Vísir - 08.01.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 08.01.1955, Blaðsíða 4
VÍSIR Láugardáginri 8. janúar 1953 OTSI2R D A G Ð L A Ð Ritstjóri*. Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofux: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). ^ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F, Lausasala 1 króna, Félagsprentsmiðjan h.f. Hverskonar einittg ? T Jndanfarið hefur verið skýrt frá því í .blöðum, að 'hinir nýju herrar í stjórn Alþýðusambandsins hafi skipt um starfs- t menn við sambandið, og er sjálfur Hannibal nú orðinn fram-; kvæmdarstjóri þar, en honum til fulltingis hefur verið settur Snorri Jónsson, sem mest hefur látið á sér bera fyrir hönd kommúnista meðál járnsmiða. Ætti þá að vera nokkurn veginnj tryggt, að engin óæskileg áhrif berist frá stjórninni, og að( "hún geti einnig varizt slíkum áhrifum annars staðar frá, þar :sem valinn maður er í hverju rúmi, eins og sagt er. Mönnum eru að sjálfsögðu í fersku minni þeir atburðir, sem gerðust áður en síðasta þing Alþýðusambandsins var háð hér :í bænum, svo og þeir, er gerðust á sjálfu þinginu. Kommúnistar töluðu mikið um einingu verkalýðsins, og hvöttu alla „þjóð- lega“ menn, eins og vunjulega, til að taka höndum saman og berjast í einni órofa fylkingu. Nokkrir hlýddu kallinu, menn, .sem ættu að vera í kommúnistaflokknum og hvergi annars staðar, og þeir voru nægilega margir til þess, að kommúnistar fengu völdin í þessum mannmörgu og valdamiklu samtökum. Það eru vitanlega hin herfilegustu öfugmæli, að kommún- istar stefni að einingu í einu og öllu, því að bæði hér og annars .staðar hafa úlfúð og flokkadrættir farið í vöxt, þegár þeir hafa efizt að áhrifum. Þegar þeir tala um nauðsyn á einingu verkalýðsins, eiga þeir aðeins við það, að þeir þurfi að ná á sitt band brotum úr öðrurh flokkum, til þess að hafa betrij aðstöðu til óhappaverka. Eining er ekki komin á sainkvæmt, þeirra kokkabókum, fyrr en aðrir hafa beygt sig fyrir kröfum þeirra og eru fúsir til að njóta handleiðslu þeirra. ög eining innan verkalýðsins,-sem þeir tala mest um og telja nauðsyn-t legast, yrði einungis notuð tiL þbss að ’etja verkalýðnúm gegn Öðrum stéttum þjóðfélagsins. Enginn neitar því, að þörf er eiriingar hér á landi, en ekki þeirrar einingar, sem kommúnistar eru sífellt með á vörunum. Efnahagsmál þjóðarinnar eru ekki eins glæsileg og ætla mætti. þegar athugað er, hversu mikilla og afkastamikilla tækja hefur verið aflað á síðustu árum. Helztu atvinnuvegirnir eru í vanda staddir, og það svo, að þeir komast engan veginn af án hjálpar- styrkjanna, sem allir kannast við. Þegar þannig er ástatt, er út í hött að tala um það, að allt .sé komið undir einingu einnar stéttar. Það, sem þ'arf að koma á, er eining allrar þjóðarinnar — sýna henni og sanna, að hún verði að vera einhuga og sam- stillt, til þess að bjarga fjárhag sínum, en ef sjálfstæði á því sviði glatast, fer frelsið sömu leiðina. Ef sú einingarstjórn, sem tekið hefur við völdunum í Álþýðusamband i n u. vill vin'na að eining allra. stétta til átaka fvrir bættum hag þjóð- arinnar, mun hún hljóta stuðning allra góðra manna. En eins og hún er skipuð, er mikið vafamál, hvort henni þykir slíic eining æskileg. Hinn nýi sköii ísaks Jóns- sonar Kostnaður 1450 þ Skóli Isaks Jónssoisar kefur nú komið sér upp sínu eigin skólahúsi, eins og getið vau* hér í blaðinu. s.I. haust, er skólinm tók til starfa í hinum húsakynnum sínum við staðarhlíð. í gær, 7. jaiaáar, var samkoma haldin í skóla- húsinu, og þess minnsf, að viðstöddum fjölda gesta. Á samkomu þeirri, sém frám fór í skólahúsinu, var gestum. iagnað með söng flokks barna úr skólanum, undir stjórn Helgu Magnúsdóttur kennara, en því næst voru ræður fluttar. Sveinn Benediktsson for- stjóri, sem frá upphafi hefur verið formaður skólanefndar, sagði í höfuðatriðum sögu skól- ans, sem jafnframt er saga barátta ísaks Jónssonar og margra