Alþýðublaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 3
Langardagur 11. marz 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ IFRÁ NORGNITIL KVÖLÐS § r rr. JF-. sr~. ^r-. .•*. .r~. Jt~. Jtr. .r. jr~. jr-. r í DAG er laugardagurinn 11. Snarz. Fæddur Valtýr Guð- Itmndsson ritstjóri árið 1860. Sólarupprás er kl. 7.02. Sól- arlag verður kl. 18.15. Árdegis- iiáflæður kl. 10.55. Síðdegishá- flæður er kl. 23.50. Sól er hæst 'é lofli í Reykjavík kl. 12.38. Næturvarzla: Ingólfs apótek, gími 1330. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633, eftir kl. 2: Sími 6636 og 1382. '• Skipafréttir r Laxfoss fer frá Reykjavík kl. S, frá Borgarnesi kl. 13, frá 'Akranesi kl. 15, frá Reykjavík kl. 17, frá Akranesi kl. 19. M.s. Arnarfell er í New York. M.s. Hvassafell er á, Akureyri. Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá Hamborg 8/3 til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Leith. Fjallfoss fór frá Reykjavík 9/3 vestur og norð- lir. Goðafoss kom til Reykja- Víkur 8/3 frá New York. Lag- arfoss fór frá Keflavík í gær til Akraness og Reykjavíkur. Sel- £oss fró frá Menstad 6/3 til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Halifax 7/3 til Reykjavíkur. ,Vatnajökull er í Vestmannaeyj- jim, fer þaðan til Norðfjarðar pg Hollands. Hekla er í Reykjavík. Esja er 'é Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er í flutningum í Faxaflóa. Ár- jnann fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. Foldin lestar frosinn fisk íyrir Norðurlandi. Lingestroom er í Færeyjum. Brúðkaup Gefin verða saman í hjóna- and í dag af síra Sigurirni Ein- arssyni prófessor ungfrú Ingi- björg Magnúsdóttir, Framnes- vegi 30, og Valdimar Tryggva- son sjómaður, Reynimel 45. Heimili hjónanna verður að Drápuhlíð 29. Afmæli Sextíu og fimm ára verður í ’dag Kristín Pétursdóttir, Þórs- götu 16 A. Söfu og sýfilnáar Bókasafn Alliance Francaise: Opið kl. 15—17. Messor á morgun Dómkirkjan. Messað á morg un kl. 11, séra Jón- Auðunst; Id. 5, séra Bjarni Jónsson (alt- árisganga). Haílgrímskirkja: Messað á morgun kl. 11 (séra Pétur Magn 20.30 Útvarpstríóið: Tríó í G- dúr eftir Beethoven. 20.45 Leikrit: „In memoriam" eftir Halldór loga. (Leik ; stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen.) 21.20 Tónleikar: Peter _York og hljómsveit hans leika létt lög (plötur). ,21.40 Uppíestur: Smásaga (Æva- Kvaran leikari). 22.05 Passíusálmar. 22.15 Danslög (plötur). ússon); kl. 1,30 barnaguðsþjón- usta (séra Sigurjón Árnaon). og kl. 5 (séra Jakob Jönsson. Ræðuefni: Ilið góða í mannin- um). Fríkirkjan: Messa kl. 5 e. h. Síra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 síra Garðar Svavarsson. Baran- guðsþjónusta kl. 10, síra Garð- ar Svavarsson.. Landakotskirkja: Lágmessa kl. 8,30, háméssa kl. 10 og guðs þjónusta kl. 6 síðd. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteins- son. Sunnudagsskóli KFUM kl. 10 fyrir hádegi. Grindavíkurkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 2 e. h. Síra Jón Árni Sigurðsson. Skeoimtariir Austurbæjarbíó (sími 1384); „Síðasti bærinn í dalnum“ (ís- lenzk) Þóra Borg Einarsson, Jón Aðils, Valur Gústafsson og Frið rika Geirsdóttir. Sýnd kl. 5. Gamla Bíó (sími 1475:) — „Systir Kenny“ (amerísk) Rosalind Russel og Alexander Knox. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Það skeður margt skrítið. Sýnd kl. 3. Hafnarbíó (sími 64441: — „Sláðu hann út Georg“. George Formby, Key Walsh. