Vísir - 15.05.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 15.05.1950, Blaðsíða 2
V I S I R Mánudaginn 15. maí 1950 Mántidagur, 15. maí,-— 135. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisf.tóö kl. 3,20. — Síö- degisfló'S kl. 17.35. Ljósatími bifreiöa og' annarra ökutækja er frá kl. 23.25—3.45. : '5U; Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni, sími 5030. NæturvörS- ur er í Laugavegs Apóteki, síijii 1616. Ungbarnavernd Líknar, Tempiarasundi 3, er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3-15—4- „BIik“, ársrit GagnfræSaskólans i \/Test- mannaeyjum, 11. árgangur, er nýkomiö út. Riti'S hefst á kvæöi til Vestmannaeyja eftir síra Halldór Johnsop, e.11 hahn fórst meö vélskipinu Helga viö Eyj- ar, eins og menn muna. Annars er efni ritsins fjölbreytt og fróölegt, ekki sízt grein um GagnfræSaskólann í Vest- mannaeyjum 20 ára. 28 myndir prýða riti'ö, en ritstjóri þess er Þo'rsteinn Þ. Viglundsson skóla- stjóri. 1 „Kirkjublaðið“, 8. tbl. 8. árgangs er nýkomið út. Af efni þess má nefna grein um Þjó'ðleikhúsiS og minning- arorö um prófessor Gu'Sjón Samúelsson, liúsameistara ríkis- ins. Útgeíandi og ábyrgöar- maSur er Sigurgeir SigurSsson biskupy 145 flugvélar lentu á Keflavíkurflugvelli i aprílmánuði s. 1., ílestar írá flugher Bandaríkjanna, eSa 36, þar næst frá íélaginu Trans- Canada Airlines, 23, og þar næst frá brezka félaginu BOAC 20. Farþegar meS fíugvélunum voru samtals 3097. * Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn GuSmundsson stjórn- ar). 20.45 Um daginn og veg- inn (Magnús Jónsson lögfræS- ingur). 21.05 Einsöngur: Þóra Matthíasson syngur (plötur). 21.20 Frásaga: Frá Erlendi Ól- afssyni sýslumanni (Gils GuS- mundsson ritstjóri). 21.401 Tón- leikar (plötur). 21.50 Lög og réttur (Ólafur Jóhannesson prófessor). 22.10 Létt lög (plöt- ur). Veðrið. HáþrýstisvæSi yfir íslandi. Grunn læg'S yfir miSju Græn- landi á hreýfingu suSaustur eftir. Dýraverndarinn, 1., 2. og 3. tbl. þessa árs, er nýkominn út. Blaöiö flytur sem fyrr margar góöar greinar og frásagnir um dýraverndunar- mál óg annaö, er varöar hugö- arefni dýravina. Af efni þess- ara tölublaða má geta fram- haldsgreina eftir Emil Tómas- son, „Minningar“ Margar góS- ar myitdjr prýSa'ritiS. Ritstjóri er SigurSur Helgason. í dag eru síSustu íorvöð fyrir meS- limi StangaveiSfélags Reykja- víkur aö sækja úthlutuö veiöi- leyfi i ElliaSár, Laxá í Kjós og Norðurá á skrifst. Geirs Stef- ánssonar & Co., VarSarhúsinu, Eru menn hvattir til þess aö sækja deyfi. sin, því veröi þau ekki sótt í dag er heimilt aS selja þau öSrum. Á þaS skal bent, aö margir eru ú biSlista, sem óskaS hafa eftir veiöileyf- um. I.O.O.F. f== Ob. iP. = 1325168 y4. - • 7. Bæjarráð hefir samþykkt aS veita 6000 kr. styrk til sumardvalarstarf- semi barnastúkunnar í Reykja- vík. Sendiherra Norðmanna, Anderssen-Rysst og frú, taka á móti gestum á þjóöhátíðar- dag Norðmanna. hinn 17. maí, kl' 16—18. Hestamannafélagið Fákur heldur aöalíund sinn í Þórs- kafíi annaö kvöld kl. 8.30. BEZT AÐ AUGLÍSAIVISI Jil gmgns og gamans 'Ur VUi fyrir 36 átutn. Vísir skýrði svo frá í Bæjar- fréttum hinn 15. mai 1920: „Jarðskjálfti allharöur, kom hér unt kl. 5.10 síödegis [ gær. Ekki varö hann a'S tjóni, en ótta. og óhug sló á margan rnann, sem von var. Annar minni kippur haföi komiö laust cftir kl. 7.