Vísir - 24.08.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 24.08.1948, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 24. ágúst 1948 V 1 S I R 3 Fimm togarar á leið til Þýzkalands. Um helgina voru fimm ís- lenzkir togarar á leið til hafna í Þýzkalandi með ís- fisk. Togararnir eru: Faxi, Vörður, Jón forseti, Egill Skallagrímsson og Bjarni riddari. Á föstudag lönduðu þrír íslenzkir tog- arar ísfiski í Þýzkalandi: Togararnir eru þessir: Þór- ólfur er landaði 183.4 smál. í Cuxhaven, Venus er land- aði 179.8 smál. í Bremer- haven og Neptúnus er land- aði 312 smál. einnig í Brem- erhaven. Sæmileg veiði. Tveir bátar hafa stundað veiðar með botnvörpu frá Vestmannaeyjum í sumar og Iiafa þeir aflað sæmilega. Nokkrir bátar róa með drag- nót og hafa þeir fengið 2—3 smálestir af fiski í veiðiferð. Annars er aflinn nokkuð mis- jafn eftir því live lengi bát- arnir eru úti. Þrír togarar frá út- löndum um helgina. Á laugardag komu togar- arnir Helgafell og Isborg frá Þýzkalandi, Ennfremur kom Akurey í gær. Um helgina kom norska skipið Anne Reed með sementsfarm til H. Benediktsson & Co. Lestar frosinn fisk við Faxaflóa. I gærmorgun fór m.s. Goðafoss til Keflavíkur til Jiess að taka þar allmikið magn af frosnum fiski. Síð- ,an mun skipið fara til Akra- ness og taka fisk þar. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla fór i gær- kvöld kl. 20.00 í hraðferð vestur og norður til Akur- eyrar, Esja er væntanleg i dag frá Glasgow, Kerðubreið er í Reykjavík, fer á morgun I i strandferð austur um land I til Akureyrar, Skjaldbreið fór ; til Vestmannaevja í gærkvöld kl. 19.00 og væntanleg til Reykjavíkur í kvöld, Þyrill var fyrir Norðurlandi í gær. Eimskip: Brúarfoss og Horsa eru í Leith, Fjallfoss er á leið vestur og norður, Goðafoss er í Keflavík, Lag- arl'oss var á Djúpavogi í gær, Reykjafoss er í Gautaborg, Selfoss á Akureyri, Trölla- foss á lcið til New York og Sutherland fer frá Rotfer- dam í dag til Reykjavíkur. Slcip Einarssonar & Zoega: Valnajökull er í Roulogne, Foldin á leið til Þýzkalands, Reykjanes fór í gærkvöldi tií Rvíkur frá Hull, Lingesíropm á leið til Amsterdam. BrædsluslMin 282 þtís. hl. , var 1.2. millj. hl. s fyrra. Andvari afBahæsfa skipið með 4181 máh Laugardaginn 21. ágúst á Eldey, Hrísey miðnætti var sildveiðin i Erliiigur II, Vestm.eyj. bræðslu 281.584 hektol. og Esler, Akureyri þá var búið að salla i 73.537 Eyfirðingur, Akurevri tunnur. Á sama lima í fyrra | Fagriklettur, Hafnarf. var bra'ðslusíldaraflinn ! Fannev, Rvik 1.230.093 hektol. og þá var ’ Farsæli, Akranesi búið að salta í 52.850 tunnur. i Faxaborg, Rvik Marz. Rvik 1023 Milly, Siglufiröi 94í5 Minnie, Arskógars. 741 Muggur, Veslm.eyjum 543 Mummi; Garði 678 Muninn II, Sandgerði 78G Narfi, Ilrisey 2780 Njörður, Akureyri 2160 Nonni, Keflavík 606 Ölafur Magnúss., Akran. 520 lÓlafur Magnúss., Keflav. 