Vísir - 24.08.1948, Side 8

Vísir - 24.08.1948, Side 8
LESENDUR eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. VI Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Þriðjudaginn 24. ágúst 1948 Bretar auka kaup sín a landbúnaöarvörum frá Eire Brezk-srzkS verzlunarsamiiiing- urinn hagsfæður Bændur á Irlandi geta nú liorft fram á bjartari tóma vegna brezk-írska verziunar- sátímálans, er fyrir skömmu var undirritaður í London. Samningur þessi er geröur til fjögurra ára, en sam- kvæmt honum hafa Bretdr gengist inn á að greiða miklu hærra verð fyrir nautpening frá Irlandi, en þeir hafa gert til þessa. Þetta hefir í för með sér stórauknar tekjur fyrir alla kvikfjáreigendur í Iríandi. Kjötskorturinn. Um nokkurt skeið hefir hrezkm* almenningur orðið útflutning sinn til Breta, því undanfarna mánuði hefir inn flutningur þeirra þaðan ver- ið tífaldur á við útflutning- inn. Þrátt f-yrir að hænda- stéttin hafd hagnast milcið við þessa samninga, verður ckki hjá [>ví komizt, að Eire vcrð- ur að takmarka innflulning- inn að mun vegna óhagstæðs ýerzlunarjöfnuðar. Nýtf fyrirtæki. Um s. 1. áiamót yar stofn- að hér í Reyk javík fyrirtæki, sem nefnist Hansa-sólglugg’a- tjöld h.f. Fyrirtældð og skrifstofur að láta sér lynda, þrátt iyrir þc>ss eru jjj húsa að Lauga- knappau kjötskammt, að sjá ^ vegj jQg 0ír framleiðir svó- nautpeninginn fara til ann- könuð Hansa-gluggatjöld, arra landa Evrópu, vegna sem tíðkast víða erlendis og þess að stjórnin vildi ekki þykja mjög handhæg. lallast á að greitt yrði jafn ^ Framkvæmdarstjóri i'yrir- hátt verð og meginlalidslönd- jækiKjns er Robert Bendixen, in buðu. Nú þegar þessir (en ]vann hefir lært fram- vexzlunarsamningar hafa ver ]ejðs}u þessara gluggatjalda ið undirritaðir má húast við, er]en(]is að slakað verði á skömmtun- irnii í Bretlandi og almenn- ingur geti keyjxt meira af landbúnaðai’vörum, skömmtunin hefir leyft. en Rt Hagnaður Eire. Einn fulltrúi Eire í samn- inganefndinni segir, að Irar hafi fengið mjög hagfellda samninga við Breta og öll atriði, er þeir fóru fram á, hefðu verið samþykkt af samninganefnd Bi’etanna. Auk stórfelldra kaupa á uaulpendngi, munu Bretar í náinni framtíð, kaupa allt,'! sem Eire getur framleitt af svinafleski og eggjum. Bændastéttin írska getur því horft örugg fram í tímann, þar scm allar afui’ðir hennar seljast á góðu verði. Óhagstæður jöfnuður. Eire var hins vegar brýn nauðsyn á því, að auka mjög Mynd bessi er tekin í aðalbækistöðvum áhangentki Wallace, en myndir af honum hanga á veg’gnum. Maðurinn annnr frá hægri er Glen H. Taylor, öldungadeildarþininiíxður frá Idaho, en hann verður vai’áforsetixefni fiokks Wallace. Bræðslusíldin... Framh. af 3. síðu. Þorsteinn, Dalvxk 1165 Þráinn, Neskaupstað 541 Tveir um nót: Ásdís og Gunnar Páls 1124 P'rigg og Guðmundur 1119 iSmári og Valbjörn 2475 Félagsútgerð: Óðinn, Týr, Ægir, Grindavík 2410 Marius Nielsen. Höfðingleg gjöf 1566 farþegar fðugu inilli landa með Loftfleiðum. Skymaster-flug’vélar Loft- leiða fluttu í júní og júlí mánuði alls 1566 farþega milii landa. I jiiní fluttu vélarnar 368 íarþega frá útlöndum og til íslaixds, en héðan flnttu vél- arnar 416 farþega til út- landa. I júlí vorn 465 fax’þegar finttir héðan til útlanda, en á sama tíma voru 317 fai'- þegar fluttir frá útlöndum. 