Vísir - 15.05.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 15.05.1950, Blaðsíða 8
Mánudaginn 15. maí 1950 Þúsundir félagsmót --—4-- Hópar manna boma ríSandl víðsvegar ai sækja Hestamanna- á Þingvöllum í sumar Mótið stesidur yfir dagana 8.-9. júlí. Þúsundir hestamanna víösvegar að af landinu munu sækja fyrsta hesta- mannamót, sem Landssam- band Hestamannafélaga á íslandi efnir til á Þingvöll- um dagana 8.—9. júlí í sum- ar. — Er þetta fyrsta mót sinnar tegundar, sem haldið er hér á landi og hugsa hestamenn hvarvetna á landinu gott til glóðarinnar og munu fjöl- menna þar svo þúsundum skiptir. Hópar ríðandi manna víðsvegar af Norður- landi og Akureyri munu sækja mótið, sömuleiðis menn úr Borgarfirði, Döl- um, Suðurlandi og héðan úr Reykjavík. í sambandi við mót þetta veröur haldin sýning á um tuttugu tömdum stóðhest- um, þrjátíu úrvalsgæðing- um og úrvalshryssum. Þá verður efnt til kapp'reiða og munu þar reyndir sprett- hörðustu hestar, sem til eru hér á landi. Hestasýningin verður vænt anlega opnuð á hádegi laug- ardaginn 8. júlí og mun ijúka að kvöldi sunnudags- ins 9. júlí. Þaö er Landssamband Hestamannafélaga á íslandi, sem sér um mótið, svo sem fyrr er greint, en það vár stofnaö á s.l. vetri og eru innan vébanda þess öll hesta mannafélög á landinu' Mót- ið er haldið í samráði viö Búnaðarfélag íslands, en ráðunautur þess í hrossa- ræktarmálum er jafnframt hrossaræktarráðunautur sambapdsins. Að sjálfsögðu þarfnast mót þetta gífurlegs undir- búnings og er hann hafinn fyrir nokkru, en allt verður gert sem hægt er til þess, að mótið takizt sem bezt í hví- vetna. Það mun vera öllum hesta mönnum óblandið ánægju- efni, aö efnt skuli til móts hestamanna af öllu landinu, enda munu þúsundir1 þeirra Almennar i. Almennar þingkosningar fórú í gær fram í Tyrkiandi og eru það aðrar þingkosn- ingar þar í landi, þar sent andstöðuflokkum stjórnar- innar er gefin kostur á að bjóða fram lista. Við kosningarnar að þessu sinni koma frant fjórir list- ar og var kjósanda leyfilegt, ef ltann vildi enga þeirra kjósa, að búa til hýjan lista með þeim mönnuin, er hann óskaði. 1 fregnum segir, að ekki verði úrslit kunn fyrr en síðar í vikunni. Stjórnar- flokkurinn hefir nú setið að völdunum í 25 ár. Tekið er fram að kosningarnar hafi verði algerlega leynilcgar. Þessi litli danski drengur, sem er aðeins 3ja ára, á von á því að verða crfingi mikilla auðæfa, ef Truman forseti fær samþykkt lög urn það, að hann fái að setjast að í Bandaríkjununt. Bandaríski milljónamæringurinn Peter Leth Nielsen og kona hans rnissíu einkason sinn, sem veiktist snögglega, er þau voru stödd í Ronsted í Dan- rnörku og ákváðu þau að taka munaðarlausan dreng í hans stað. Varð þessi dreng- ur fyrir valinu og bíður nú eftir að Iögin verði sam- þykkt. Blekklng éhlui- vandia manna. Leit að hinum týnda brezka togara, Milford Vis- count er nú hætt sam- kvœmt óskum brezku flug- málastjórnarinnar. Telur flugmálastjórnin, að neyöarköll þau, sem heyrð- ust, hafi verið tilbúningur ó- hlutvandra manna og telur frekari leit muni verða á- rangurslausa, þar sem óhugs andi sé, að skipiö sé enn of- ansjávar. Armann Islartds- meisfari í sosidí- knaltleik. Ármann varð íslandsmeist- ai'i í sundknattleik í 10. skipt- ið í röð. Leikar á mótinu fóru ann- ars þannig: Ármann vann K.R. mcð 3 mörkum gegn 1, K.R. vann Ægi með 4 gegn 2 og Ármann sigraði Ægi í úr- slitaleik með G mörkuin gegn engu. Alls hefir verið kcp])L um sundmeistaramóts- titilirin í handknattleik 13 sinnum, og hafa Ármenning- ar unnið 11 smnum, en Ægir tvisvar. Einn kunnasti fyrirlesari Norðmanna kemur hingaö Próff. Francls HuBI flyfur bér fyrlrlesira fyrir almenning. Listdanssýning í notfæra sér þetta tækifæri til þess að kynnast öðrum á- hugamönnum á sarna sviði. I gær var haldin í Þjóð- leikhúsinu listsýning og var efnt til hennar af Rigmor Hanson og nemendum henn- ar. — Þjóðleikhúsið var þéttskip- að’ áhorfendum er listdans- inn hófst. Fyrsta atriðið á efnisskránni var spánskur dans, er frúin dansaði og var lionum forkunarvel tekið. Alls voru 11 atriði á efnis- skrá, ýmist sólódansar eða hópdansar. öllum atriðum var ákaflega fagnað af áhorf- endum og urðu listdansarar að endurtaka mörg atriðin. Mikla eftirtekt vöktu einn- og sólódansar Svövu S. Han- son og Ragnheiðar Gröndal. Hjúskapur. S. 1. laugardag yoru gei’in sainan í hjónaband af síra Garð- ari Svavarssyni, uúgfrú Ingi- björg' Árnaaóttir, Sogabletti 13 og Höröur Hafliðason járn- snirið.u Asvallagötu 61. — Heimili þeirra veröur að Söila- skjóli 6. Hingað er væntanlegur til lands góður gestur á fimmtu daginn kemur, prófessor Francis Bull frá Háskólan- um í Osló, og mun hann flytja hér fyrirlestra, sem opnir verða almenningi. Þannig er háttaö um hing- aðkomu próf. Bull, að ekki varð yfirfært allt það fé, er safnaðist í Noregssöfnun- inni hér um áriö, en eftir stríðiö var ákveðiö, að skipta því fé, sem eftir var, milli Rauða Kross Noregs og Nor- egs og Norræna félagsins norska. — í fyrra ákvaö svo fulltrúafundur Norræna fé- lagsins að stofna sjóð af fé þessu, sem nemur um 100 þús. krónum íslenzkum, og skal vöxtum af sjóðnum var- ið til þess, að bjóða hingað norskum vísinda- og lista- manni og til Noregs íslenzk- um lista- og vísindamanni. í stjórn þessa sjóðs voru kjörnir Guðlaugur Rósin- kranz þjóðleikhússtjóri, for- maður, dr. Páll ísólfsson og Harald Grieg, formaður Nor- ræna félagsins norska. Var síðan ákveðið að bjóða hingað fyrstum manna próf. Francis Bull, einum kunn- asta bókmenntafræðingi og fyrirlesara Norðmanna. Próf. Francis Bull var í stjórn norska Þjóðleikhúss- ins og sat, ásamt Harald Grieg um 3 ára skeið í Grini- fangelsi vegna þess að hann vildi ekki efla „menningar- áhrif“ nazista við leikhúsið. Þar gerðist hann brátt átrún aðargoð fanganna, flutti þar fyrirlestra nær daglega og hélt uppi mikilli menningar- starfsemi í fangelsinu. Fyrsti fyrirlestur próf. Bull verður fluttur á föstu- dagskvöld í hátíðasal Há- Skólans, og mun fjalla um norskar nútímabókmenntir Almenningi er heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir. Pað var ekki von á öðru. Detroit (UP). — Frú Patr- icia Stevens var ein margra kvenna, sem fengu skilnað í síðustu viku. Qrsökin til þess, að hún sótti um skilnað og fékk hann, var sú, að maður hennar kyssti alltaf hund þeirra á morgnana, er hann fór til vinnu, en lét sér nægja að klappa konunni á ki'nnina. Þing sambanda feerklasjúklinga háð í Noregi. Þing Samhanda berkla- sjúklinga á Norðurlönclum verður háð í Þrándheimi þann 17. júní n. k. Tveir fulllrúar frá hverju Norðurlandanna munu sækja þing þetta, en á því verður fjallað um haráttuna fyrir útrýmingu herldaveikinnar. Ennfremur verður þar ræít urn á hvern hátt heppilegast og bezt er hægt að koma því við, að sjáklingar geti séð scr farborða nieð vinuu sinni, en fruinskilyrðið í þvi efni er að koma á fól vinnulieimiLum fyrir sjúklingana, eins og liér á landi hefir verið gert og er verið að gera. Ráðgert er að tveir fulltrú- ar héðan sæki þingið, svo fremi, að gjaldeyrir fáist lil fararinnar. Eru það þeir Þórður Benediktsson og Árni Einarsson. Siglunes og Hvítá fengn 25 lestir hvor. Togbátarnir komu flestir inn um helgina og var afli peirra mjög misjafn. Mestan afla höfðu Siglu- nesiö og Hvítá með um 25 lestir hvor, en Siglunesið var með 5 tonn af kola. Steinunn gamla kom fyrir helgi til Keflavíkur af lúðuveiöum fyrir Vesturlandi og hafði fengið 150 lúður, um 4% smálest. Talið er að afli Steinunnar gömlu hefði orð ið meiri, ef beitan hefði ver- ið betri og útbúnaður annar Englendingar, sem voru á veiðum á sömu slóðurn, veiddu talsvert betur. Stein- unn gamla fékk nýja beitu úr Akranesbát og er farin á veiðar aftur. Víðir kom í gær úr útilegu með 15 lestir af saltfisk og mun nú hættur veiðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.