jón rétti út opinn lófann og ég lagði' höndina í hann. Reykur- inn úr vindlingunum okkar hringaði sig upp í loftið, og eld- urinn hélt niðri í sér andanum augnblik, til þess að hlusta á, hversu kyrrt var. — Mér þykir vænt um, að þú gazt komið í kvöld. Mig langaði til að vera einn með þér að minnsta kosti í eitt skipti og vera laus vi^ aðdáendur þína. — Ég vissi ekki, að ég ætti neina. — Vissulega. Þú ert eftirlæti allrar borgarinnar. Allir eru brjálaðir í þér. — Það er miklu skemmtilegra að vera ein með þér. Ég er engin stjarna, þegar fjölmenni er sam ankomið. Hvers vegna hefir þú ekki fyrr boðið mér til kvöld- verðar eins og þessa? — Ég vildi ekki verða valdur að neinu slaðri um þig. Mér hefði ekki yerið það að skapi, sagði hann. Ég vissi ekki, hvern- ig átti að taka þetta. — Komdu, við skulum koma snöggvast út á grasflötina. Máninn er að koma í ljós bak við skýin, sagði hann og reis á fætur. Ég veitti því at- hygli, að hann hafði drukkið of- urlítið af víni með matnum, en ekkert wisky á eftir. — Það er ofurlítið svalt úti, sagði hann. — En ég framan úr anddyrinu með frakka á handleggnum. — Þennan úr þvottabjamar- skinninu, sem ég var í í Moskva? Þann garm? Já, ég býst við, að hann sé einhvers staðar. Hvers vegna spyrðu? — Ó, ekki af neinu. Mér þyk- ir alltaf svo vænt um hann. — Þá ætla ég að biðja þjón- inn að gæta hans vel. Máninn var kominn upp og varpaði silfurbjarma á jörðina. Loftið var tært og .hressandi, mettað angan af mold, sem ný- lega hafði verið bylt. — Ég verð að segja garðyrkju manninum að eitra fyrir snák- ana, sagði Jón. Því næst tók hann yfir um mig, laut niður að mér og kyssti fyrst hár mitt, síðan kinnarnar og loks munn- inn. Hann gerði þetta á það kyrr látan hátt, að það truflaði ekki hið minnsta kvöldkyrrðina. — Hvers vegna? spurði ég undrandi. — Bara þetta, svaraði hann. — Af því að við tilheyr- um sömu kynslóð. Þetta var eitt af þeim svörum hans, sem ollu mér undrun og sýndu mér í svipleiftri, hversu miklu innsýnni hann var, en mér að jafnaði virtist. í svari hans fólst allt þetta: skihiingur, reynsia, félagsivndi, ofurlítil meðaumkun með okkur báðum og vottur af sjalfsháði. Ég varð þess oft vör, að Ajneríkúmenn hugsuðu með allt öðru vísi hætti en við Evrópumenn gerðum. — Þú ert snjall, ertu það ekki? spurði ég. — Snjall? Nei. Mér líður bara vel. Ef til vill gerir þá þér ekki grein fyrir því, hvílík blessun það hefir verið fyrir mig að hafa þig í návist minni. — Það gleður mig. Mig lang- ar til að vera — hvaÖ á ég að segja — félagi þinn. — Segðu mér, sagði hann, þegar við fórum aftur inn í hið kyrrláta og glæsilega hús með frönsku gluggunum. — Segðu mér, hvernig þú kannt við þig hér. — Ó, mjög vel, svaraði ég. — Heldurðu að mér mundi falla ver í geð að vera búsett hér? — Vissulega. Hér er yndis- legt að vera, sagði ég létt í máli. Jón virti fyrir sér andlit mitt um nokkra hríð og and- varpaði. — Stundum efast ég um, áð þú raunverulega skiljir ensku, sagði hann. — Ég átti við, hvort þú mundir vilja vera búsett hér? «09» BSð Heföarfrúh ívseefnda („Lady for a Night'J Joa» Blondeil Jobn Wayne Bay Middelton Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. eaitu Bfð ASTARÆÐI LOVE CRAZY) Sprenghlægileg gamanmynd, Aðalhlutverkin: William Po'areil Myma Loy Gail Patrick Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 11.1 Mikael, Martin. Starf mitt, sta3|a og frjami. Fortíðtin öll. Framtíðin. Sjálfstæði mitt. Mikael aftur. Og svo var það þetta hús, þar sem skuggi Sheilu ríkti og gráhærður maðúr, sem mér gazt mjög vel að, enda þótt ég þekkti hann naumast. — Ég veit ekki, Jón, svaraði ég. Ég get víst aldrei lært að leika kotru. 8. Marion gekk í gegnum þrenns konar ólík stig þá stund, sem það tók sálina að þokast tveggja þumlunga leið áleiðis upp að brún jökulspnmgunnar. Á fyrsta stiginu var hún hugrökk, vongóð og athafnajröm. ( Þetta er heimskulegt úr hófi fram, hugsaði Marion. Ég get ekki foara setið hér og látið,. skeika að sköpuðu. Ég hefi aldrei tek- ið þannig á viðfangsefntun mínum, eða hefi ég gert það. Mér hefir aldrei fallið athafna- leysi í geð. Ég verð að komast héðan, enda þótt ég sé með //////// MEÐAL BLAMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO frá því ráði að leggja oftar til atlögu? Blökkumaðurinn brosir, svo að skein í tennur hans, en. þsí næst hristi hann höfuðið alvarlegur á svip. — Því er vart að treysta. Þeir eru undirförulir með af- brigðum. Hann renndi stiganum niður, án þess að viðhafa fleiri orð, og klifraði niður úr herrinum fimur sem köttur. Áður en félagar hans hafa getað áttað sig á því, hvað Kaliano muni hafa í hyggju, hraðar hann sér áleiðis til hins fallna höfðingja og þrífur vopn hans. Hann hafði svo mjög hraðan á, að hann var á leið aftur til bergsins, áður en varði. Óhuganleg óhljóð bárust að eyrum. Þetta var ofdirfska hin mesta, og ef villimennirnir fá að ráða, kemst Kaliano. ekki lífs af úr för þessari. Þeir komu æðandi í áttina til hans,, og það blikaði á spjótin 1 sólskininu. En Kaliano reynist þeim mun fóthvatari. Brátt er hann kominn að stigamun. Á næsta augnabliki er hann kominn upp í hellinn og dregur stigann að sér. Spjótin dynja á berginu. Villimennirnir reka upp tryll- ingsleg öskur. — Ég vildi ekki vera vopnlaus, mælti blökkumaðurinn afsakandi, þegar honum varð litið á félaga sína, en augnaráð þeirra vitnuðu í senn um hrifni og gremju. . verður villimönnunum dýrt spaug. í ákafa sín- iRYNDA l iAGA BIFREHD ASTJ ÓRINN, sem fylgt hefir Erni á ákvörðunar- staðinn: „Þama er flugvélin yðar. Flýtið yður í hana.“ ÖRN: „Flýta mér í hana! Ég gæti kysst hana. Það er, hún er eins og svolítil Ameríka fyr- ir mig.“ FLUGM'AÐURINN, sem tekux á móti Erni: „Örn, kamið um foorð. Við megurm engan tíma missa! ANNAR 'FLUGMAÐUR: „Allt tilbúið til forottferðar, foringi. FLUGFORINGINN: „Ágætt! þó förum við. KEDARI í bifreið, flýtir sér á flugvöllinn: „Ég heyri í vél- inni. Aukið hraðann, svo við tnissum ekki af þeim!“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.