mætra stuðningsmþnna hans fyrir þörfu og góðu máli, sem einnig hefur notið skiln- ings og stuðnings valdhaf a bæjar og ríkis. Sveinn Benediktsson skýrði m. a. frá því, að hin nýja bygging kostaði með kennslu- áhöldum kr. 1.450.000, og er þar af um kr. 1.000.000 eigið fé sjá'lfseignarstofnunarinnar Skóla ísaks Jónssonar, en kr. 450.000 lánsfé, sem stofnunin mun endurgreiða á næstu 10 árum. Skólahúsið er 420 fer- metrar að grunnfleti, ein hæð með stórum rúmgóðum kjall- ara. Fhnm skólastofúr eru í húsinu, kennaraherbeúgi og' skrifstofa skólastjóra, e'n alís er húsið 2.900 rúmmetrar, Á súmardaginn fyrsta 1953 var 'byrjáð að grafa fyrir grunhr hússins, en nákvæmlega ári síðar var það fánum skreytt, í tilefrii af því að mænis'ás hafði, verið reistur og sperrur'. „Þannig hafa minningar, sém við skólahúsið eru bundnar“, sagði Sv. B. „þegar tengst há- tíðisdegi barnanna, sumardeg- í gær. varð um kr. ir.iun fyrsta. Þykir okkur ,það góðs viti“. — Bað, hann í lok ræðu sinnar skólanum blessun- ar í nútíð og framtíð. í Næstur talaði ísak Jónsson skólastjóri og sagði í höfuð- atriðum sögu skólamálsins frá upphafi og loks markmið og að- ferðir skólans. Lauk hann máli sínum með þessum orðum: „Skóli þessi var eitt sinn einkamál mitt. Nú er hann það ekki lengur. Segja má, að hann sé með nokkrum hætti orðinn mál kynslóðarinnar, og með það fyrir augum mun störfum verða hagað. Eg bið blessunar gúðs yfir alla, sem nema og yinna í þessum skóla og fyrir Kann, í nútíð og framtíð“. Þá talaði Bjami Benedikts- son menntamálaráðherrá og minntist m. a. hins mikla starfs ísaks Jónssonar, og óskaði þess, að skólinn mætti alltaf -tsarfa í þeim anda sem fsak Jónsson hefði mótað hann í. Loks talaði Gunnar Thor- c-ádsén borgarstjóri og óskaði fyrir hönd bæjarstjórnar skól- anum gæfu og gengis. , Þess ber að geta, að það var hinn 7. janúar 1946, sem hin mikilvægasta ákvörðun varð- andi framtíð skólans var tekin. Á þeim tíma var svo komið, að ekki var lengur kleift að reka skólann sem óstyrktan einka- skóla, vegna stórtaps á rekstr- inum undangengin työ ár hafði | f. J. ákveðið í sami’áði við konu sína; að leggja skólann niður j um vori, en þau hjón töldu rétt áð láta forelda barna, sem skól- . an,n sóttu, um þetta vita og var þá efnt til foreldrafundar, þar [sem .sú ákvörðun var tekin, að , halda skólanum áfrám. Dagur- ' inri 7. janúar er því merkisdag- \ ur"í sögu skólans og vel til fall- ið, að hafa samkomu til minn- ingar um; að hið nýja skólahús er tekið til starfa, einmitt á ' þéssum degi. Út af ummælum „Runólfs“ í Bergmáli á fimmtudaginn, þar sém hann kvartar yfir óhreinind um á götunum eftir áramótin, og finnúr að því að gatnahreinsun- in skuli ekki þvo gangstéttirnar éftir að snjór liefur lengi legið á þeim, liefur Guðjón Þorsteins- son yfirverkstjóri hjá bænum komið að máli við blaðið, að tjáð að þvottur sá á gangstéttun- mn, sem „Ilunólfur“ krefst, sé einmitt framkvæmdur þegar snjóá leysir af götum og gang- sléftum, én eðlilega sé ekki hægt að komast yfir þetta verk í ölltnr. bænuái samtimis. , . -\ Sovetríkin fus. Tyjóðviljinn birtir í gær svör Malenkoés, einræðisherra Paiss- B lands, við spurningum, sem fyrii’ hann höfðú verið lágðúr urri' nýárið varðandi sambúðihú' við Bandaríkin. Segir í fyrir- sögninni, að „Sovétríkiá (sé) fús til að> gera allt til að bæta sambúðina við Bándaríkin“, og mundi vafaíaust mega bæia við, -að þaú' sé fús tii að ger'a allt til að> bætá sambiíðina við öll rlkt veraldar. ' ;i Það hefur nefnilega aldrei stáðið á því, að Rússar víldu bæta sambúðina við aðrar þjóðir. Þeir bættu. sambúðiria við ýmis grannríki sín með því að innlima þau í velai sitt, Qg þéir væru vafalaust fáanlegir til að láta fléiri njóta þeirra gæða. Ep sá gallinn, að Rússar eru ekki fúsir til að „vera með“, nenra farið sé eftir þeim leikreglum, sem þeir setja, og engum öðrum. Og sem betur fer eru til ýinsar þjóðir í heiminum, sem