Alþýðublaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 4
ALÞYÐURLAÐIÐ Laugardagur 11. marz 1950 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. ' Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Sfp' kosningar STJÓRN ATTLEES stóðst fyrstu árás hinnar stórefldu stjórnarandstöðu í neðri deild brezka þingsins í fyrrakvöld. íhaldsflokkurinn hafði borið fram tillögu um það, að þjóð- nýtingu stál- og járniðnaðarins vrði frestað þar til eftir næstu kosningar, en jafnaðarmanna- stjórnin lýst yfir því, að hún myndi skoða það sem van- traustsyfirlýsingu af hálfu þingsins, ef slík tillaga yrði sarhþykkt. Við atkvæðagreiðsl- una fór svo, að tillagan var 'felld með 310 atkvæðum gegn 296. Vantaði þannig í hinn stóra þingmannahóp neðri deildarinnar aðeins örfáa á hvora hlið; en svo vel hafði verið smalað, að einn þing- maður jafnaðarmanna reis upp af sjúkrabeði til þess að geta tekið þátt í atkvæðagreiðsl- unni. En þó að stjórn Attlees hafi sigrað í þessu fyrsta átaka- máli í neðri deild brezka þingsins eftir kosningarnar, sýnir atkvæðagreiðslan um það ljóslega, hve litlu rnunar, að stjórnin geti lent í minni- kluta, jafnvel í stórmáli eins og þessu, og þar með verið knúin til þess að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. Það burfa ekki nema örfáir menn úi þingflokki jafnaðarmanna að veikjast til þess að stjórn- in bíði ósigur við atkvæða- gréiðslu á þingi, ef allir þing- menn íhaldsflokksins eru mættir og hann notar sér tækifærið til þess að bregða fæti fyrir hana. Og það hlýt- ur oft að verða tilviljun und- irorpið, hver í meirihluta verð- ur á fundum neðri deildar þingsins, stjórnin eða stjórn- erandstaðan. Það er því engin furða, þótt menn séu þegar farnir að tala um aðrar kosningar á Bret- landi á þessu ári. Talið er þó Víst að reynt verði að ganga frá fjárlögum áður en til þeirra verði hugsað; og líkur þykja einnig til að reynt verði áður að fá þingssamþykkt fyr- ( ir auKnum xjárframiögum tii hinnar nýju heilsugæzlu, sem jafnaðarmannastjórnin hefur leitt í lög á Bretlandi; en þau fjárframlög eru talin munu verða mikið átakamál milli stjórnarinnar og stjórnarand- stöðunnar, þannig, að stjórnin muni þá þurfa á öllum sínum stuðningsmönnum á þingi að halda,- ef þau eigi að ná fram að ganga. En eftir að þessi tvö mest aðkallandi mál hins nýja þings væru afgreídd þykir á- kaflega líklegt, að það verði rofið og nýjar kosningar látnar fara fram í þeirri von, að þær skapi öruggari þingmeirihluta. En hvaða möguleikar og hvaða borfur eru á því, að aðr- ar kosningar á Bretlandi á þessu ári myndu skapa slíkan þingmeirihluta? Þessi spurning cr nú, að vonum, á allra vörum á Bretlandi; og hún er einnig rædd um víða veröld. Svo mik- ið þykir mönnum nú, hvarvetna um heim, undir því komið, hver framvinda hinnar félags- iegu og. stjórnarfarslegu þró- unar verður í þessu móðurlandi þingræðisins og lýðræðisins. Kjörsóknin við hinar nýaf- stöðnu kosningar á Bretlandi mun hafa verið meiri en dæmi eru til áður; og er því ekki lík- legt, að aukin kjörsókn gæti orðið til þess að breyta neinu verulegu við nýjar kosningar í