Vísir - 15.05.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 15.05.1950, Blaðsíða 7
Mánudagrnn 15. maí 1950 V 1 S1 h Blaise lagði við hlustirnar, þegar mimizt var á England. Konungur vissi þá, ekki síður en móðir lians, að einkis góðs mundi að vænta úr þeiiTÍ átt. Blaise skildist, að för sín mundi verða mikilvæg, þótt hann hefði ekkert grunað urn það áður. Síðan skýrði Frans ástæðuna fyrir því, að samhand Englendinga og Bourbona væri sérstaklega eftir- tektarvert. „Segið honum, að eg hafi tekið eftir ráðleggingu hans viðvíkjandi tafariausiun aðgerðum gagnvart landvarna- forhigjanxun. En bendið lionum á það, að sá, sem ætlar að veðia síerkan geithafur, sem auk þess er búinn vængj- um, verður að eiga sterkan vað. Sillíiþráður nægir ekki. Hertogiim er vinsæll meðal alþýðu manna. Enn liöfUm við aðeins fengið óstaðfestar fregnir af svikum hans, en við verðum að hafa sannanir í liöndum, svo óvéfengjanlegar sannanh', að enginn Frakki, hve mikill aðdáandi hertogans sem kann að vera, geti mælt þeim í mót. Segið mark- greifanum, að erindreki Englandskonungs sé væntanleg- ur um Savoy á leið til Frakklands. Hann verður að ganga úr skugga um, hver þessi erindreki sé og rekja slóð Iians á fund hertqgans. Þá getiun við látið til skarar skriða. Tak- ist de Vaulx þetta, mun eg verða lionum þaklclátur alla ævi. En segið honum einnig, að eg sé ekki sofandi.“ Svo bætti liann við: „Og þakkið honurn fyrir nöfn uppreistar- mannanna. Þeir munu fá makleg málagjöld, er þar að kemur.*1 Frans varpaði öndinni Iéttara og hagi’æddi húfu sinni: „Nú þurfa konur vorar ekki að bíða öllu lengur.“ Ritarinn hraðaði sér til dyra og lauk þeim upp, en varð- mennirnir heilsuðu með spjótum sínúm. Kliðurinn í for- salnum hljoðnaði. Dyravörður gekk fram með staf í hendi. „Sjáið svo um,“ mælti konungur við hann, „að monsieur de Lalliére geti horft á dansinn. Það er örlítill þakklætis- vottur,“ sagði hann við Blaise, sem kraup á kné og kyssti á hönd konungs. „Vér munum ekki gleyma yður.“ Síðan gekk Frans konungur fram i forsalinn, en aðals- mennirnix- viku úr vegi fyrir honum og' hneigðu sig djúpt. Konungur var leikinn dansari og hann lék á als oddi þetta kveid. Hann sté dans við margar konur, en oftast við Anne Russell. Blaise fannst mikið til dýrðarinnar koma, þótt hann yrði að tylla sér á tá til að sjá fyrir þeim, sem stóðu fyrir framan hann. Fyrst vor stignir liægir, rólegir dansar og var þáítíakan þá ahnennust. En síðán jókst hraðinn og f jörið, unz svo var komið, að einungis hin yngri, auk kon- ungs, gátu verið með. Menn sveifluðu konunum hátt á loft og þá var um að gera að vera fljótur að gægjast! Blaise sá konungi og Anne Russell bregða fyrir sem snöggvast. Þau voru búin að taka af sér grímurnar, sem jafnan var dansað með. Hann lyfti henni hátt ó loft, sveifl- aði henni í hring, en hún sveif svo hægt og léttilega til jarðar, að vaxda var hægt að koma auga á fótleggi liennar. Enginn vafi var á því, að konungur var bólskotinn, en Blaise veitti því meiri eftirtekt, að hún brosti til hans — svaraði honum með augunum. Og þetta var stúlkan, sem honum liafði verið falið að fylgja um Frakkland þvert! Vinkona konungs, sem kuntti ævinlega að hegða sér. Hann varð skelkaður. Hann var óheflaður strákur i samanburði við hana. Hann fór að hugleiða förina til Genfar og hafði eldvi liug á dansinum eftir það. 15. KAFLI. Menn geta verið meira einmana í mannfjölda en nokk- urs staðar og það á sérstaklega við, þegar mannfjöldinn er eintómir eiginhagsmunamenn, sem aldrei hugsa um ann- að en að skara eld að sinni köku. Blaise átti fáeina kunn- ingja við hirðina fi'á fyri’i dvöl sinni þar og þeir höfðu allir hældcað í tign, en þeir Iiöfðu ekki tóm til að ræða við liann nema örfá orð. Þeir liöfðu um allt annað að hugsa. Þegar Blaise var búinn að fá bréfið til markgi’eifans lijá ritara konungs varði hann mestum hluta þreytandi