telja, að sér sé ekki borgið með því einu að fara efti'r leikreglutn kommúnista. Þess vegna drottna kommúnistar ekki enn yfir öllum heimi, þótt þeim hafi orðið talsvert ágengt á undan- förnum árum. Og vonandi dynur aldrei sú ógæfa yfir, að mann- kindin neyðist til áð þreifa á því, hyað Sovétríkin eru- fús til að gex-a allt íyrir hana — tit að bæta sambúðina. - “ í 90 árum. 2 vatnsbílar í gangi. Sagði Guðjón að frá þvi urn áraniót hefðu tveir tankbílar stöðugt verið í gangi til þess að sprauta götur og gangstéttir, og hefði meira að segja tíðum verið unnið ^iið þetta á næturnar, því eins og gefur að skilja er ekki unnt að koma þvi við að þvo gajigstéttir við fjölfarnar götur að degi til. Aftur á rnóti er þá leitazt við áð fara um úthverfin og fáfarnari götur. Sagði hann að gatnahréinsunin hefði þá venju, að þvo gangséttirnar jafn- an þegar snór hefði lengi legið á þeim jafnótt og hann leysti. Þó værkþað ekki gert, þegar liti út fyrir frost eða snjókomu samdæg- urs, enda væri það ónýtt verk. Óánægja með lokunartímann. í dag gengúr í gildi breytiiigin á lokunartíma sölubúða á laugar- döguni, sem verzlunarfölk fékk framgengt með samningum við kaupmenn í haust. Verður búð- Jum nú lokað klukkan 1 eftir há- , degi á laugardöguni, en á móti j verða þær opnar til klukkan 7 J síðdegis á föstudöguin. —Margir jeru óánægðir með þessa breyttu (tilhögun, einkanlega þó húsmæð- ! urnar, og hafa margar komið að máli við Bergniál uin þetta efni. ^Tclja þær tímanu alltof stuttan, sem búðirnar eru opnar á laugar- ( dögunii og sé þetta enn tilfinnan- degra að yetrimun en á sumrin, I Uid þetta leyti eru börn í skóla og geta þvíékki tekið sendiferðir áf mæðrum sínum, og vcrða þær því að standa í búðunmn frain uni hadegi, og geta ekki sinnt hús- verkunum fyrr en liðið er á dag. Að sjálfsög'ðu hlýtur styttur af- greiðslutími búðanna að leiða af sér nieiri þrengsli og bið í verzl- iinum, en það verður aftur til límalafar fyrir viðskiptavinina. Ycrður því ekki annað sagt, en að viðskiptavinir verði all mikið á sig að leggja til þess að nálg- ast nauðsynjavörur sínar, þegar það til viðbótar há’u vöruverði, verðiir að eyða dýrmætum tima sínum til þess að standa í þrörig og biða eftir afgréiðslu. : Um þessar mundir sjá riiéiin. víða um heim „fljúgandi Hisípa“, tÁa þá aðrar loftsýmr seyr. a - irienningur hánn ill'a skii'iá-j -, . Haustið 1866 gaf i Reykýáýík að lita loftsjón, sem Váíáíitið- myndi hafa verið sett í áamband við ..fljúgandi diska“ eða aðra þesshá.ttar dulartækni pf hana hefði borið fyrir sjónir Reyk- víkinga í gær eða í dag. Það er til lýsing á þessari loftsýn eftlr Pál Melsteð; og fer hún hér eftir orðrétt: „Að kveldi 13. nóvember sást hér í Reykjavík fögur loft- sjón, og vii eg með npkkrum orðum ge-ta hennar hér. Þetta sama kveld var veður bjarí í lofti, en ský eða þoku- bakkar niður við fjöll og sjón- áeildarhring, frost nokkurt og föl á jörðu. Næturv.erðir bæj- arins komu á strætin kl. 10 um kvöldið/ og tóku þegar eftir því, að stjörnuhröp í frekara lagi. sáust um austurloftið. Aðrir menn sátu inni og vdssu svo eigi hvað úti gerðist. Þessi stjörnuhröp fóru alltaf vaxandi og þegar kom fram um II. stund voru þau mörg á lófti í einu. ofar og neðar í lofti og til beggja hliða. Þá urðu nokkrir njenn hér í .bænum þessa-varir, og horfðu á um. susíid. Hér um bil klukkan 12 stóð þetta sei hBest, en síðan fór það heldc minkandi, og kl. 1 fór veðu að þykkna. Þó sáu næturverð: Ijósglampa við og við fram t kl. 4 um nóttina. Öll þessi loftljós komu l norðaustri í(landsnorðri) o flugu upp á loftið til suðvestui (útsuðurs), komust sum ei; nema nokkra leið upp á loftii en sum upp á háhvolfið o eyddust þar. Öll voru þau siri; eins og venjuleg stjömuhrö nema eitt. Það var allmiki eldhnöttur (vígahnöttur) c lýsti mjög af er .hann- þaut úp á loftið, en þar hvarf haru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.