Vísir - 08.01.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 08.01.1955, Blaðsíða 5
VlSIR Laugardaginn 8. janúar 1955 # Vishinsky, er var einn bægasti þjdnn Stalin, var fyrst í flokki Mensjevika, sem var upprættur. MMann vttirð síöttr ttöttIttUtt>rttndi í hintttn ttirtrttttltt ttfsttiit»tsrrvtittrhöitítttn Sittlíns. Hvaða augum er unnt að líta á réttarfar Sovétríkjanna, ef Vishinsky er helzti postuli þess? Menn verða að hafa í huga, að sem opinher ákærandi löggildir hann starfs- aðferðir NKVD. Samt hefur hann aldrei véfengt neitt 'þeirra mála, sem hyggð voru að öllu leyti á sönnunargögnum, er lögð Voru fram af lygara og svikara, sem hct Jagoda. — Enginn hinna ákærðu — sem lifa enn > hefur verið yfir- heyrður aftur, enda þótt Vishinsky bæri siðferðileg skylda til að rannsaka mál þeirra áftur. Menn eru sem fyrr beðnir að athuga, að greinin var rituð og sett fyrir andlát Vishinskys. Var það þrátt fyrir slíkt hirðuleysi eða einmitt vegna þess, að Vishinsky varð sér- stakur gæðingur „kraftaverka- skaparans“, eins og rúmensk blöð • kölluðu Stalin nýlega? Árið 1939 gerði Molotov hann að aðstoðarutanríkisráðherra í tækan tíma til þess að hann gæti hjálpað við samningana við Ribbentrop, sem leiddi til griðasáttmálans við nazista. Þá veittist honum sá heiður, að íeggja fyrir æðsta ráðið tillögur til ályktunar um, að pólska Ukraina yrði innlimuð í Rúss- land eftir skiptingu Róllands. Árið eftir varð hann aðalað- ■stoðarmaður Molotovs. Lækkandi gengi — og hækkandi á ný. Eftir að Þjóðverjar höfðu gert innrás í Rússland, svo að við lá, að Rússar yrðu undir, ’ lækkaði stjarna. Vishinskys um hríð.' Maisky og Litvinov voru teknir ofan af háalofti til þess. -að semja við Engilsaxa. Þá þótti Vishinsky rétt að læra ensku. Árið 1944 voru Maisky og Litvinov komnir í skamma- krókinn aftur og Vishinsky orðinn helzti ráðgjafi Molotovs í Evrópumálum. Hann sat fundinn í Jalta og Potsdam og undirbjó af kappi myndun stjórna fyrir A.-Evrópurikin. Hann var þaulkunnugur Póllandi og því tilvalinn til að fjalla um málefni þess, enda undirbjó hann stofnun Bierut- stjórnarinnar. í Búkarest lagði hann fram úrslitakosti, sem urðu Tatarescu að falli, en síðan fékk hann Önnu Pauker, rúmensku konu með i’ússnesk- an borgararétt helztu völdin í flokknum og ríkisstjórninni. Hann hafði mikið að gera, meðan kommúnistar voru að ná öllum völdum í Prag. Þjóðernisofstæki ræður. Á því er enginn efi, að það er gamalt og gött þjóðefnisof- . stæki, sém ræður skoðanáskipt- um Víshinskys. í^að kemur framí ýmsum ummælum, sefn honum hafa hrotið af vörum og enginn sannur Lenin-isti mundi láta sér um munn fara. Við eitt tækifæri gerði hann til dæmis mjög lítið úr baráttu andfasista á Ítalíu, þótt margir þerra væru kommúnstar, og sagði: „Það vita allir, að ítalir eru meiri hlauparar en bar- dagamenn!“ Enn betur kom þetta þó í ljós, er. úti var vinskapurinn milli Rússa og Júgóslava. Dr. Ales Bebler, -aðalfulltrúi Júgó- slava hjá SÞ, segir svo frá þessu: „Það er engin tilviljun, að hin forna utanríkisstefna keis- arastjórnarinnar gengur aftur hjá sovétstjórninni, sem lof- syngur meim eins og Suvorov, hershöfðingja, er barðist gegn frönskum ■ byltingarmönnum (og lét taka af lífj ógrynni bænda í Pugachev-uppreist- inni). Hundruð manna hlýddu á ræðu, sém Vishinsky flutti á fundi í félagi til eflingar menn- ingartengslum Júgóslaviu og Ráðstjói-narríkjanna í Bélgrad í ágúst 1948, þar sem hann lof- samaði útþenslustefnu keisar- anna á Balkanskaga. Sagði hann, að keisararnir hefðu látið undan fyrir kröfum þjóðar- innar vegna ástar sinnar á al- þýðu manna á Balkanskaga.