700 1025 500 1006 1384 1328 1400 Hvað varð um... Frh. af 5. síðu. inhlula íslendinga á Græn- landi sem Eskimóum, er fallnir séu frá kristinni trú. Sem andstæðu við þessa frá- föllnu íslendinga eða Eski- móa nefna þeir Skrælingja á Grænlandi, og útiloka með því, að Eskimóar séu Skræl- ingjar. Nánar um þessi efni geta menn Icsið í Landkönnun og landnámi Íslendíaga í Vest- urlieimi. Lifandi staðreynd enn í dag. Ilin sanna söguöld íslend- inga eru landafundir þeirra, landkönnun og landnám í Vesturlieimi og t heimskauta- löndunum. Enginn ísleuding- ur læfir lesiði«svp :sögtu:nar um þeí ta Ón« ;þyss, að ifohuni liafi hitnað úm hjartað og að hann hafi kent til sárs sökn- uðar yfir því, að þetta var að- eins bjarmi, er sló á veg end- urminninganna. Nú hefir það vei'ið sannað (sjá ri.t mitt Landkönnun og landnám ís- lendinga í Vesturlieimi) að ]iessi íslenzka landnámssaga er lifandi staðreynd enn í dag. Öll löndin, sem við ftmdum,- ■ ertt- ■ «1111 ■ byggð--af- komueudum hinna islenzku landnámsmanna að ,:n- hveijuleyti og sum þeirra næstum ' éingöngu af þeim. Viðfangsefni vort er að tengja nú aftur lifandi sam- band við þessa frændur vora; og briia það haf fáfræðmnai og tímans, sem orðið cr á milli vor og þeirra. Saga ís- lands í þessum vestrænu löndum er enn ekki oröin nema Iiálfsögð saga. Það, að liinir núverandi íbúar Grænlands eru enn voi’ir landar (sárlítið bland- aðir) skiptir mjög miklu i Grænlandsmálinu. Það veiíir íslandi binn hæsla siðferðis-> legan rétt til Grænlands fra hvaðá sjónarmiði sem á það er litið, einnig frá því sjónar- miði, að við stöndum næstir því að veita þessum löndum vorum og frændum umönn- un og vörn. Og þetlg leggm oss, einíiig þ^- syld.u æliérðæ að koma fram viö Gra'nfend- inga’ sei'n- bræður vora syni í sérhverju tilliti. Öll samskipti milli i- lenzkra sjómanna og G' , lendinga er nú bönnuð neð í lögum, og liggur við upplak:- ! skips og farms. Skyldi ,1 | slíkt samt licnda, ber íslenzk jum sjómönnum að gæta þess; j Vandlega að sýna Grænlend- ingum fyllstu virðingu, kuvt j eisiog' einlægni og bi»óðurlefA' vinsemd, en umfrain allt Þessi skip bafa aflað mál og tunnur og þar ýf Botnvörpuskip: Sindri, Akranesi Sævar, Vestm.eyjum Trvggvi gamli, Rvík Önnur gufuskip: Alden, Dalvik Ármann, Rvík Bjarki, Akureyri Iluginn, Rvík 1 Jökull, Hafnarf. Ófeigur, Vestm.eyjum iÓl. Bjarnason, Akran. Sigríður, Grundarf. j Mótorskip: Aðalbjörg, Akranesi Ágúst Þórarinss. Stykkli. 950 1 Akraborg, Akureyri 807 Alsey, Vestm.evjum 2516 Andcy, Ilrísey 582 Andvari, Rvík 4181 Anna, Njarðvik 1367 Arinbjöfn, Rvik 977 Arnarnes, ísaf. 2446 Ársæll Sigurðss., Njarðv. 888 Ásbjörn, Akranesi 922 Asbjörn, ísafirði 883 Ásgeir, Rvik 2407 Ásnuindur, Akranesi Fell, Vestm.eyjum Finnbjörn, Isafirði Fiskaklettur, Ilafnarf. Flosi, Bolungavik Fram, Akranesi Fram, Hafnarfirði Freydís, ísafirði Freyfaxi, Neskaupslað Fróði, Njarðvík 1014 Garðar, Rauðuvík 541 Gautur, Akureyri 715 Goðaborg, Neskaupstað 2130 Grindvikingur, Gr.vík 1240 Grólla, Sigluf. 2283 Guðbjörg, Hafnarf. 2182 1101 ^ 650! Olivette, Slykkish. 721 j Otto, Ilrísey 3651 j Papey, Djúpavogi 506 Pétur Jónss, Hiftavik 1717 Pólstjarnan, Dalvík 1609 Reykjai'öst, Keflav. 517 Reynir, Vestm.eyjum 1931 Richard, Isafirði 673 Rifsnes, Rvík 1600 Runólfur, Grundarf. 1781 Siglunes, Siglufirði 962 Sigurður, Siglufirði 1911 Sigurfari, Flatcy 2288 Sigurfari, Akranesi 952 Síldin, Ilafnarfirði 1704 Sjöfn, Vestmeyjum 555 Sjöstjarnan, Vestmeyj. 915 Skaftfellingur, Vestm. 