Tíminn - 17.06.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.06.1964, Blaðsíða 16
Akranes 100 ára Tjeká —Rcykjavík, 16. júní f dag eiru 100 ár liSin síðan Akra ncs h'laut löffgildingu sein verzl unarstaður. Ur'ðu það mikil þáttaskil í sögu Skipaskaga og upphaf niikilla framfara og uppbyggingar á Akra neöi. Akranes er nú myndarlegasti kauipstaður og env mikilvægasta og blómlegasta útgerðarstöð í Iand inu með vaxandi iðanað og grózku í atvinulifi og þar er eitt myndar- legasta mannvirki, sem þjóðin ihefur raðist í, Sementverksmiðja ríkisins. Sérstakur hátíðafundur var i bæjarstjórn Akraness í kvöld í tilefni afmælisins. Önnur- hátíðahöld á Akranesi í tilefni af [ mælisins fléttast inn í þjóðhálíð ardagskrána iy morgun, 17. júní 1 og verður hún mjög fjölbreytt. Á hátíðafundinum í bæjarstjórn Akraness í kvöld flutti Jón Árna son. forseti bæjarstjórnar, ræðu og minntist afmælisins. Samþykkt ar voru tvær tillögur á fundinum um að láta rita sögu Akraness og reisa á Akranesi minnismerki sjó manna. Á lýðveldishátíðinni á morgun mun Skátafélag Akraness flytja þátt sem nefndur er, 100 ár í svip myndum. Séra Jón Guðjónsson ílytur ræðu, Björgvin Sæmunds son bæjarstjóri flytur ávarp, Kjart «n Ólafsson, brunavörður flytur kveðju frá Átthagafélagi Akraness karlakórinn Svanur syngur og Lúðrasveit Akraness leikur, séi Itök barnaskemmtun verður og um kvöldið verður dansað á Akra torgi til kl. 2 um nóttina. Dagskrá rikisútvarpsins í kvöld var helguð 100 ára afmæli Akra ness. Mynd'in er af Alsranesi. MILLJÓNA GJALDÞROT KJ-Reykjavík 16. júní. Fyrir helgina var síðustu Ás verzluninni loka'ð hér í bænuin, vegna greiðsluþrots. Ás-verzlanirna; voru átta þegar , þær voru fleslai, en nú hefur j þeitn öllum verið lokað. Skuldir \ Framhald í síðu I Sérstæð gjöf á 20 ára afmæli lýðveldisins Fyrsta heildarþýðing á fslendingasögunum GB—Reykjavík, 16. júní Sérstæð afmælisgjöf í tilefni 20 ára afmælis íslenzka lýðveld isins verður afhent á morgun, fyrsta þýðingin á íslendinga- sögunum í heild á erlenda tungu. í morgun komu þýðandi, dr. Áke Ohlmarks, og útgefandinn, Bjarne Steinvik, frá Stokkhólmi og munu á morgun afhenda tvö fyrstu eintökin skrautbundin, að gjöf, annað til forseta ís- lands, hitt Landsbókasafninu, en annars kemur útgáfan ckki á markað fyrr en í haust. Frá útgáfu þessari var nokk uð sagt í viðtali, sem birtist hér í blaðinu í fyrra. Þýðandinn, dr. Áke Ohlmarks, á marga kunn- Steinvik (til vinstri) og Ohimark. ingja hér í borg síðan hann varð hér fyrstur sænskur sendi kennari við Háskóla íslands vct urinn 1935—36. Hann heíur ekki komið hingað til lands síð an, fyrr en nú. Á þessu árabili hefur hann gerzt mikilvirkastur þýðandi íslenzkra fornbóka á erlent mál. Fyrir röskum þrem árum kom útgefandinn Bjarne Steinvik að máli við hann þeirra erinda að fá doktorinn (Tímamynd-KJ). til að þýða Heimskringlu á Sænsku (Steinvik er Norðmað ur, sem settist að i Svíþjóð fyrir röskum þrjátíu árum). Dr. Ohlmarks hafði þá þegar Framhald á 2. síðu. Níu hvítklæddar í 25 stúden ta hópi ENGIN AFSKIPTIAF DAGSKRANNI HF—Reykjavík, 16. júní. . varpað fiá Keflavík á þjóðhátíðar, til sjónvarpsreksturs á Keflavíkur Utanríkisráðuneytið hefur nú degi íslendinga 17. júní. velli. Það hefur engin afskipti haft sent hinum 72 listamönnum svar! í svaroréfi segir orðrétt á þessa af dagskrárefni þess nó senditíma bréf við bréfi þeirra, þar sem þeir I leið: „Eins og kunnugt er hefur og sér ekki ástæðu til aðgerða í krefjast þess, að ekki verði sjón! utanríkisráðuneytið veitt sérleyfi I tilefni fyrirspurnar yðar.“ Klukkan tvö ■ dag voru 25 stúd entar útskrifaðir úr Verzlunarskól anum í Reykjavjk. Níu stúlkur voru i hvítum drögtum. Á myndinni hér að ofan eru st'.ifkurnar níu, en Ijósmyndari Tímans GE tók myndina. Hæstu einkunn á prófinu hl-iut Hjálmar Sveinsson. SKYNDIHAPPDRÆTTI SUF ÖG FUF - Gerið skil á skrifstofunni íjarnargötu 26 sem allra fyrst Opið kl. 9-121. h., I- 6.30 og 8-10 e. h. Símar 1 55 64 og 1 29 42. Umboðsmenn úti á landi efu hvattir til að panta nú þegar viðbótarmiða og einnig að gera skil hið ailra fyrsta. í dag er skrifstofan opin ailan daginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.