Vísir - 08.01.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 08.01.1955, Blaðsíða 6
■6 VÍSIR Laugardaginn 8. janúar 1955 stefnu Rússa var að styrkjá ' bandalag kommúnistaríkjanna vegna „óumflýjanlegrar styrj- ! aldar“, ekki aS treysta S.Þ., , svo að hægt vseri að leysa deilumál með samningum. Vishinský kann að Vita, að þess vegna eru litlar vonir til ein það er ekki hans sök. Á ágærandinn sök á gkepnum og refsingunrti, Hann setur ekki lögin, hjálparl aðeins við að framfylgja þeim.. Það er ekki hægt að gera neirin greinar- mun á honum sém ákæranda eða utanríkisfulltrúa. í báðum dæmunum skiptir hann mönn- um í tvo hóva: Þá, sem beygjá sig í auðmýkt fyrir Kreml- valdinu, og hina, sem ei*u fjandménn mannkynsins. Vishinsky hefir hlotið meiri laun fyrir þetta en margur mun hafa gert ráð fyrir. En harin mun aldrei verðá verulegur • valdamaður meðal russneskra : kommúnista, en hánn hefii* fram að þessu Verið öruggúr í náð guða hinnar nýju trúar. Hann skildi á réttúm tírria, að : nýr guðdómur var í sköpun til að taka við af keisaranum, sem bændurnir höfðu dýrkað sem guð. Hann sá, hvernig flóð- bylgja byltingarinnar muridiv streyma og gætti þess að vera •réttu megin. t, Þegar Belinsky ritaði á- kæra sína á hendur Gogol fyrir . að lofsyngja niðurlægingu kirkjuríkisins á dögum keisar- , anna, skrifaði hann spádóms- lýsingu á fyrirbæri, sém aftur . hefir orðið að veruleika. ,;Þegar trúin nær tökum á Evrópumahni,“ skrifaði Bei- insky, „vérður hann ákæraridi óréttláts valds .... lagalausra áthafna hiima vöidugu á jorð- Hjá okkur gérist það hinsky: „Við veitum sovét- þjóðinni algert frelsi til að kjósa hvern þann, sem þeir viléja, þá, sem hún vill fela forsjá mála sinna.“ Og eru fangabúðir í Rússlandi? Fjarri, því. í Sovétríkjunum er ein- ungis „betrunar- og menntun-. arstofnanir", ef trúa má orðum Vishinskys. Vishinsky er of gáfaður til að köma ekki auga á hið hlá- lega, þegár því bregður fyrir, en hann ér líka sVo góður leik- ari, að hann láetur sér hvergi bregða. Þó héfir það stúrtdum komið fyrir, að hann hefir drepið á það við fúlltrúa vest- reéhna þjóða, að hann Vildi gjárnan hætta éinvígi við þá um hríð, þótt ekki sé þá nema tn að íáta til skarar skfíða á öðru sviði. Hann ér nægilega slyngur lögffæðingúr til að vilja fresta máli við og við, enda þótt harin fari dálítið halloka. Á ráðhefrafúndi í París éinu sinni, var hann bú- inn að semja málamiðlunartil- lögur varðandi mikilvæg atriði í Berlínardéilunrii — þegár að- | flutningsbannið stóð yfir, og fekk sendimann frá Suður- Ameríku til að tfyggja sam- þykki þeirra af hálfú Breta og Bandaríkjamanna. Síðan reyridi hann að ná í Stalin í síma, tókst ekki og varð að láta sér nægja að tala við Molotov. Hann var algerlega áridvígur tillögunum og skipaði Vishinsky áð fylgja fyrinriælum, sem hann hafði fengið áður. Nokkru síðár uggði Vishin- ský ekkiað sér, lét i ljós gremju sína við S.-Améríkumánninn og fór hörðu morðum um Mo- lótov. Skömriiu síðar sagði hárin í samkværrii í Paris, að hann langaði til að liætta ópin- foérum störfum og hefja lög- irseöikehrislu. Ef þér hafið hug á að eignast miða Ef Kleppshyltingar þnrfa að setja smáauglýsingu i Visi, er tékíð vi3 hénni í Verzlun íiuðimindar H Alberfssonar, Langholtsvegi 42. Það borgar sig bezt að auglý/sa í Vísi. ÚR tapaðist frá Sólvalla- götu ofan í bæ. Skilvís finn- aridi hringi í síma 1187 eftir kl. 8. — Fundarlaun. (122 STÚLKA óskar eftir her- befgi, helzt í aUsturbænum. Uþpl. í símá 3072. (134 UNG HJON, með 1 barn, óska eftir 1—3 herbergja íbúð. Skilvís greiðsla. Sími 7388. — (136 STÚLKA óskai' eftir her- bergi strax. Uppl. í síma 81513. (128 KAFTÆKJAEIGENDÚR. Trvggjum yður lang ódýr- asta ýiðháldskostnaðirin, varanlegt viðhald og tor- 'féngna varáhlúti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. STÓR fofstofustefa til leigu í Mávahlíð 25. Uppl. eftir kl. 4 í dag. Sími 80733. 