nánustu framtíð. Tveir stærstu flokkarnir, alþýðuflokkurinn og íhaldsflokkurinn, fengu og mun hærri heildaratkvæðatöl- ur en áður, alþýðuflokkurinn, sem fékk 13,2 milljónir at- kvæða, yfirleitt hæstu heildar- atkvæðatölu, sem dæmi eru til að nokkur flokkur hafi fengið við kosningar á Bretlandi nokkru sinni. Ef annar hvor þeirra ætti að auka kjósenda- fylgi sitt svo að nokkru næmi, þá yrði það því fyrirsjáanlega að verða á kostnað þriðja flokksins, sem nokkru fylgi á að fagna á Bretlandi, frjáls- lynda flokksins. Það fer og heldur ekkert dult, að báðir fiokkarnir, alþýðuflokkurinn og íhaldsflokkurinn, eru nú þegar byrjaðir að berjast alveg opinberlega um fylgi þeirra kjósenda, sem við kosningarn- ar í febrúar köstuðu atkvæðum sínum á glæ með því að gefa þau frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn hafði sem kunnugt er þingmánnsefni í kjöri í meira en 400 kjördæm- um af 625 í kosningunum í febrúar og fékk um 2,5 milljón- ir atkvæða, en ekki nema 9 þingmenn. Það er því ekki tal- inn neinn efi á því, að kjós- endahópur frjálslynda ílokks- ins myndi tvístrast gersamlega, ef gengið yrði til nýrra kosn- inga í ár, og það alveg eins þótt flokkurinn hefði aftur menn í kjöri í öllum.þeim kjördæmum, sem hann bauð fram í við hin- ar nýafstöðnu kosningar. Þær 2,5 milljónir kpósenda, sem greiddu frjálslynda flokknum atkvæði í febrúar, verða þvi vafalítið tungan á vogarskál- inni við nýjar kosningar á Bretlandi, ef fram fara á þessu ári. Úrslit þeirra verða undir því komin, hvað þyngra vegur í hugum kjósenda hans, þegar á reynir, frjálslyndið eða fast- heldnin við einkaframtakið; því að þeir munu ekki eiga ann- ars kost við þær kosningar, en að gera það upp við sig, hvorn þeir vilji heldur efla með at- kvæði sínu, rdþýðuflokkinn eða íhaldsflokkinn. 5.2 mliljónir Óþverralegir barnaléikvellir. — Þröng viö Skemmuglnggann. — Táknræn mynd. — Sígarettuelvla. UNÐANFARNA DAGA hafa það í sömu andránni að nauð- sumii- barnaleikvellirnir í synlegt sé að flyja inn þvotta- bænum verið eins og kviksyndi. j vélar, ísskápa, hrærivélar og Barnaleikvöllurinn, sem ég ,• otrauvélar. En mér finnst að þekki bezt, við Hringbrauí, Iiér sé mjög ólíku saman að hefur verið algert svað, enda jafna. Ég vil segja: þvottavélar næstum ómöguiegt að leyfa j fyrst og fremst. Látum hin tæk- börnunum að fara út á vöílinn. \ in bíða þangað til úr rætist með MARSHALLAÐSTOÐ til ís lands .á fjárhagsarinu 1. júií 1950 fram til 30. júní 1951 hef ur til bráðabirgða verið áætl- uð að upphæð 5.200.000 dbll- arar, samkvæmt upplýsingum or Paul G. Hoffman, fram- kvæmdastjóri Efnahagssam- vinnustofnunarinnar í Washing lon, lét utanríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkja- þings í té. Að meðtöldum þeim 5.200. 000 dollurum, sém er bráða- birgðaframlag' til íslands á næsía fjárhagsári, nemur áætl uð Marshall aðstoð til Tslands á tímabilinu frá apí'íl 1948 til iúní 1951 18.400.00 dollurum. Á fimmtán mánaða tímataili, þ. e. frá því í apríl 1948 og fram til 1. júní 1949, fékk íslapd samtals 8.300.000 dollara, en ofnahaðsaðstoð á yfirstandandi ári er áætluð 7.000.000 á tíma- bilinu júlí 1949 til júní 1950. Þau hafa komið eftir augnablik útötuð úr svaðinu. Þessi barna- leikvöllur hefur verið miklu verri heldur en nokkur gaía í bænum. ÞAÐ VIRÐIST sem ekki renni af vellinum. Að minnsta kosti getur maður ekki ■ séð að vatnið fari niður. Hvað veldur þessu? Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á, að þarnaleikvellir þurfi að vera svona útleiknir. Það hlýtur að vera hægt að búa svo um vellina að vatn liggi ckki á þeim í ma^ga daga. Ég held að yfirvöld barnaleikvall- anna ættu að hefja^ sem fyrst þær amérísku sígarettur, athpgun á þessu máli. ÉG SÁ FÓLK standa í hóp við Skemmugluggann í gær svo að ég slóst í hópinn. Það var að skoða fallegar litlar þvottavél- ar, sem Magnús Kjaran hefur sýningu á þar, en einnig sýnir hann þar ryksugur frá sama firma, Hoover. Þessar þvofta- vélar vöktu athygli vegfarenda og ég heyrði unga konu segia: „Svona þvottavél mundi passa alveg fyrir mig.“ ÞETTA VAKTI enn einu cinni athygli mína á því, hve nauðsynleg heimilisæki þvotta- vélarnar væru. Oft' er talað um gjaldeyrinn. SÉRKENNILEG MYND birt- ist í blaðinu Fálkinn á föstu- daginn. Hún er tekin á staðnum' þar sem Clam strandaði. Brim- löðrið ber við himin, en upp úr löðrinu gnæfir krossmark eir.s og vottur um þann harmleik, sem þarna gerðist. Þetta er ó- venjuleg mynd og ákafléga sér- kennileg. REYKINGAMAÐUR skrifar: ,,Ekki getur þú nú, Hannes minn frætt mig um það hvernig á því stendur að ekki eru ieng- ur til hér í verzlunum ýmsar sem Symfóníuhljómsveitm FYRSTU HLJÓMLEIKAR n3ríu symfóníuhljómsveitar- innar í fyrrakvöld voru merkur viðburður í menn- ingarlífi Reykjavíkur og landsins alls. Slík hljómsveit er að mörgu leyti glæsileg- asti og áhrifamesti flytjandi tónlistarinnar, enda er sym- fóníuhljómsveit hvarvetna álitin æðsti prófsteinn á tón- listarlíf hverrar borgar. Það er því mikið kapps- og metn- aðarmál fyrir alla unnendur tóhlistar. að slík hljómsveit Romist hér upp, og margir þeir, sem ekki hafa heyrt slíka hljómsveit leika fyrr, heyrðu í Austurbæjarbíó í fyrrakvöld hvers þeir hafa farið á mis. Það er tvennt gerólíkt að hlusta á slíka hljcmsveit í tónleikasal eða í útvarpi og á hljómplötum ERFIÐLEIKARNIR á stofnun symfóníuhljómsveitar hafa verið miklir hér á landi. í fyrsta lagi hefur skort færa menn með mörg þau hljóð- færi, sem mikilvægust eru. Úr þessu hefur verið bactt með því að fá erlenda menn, og mun tæplega þriðjungur hljómsveitarinnar, sern nú er tekin til starfa hér, vera Þjóðverjar. Er það svo til föst venja hvarvetna, að' mikill tilflutningur á hljómlistar- mönnum á sér stað og slíkar hljómsveitir eru mjög oft al- þjóðlega skipaðar. Þó mun útlendingunum fækka, eftir því sem íslenzkir menn geta tekið sæti þeirra, þótt að sjálfsögðu verði ávallt ein- hverjir erl’endir gestir í hljómsveitum hér. ANNAÐ ER ÞAÐ, sem hefur reynzt erfitt að yfirvinna í þessu sambandi. Hljóðfæra- leikarar verða að sjálfsögðu að vinna fyrir sér og fjöl- skyldum sínum, og klassiska tónlistin hefur hingað til ekki getað aldið uppi stórum hópi manna. Þeir hafa því orðið að leita sér atvinnu í