1332 Atlants- hafsflug SAS- vélanna á tveim árum. Þ. 1. ágúst hafði sam- steypa flugfélaga Norður- landa — annarra en íslands j— SAS, starfað í tvö ár. Marius Nielsen, útgerðar- Heldur SAS uppi férðuni maður í Danmörku hefir gef- íil Noi’ður- og Suður-Anie- ið Slysavarnafélagi Islands ríku, en auk þess lil annarra 20 þúsund krónur. Tilganguí'inn með )>essari gjöf ér sá, að stofnaður verði sérstakur sjóður er beri nafn gefandans.Skal vöxtum sjóðs ins vai’ið til að veita sérstök verðlaun þeim er leggja sig í sérstaka hættu við björg- unarstörf og til styrktar nán- ustu skyldmennum þeirra er kynnu að farast af þeim or- sökum. Marius Nielsen liefur áður gefið S.V.F.I. rausnai’legar gjafir. Þegar félagið var ný- stofnað afhejiti hannþví 5000 danskar lu'ónur að gjöf og áx'ið 1940 veitti hann kr. Evrópulanda. Flugleiðir sain. steypunnar eru uærri 15,000 km. og flogið er til 93 boiga í fjórum álfum. Flogið er 11 simxum i vikxi til Vestur- heims, en fyrstu tvö ávin voru vésturflug véla SAS samtals 1332 en farþegav voru rúmlega 33 þús. (SÍP) 18.867.(K) til reksturs hjörg- uj^ai'si^ipsins Sæbjargar. Stjórn Slysavarnafélags Is- lands óskar að færa útgerð- armanninum beztu þakkir fyi’ir allar gjafirnar og vel- vild ixans lil lélagsins fyrr og síðiir. Færeyskur kútter dreginn til hafnar. Á laugardag- fann togarinn Júli fi'á Hafnarfirði færeysk- an kútter um 14 miílur und- an Ingólfshöfða. Kútter þessi var ósjáJfbjai-g-ci og dró Júlí hann til Hornaf jarðar. Á laugai’dag harst loft- skeytastöðirmi skeyti frá er- lendu skipi, sem var að veið- um fyrir Suðurlandi, að það hefði séð neyðarrakettum skotið á loft alliangt í hurtu. Bað skipið loftskeytastöðina að tilkymia Slysavarnafélag- inu þetta. Loftskeytastöðin hafði ekki heyrt neitt neyðarkall frá skipi og ennfi'emur ekki þau skip, sem voru á sömu slóð- um. Á sunnudag barst svo skeyti frá togaranum Júlí, þiýstilofsflugvéi- þar sem sag] er að færeysk- arnar sex, sem komu tiljur kútter hafi verið tekimi Keflavíkur s. 1. sunnudag,'í tog °g dreginn til Horna- lögðu af stað til Bretlandsjfjarðar’ l)ar sem hann væri i,i „1 ósjálfbjarga og útlit fyrir að kl. S x moi-gun, en urðu að1 J J ö b J var hySSf ákaflega. Þórunn litla Jóhannsdóttir hélt tónleika i Austurbæjar- bíó í gærkvöldi. Húsið var þéttskipað á- lieyrendunx og fögnuðu þeir lxinni ungu listakona mjög jnnilega. Þórunni bárust fjöl- margir blómvendir og aðrar gjafir. Lék hún mörg axxka- lög og ætlaði fagnaðai'látum áheyreiida aldrci að linna. Efnisskrá Þórunnar að þessu sinni var mjög fjöl- brevtt, lék hún ni. a. verk eítir Mozart og Bach, Chöp- in. Debussy o. fl. Snéru við vegna véðar- bilunar. Biæzku x moi'gun, en snúa við yegna vélarbilunar í einni vélinni. Vélarnar höfðu flogið í um það bil fimmtán mínútur er flugmaðiu'inn i einni vélanna varð var við bilun í hreyfli vélarinuar. Snéru allar flug- vélarnar aftur til Keflavik- ur og lentxi jxar laxist fyrir kl. 9 í moi'gun. Tvær þeirra flugu yfir Reykjavík á með- an hinar voru að lenda á flugvellinum. Vélarbilunin í flugvélinni er ekki alvarlegs eðlis og munu vélarnar að líkindum halda til Bretiands síðdegis í dag. norðan stonnur væri í að- sigi. Skipið liafði misst skinif- una. Vann OSíubikar- inn tifl eignar. Þorvaldur Ásgeirsson varö hhitskarpastur í golfkeppn- inni um Olíubikarinn svo- nefnda. Vann Þorvaldur bikar þennan til eignar, þar senx liann bar einnig sigur úr být- um i keppninni um bikai'inn ú síðastl. ári. —- Olíuféiögin Shell, H. I. S. og B. P. gáfu bikar þennau, og er hann xnjög fagur og eigulegur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.