994 Skiðblaðnir, Þingeyri 1234 Skíði, Rvík 990 Skjöldur, Siglufirði 1000 Guðm. Þórðars. Gerðum 1133 Skógafoss, Vestmeyj. . Guð. Þorlákur, Rvík 863 949 945 1451 550 Guðný, Rvík Gullfaxi, Neskaupstað Gunnbjörn, ísaf. Gylfi, Rauðuvík Hafbjörg, Hafnarf. Hafborg, Borgarnesi Ilafdís, Isafirði Hafnfirðingur, Hafnarf. Ilagbarður, Húsavik Hannes Hafstein, Dalvík 1217 Svanur Ileimir, Keflavík 608 Svanur Skrúður, Eskif. Skrúður, Fáskrúðsf. Sleipnir, Neslcaupst. Snæfell, Akureyri 2445 Snæfugl, Reyðarfirði 598 509 1838 2682 519 1710 1276 2598 926 2232 1602 821 1757 1246 1904 570 527 942 1326 881 850 713 508 2200 3224 1424 1024 Steinunn gamla, Iveflav. 1512 519 Stigandi, Ólafsfirði 1132 Stjarnan, Rvík. 936 Straumey, Akureyri 2288 Súlan, Akureyri Rvík Keflavík Heimir, Seltj.nesi Ileimaklettur, Rvík 550 Svanur, Akranes 3186 1299 1814 2119 915 1227 540 771 Sveinn Guðmss., Akran. 1362; Ásúlfur, ísafirði Ásþór, Seyðisf. Auðbjörn, Isafirði Aiiður, Akureýri Baldur, Vestm.cyjum Bangsi, Bolungavik Bjargþór, Grindavík Bjarmi, Dalvik Bjarnarey, Ilafnarf. Bj. Ólafss., Keflavík Björg, Éskifirði Björg, Neskaupstað Björgvin, Iveflavík Björn, Keflavik Björn Jónss., Rvík Bragi, Rvik Böðvar, Akranesi Dagný, Siglufirði Dagur, Rvík jDóra, Hafnárfii;ði j Draupnir, Neskaupstað Edda, Hafnarfirði Egill, Ólafsfirði * Einar líálfdáns, Bolv, () j,) Helga, Rvik 3184 Sæbjörn, ísafirði Helgi Helgas., Vestmeyj. 3660 Sædís, Akureyri 2757 720 2163 1656 597 Hilmir, Hólmavík Ililmir, Keflavik Ilólmaborg, Eskif. Hrafnkell, Nesk. Iirefna, Akranesi 5351 Ih'inmir, Stykkish. 9103' Hrönn, Sandgerði ~8701 Huginn I, Isafirði 810: Hugrún, Eolungavíl Hvitá, Borgarnesi Illugi, Ilafnarf. 1575 879 1136 990 2583 993 1951 2002 2152 862 868 2433 1102 1187, 988 Sæfinnur, Akureyri 758 ^ Sæluimnir, Þingeyri 964 Sæmundur, Sauðárkr. 683 Særún, Siglufirði 623 Sæváldur, Ólafsf. 1009jValur, Akranesi 1718 j Valþór, Seyðisf. 1285|Ver, Hrísey 17481 Vébjörn,- Isafirði 616 Víðir, Akranesi 12821 Víðir, Eskifirði Inólfur (GK 125) Kefl. 1179 j Víkingur, Seyðisf. Ingólfur (GK 96) Ivefl. 920 j Vikingur, Bolungarvík Ingvar Guðjónss., Siglf. 1191 j Viktoría, Rvík ísbjörn, ísafirði 1142 Vilborg, Rvík ísleifur, Ilafanrfirði 568 Jón Finnsson, Garði 776 Jón Guðmundss, Kefl. 591 Jón Magnúss., Hafnarf. 1473 Jón Valgeir; Súðavik, 2088 Jökull, Vestmeýjum 671 Keflvíkingur, Keflav- , 1917 Keilir, Akranesi 938 j Einai! ÞvéifæinguL ÖLí. 1727 jFJdb'óhg, Borgárii.' ^ 1156: 1 ír» Vísir, Keflavík Von, Grenivík Vonin II, Neskaupsfc. Vörðui', Grenivik Þorgeií' goði, Veslméý. Þorsteinn, Rvík Þorsleinn, Akranesi 530 1148 8381 1802 732 1128 965 569 1675 117! 627 2407 3815 702 617 2080 751 517 1355 , 565 17,6] '918 759 931 Framh. á 8. síðu. í reinskilni og koma kurteis- lega frani við þá sem jafn-; ingja. Það er lykillinn að Ljarta Ix'irra og velvild lving- að. til lands, og sliks er mikil þö í’f. hvi margir munu gerast tií að rægjá oss við þá. Og ruddaleg framkoma vorra man-pá. við Grænlendinga: getur valdið þjóð vorri tjóni, seni -aldrei- verður bætt. - Jón Dúason. :Jo: verStir jarðswigin miðvikudagiiin 25. þ. m. . frá' Bómkirkjitómi. .. ;' „ AthöiuLi hefsl kl. 2 og verSar útvarpað. ÖlafurJónsson..... Hwmegw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.