Vísir - 08.01.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 08.01.1955, Blaðsíða 8
1FÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- ***£sSs & Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir p«p /«g qnp breyttasta. — Hringið í síma 1660 og v ffl n f jgfflg 10. hvers mánaðar, fá blaðið' ókeypis til gerist áskrifendur. . w im P A • mánaðamóta. — Sími 1660. Laugardaginn 8. janúar 1955 Hér á er með eru nær 250 skól- 1000 kennurum Heildarkostnaður við skólahald. iliiiii 58 millj. kr. árið 1953. Bíenientlur eru röskle^a 25.00Ö. Heildarkostnaður við skóla- Ksald á Islandi árið 1953 nam rámlega 58 millj. krónum. En S*á voru í landinu nær 250 skól- air með nær 1000 kennurum og loæmendafjöldinn var rúmlega 25 þúsund. Hér fer á eftir yfirlit um skólahald og fræðslumál á is- Stendi árið 1953, svo og yfirlit uan framkvæmdir í skólabygg- fmgamálum og fleira er að skólamálum laut en Fræðslu- Eaálaskrifstofan hefir látiv Jísi í té. Fjöidi skóla, lennara og nemenda: Starfandi eru nú 134 barna- skólar (þar af 5 einkaskólar) með 622 föstum kennurum, þar sf 171 konur. — 16 konur gegna skólastjórastöðu. — Semendur um 16% þúsund. Framhalds- og sérskólar eru 512.0 að nokkrum einkaskólum snfiðtöldum. Þar af eru 24 hér- ®Ss- og gagnfræðaskólar, 10 Ifeúsmæðraskólar og 14 iðnskól- saæ. Alls starfa um 360 fastir Ifeeanarar við þessa skóla og Sjöldi stundakennara. Nem- ®ndur sennilega heldur færri nm nndanfarin ár, áætlað um 9 iwsnnd alls. Byggingar. í smíðum eru 14 barnaskólar, sem byrjað var. á á árunum 3S43—1953. Þetta ár var byrj- SiS á 2 nýjum barnaskólum og æilstórri viðbót á einum stað. 'S’veir .skólastjórabústaðir eru í saraðum og byrjað á öðrum í.veímur. Haldið er áfram feyggingu tveggja gagnfræða- iFSóla í kaupstöðum, en ekki feyrjað á neinum nýjum. Hafín »ar bygging skólahúss fyrir fþróttakennaraskólann að ILaugarvatni. Hjúkrunarkvenna ®kóla og Menntaskóla í Reykja- 7S&. Haldið er áfram með bygg- fíngu heimavistar við Mennta- gíkóla Akureyrar. Pýr teímavistarbarnaskóli íyrir alla Mýrasýslu — nema Borgarnes — tók til starfa í Sfaaast að Varmalandi í Borg- arfirði. Þar starfa 2 fastir kennarar. Námsskeið. a) Námsskeið fyrir söng- kennara var haldið í Reykja- vík 18.—29. september sl. Þátttakendur 40. Viðfangsefni: Mótun og meðferð barnsradd- arinnar. Aðalkennari dr. Paul Nitsche frá Köln. -— Stjórn- andi námsskeiðsins Ingólfur Guðbrandsson. b) Námsskeið fyrir íþrótta- kennara haldið 16.—24. sept. Þátttakendur 70. Aðalkennari Robert J. H. Kiphuth, yfir- kennari allra íþrótta við Yale- "háskólann í U.S.A. Stjórnandi námsskeiðsins Þorsteinn Ein- arsson, íþróttafulltrúi. c) Almennt kennaranám- skeið í Reykjavík 27. sept.—1. okt. s.l. — Aðalviðfangsefni: Lestur og lestrarkennslá í barnaskólum. Þátttakendur um 150. — Fjölmennasta kennara- námskeið, sem hér hefur verið haldið. — Félagssamtök barna- kennara og fræðslumálastjórn héldu námsskeið. — Fram- kvæmdanefnd: Hjörtur Krist- mundsson, Ingólfur Guðbrands- son og Þórður Kristjánsson. Mörg ávörp voru flutt, fyrir- lestrar haldnir og sýnikennsla daglega. Heimbþð. 