Vísir


Vísir - 15.05.1950, Qupperneq 5

Vísir - 15.05.1950, Qupperneq 5
Mámidaginn 15. maí 1950 V ! S 1 R S Sveii l.i. vann Tjarnar- boðhlaup K.R. í gær. Htiaí er fitarnuw4au? —*— ERLENT: I>a<S er ákvetSið, að 10 ain- eriskir í'rjálsíþróttamenn keppi á alþjóða-íþróttamóti, sem lialdið verður i Osló dag- anna 6. og 7. júli n. k. Þessi 10 manna liópur mun svo fara til Englands og Svíþjóðai'. Auk þessara 10 munu ýmsir aðrir hópar heimsækja mörg öiinUr lönd Evrópu i suiiiar. ----*---- Keppír aðeins í boðhlaupum. Willetir Slijkhuis, hollenzki stórhlauparinn, sem allir kannast við, mun aðeins taka þátt í boðhlaupum í sumar, Hefir hann ákveðið þetta vegna ágreinings, sem orðið hefir milli hans og hollenzka f r j álsíþró ttasainha ndsins ú t af áhuganiannareglunum. Eins og menn miina varð Hið árlega Tjarnarboð- hlaup K.R. fór fram í gœr- dag og vann sveit Í.R hlaup- ið nú í fimmta sinn í röð. Tími ÍR-sveitarinnar var 2:30,8 mín., önnur varð’ sveit Ármanns á 2:35,4 og sveit K.R. varð þriðja á 2:36,2 Bezti tími, sem náðst hefi'r, í hlaupi þessu er 2:29,4 mín,.' sem sveit Í.R. náði 1948. í sveit Í.R., sem vann í gær voru eftirtaldir menn (taldir í þeirri röð, sem þeir hlupu): Reynir Sigurðsson, Pétur Einarsson, Rúnar Bjarnason Þorvaldur Óskársson, Finn- björn Þorvaldsson, Ólafur Örn Arnarson, Garðar Ragn arsson, Vilhjálmur Ólafsso?i Stefán Björnsson og Haukur Clausen. Eftir fyrsta sprettinn hafði Armann forustuna en Hörður Haraldsson hljóp þann sprett fyrir Ármann. Reynir Sigurðss., Í.R., fylgdi fast eftir og var aðeins um 3 rnetra á eftir Herði. Ingi Þor steinsson, sem hljóp fyrst fyrir K.R. var nokkuð á eft- tókst svo að ná öðru sætinu í endasprettinum, sem Guð- mundur Lárusson hljóp fyr- ir Ármann. • Eins og kunnugt er, er leið inni umhverfis Tjörnina skipt niður í tíu smáspretti frá 80—200 m. löngum. Áhorfendur voru fjölda margir og var heldur leiðin- legt að þeir skyldu þurfa að bíöa talsvert fram yfir aug- lýstan tíma. ----♦----- 51,5 í 400 m. grindahlaupi. Á svokölluðu Penn Relays frjálsíþróttamóti í Banda- ríkjunum, sem fram fór ný- lega, náðist ágætur árangur í 40 m. grindahlaupi. Charlés Moore náði tím- aiiuin 51.5 sek. og bætli móts- metið um 6/10. Langstöldíið á þessu móti vann spretthlauparinn And- re\v Stanfield og stökk 7.57 m. og kúluvarpið v’ann Lam- pert með 16.25 m. kasti. Slijkhuis þriðji hæði í 1500 og 5000 m. lil. á ,Ö1. i London ’48. Hánn á þriðja bezta heimstimann i 1500 m. hl., 3:13.6. ----+----- Hverjir fara héðan? Eftir því sem Sportman- den í Osló segir frá fer fram í Helsingfors 13. júní n. k. stórt frjálsíþróttamót í til- efni af 400 ára afmæli Hels- ingforsborgar. Segir þar, að meðal þeirra, sem I)oðnir séu á mót þetta, verði íslendingar. En auk þeirra verði Svíar, Fraldcar, Norðmenn, Rússar og Danir. Ekki hefir Visir fregnað neitt um hverjum hafi verið boð- ið héðán. > Tyrkland hefir hætt við þátttöku i heimsmeistara- keppninni i Rio, þar sem þeir álíta lið