Alþýðublaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.03.1950, Blaðsíða 7
Laugarclagui- 11. msvz ÍSG9 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hér fer á 'eftir skýrsla vinnurniðlunarskriístofunn- ar um vinnumarkaðinn árið sem leiS: ÁRIÐ 1949 verður í heild að teljast gott atv.innuár, þó hins vegar samdráttur hafi orðið á atvfhnu manna í ýmsum grein- um irá , ý sem áður var. Byggingaryinna var að vísu alknikil á árinu, en þó minhi en áður, Erfiðleikar um fjár- festingu og efnisskortur áttu þar í meginþátt. I byrjun árs- ins og fyrstu mánúði þess var byggirgarvinna dr;\n og lítið um nýbyggingar; mest innan- hússvinna og vinna við klæðn- ingu á þökum, timburhreinsun og þess háttar. Erfitt tíðarfar, snjóar og frost, áttu sinn þátt í að torvelda alla útivinnu, og bar með 'ráðningar í bygging- arvinnu. Það er ekki fyrr en síðást í apríl og byrjun maí, sem byggingarvinnan tekur að aukast aftur svo nokkru nemi. í þessum mánuði ræður skrif- stofan rúmlega .200 verkamenn . og er meginhluti beirra ráðinn við bvggingar. Síðan ræður skrifstofan meira og minna, mánaðarlega, nienn í bygging- arvinnu fram til hausts. Vinnan’ ’við frystihúsih var mikil á áriiiu.' Framleiosla frystihúsanna heíur ekki verið. jafnmikil fyrr, sem á þessu ári. Auk frystingai’ á fiski, voru frystar miíli 50—60 þúsund tunnur af síld til beitu. Skrif- _stofan réði margt manna til vinnu í frystihúsunum á árinu. Á árinu var mikil eftirspurn . eftir mönnum til sjósóknar og . réði skrifstofan á fjórða huudr að manns til þeirra starfa, bæði háseta, matsveiná, véi- stjóra og stýrimenn.. I byrjun ' ársins og framan af því - voru meginhlutar þessara ráðninga bundnar við ýmsar yerstöðvar við Faxaflóa. og annars staðar hér nærlendist En er fram á sumar kom voru ráðningar þessar nær eingöngu vegna síldveiðanna fyrir Norður- landi. Hins vegar voru ráðn- ingar vegna sumarsíldveiðanna með minna móti en undaníar- in ár, og átti það rót sína í því, að allmiklu færri skip íóru til veiðanna að þessu sinni en áð- ur vegna aflabrests fyrri ver- tíða, þó sérstaldega tveggja síðustu. Að þessu sinni stund- uðu 190 skip veiðár yfir sum- arvertíðina, en til samanburð- ar má geta þess að árið 1947 voru veiðar þessar stundaðar af 264 skipum og 1948 af 242 skipum. Sumarsíldveiðarnar brugðust að mestu að þessu sinni svo sem verið hefur und- anfarin sumur. En er bátar ' þeir, er héðan leituðu síldar- fanga fyrir Norðurlandi’ komu heim aftur, hófu margir þeirra reknetaveiði í Faxaflóa og við Suðvesturland og var veiði góð léngst af; var aflinn ýmist salt- aður eða frystur til beitu, salt- aðar voru milli 40—50 þúsund tunnur síldar, en frystar milli 50—60 þúsund tunnur. í sam- bandi við reknetaveiðina réði skrifstofan alímarga sjómenn og sömuleiðis fólk í söltunar- vinnu. Þá var nokkur saltfigkfram- leiðsla á árinu og vann að henni allmargt manna, bæði konur og karlar, og réði skrif- stofan meðal annars fólk í þá vinnu. Hvalveiðar voru stundaðar á þessu ári af h.f. Hval, sem Isækistöð heíur í Hvalfirði. Voru veiðarnar reknar með r.vipuðu sniði og s.l. ár, en þá hóf félag þetta starísemi sína. Veiðin yar stunduð af 4 bát- '/'.m, en veiðitíminn var 6 mán- r.ðir, alls öfluðust á 4. hundrað hvalir. Þarna unnu um 80 menn. Skrifstofan réði margf. manna bangað, Á árihu unnu á flugvöllun- um, í Reykjavík og Keflavík, nær 200 íslenzkir menn að ýih- iss konar vinnu, en þeim fækk- áði þó nokkuð er á árið ieið. í byrjun maímánaðar höf ráðningarskrifstofa landbúnað arins starfsemi sína í sambandi við Vinnumiðlunarskrifstof- una, en svo hefur verið undan- farin ár. Þegar varð mikil eft- irspurn um kaupavinnu. Vegna prfiðleika 'undangenginna ára um vinnukraft til sveitanna var horfið að því ráði að fá mngað til lands þýzkt starfs- ;"ólk til .landbúnaðarvinnu ár- >angt. Alls komu 4- árinu á 4. hundrað konur og, karlar í hessu skyni. Hins vegar námu ráðningar skrifstofunnar til sveitavinnu . samtals 253 kon- um, körlum og unglingum. Hjá Reykjavíkurbæ og hin- um ýmsu fyrirtækjum hans var mikil virina allt árið, svo rem verið hefur undanfarin ár> AIls munu hafa unnið til jafn- r.