20 íslenzkir kennarar ferðuð- ust til Danmerkur í boði danskra kennara í ágústmánuði og dvöldu um 3 vikur á þeirra vegum í góðu yfirlætí. Orlof fengu 8 kennarar á þessu ári, 4 frá framhaldsskólunum og 4 frá barnaskólum. Dveljast þeir nú flestir við nám ytra, eða eru á förum. — Áður hafa 29 kenn- arar — 17 frá barnaskólum og 12 frá framhaldsskólum — fengíð orlof , skv. heimild fræðslulaganna frá 1946., Zapata !éé Bíó. um skaðábætur. TS, Yók. (AP). — Pan Ameri- World Airways-félagið ftefir verið krafið urri nærri ZV® þús. dollaraskaðabætur. Það er jass-söngkonan EUa li'itzgerald og þrír hljóðfæra- Seakarar hennar, sem málið Sáöfða vegna tafa, sem þau urðú Syrir í Hawaii, er þau voru látin foíffa í þrjá daga eftir flugfari. íSegja þau. að þar hafi verið um Syaþáttamiá-étti að ræða, því fi'.ð þau eru blökkumenn. ,,Víva Zapata!“ heitir myndin, sem Nýja Bíó er nýbyrjað að sýna. Veí' virðist vandað til þessarar bandarisk.it stórihyndar, þvi að kvikroyndaliamlritið liefur rithöf undúHnn Jobn Steinbeck gert, en aðalblulverkið, Zaþata, bylting- armaþtjr og forseti Mexikós, er í hiinduni Marlons Brandos, sem ýmsir telja mesta skapgerðar- leikara. sem nú er uppi með Bandaríkjamönnum. Önntfr Mutverk eru vel skip- oð, Þar leika m. a. þau Jean Peters, Anthony Quinn og Allan Reed. 13. fulltrúaþing S.Í.B. (Sambands íslenzkra barna- kennara) var haldið í Reykja- vík 8.—11. júní sl. Formaður sambandsins er nú Pálmi Jós- efsson skólastjóri. 5. fulltrúaþing L.S.F.K. (Landssambands framhalds- skólakennara) var haldið í Reykjavík 23.—25. september. Formaður þess er Heigi Þor- láksson, kennari. — Bæði þlng- in ræddu ýms atriði uppeldis- og skólamála, svo sem skýrt hefur verið frá í blöðum og út- varpi. Ýms smærri kennaramót og fundir voru haldin í öllum landsfjórðungum sl. yor og haust. Landspróf. Landspróf miðskóla tóku 371 nemandi sl. vor. 262 þeirra náðu lágmarkseinkunn þeirri(6),séíh krafizt er til inngöngu i kenn- araskóla og menntaskóla. Löggjöf. ,Lög nr/38,; dágs. 14. .apr. '54, um réttindi og skyldur opin- berra starfsmanna, tóku gildi 1. júlí þ. á. Reglugerð um sama efni var gefin út 15. júní sl. Heildarkostnaður við skóla- hald á íslandi varð 58.162 millj. kr. árið 1953, en heildarútgjöld ríkisins voru sama ár 423.695 millj. kr. Árið áður voru hlið- stæðar tölur kr. 53.78 millj. og 357.679 millj. kr. Mikið er rætt um endurvopnun Vestur-Þýzkalands eins og kunnugt er. — A myndinni sést Adenauer kanzlari. (t.v.) og Erich OHenhauer, foringi jafnaðarmanna, skæðasti andsíæðingur kanzlarans í máli þessu. í Sandgerðisbáíar jafnastir. Bátarnir í verstöðvunum hér en úr þessu mttn bátunum fjölga sutmanlands réru í fyrsta skipti örl og eru báfar ufan af landi nú í fyrrakvöld. Afli var fremur á leiðinni til Gríndavíkur. Alls Bretar og Framh. af 1. síðu. hann kveðst ekki geta xáðið- við óaldarflokkana — eða svar- ar ekki. Þykjast Bretar þó hafa sannanir fyrir því, að ein- kennisklæddir hermenn soldáns hafi stundum tekiði þátt í at- lögunum. En ástæðan fyrir ókyrrðinni er sú, að Brefar hafa lagt til við þá átjáiu sheika, sem búa á Adensvæð- inu, að þeir taki upp nánara samstarf innbyrðis. Það vill