Tíminn - 17.06.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.06.1964, Blaðsíða 12
\ Heimilistækin frá IFÖ hafa þegar sannað ágæti sitt. Smekklegt og nýtízkulegt lag. Litir bjartir en mildir. ódýrast á markaðnum miðað við gæði. Talið við okkur áður en þér festið kaup annars staðar. Sendum hvert á land sem er. HAFNARSTRÆTI 19 - SlMAR 13184 & 1 7227 - REYKJAVlK SAMTIÐINA heimilisblaðið, sem flytur yður ★ Fyndnar skopsögur ★ Spennandt sögur ★ Kvennaþættir ★ skák 0g bridgeþætti ★ Stjörnuspár ★ Greinar um menn og málefni o- m. fl. 10 blöð á ári fyrir aðeins 95 kr. NÝIR KAUPENDUR FÁ 3 ÁRGANGA FYRIR 150 kr. PóstsendiS í dag eftirfarandi pöntun Eg undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI og sendi hér með 150 kr. fyrir ár gangana 1962, 1963 og 1964. (Vinsamlegast sendið þetta i ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: ............................... Heimili: ............................. Utanáskrift okkar er SAMTÍÐIN - Pósthólf 472. Rvk. Bílaeigendur athugið Ef orkan minnkar, en eyðslan eykst. eru óþéttir ventlar númer eitt. Okkar sérfag eru ventlaslípingar. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. HVERNIG SEM ÞÉR FERÐIST FERÐATRYGGING NAUÐSYNLEG? FERÐATRYGGINGAR okkar tryggja yður fyrir alls konar slysum, gréiða sjúkrakostnað yðar, greiða yður dagpeninga verðið þér óvinnu- fær svo og örorkubætur, ennfremur mun fjölskyldu yðar greiddar dánar- bætur. . FERÐATRYGGINGAR okkar eru mjog ódýrar, t. d, er iðgjald fyrir 100.000,oo kiróna tryggingu, hvernig sem þér ferðist innan lands eða utan i hálfan mánuð AÐEINS KR. 87,00 SAMVIJV-IVUT RVG GITV GAR sími 20500 BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ m k OIENTILl? liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii SÍMI 35313 iiiiiiií LOKAD BENZÍNSALA og SMURSTÖÐ Halldórs Lárusson- ar, við Þverholt, Mosfellssveit, verður lokuð í dag frá kl. 13.30 vegna hátíðarhaldanna að Varmá. Gleðilega hátíð. Halldór Lárusson. FERÐAMENN í MJÓLKURBAR MJÓLKURSAMSÖLUNNAR er framreiddur heitur og kaldur matur, smurt brauð, skyr og rjómi, allan daginn, Allir ferðamenn eiga leið hjá MJÓLKURBARNUM, LAUGAVEGI 162, er þeir koma til Reykjavíkur. IVIjólkursamsalati 12 T í M I N N, mlSvtkudaglrm 17. lúní 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.