ðar rúmlega 800 manns á raánuði, allt árið, hjá bænum. Við höfnina, hjá hinum ýmsu skipaafgreiðslum, Eim- rkip, Ríkisski? o. fl., var mikil vinna, t. d. unnu hjá Eimskip að meðaltali um 300 menn mánaðarlega. Auk þess var un allmikla vinnu að ræða við fogarana og við kola-, salt- og. •mburskip. er komu á ýmsum tímum ársins. Hjá símanum — land- og ijæjarsíma — unnu um .40 trienn mánaðarlega allt árið’ að ýmiss konar vinnu svo.sem m. a. við jarðsímalagningu, hjá efnisvörzlu landsímans, Gufu- nesstöðinni og víðar. Hjá vegamálastjórninni unn'u um 20 menn allt árið, að vega- gerð og vegaviðlialdi í ná- grenni bæjarins. yi Á árinu.var míki'l vinna hjá vélsmiðjum, bifreiðaverkstæð- um og blikksmiðjum, svo sern verið hefur undanfarin ár. En á bessurn vinnustöðum haía ttnnið' og vinna margir ófag-: iærðir verkamenn. I október ■fækkaði þeim nokkuð í. váÞ rmiðjunni Héðni, sem er fjöl- nenhasti vinnustaðurinn f í bessari grein, en þeim fjölgaði aítur í desembermánuði. Nú um árabil hefur vinna hér í bænum við hreingerning-. nr, gluggahreinsun- og utaný hússþvott verið stór-’liður í atý vinnu manna, og það svo. að regja má að hér sé um faStA'i rtarfsgrein að ræða, enda er vinna þessi stunduð meira og minna allt árið og það nær eim göngu af ákveðnum hópi manna. Ráðningar skrifstof-- unnar þetta ár nema tæpum 900. Sannar það hvað ljósast r.ð hér er um verulega atvinnu að ræ'ða. Ekki eru hér taldar neð ráðinngar skrifstofunnarií hvotta eða ræstingu, en bær. hámu alls á árinu rúmum 250. Á árinu var mikil eftirspurn oftir stúlkum til húshjálpar, on framboð til þeirra starfa iítið, og hefur svo verið um skeið, ráðningar skrifstofunn- ar í þessu skyni námu áll.s tæp- um 30. Á árinu kom til stöðvunar vvgnF. verkfalls og verkbanns. Um miðjan febrúar hófst verk- íall sjótnanna á togaraflotan-- um, en útgerðarmenn höt'ðu r.ður. eða 10. febrúar, boðað verkbann á flotanum. Var hér um kaupdeilu að ræða. Eftir rúmar 6 vikur lauk' deilu þess- ari með því að gengið var tii uóts við kröfur sjómanna. Það leikur ekki á tveim tungum, að r.töðvun togaraflotans hafði mikii áhrif á vjnnuna við höfn- :na. Flinn 1. anríl hófst verkfall vörubif reiðast j óraf élagsins ,Þróttur“ vegna þess að. Eim- íkipafélag íslands hafði samið við umboðsmenn Bandaríkj- anna u.m lækkun aksfursgjalds á fjutningi á Vörum til flug- váliarihs í Keflavík, og tók limskip samtímis að sér flutn- 'nga þessa með eigin flutn- ingsvögnum. Þetta taldi ,,Þróttur“ brot á ramningi við sig og kærði til Félagsdóms, en dómur féll Eimskip í vil. Hófst síðan verkfall, er stó'ð í 3 vikur og var þá gengið til samninga og iók ,.Þróttur“. ao sér flutninga þessa og lauk þar með deil- unni. í maímánuði hófst verkfall bifvélavirkja og stóð fram í júlímánuð, en þá tókust samn- ingar og lauk deilunni. Eins og iiyrr segir þá vinha margir ó- :FaglærSir menn á hinum ýmsu bifreiðaverkstæðuni og meSan á verkfallinu stóð leituðu þcir sér vinnu annars staðar þar sem hana var að fá, en flestir beirra hurfu aftur til fyrri vinnu er verkfaílinu var lokið. Á árinu var enginn skráður atvinnulaus á skrifstofunni þar eð henni tókst að útvega .beim, er til hennar leituðu um aðsíoð, vinnu, ýmist í bænum eða utaríbæjar. Hins vegar skal þess getið, að nokkuð