sill eigi nógu sterkt til að keppa þar. IV. Í.R. náði forustunni eftir þriðja sprett og hélt henni síðan örugglega í mark. K.R. náði öðru sæti eftir 200 m. sprettinn í Tjarnar- götunni þar sem Ásmundur Bjarnason hljóp mjög vel fyrir K.R., en sveit Ármanns ICringl&ikastar- arnir i framför. Á irmanfélagsmóti íþrótta- félaganna hér í bænum náð- ist fyrir skömmu ágætur ár- angur í kringlukasti. Guimar Iluseby, K.R., kast- aði 46.67 m., sem er lians næstbezti árangur. Metið, sem hann setti í vor, er 47.11 m. Þorsteimi Löve, Í.R., kast- aði 15.38 m., sem er aimar líezti árangur íslendings í þessari grein. Friðrik Guðmundsson, Iv. R. , varð þriðji í þessari keppni og kastaði 44.3-1 m. Fjórði niaður i keppninui varð Ves t ur(í sl e n di öguri n n S. Sigfússon og kastaði luinn 39.13 m. Eins og mcnn niuna var Iians getið hér í Íþrótlasíðunni fyrir nokkru, ■--->---- Mýtt heimsmet b 100 m. hringti- sundi kvenna. NjHt heimsmet í 100 m. bringusundi kvenna setti ný- lega franska sundkonan Gi- sele Vallery í Casablanca- borg. Svnti hún vegarlengdina á 1:17.4 mín., en gamla metið átti Nclly van Vliet frá I-Iol- iarnli og var það 1:18.2, sclt i mai 1947. ---->---- Verður leikur- inu gerður ógildur? Portúgalska knattspyrnu- sambandið hefir farið fram á, að leikur Portúgals og Spánar í heimsmeistara- keppninni verði gerður ó- gildur. Er það vcgna kvikmvndar, sem tekin var af leiknum og * er hann varð þriðji í brczku Nýtt amerískt met i 100 ^ heimsveldiskeppninni, sein yarda bringusundi kvenna fram fór í Nýja-Sjálandi i setti nýlega Judy Cornell. febrúar. Hann kastaði þar Synti hún á 1:12.0, cn eldra 12,88 m. Keppti hann þar fyr- metið var 1:13.6. ir Kanada. sýhir að 1. mark Spánver.ja var sett eftir að knötlurinn hafði farið út fvrir enda- mörk vallarins. Yar honum spyrnt inn aftur af ljósmynd- ara, sem var Spánverji. Er þetta fyrsta flokks knatt- spyrn^? Það var sannarlega ánægju- legt, að fá „Athugasemd frá K.R.-ing“ við greinina, sem birtist í síðustu Íþróttasíðu undir fyrirsögninni: „Knatt- spyrnumenn okkar vantar undirstöðuatriðið (þolið) ennþá“. Eg vil þvi hér með þakka þann áhuga, sem liann licfir á þessum málum og um leið fyrir hans mörgu ágætu orð í athugasemdinni. Í fyrsta lagi verð eg að benda K.R.-ingnum á það, að elcki virðist liann fylgjast vel með æfingum á okkar „gamla og góða íþrótlavelli“, þar sem liann segir að aðeins þrjú knattspyrnufélög liafi æft þar í vor. í öðru lagi var aðallega verið að ræða knattspvrnuna hér i vor i umræddri grein. Ef þessi K.R.-ingur er á- nægður með æfingafyrir- komulagið hjá félögum sin- um, þá er það allt í 4agi, Íiann nni það. Samt sem áður verð eg að segja að ekki sé allt í lagi, samanber fyrri hálfleik í leiknum K.R.—VALUR nú fyrir skemmstii, þar sem leikmenn heggja liða vii tust keppast við að spyrna knett- inum sem hæst og lengst, eitthvað út i loftið. Ef „K.R.