dags til að leita ríkisféhirði uppi í sambandi við stöðu þá, sem honum hafði verið heitið. Leit hans virtist ætla að verða árangurslaus, unz honum var gefið það heilræði að stinga skildingi að þjóni hins milda manns og fékk þá loks á- heyrn hjá honum. „Gleður mig að sjá yður aftur,“ mælti Robertet og geispaði. „Yður er vitanlega kunnugt, að eg ræð ekki yfir embættum við hirðina. Þér ættuð að ræða þetta við stór- meistarann, sem er í Lyon um þessar mundir. En eg skal tilkynna lionum þetta, svo sem konungur óskar. Hvað segðuð þér um stöðu nxeð fnnm hundi’uð punda árslaun- um.“ „Það xnundi vera meira en nóg, herra, og meira en eg verðskulda.“ „Engan veginn. Konungur vill launa mönnum vel afrek þeirra. En þar sem eg er í önnum eins og stendur---—“ Robertet fór að handleika skjöl á borði sínu. „Mundi vera mögulegt að segja mér,“ mælti Blaise, „hvernær eg rná vænta þess að verða skipaður í stöðuna ?“ „Það er niú öllu erfiðara, vinur minn. Slíkar stöður vaxa • ekki á trjánum. En cg óska yður alls g'óðs, monsieur. Og \ Blaise gelvk út vonsvikinn og reiðurr Ilann var búinn , að læra mikið á síðustu tuttugu og fjórum stundum. Hon- uxn liafði verið þakkað með brosi og loforði og svo var hann -úr sögunni. Það var lieppilegt, að framtíð hans skyldi eldci öll velta á þeim mönnum, sem lxann hafði þarna komizt í kynni við. Tækist lionum sendiförin, sem her- togafrúin hafði falið honum, gæti hann gert kröfu til æðstu metorða. Og hann ætlaði sér að i-ækja lilutverk sitt eins og vel og á yrði kosið. Um morguninn höfðu borizt fregnir um, að eftirlits- nxenn konungs hefðu orðið varir við fimm hirti fyrir norðan Fontainehleau og allir voru önnum kafnir við að búa sig undir veiðiförina daginn eftir. Þetta kom sér vel fyrir hertogafrúna, kom vel heim við fyrirætlan hennar um að nota Blaise til að fylgja Anne Russell. Ilann gæti ekki lagt upp með henni, fyrr en konungur væi’i faiinn á veiðar, en þær átlil að standa í tvo daga. Síðla dags fékk hann boð um aö ganga fyrir hertoga- frúna og var fundur þeirra í sama smólierbergi og daginn áður. ________________________7 Samningar við Dani. ; Á árinu 1949 keyptu ís- lencLingar vörur af Dönum fyrir um 44 millj. kr., en. héðan keyptu Danir vörur fyrir um 7 millj. kr. . Samkvæmt viðskiptasamií ingi við Dani frá 17. júní 1949, áttu þeir að kaupa ís- lenzkar afurðir fyrir ca. 22 millj. kr„ en við af þeim fyr- ir ca. 20 milljónir. Safnaðist nokkur skuld á, árinu, en um óverulega upp- hæð var að ræða, miðað við heildarviðskiptin, eða röska, 1 millj. d. kr. Er rætt var við Dani ný- lega um viðskipti, lögðu þeii' m. a. aðaláherzluna á að fá yfirfærða þessa skuld og aðr- ar danskar innstæður hér, að fá bætur fyrir gengistap, sem þeir töldu sig hafa oröið fyrir, og að fá tafarlausa yf- irfærslu á öllum greiðslum framvegis. Vildu þeir ekkl ræða um almenn viðskipti milli landanna, fyrr en geng ið hefði verið að framan- greindum skilmálum. Af íslands hálfu var hins vegar lögð megináherzla á aö samkomulag næðist um viðskipti milli landanna á eins frjálsum grundvelli og’ gjaldeyrisástandið leyfir á hverjum tima. Þar sem ekki tókst að sam- ræma þessi tvenn sjónarmiö, varð samkvæmt tillögum Dana samkomulag um aö' fresta samningaumræðun- um um óákveðinn tíma. —L0.G.T— ÍÞÖKUFUNDUR í kvöld. Kosnir fulltrúar til umdæm- isstúkunnar. — Hagnéfnd, Engilborg, GuSbjörg, Guö- finna. - Æ. t. Keirupokar öll ung börri ættu að sofa uti í kerrupoka frá Magna. MAGNI H. F. Síxni-1707. Tveir apar tóku Tarzan og lögðu Eftir þvi’ sem dansinn gerðist tryllt- Tarzan sá því færi á að losna úr í fyrstu drcifðust aparnir skelkaðir, hann á fórnarsteininn, en á meðan ari, minnkaði árvekni apanna, sem grcipuni þeirra, og rotaði þá á svip- cn brátt náðu þeir sér og réðust allii* hófst trylltur dans. gættu Tarzans. stundu með lurki. gegn Tarzan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.