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Þar sem sorginar gleymast11 (frönsk) Tino Rossi, Madeleine Sologne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,,Margie“ Jeanne Grain, Grenn Langan. Sýnd kl. 3 og 5. Stjörnubíó (sími 81936): — „Winslow-drengurinn“ (ensk). Robert Donat, Margaret Leigh- ton. Sýnd kl. 3, 5,15 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Hetjur hafsins“ (amerísk) Al- an Ladd, Brian Donlevy. Sýnd kl. 7 og 9. „Ung leynilögregla“. Sýnd kl. 3 og 5. Tripolibíó (sími 1182): ■— „Óður Síberíu“ (rússnesk). — Marina Ladinina, Vladimir Dru- Juikov. Sýnd kl. 7 og 9. „Konungur ræningjanna. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Æska og ástir“ (ame- rísk) Jane Powell. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó (sími 9249); ,,Hjákonan“ (amerísk) Henry Fonda, Joan Crowford. Dana Aandrews. Sýnd kl. 7 og 9. „Hve glöð er vor æska“ (ame- rísk). June Allyson, Peter Law ford. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Árshátíð Karla- kórsins Fóstbræðra kl. 6 síðd. Iðnó: Nýju dansarnir kl. 9 s.d. Ingólfs café: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. K5Sd Iör5 og heilur veizíumafur iendur út um allan bœ. SÍLD & FISKUK, Aðstaodendur þess suúa sér tll aSf>ÉngIs og biðja um sviSíiaiiir f>vf tll harsda* AÐSTANDENDUR alls þorra íslenzks námsfólks, sem nú dvelur við háskólanám í Ameríku og í Sviss, hafa sent alþingi áskorun þess efnis, að það geri hið bráðasta ráðstaíamr til, að þetta námsfólk fái keyptan nauðsynlegan erlendan gjald- eyri á því gengi, sem hann var skráður á, er það hóf nám sitt í þessum löndum. Áskorun þessi tíl alþingis fer orðrétt hér á eftir: „Þrátt fyrir rhjög mikinn námskostnað í Ameríku og Sviss hefur álitlegur i hópur efnilegs íslenzkt námsfólks að undanförnu ráðizt til háskóla- náms þar, í ýmsum fræðum, sem hagnýt eru og nauðsynleg íslenzkú þjóðinni. Námsfólkið sjálft og aðstandendur þess hafa lagt hart að sér um árabil, til þess að inna námskostnaðinn af höndum. eroir m n I UM NÆSTU IiELGI efna ferðaskrifstofan, skíðadeild KR og Skíðafélag Reykjavíkur til skíðaferða bæði í Hveradali og á skíðamótið í Jósefsdal. Á iaugardaginn verður farið kl. 14 og kl. 18. Á sunnudaginn verður farið kl. 9 og 10 og kl. 13,30. Fólk verður eins og venju- lega tekið í öllum ferðum í austurbænum hjá Litlu bílstöð- inni. Enn fremur verður fólk sótt í úthverfin í sambandi við erðina kl. 10 á sunnudags- morguninn. Nægur skíðasnjór er nú á fjöllum uppi og við skíðaskál ana hér í grennd. Bridgkeppninni Þegar gengisbreytingin varð á s. 1. hausti og verð gjaldeyris FELáfjSLiF J Félag ungra jafnaöarmanna í Reykjavík heldur sktmmtifund. 14. rnarz kl. 8,30 e. h. í Al- þýðuhúsinu. Til skemmtunar verður félagsvist og dai.s. Fé- lagar fjölmenn og mætiö stund víslega. Skemmtinefnd f i kl. ÍR. Kolviðarhóll. Skíðaferðir í dag kl. 2, 6 pg 7 og á morgun kl. 8, 10 og 1. Farmiðar við bílana hjá VarSar húsinu. Stansað verður viö’ Vatnsþró, Undraland og Lang holtsveg. j3kíðakennsla í ciag kl. 4—5. Skíðadeild Í.R. Skíðaferðir í Skíðaskálann ugardag kl. 2 og 'ikh 6. Sunnudag kl. 9 og kl. 10. Farið frá Ferða, nefndra landa ha-kkaði stórum | skrifstofunni og auk þess frá TVÆR UMFERÐIR eru nú búnar í úrslitaskákunum á taflmótinu, og er Guðmundur S. Guðmundsson efstur með 2 vinninga, en þeir Baldur Möll- er, Guðjón M. Sigurðsson og Benoný Benediktsson eru með IV2 vinning hver. Þriðja umferðin verður tefld á morgun. Til Jóseps S. Hún- fjörðs 75 ára SJÖUNDA janúar sjötíu og íimm þú sendur varst lífið að skulda, á