“ lýsingastöðvar, sem áttu ekki aðeins að afla upplýsinga um það, sem hver þessarra aðila var að gera, heldur einnig til að framkvæma fyrirmæli, sem gengu í bérhögg við hagsmuni þjóðarinnar og vilja hénnar.“ Júgóvlövum sendur fónninn. -Mótspyrna JúgóslaVa varð ■ til þess, að ito og flokkur hans ■ allur varð brátt sjálfsagt skot- mark fyrir það orðbragð, sem til hefur orðið í ofsóknaskóla Vishinskys. — Á einni nóttu breyttust þeir úr „slavneskum bræðrum og hetjum“ í „fas- istaskepnur", „óða hunda“, villidýr“, „Wall Street-pepp- ar“ og „alþjóðahórur". „Skerðing fullveldis hefst, þegar menn fara að skipta sér af vissum málefnum án heim- ildar hins fullvalda ríkis.“ — Þetta er skýring Vishinskys sjálfs á árás. Um sjálfsiaeði þjóðar segir hann, og bergmála þar Stalin: „Réttur hverrar þjóðar til að skapa sér skipu- lag’ , að eigan vild.“ Og um stefnu Sovétríkjanna gagnvart grannríkjiunum hef'ur hann komizt avo að orði:„Engin af- skipti neinu tagi af innan- landsraálum annarra ríkja.“ En þegair Bebler benti á, að stef na Rússastjórnar gagnvart Júgó- slaviu væri ekk beinlínis í sam- ræmi við þessar háfleygu hug- myndir um virðingu fyrir sjálf- stæði annarra þjóða, svaraði Vishinsky honum aðeins með því, að hann væri „fæddur lögregluspæjari” og svikari, sem hefði gerzt „agent fyrir erlenda upplýsingaþjónustu." Nærvera Beblers í SÞ óþægileg. Vishinsky hefði sennilega kosið frekar að geta lögsótt Bebler fyrir föðurlandssvik fyrir hæstaréttinum í Moskvu en að þurfa að eiga orðaskipti við hann á jafnréttisgrundvelli á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna. Næi’vera Beblefs þár hefir ævinlega verið honum þyrnir í augum. Getur meira að segja vel verið, að það hafi ekki síður verið ástæðan fyrir því. að Rússar sneru að heita má baki við S.Þ. um tíma, að fulltrúi Júgóslava gat óáreitt- ur starfað í pryggisráðinu, en neitun ráðsins á að taka kröfur Pekingstjómarinnar um aðild til gi-eina. En Vishinsky tekur enga stefnuákvöi’ðun. sem er svo mikilvæg. Hann framkvæmir einungis vilja miðstjórnar flokksins. Stefnan er ákveðin í samræmi við reglur, sem Stalin ákvað fyrir mörgum ár- um. Er auðveldast að skilja at- hafnir Vishinskys, þegar maður athugar þær í ljósi þeirra reglna. Að i»agnýta J • muísagnir. Stalin sagði á sínum tíma. að það væru „meðfæddar mót- sagnir milli rikjanna í heims- veldissinnahópnum. mótsagnir, sem óhjákvæmilega hljóta að leiða til styrjaldar..... Það er á (þessum) mótsögnum, sem starfsemi sendimanna Ráð stjórnarríkjanna verða að byggjast á. Tilveruréttur utan- ríkisráðuneytisins byggist á því, að það kynni sér þessar mótsagnir í herbúðum fjand- mannana til þess að hagnýta sér þær og reyna að hafa stjórn á þeim.“ Eigi heyrðu þeir þyt eða brésti til þessara loftsjóna, en mjög hafði sjón þessi verið fögur, og líkast til að sjá eins og ótal flugeldum væri skotið upp af litlu svæði á norðausturloftinu. Nóttina þar á undan höfðu nokkur af þessum flugljósum sézt eins og að undanförnu í vetur, en aldrei þykjast þeir sem á horfðu, hafa' séð nesitt þessú líkt.