“ „Brunarústirnar viS Austur- stræti eru allt af hálffullar af skýlpi og óþverra, og þyríti endilega aö tæma þær áöur en meir hitnar í veöri.“ .. „Frá Akureyri var símað í gær, aS þar væri enn mikill snjór og horfur ískyggilegar, nema gagngeröur liati komi mj.ög skjótt.“ — Srmlki í gagnfræSaskóla á Englandi ræddu nemendur þaö einu sinni livern af æöri skólunum væri heppileg'ast aö velja sér, þegar úr gagnfræSaskólanum væri komiS. Þá sagöi ein yngismær- in: „Fyrst veröur maður aö gera sér þaS ljóst hvort maður vill vera í samskóla eöa menntaskóla.“ Þégár vínaudi er notaöur til sótthreinsunar drepur hanit sótt- kveikjur á klukkutíma, sé hann 25 pr. c. að styrkleika. 70 pr. c. blanda drepur þær samstundis. Hreinn vinandi þurrkar aftur.á móti en deySir ekki sóttkveikj- urnar, þær liggja aöeins i dái og geta raknaS viö aftur sé dreypt á þær vatni. 1. ágúst 1945 voru 145 flug- félög, sem héldu uppi ílutning- um fyrir 42 þjóöir. Flugvélarn- ar flugu eftir reglubundnum leiöúm og voru flugleiSirnar 500.000 mílur. Níu þjóðir .rákti 85 hundráöshluta af þessu flugi — flugu 424.000 mílur. Þar af voru Ameríkanar me'S 117.700 mílur, Rússar meS 90.000, Bret- ar meö 69.000, Brazilíumenn meS 34,100, Ástraliúbúar. með 32.600, Frakkar meS 30,100, Mexíkómenn með 19.000, Kan- adamenn meS 18,500 og belgísk Iflugfélög flúgu 13.000 mílur. HrcAAcfáta m. /03S Lárétt: 1 Klíjar, 7 málmur, 8 vesöl, 9 ’áb. fornafn, 10 flýtir, 11 rödd, 13 kvenmannsnafn, 14 tónn, 15 níS, 16 eldiviöur, 17 þefill. LóSrétt: 1 Bundiö, 3- lands- samband, 3 skeyti, 4 straumur, 5 mannsnafn, 6 skammstöfun, 10 rödd, 11 í andliti, 12 maður, 13 sækja sjó, 14 undirförull, 15 skammstöfun, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 1034. Lárétt: Bryndis, 7 eys, 8 Ali, .9 Ð Ð, 10 kul, 11 fín, 13 arm, 14 la, 15 sló, 16 eir, 17 tamning. Lóðrétt: 1 Be'Si, 2 ryS, 3 ys, 4 daun, 5 ill, 6 Si, 10 kím 11, fróm, 12 varg, 13 ala, 14 lin, 15 St, 16 ei. Góð haglabyssa óskast til kdups. Upplýsingar í síma 7558. Sundhöll Reykjavíkur Sund íþróttafélaga hæltir nú um helgina. Sund- höllin er því opin á kvöldin fyrir liæjarbúa til kl. 9,15. Cítrónur Klapparstíg 30. — Sími 1884. Lögmannafélag fslands: Fundarboð ' Félagsfundur verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, þriðjudaginn 16. þ.m. kl. 5 síðdcgis. DAGSKKÁ: ’ 1. Þórður Björnsson fulltrúi flytur erindi um frum- varp til laga um meðferð opinberra niála. 2. önnur mál er upp kunna, að verða borin. Borðhald eftir fund Stjórnin. Vinnuskyrtur (kaki VERZL. MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 Sigorgeir Sigiirjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. Stúlku vantar nú þegar. Uppl. í skrifstofunni. Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. JarSarför konu minnar og dóttur okkar, / Guðrúnar Helgadófttur Svarsff fer fram frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 16. þ.m. kl. 2 eftir hádegi. — Athöfninni verður útvarpað. Agnar ívars, Anna Sigurðardóttir, Kelgi Jörgensson. R ódgrasta dagbladiö„ — - Gerist kaupendur„ — Sítni 1660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.