nítjándu öld, þegar nóttin var dimm. í nístandi húnvetnskum kulda Svo oft hafa þér verið örlögin grimm, en ef þú ert broshýr og glaður, sértu að árum til sjötíu og íimm, það sér enginn lifandi maður. Þótt harðni á dalnum, þú held- ur þér eins, með hugprýði ög skapinu léttu; aldurinn verði þér aldrei til meins, á ellina hælkrókinn settu. Þó margt hafi liðið á landi og til sjós, ljóðin þér ornuðu í sinni. Nú vorkenni þér ekki að lifa 'eins og ljós, með ljúfustu konunni þinni. Því hærra sem dagur á himn- inum skín, þér hamingjusók viljum senda. Leiknin með pennann og ljóð- snilldin þín, sem leikfang þér verði til enda. Jónas Jónsson frá „Grjótheimi“. (dollarinn sem næst 44%) varð mörgum uni megn að standa straum af námskostnaðinum. Flestir munu þó með einhverj- um hætti hafa reynt að standa undir þessum auknu byrðum til þessa, í fullu trausti þess, að hið háa alþingi, er nú situr, kæmi til móts við námsfólkið, t. d. með því að tryggja því er- lendan gjaldeyri á gengi því, sem skráð var fyrir gengis- breytinguna. Nú, þegar ráðgert er enn, að gengi dollars hækki, ef til vill um nálega 74%, er bersýnilegt, að námskostnaðurinn verður svo hár fyrir þá, sem tekjur sínar fá í íslenzkum krónum, að ógerlegt verður íslenzkum námsmönnum að halda áfram námi í þessum löndum, nema til komi sérstakar aðgerðir af hálfu ríkisvaldsins. Hins vegar er það auðsætt, að auk hins fjárhagslega tjóns, er það á margan hátt óbætan- legt tjón fyrir þjóðarheildina og hlutaðeigandi einstaklinga, ef efnilegt nárpsfólk yrði tilneytt að hætta námi sínu, en margt af því er þegar alllangt komið með það og hefur kostað til þess ærnu fé. Því viljum vér undirrituð beina þeirri áskorun til hins háa alþingis, að það hið bráð- asta geri ráðstafanir til þess að íslenzkt námsfólk, sem nú stundar háskólanám í Ameríku eða Sviss og fram leggur skil- ríki frá hlutaðeigandi háskóla, er sanni að það stundi nám sitt af kostgæfni, fái keyptau nauð- synlegan erlendan gjaldeyri til náms síns á gengi því, er skráð i var á þeim tíma, er það hóf námið, enda hefur það og að- standendur þess reist allar á- ætlanir sínar um kostnað við námið og greiðslu hans á þá- verandi kaupmætti íslenzku krónunnar.“ Litlu bílastöðinni kl. 9 og kl. 10. Skíðafélag Reykjavíkur Knattspyrnufé- Iagið Þróttur Handknattleiks- æfing í kvöld frá kl. 6—7 í íþrótta- húsi háskólans. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal Borgar- fógetaembættisins í Arnar- hvoli, fimmtudaginn 16. b. m. kl. 1,30 e. h. Seldar verða: Skósmíðavélar, húsgögn bækur, útvarpstæki, Radíó- grammífón og ýmislegt fleira. Greiðsla fari frarn við hamarsliögg. Borgarfógteinn í Reykjavík. SKI PAftTGCR-D RIKISINS „SkjaldbrelS" AÐALFUNDUR Yélstjórafé lag Akureyrar var haldinn á sunnudaginn var. Stjórnarkjör fór þannig, að formaður var kosinn Jón Árnason, ritari Kritjsán Kristjánsson og gjald keri Stefán Snæbjörnsson. Varastjórn skipa: Tryggvi Gunnlaugsson varaformaður, Eggert Ólafsson vararitari, og Stefán Hörgdal varagjaldkeri. til Snæfellsneshafna, Gilsfjárð ar og Flateyjar hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi á mánu dag. Farseðlar seldir á þriðiu- dag. „Herðubreið' rrr auStur um land til Bakkafjarð ar hinn 16. þ. _m. Tekið' á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkiir, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarf jarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á þriðjudaginn. Farseðlar seldir á miðvikudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.