bar á atvinnuleysi : ^aeðal vörubílstjóra, er fram á veturinn dró, og í desember- mánuði gerði bærinn sérstakar ráðstafanir til þess að ' f jölga vörubílstjórum í vinnu hjá sér bann mánuð. Hér hefur bá verið drepið á ýmislegt í sambandi við vinmi rnanna hér í bænum árið 1949. Gefur þetta lauslega yfirlit nokkúð til kynna um það. að átvinna hefur verið mikil á bessu ári. Alls réði skrifstofan á árinu 3333 karla, konur og unglinga í 24 starfsgreinar. Af ráðning- u.m þpssum voru 418 konur, en 2915 karlar. Flestar voru ráðn- ingar verkamanna eða 1284. Méginhluti þessara manna réðist í byggingarvinnu, t.il frystihúsanna og hvalstöðvar- innar auk ýmiss jfonar annarr- ar vinnu, sem til féll yfir styttri eða lengri tíma. Daglega á boS- stólura heitir kaldir fisk og kjötréttir. Rafmagns- Þvoffapotfar NÝKOMNIR VÉLA- OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 81279 Móðir mín, tengdamóðir og amma, HjáSmrúo Hjálmarsdóítir9 Bræðraborgarstíg 38, andaðist 9. marz. Gísli J. Sigurðsson, Svana Eyjólfsdóttir og börn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samiíð við and- lát og jarðarför mcður cg tengdamóður okkar, ©iiSrútiar Ey|élfsciótfyrn Sigurður Þorsteinsson Soffía Sigurðardóttir. Minningarafhöfn skipshafnarinnar er fórst með mótorbátnum Jóni Magnússyni 4. marz s. 1. fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hainarfirði, miðvikudaginn 15. marz kl. 2. Fyrir hönd Framtíðin h.f. Guðmundur Magnússon. shafs- Framhald af 1. síðu. New York og Washington, telja fullvíst, samkvæmt upplýsing um Arbeiderbladets í Osló, að Acheson muni á fundi utanrík ismálaráðherra þátttökuríkja Atlantshafsbandalagsins leggja til, að skipuð verði sérstök nefnd til að undirbúa efnahags lega samvinnu þessara ríkja eftir að Marshallaðstoðinni lýk ur á grundvelli umrædds á- kvæðis í sáttmála Atlantshafs bandalagsins. ---------—*----------- HANNES A HORNTNU (Frh. á 4. síðu.) ur, sem riú eru fluttar inn, væru eitthvað ódýrar' YFIRLEÍTT VIRÐIST MÉR einkennilegt, hversu mikið handahóí virðist vera á þeim innlcaupum á sígarettuni, sem Tóbakseinkasalan hefur gert undanfarin ár. Þarf ekki annað en að líta í glugga tóbaksverzl- ana til þess að sjá allan þann fjölda tegunda, sem nú fást og virðast þó enn fleiri tegundir fást ,,á bak við“, ef inn er kom- ið. Yæri þetta skiljanlegt ef margir væru, sem rétt hefðu til ínnflutnings á sigarettum, en þegar um einkasölu er að ræða ætti að vera hægt að hafa þessa hluti í betra lagi en nú er. Veit ég að flestir okkar reykinga- manna yrðu þér þakklátir, ef ær m tercir i MEISTARAKEPPNI Bridge- félags Reykjavíkur lauk á mánudaginn var með sigri sveitar Árna M. Jónssonar, er hlaut 13 vinninga. Önnur í röðinni varð Sveit Harðar Þórðarsonar með 11 stig. Framhald af 1. síðu. uppvís að. því, að hafa talað máil nazismans og æst til Gyð ingaofsókna á ný.' En hann var nýlega sýknaður fyrir rétti. af þeirri sakargift, og urðu út 'af því miklar æsingar í Þýzka- landi. Hefur vestur-þýzka dóms málastjórnin neyðst til þess að láta taka málið upp aftur, og hefur Wolfgang Hedler því ver ið stefnt fyrir rétt á ný. NIÐURRIFI Hermann Gör- ing verksmiðjanna er haldið á- fram undir vernd hers og lög- reglu. Háttsettir embættismenn hafa verið sendir til verksmiðj- anna til að athuga óeirðirnar. þú gætir upplýst þetta mál fyr- ir okkur, Hannes minn.“ ÞETTA BRÉF er raunveru- lega til forstjóra Tóbakseinka- sölunnar og væri gott að i’á frá honum línu til að skýra þetta mál. S. A. R. Nýju dansarnir í Iðnó í kvöld kl. 9. Með hljómsveitinni syngur frk. Kamma Karlsson. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5. Sími 3191.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.