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upp. í síma 5087. (137 SKRÍFTARNAMSKEIÐ hefst föstudaginn 14. janúár. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. — Síirii 2907. (44 ér erin íækifæri LÆRIÐ véirítun fljótt og vél. — ’fíýft námskeið cr að hefjasí. Kennslugjald aðeins 200 króriur. Élís Ó. Guð- múridssoh, Sírrii 4393. (131 TAKIÐ EFTIR: — Tveir kjólár á 11 ára til sölu á lágu verði í G-götu 42, Kringlu- mýri. (129 til að káupa TIL SÖLU tveir klæða- skápar, rúmfatakassi og Rheinmetall-ferðaritvél. — Uppl. í síma 80832. (130 SKANÐIAELDAVÉL í góðu standi, closettvatns- kassi og hofrivaskur til sölu, Laufásvegi 50. (132 7000 ÁMORGUN: Kl. 10 f. h, Sunnudagaskól vmmngar að fjárhæð unm. hinsvegar, að þegar máður (jafnvel heiðvirðúr maður), 'sýkist af kvilla þeim, sem við, nefrium religiosa mariia, tékim hann stráx til við að brenna. meira feykelsi til heíðurs hin-. um járðneska guði en hirium. himneska.“ Marx var .spámaður, sem boðaði manrilegt ffelsi í full- komnu þjóðfélagi, þar sem op- inber skriffinnska — og kúg- unárvald - lögreglu — mundi. „verða áð érigu“. Méðan Leriifi Íifði, leyfði hánnn ekki, að brehnt væri reykelsi honúm til heiðurs. Vishinsky. getur talið' sér það til ágætis, að í ríki „hins jarðriéska guðs“, sém tók við af Lenin var þáð hárin öliúrir öðrum frekar, sém endurskap-' aði hinn dygga þjón valdsins, sem engiiin getur barizt gegn. TV*Ö kárliriárinshjól til sölu, í skiþtum á hjóli fýrir 10—12 ára. Uppl. skáia 7 við HátéigsVég (bak við húsið nr. 50. (124 líl. 10,30 f. h. Kárshesdeild. Kl. 1,30 e, h. Y. D. og V. D, Kl. 1,30 e, h. Y D., Langa- gefði 1. Kl. 5 e. h. Unglingadeildin, Kl. 8,30 e. h. Fómarsam- koma. Sira Jóhann Hannes- son talar. Allir Velkomnir. Tishinsky ntangárðs. Þessi saga virðist sanna, að Mbrotov hafi verið aðalmaður uianríkismála hjá Stalin — og er jafnvel enn. Vishinsky er után túngarðs valdanna — ekki irinan háns — og Stalin kallaði hann alltaf Mensjivika-lög- fræðingirin. Þegar Molotov var tékinn úr fremri skrifstofúnni, táknáði það ékki, að vald hans hefði verið minnkað héídur að- eiris áð lett væri af honum minni háttar störfum. Hann at þá helgað sig því verki, að styrkja aðstoðu Rússa í nýju kommúnistaríkjunum og sam- ræma utanríkisstefnu þeirra. Fyrsta hlutverk utanríkis- BEDFÓRD vömbílsmótor til sölu, mætti nota sem bátavél því útbúnaður gáeti fylgt. Uppl. Bræðratungu Við Holtveg, bakhúsið, (-123 Hæsti ymninpr í hverjum flokki SVAMPDÍVANAR ' fyrir- liggjáridi í öllum stæfðtun, — HúsgagnaVérksmiðjan, Bérgþófugötu -11. — Simi 81830. 1473 FÓSTRA. Þröskuð, tónelsk fóstra Ösfcast fyrir Sólheima. Gæti fengið tilsögn í ensku og þýzku. Upfþl. Spítalastíg 1 annari hæð til hægri frá kl. 6—8 næstu daga. (138 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herm- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 Skattfrjálsir viiiíúhgar TRÉSMIÐUR getu tekið að sér viðgérðir í húsum. —- Uppl. í síma 4603. (81 GÖÐ stúika óskast til að annast heimili fýrir roskin hjón. Upþl. í síma 5103. (135 Verð ehdurnýjunár níiSa er 10 krónur VÓN þrjóiiakona óskast hálfan daginn frá kl. 1. — Aniia Þórðardóttir, Sjafnar- götu 9. Sími 5620. (127 Ársmiði 120 krónur INNHEÍMTA á áskriftar- eða félagsgjöldum, óskast, Tilboð, merkt: „Vanur — 494“ sendlst blaðinu. (125 SIÐPBÚÐ sveitastúlka óskar eftir herbergi. Hús- hjálp kemur til greina. — Upp. í síiria 3807. (121 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mötorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og naffækjaverzlunin Bankastræti 10. Simi 2852. Tiyggvagata 23, sími 81279. PLÖTIIR á grafreiti. Út- veguœ életraðar plötur & grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 28 _______________ 612». Nýlega voru þeir Dag Hanimarskjöld, framkvæmdastjóri SÞ. og prófessor Niels Bohr, kjörnir heiðursdoktorar við Columhia- Jiáskóla £ New York, og er myndin tekin við það íækifæri, Hammarskjöld er til hægri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.