dans- hljómsveitum kaffihúsanna, og veit hver maður, að sú vinna er ekki hentug þjálfun fyrir symfóníuhljómsveit. -— Auk þess hefur aðstaða þeirra, sem lifa á tónlist Kinnh verið sú, að þeir þui'fa að gera kaupkröfur, sem ,,amatörarnir“ gera ekki og finnst stundum helzt til mikl- ar. Þannig togast <á listin og lífsviðurværið. ÞAÐ KOSTAR að sjálfsögðu mikið fé að halda uppi sym- fóníuhljómsveit. En þa3 kostar mikið að reka þjóð- leikhús, að styrkja rithöf- unda og listamenn og halda uppi bókaútgáfu. Ríki og þær hljóta þó að hafa ráð á að leggja fram nokkuð fé, þar sem svo mikið menningarmál er í veði, og í -framtíðinni mun það vonandi reynast svo, að hljómsveitin geti afl- að sér miklu meira fjár sjálf en gert er ráð fyrir i fyrstu. \ SYMFÓNÍUHLJÓMSVEITIN verður * stórmerkur lið'ur menningarlífs í Reykjavík, þegar fram líða stundir, og þá munu þeir tónlistarunn- endur, iingir og gamlir, sem sækja hljómleika hénnar, furða sig á því, að mötmum skyldi nokkru sinni detta í hug, að þjóðin hefði ekki ráð á slíkri hljómsveit. íslend- ingar þykjast augsýnilega „hafa ráð á“ villum, lúxus- bílum, kampavíni og brenni- víni, lúxusferðalögum, lúxus- flugvélum og skipum, dönsk- um húsgögnum og damaski og hvers kyns íburði. Hvern- ig má það þá vera, að þeir hafi ekki ráð á symfóníu- hljómsveit? hér hafa fengizt um mörg und- anfarin ár og Tóbakseinkasalan hefur flutt inn, t. d. Raleigh, Lucky Strike, Camel og fleiri vinsælar tegundir. Hins vegar er nú á boðstólum fjöldinn allur af gersamlega óþskktum teg- undum sem algerlega eru ósam- bærilegar að gæðum nefndum sígarettum. Hvað sjálfan mig snertir er mér ekki nokkur leið að reýkja þetta hey og hof ég því heldur kosið að snúa við blaðinu og r'eykja ýmsar góðar enskar sígarettur, sem hér fást nú. EKKI MAN ÉG nú hvort þú ért nokkur reykingamaður, Hannes minn, en allir, sem nokkuð reykja að ráði vita það vel, að hafi maður vanið sig á einhverja sérstaka tóbaksteg- und, þá vill hann helzt ekkj reykja annað. Þeir, sem-venja sig t. d. á að reykja „Virginia“ tóbak, vilja ekki reykja ,tyrk- neskar“ eða öfugt, þar sem bragðið er allt annað. Ekki á þetta síður við með amerískar sígarettur, sem flestir hafa nú vanið sig á í mörg ár, en þær amerísku sígarettur, sem nú er völ á, eru þó varla reykjandi eins og ég sagði áður. ER ÉG VISS UM, að flestir reykingamenn mundu vera þér. þakklátir, ef þú gætir útvegað skýringu á því, hvers vegna er ekki alveg eins hægt að halda áfram að flytja inn þessar að- urnefndu vinsælu tegundir, eins og rusl það, sem .okkur er boðið upp á nú. Kemur ekki til mála, að hér sé um skort á dollururn að ræða, því nóg virðist hafa verið flutþ inn af þessum slæmu amerísku sígarettum. ÉG HEF AÐ VÍSU HEYRT þá skýringu, að þessar nýju tegundir væru greiddar í ensk- um pundum, en því trúi ég varla, að framleiðendur „Lucky Strik'e“, „Camel“ o. fl. slík risafyrirtæki eigi verra með að taka við greiðsiu í pundum en þau smáfyrirtæki sem framleiða það rusl, sem nú fæst. Hins veg- ar væri ekkert við þessu að segja, ef þær amerísku sígarett- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.