Vísir - 24.08.1948, Side 6

Vísir - 24.08.1948, Side 6
6 V I S I R Þriðjudaginn 24. ágúst 194$ Sterk staða Baldurs á nor- ræna skákmót- inu. Skákmeistaramót Norður- landa stendur nú yfir í Öre- bro í Svíþjjóð og hefir Bald- ur Möller 2 vinninga og bið- skák, eftir 3 umferðir. Einn hefir 2'/2 vinning eft- ir þrjár umfcrðir, en staða Ðaldurs var sögð mjög góð í l)iðskákinni og getur því verið, að hann sé efstur nú. Sá er sigrar í keppninni, lilvtur titilinn skákmeistari Norðurlanda 1948, og fagran verðlaunagrip. Brýn nauðsyn. Brýn nauðsyn er á því, að hafist sé handa nú þegar um að koma upp hjálparstöð, sjúkrahúsi, fyrir þá 30—40 menn og konur, er nú eru al- gerlega umkomuíaust vegna drykkjuskaparóláns. Fólk þetta er í flestum tilfellum svo sjúkt og ofurselt áfengis- ástriðunni, að það getur enga björg sér veitt, og' verður, cft- ir því sem lengur liður í þess- ari ógæfu, sjálft vonlaust um sína framtíð. Þess vegna verður að veita því aðstoð, samastað, hvíld, læknislijálp og hjúkrun. Margt af þessu fólki á livergi heimili og hvergi höfði sínu að halla. Þetta mái er þannig vaxið, að því verður ekki frestað tii lengdar, því áhættan af því að þcir verði cnnþá fleiri, sem rata í samskonar ógæfu og áður er lýst, er svo mikil að ekki verður við unað aðgerð- arleysi það, er verið hefir i þcssum efnum til þessa. Iiin- ar miklu tekjur Reykjavíkur. borgar ættu að geta leyft út- gjöld um nauðsynlegar fram- kvæmdir til hjálpar þeim horgurum, sem eru „aumast- ir allra“. Varla mun nokkur skattgreiðandi gera athuga- semdir út af slíkri notkun á fé bæjarbúa. Áf engisvarnarnefnd Reykjavíkur liefir ritað liæj? arráði Reykjavíkur hréf um þetta mál, og farið þess á leit, að fá nokkur lierbergi í „Franska spítalanum“ til þeirra nola að lijálpa hinurn áfengissjúku. Telur nefndin sig liafa ráð á sérfróðum iækni lil að reka slíka lijálp- arstöð og sjúkrastofur. Verð- ur að treysta því, að yfirvöld bæjarins snúist nú fljótt og vel við slíku nauðsynjamáli, sem hér um ræðir. Miklar líkur eru til þess að ráðstafanir sem hér um ræð- ir, gætu komið að miklu gagni í ofannefndu vanda- máli. 23. ágúst 1948. Þ. J. S. VlÐSjA Framh. af 4. síðu. Triestebúar virðast vera sér , það meðvitandi, að það eru 'löndin fyrir austan járntjald- ið, sem eiga sök á því, að jmálum þeirra er ekki ennþá skipað eins og þeir myndu helzt kjósa það. ÞÝZKUKENNSLA. Uppl. í síma 6ioi, kl. 6—7. (401 IíVÍTUR frakki, merktur, var tekinn í misgripum 1 Þvottalaugunum föstudaginn, 22. þ. m. — Skilist á Skóla. vöröustíg 22 A. VESKI tapaöist i BrciS- firSingabúS á laugardaginn. Finnandi geri aSvart í síma 1158. —(408 KVEN armbandsúr hefir fundizt í austurbænum. — Uppl. á Mánagötu r. 418 KVEN armbandsúr, meö leöuról hefir tapazt. Finn- andi skili því gegn fundar- launum aö hringbraut 153. Sími 2954. (419 FRAKKI. í óskilum. — Tekinn var frakki í misgrip- um í ms. Heklu sunnudaginn 22. þ. m. Vitjist á Laugaveg. ii. GengiS inn frá SmiSju- Stíg... - ■ (420 STANGARTOPPUR af laxastöng, ásamt poka, tap- aöist s. 1. sunudag viö efra veiðisvæöiö í Elliöaánum. — Skilvís finnandi vinsamleg- ast skili honum til Magnúsar Helgasonar, c/o Coca-cola. Sími 6478. (421 TVÖ HUNÐRUÐ krónur töpuðust á Bræðraborgarstíg í morgun (24. ágúst). Finn- andi vinsamlegast geri að- vart á Bræðraborgarstíg 10 eða í síma 7821. (423 SVART seölaveski, meö myndum í, tapaðii»t siöastl. sunnudag. Finnandi vinsaml. beöinn að 1105. hringja sima (434 FRAMARAR. MEISARA, I. OG II. FLOKKUR. Munið æfinguna á Iiáskóla.' vellinum í kvöld kl. 7.30. Þjálfarinn. Handknattleiksflokkur kvenna. Æfingar á Framvell- vellinum í kvöld. — Eldri flokkur kl. 7.30. — Yngn flokkur kl. 8.30. Mætið allar. 