“ Stefnan tilkynnt frá Moskvu. Þegar ég átti. nýlega tal við dr. Bebler, sagði hann, að stefna kommúnistaríkjanna á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og í utanríkismálum yfirleitt væri alltaí akevðin í Moskvu, hún væir aldrei ákveðin á lýð- ræðislegan hátt í samræmi við vilja meiri hlutans. Vishinsky tilkynnir aðeins leppum sínum, hver stefna þeirri eigi að vera, allt er klappað pg klárt að því leyt, og segr þeím jafnframt, hvernig hún skuli framkvæmd. Fulltrúaf Júgóslavíu voru áður einu Evrópuþjóðafulltrúarnir, sem .gátu eitthvað maldað í móinn, en fylgdu þó oftast Rúsum, til þess að rjúfa ekki einingú kommúnistaríkjanna. .... Þar til svo var komið, að kröfur stjórnarinnar í Kreml óg'nuðu sjálfstæði Júgóslavíu inn á við. Bebler sagði: „Sovétst-jórnin gerði tilraun til að- ná yfirráð- um á stefnunni inn á við, ríkis- stjórninni (hernum einnig), efnahagslífinu og svo fram- vegis, með því að setja á fót innan stjórnarinnar, meðal hershöfðingjanna og yfirleitt í öllum meiri háttar ríkisstofn- unum, hvar sem hægt var, upp- Mynd þessi var tekin, er flugvéi SAS lcom til Los Angeles eftir fyrsta áætlunarflugið á norðurleið félagsins. Frá vinstri sjást: Jean Hersholt, kunnur dansk-amerískur leikari, Norris Paulsen, borgarstjóri í Los Angeles og Walter Pídgeon. Og um þessar mundir gersí Sovétríkin allt. sem þau geta, til að orsaka miskilíð meðal Þjóða, fyrst og fremst í þeúm tilgangi, að skapa og auka fjandskap við Bandaríkin. Un» tíma virtist Rússum ætla affi ganga vel í Grikklandi, óg 'í Köreu hleyptu þeir einnig af stað stríði til að bæta aðstöðm sína. Ef stríð milii þjóða og; borgarastríð yrði háð sem víð- ast, gæti það jafnvel orsaka® „hrun“ þjóðskipulags Banda- ríkjanna og stæðu Rússar þá með pálmann í höndunum. áa þess að hafa þurft að hreyfa: hönd eða fót. Það er þetta, sem kennisetningafræðingar Rússa vona að verði. Vishinsky ekki alltaf í sök. Oft tekst Vishinsky helduw óhönduglega að verja fram- ferði eða stefnu Sovétríkjanna* en hann á ekki alitaf sök á þvL Stundum verður hann aðein# að læra ræður, sem honum era sendar frá Kreml.. Hann hefir notið aðstoðar annarra fulltiúa, en enginn hefir gert meira tii að láta fundi S.Þ. líkjast rétt- arhaldi í glæpamáli. En hver, sem kynnir sér störf Vishin- skys og áhrif þeirra, hlýtur. a® telja, að hann starfi af mikilli: leikni fyrir sjónarmið Sovét- ríkjanna innan þeirra tak- marka, sem honum eru sett a€ yfirboðurum hans. Hann er þaulkunnugur sögtt, stjórnmálastofnunum og sér- vizku ýmissa vestrænna ríkja, og hefir gott auga fyrir „mót- sögnum“ hjá þeim. Hann vitn- ar sífellt í ummæli manna a? vestrænum þjóðum til affi hrekja önnur ummæli þeirra, í Bandaríkjunum leggur hana sig mjög- eftir að henda á lofti missagnir óritskoðaðra og ó- gætinna blaða til að afsanna opinberar stefnuvfirlýsingar og áhrif þeirra. Hann notfærir sér rnikið herská ummæli blaða, sem eru mjög andvíg Rússum, eða þingmanna, er vilja láta ráðast á þá hiklaust, til að leika sömu plötuna aftur og aftur: Bandaríkin vilja stríð. Grípur til gífurlygi. Stundum, þeg'ar á móti koma svö imiklar - sannanir, að hann fær engum vövnum við komið, g'ríþur. hann til gífuiivginnar. Um flutningabannið til Berlín- ,ar 1949 sagði hann til dæmis?. Sovéíríkin hafa ekki bannaffi neina flutninga til Berlínar, og ekki er um néitt að ræða, sem líkist hið minnsta .... nauð- ungari’áðstöfunum af hálfu sóvétyfirvaldanna." Nefnd frá Sameinuðu þjóð- unum aflaði óygjandi sannana fyrir aðstoð albanskra og búlgaskra kommúnista viffi uppreistannenn í Grikklandi, og því svaraði Vishinsky meffi þessum. orðum; . „Þetta era botnlaus ósannindi og óvífin l þokkabót.“ Stjórnarskrá Stalins kallaz" stjórn Sovétríkjanna eim’æði, ; en um þetta atriði segir Vis*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.