Jemen-sheikinn hindra, þar sem hann telur, að það muni auka áhrif Breta. Útflutningur frá Aden er sáralítill, en nýlendan er mjög mikilvæg sem eldsneytisstöð vegna siglinga. tregur, en Sandgerðisbátar höfðu jafnbeztan afla, 4—8 lesfir ó bát. Sandgerði. ÞáSan réru 7 bátar og var afli Jteimi frá 4 og upp i röskar 8 lestir á bát. Mtininn var afla- hæstur. í dag eru bátar á sjó, en næstti daga inun bátunum smáfjölga og alls verða 18 bátar gerðir út frá Sandgerði á ver- tiðinni. Keflavík. Fjórfán bátar réru frá Kefla- vík í gær og öfluðu frá 4 og upp í 7 léstir. 1 dag eru 22 bátar frá Keflavík á sjó. Akranes. Sextán bátar réru í gær, en öfluSu illa, fengu 2—4 lestir á bát. í dag réru 17 bátar og tveir bátar bætast i hópinn eftir helg- ina. Af bátaflota Akurnesinga eru 7 í eign Haraldar Böðvars- sonar & Co. og þann áttunda hefur það fyriftæki á leigu. Reýkjavík. Enginn bátur var á sjó í gær, eíi tveir litlir bátar hafa veri'ð á ýsuveiðum undanfarna daga og aflað agætlega, Grindavík. Aðeins einn bátin- réri frá Grindavík í fyrrakvölð, Hrafn Sveinbjacnarson, og fékk hann 5% lest. í dag eru 3 bátar á sjó, verða gerðir Jiiaðan út 17 bátar á vertíðinni. Stö&ugar viöræð- ur í líorhir Eialnaniii ? Einkaskeyti frá AP. New York í morgun. Dag Hammarskjöld og Chou En-Lai ræddust enn við í Peking í gær og stóð fundurinn 4 klst. og nýr viðræðufundur verður i dag. Ekkert liggur fyrir um það hvernig saiúkomulagsúmleitanir' ganga en fréttaritarar telja nokkr ar líkur fyrir, að einhver árang- ur verði af Jteim. —- Það er nú talið víst, að Haiúmarskjöld ræði við Chou uifi alla fanga frá Sam- einuðu þjóðumtm, sem enn eru í haldi bjá kommúnistum. Hinar löngu viðræðuf eru tald- ar frekar góðs viti. Ráðstjórnin rissneska hefur birt greinargerð um það skref Iraksstjórnar að slíta stjórn- málasambandímt við Ráð- stjórnarríkín og telur það skref hafa verið stigið að und- irlagi Vesturveldanna og al- gerlega að tilefnislausu. Pólverj&r reka Þjóðverjííí vestur, Berlín (AP). — Pólska stjórnip. hefur ákveðíð aö reka yfir 106.000 Þjóðverja úr landi á næstu tveim árum. Stjórn V.-Þýzkalands hefur samþykkt að taka við mönnum þessum, og hefur fyrsti hópur- inn. verið fluttir til Berlínar. Um 60.000 verða fluttir á þessu ári en hinir á því næsta. Tillögum Frakka í vopna- málum fálega tekið. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Tillögúttt Frakka um vopnamál in, Ji. e. um samræmingu vopna- tegunda og ' síjórn vopnafram- leiðslu þjóðanna í varnarbanda- lagi Vestur-Evrópu, er fálega tekið í London og Bonn, og þeg- ar hinar upphaflegu tiilögur voru ræddar í London, mættu þær al- mennri mótspyrnu. Fyrsti fundur nefndar þeirrar, sem sett ver'ður á laggirnar sam- •kvaemt Parisar.samningunum, til Jtess að hafa yopmaeftiiTitið með höndum, kemur saman bráðlega,, og fær þá til meðferðar frönsku lillögurnar. Frakkar. vilja að Bret ar verði þátttakandi í vopnaeft- irlitinu pg 'hátÖr því, en sam- kværnt Parísarsamningunum eru þeir undanþegnir því, og er þar ein höfúðskýringin á, að þeir eru ekki ginkeypíir fyrir tillögum Frakka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.