2 DRENGIR, 14—15 ára, óskast í létta vinnu. — Uppl. Gunnarsbraut 36, kjallara, frá kl. 6—7. (425 LÍTIÐ herbergi 1 Miö- brenum; leigist með annarri stuttan tíma. Uppl. í síma 1180. (403 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Drápuhlíð 25, miöhæö. Uppl. frá kl. 6—8 í dag. (407 ÓSKA eftir herbergi, helzt í Austurbænum, til mála gæti komið að sitja hjá börnum 1—2 í viku. — Uppl. í síma 1950 eftíhkl. 8 í kvöld og annað kvöld. (409 ÞRIFINN, barngóð og reglusöm stúlka (helzt roskin) getur fengið góða stoíu í bænum, gegn því að vinna á heimilinu. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 28. þ. m., — merkt : „1. september“. (412 KAUPSÝSLUMENN. — Tek að mér velritun. Fljót og vönduð vinna. Tilboö sendist afgr. blaðsins, merkt: „Inexpensive“. (417 DÚNSÆNG og svæ fill til: sölú á Hverfisgötu 16 A/394 LÍTIÐ eikarborð til sölu. Njálsgötu 39 B. (41Ó GÓÐ stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Gott sérher- bergi. Uppl. Marargötu 6, efri hæð. (383 STÚLKA með 5 ára dreng óskar eftir vist hálfan dag- inn. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudag, merkt: „Vist“. (411 FÓTAAÐGERÐASTOFÁ mín í Tjarnargötu 46, hefir sima 2924. — Emma Cortes. . .UNGUR, reglumaður ósk- ar eftir viðunandi herbergi. Mundi vilja hjálpa skólapilti eða stúlku í vetur. Tilboð, merkt: „Reykvíkingur" sendist afgreiðslunni. (413 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi og helzt eldun- arplássi. Uppl. i sírna 589^. (4^4 UNGUR einhleypur mað- ur óskar eftir einu stóru her- bergi eða tveim minni. Til- boð sendist afgr. V^ísis fyrir merkt: (42Ó fimmtudagskvöld, •/ • REGLUSAMUR maður óskar ef-tir rúmgóðu her- þergi. Sími 6535. (428 Rifvélaviðgerðiz Saumavélaviðgerðir Aberzla lögð á vandvirkm og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhiis). Simi 2656. HREINGERNINGA. STÖÐIN. — Vanir menn til hreingerninga. Sími 7768. — Pantið í tíma. Árni og Þor- steinn. (256 VETRARFRAKKI, ryk- frakki og skíðabuxur (karl- manns) til sölu. — Sími 6535. (427 OTTOMANAR fyrirliggj- andi. Húsgagnavinnustofan, Mjóstræti 10. — Sími 3897. (422 OTTOMAN og 2 djúpir stólar til sölu. Uppl. á Berg- staðastræti 60. (415 BARNAVAGN og Philos rafsuðuplata til sölu. Sörla- skjóli 32, eftir kl. 6 (000 MOTORHJÓL til sölu. — Uppl. Kirkjustræti 2, 4. hæð. (40Ó LITIÐ HUS til sölu, rétt fyrir utan bæinn, einnig nokkuð af timbri. Rafmagn og vatn rétt hjá. UppL í síma 5i59- —(4£5 ENSKUR barnavagn á! háum hjólum til sölu. Uppl. í sima 7161. (410 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (i4f NÝKOMIÐ að vestan fiður í yfirsængur, undirsængur, koclda og púða. Von. Sími 4448. (382 VIL KAUPA saltaða og sígna gráslepppu og skötu. Ingimundur Guðmundsson, Bókhlöðustíg 6B. (238 STOFUSKÁPAR, bóka-i skápar með glerhurðum, borð, tvöföld plata, komm- óður o, fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötú 54- — (345 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegtitn áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrár- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126, KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karL mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 HARMONIKUR. — ViB höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Viö kaupuin einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. (188 KAUPUM og seljum not- nö húsgögn og litiö slitin jakkaföt. Sótt heim, Sfað- greiösla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgöra 45. C M* fluwwgkÁt TSSSi'-} ..11? 'M Norma elti Tarzan og varöÝeitti vel steintegurdir föður síns. Hún var ákveðin i því 'að' leitá flerfi'1 .* ftgft úpþi i kJettam ká NbHna fegUfnlí'^''-'1 íÞégar Tórzaii iciV ún^ökl^sá MÍin, steina og drógst aftur úr. sem faðir liennar hafði leitað að. að Norma var horfin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.