- ingur“ kallar þetta fyrsta flokks knattspyrnu, þá haim einnig um það. Einn hluti af fyrsta flokks knattspyrnu, sem kemur lik- lega næst því að hafa þol, er að halda knettinum niður við jörð og spvrna honum á- lcveðið til sinna cigin leik- manna, cn ekki eitthvað út í buskann, eins og gert var í þessum umrædda leik. (Yona að þetta atriði sé samþykkt). Markatalan 4:0 virðist sýna yfirhurði, en sannleikuriim er sá að a. m. k. 3 mörkin, sem selt voru í leiknum, komu vegna rangrar stað- sCtningar markvarðar Yals. Hann liefir ekki en-nþá i sér það sem fyrsta flokks knatt- spyrnumarkvörður þarf að hafa, þö að liann sé úgæUu' handknattleiksmai'kvörður. Meðal annars af þessum orsökum vann K.R. leikinn, svo og vegna þess, að hinir gömlu leikmenn Vals virtust ekki hafa þol í seinni hálfleik á móti hinum ungu og efni- legu K.R.-ingu-m. Um það atriði, þar sem hann segir, að val á mönnum i landsliðsnefnd hafi verið ó- heppilegt, ætla eg ekki að ræða hér, en óbldegt er samt, að K.S.Í., K.R.R. eða hver sem |>að gerir velji einhvcrja skussa í það starf. Verður keppnin í Minneapolis, Los Angeles eða Helsing* fors? Frjálsíþróttakeppnin. milli Skandinavíu og U. S. A., sem fram átti að fara aftur í sumar, hefir verið frestað um eitt ár. Er það m. a. vegna Evrópu- meistaramótsins, seln frarn fer nú í sumar. Dan Eerris, ritari amer- íska frjálsíþróttasambands- ins hefir gefið þær uppl. til fréttamanna U. P„ að erfitt sé að finna heppilega horg i U. S. A. til að halda mót þetta, en liivur séu á þvi, að keppn- in fari fram annað livort í Minneapolis eða Los Angeles. Þó er ekki neitt ákveðið í þessu efni, þar sem ekki eru tryggðir nógu margir áliorf- endur að þessari keppni í U. S. — Heppilegustu borgina telur Ferris vera Helsingfors í Finnlandi. Scm sagt ekkert ákveðið ennþá hvar keppnin fer fram. | ---—------- Of kosnaðarsaml fyrir Svsa? Það mun kosta 50 þús. sænskar krónur að senda sænska knattspyrnuliðið til heimsmeistai'keppninnar í Rio de Janeiro. Hafa ýmsir knattspyrnu- frömuðir Svíþjóðar komið með þá till, að hætta við að senda liðið vegna kostnaðar- ins, svo og vegna þess, að liðið hafi euga möguleika til áð verða framarlega í keppn- inni. -----♦---- Lágmarkstimi tll þátttöku í Evrópu- snndmeistaramótmu. Framkvæmdastjórn Í.S.Í. hefir ákveðið sérstakan lág- markstíma til þátttöku í Ev- rópusundmeistaramótinu, sem heyja á í Vínarborg í ágústmánuði. Er lágmarkstiminn bund- inn við 1050 til 1061 stig (skv. sænsku stigalöflunni) eins og sjá má á eftirfarandi: 100 m. frjálsaðf. karla. Timi: 59.5 sek. = 1051.3 stig. — 400 m. fjáls aðf. karla. Tími: 4:54.5 min. = 1051.6 stig. — 1500 m. frjáls aðf. karla. Tími 20:00.0 min. = 1054.5 stig, — 200 m. bringu- simd karla. Timi 2:45.0 min. = 1061.5 stig. — 100 m. balc- sund karla. Tími: 1.09.2 mín. = 1052.8 stig. — 100 m. frjáls aðf., konur. Timi 1:08.3 mín. = 1050.55 stig. — 100 m. baksund, konur. Tími 1:10.0 mín. = 1051.2 stig. — 200 m. bringusund, konur. Tími 3:05.3 mín. =» 1051.3 stig.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.