Morgunblaðið - 24.06.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.06.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Allar einkabifreiðar sem til Þingvalla fara 24-29. verða að greiða eina krónn af hverium farbega. flllir bifreiðastiórar á eínkabifreiðum verða að kaupa skattmiða í 0ku- skrifstofnnni fyrir hvern far- bega ug verða miðarnir að afhendast vegavörðum hiá Pingvöllum begar bangað er knmið. Þetta giltíir iafnt hvnrt bifreiðarnar fara á nótt eða degi Bkuskrlfstofan. Kvæðasafn Davíðs frá Fagraskógi. Kvæðasafn Davíðs , Stefáns- sonar er komið út. — Kvæða- safn; menn hugsa sig um and- srtak; það er svo stutt síðan hann byrjaði að yrkja — hann er svo ungur enn. En þjóðin hefir keypt upp kvæðabækur 'ians, og þörf er því á annari útgáfu, og nú vilja menn eiga þau öll í einu lagi — ljóð þjóð- hátíðarskáldsins. Útlendur ferðamaður, er far- ið hefir um flest öll lönd, og bekkir talsvert til íslensku þjóð- erinnar að fornu og nýju, sagði 3 mig á dögunum, að hann hefði hvergi verið þar, sem hann hefði sjeð merkilegra ívaf nútímaþjóðfjelag en hjer. Ljóðagerð Davíðs nær um alt það svið. Hann er skáld þjóð- sagna, þjóðtrúar, skáld viki- akanna, hann er skáld nútím- ns hjer heima fyrir — og nær engra en nokkurt annað ljóð- skáld nú á tímum út yfir land- einana, til þess sem lifir og irærist í umheiminum. Hann á L'óðhörpu, sem þjóðin skilur og ann, sem vekur enduróm í í's- lenskri sál. Hann er á æsku- •keiði — eins og þjóðin — en tyðst við menningu og líf lið- inna alda. Hann er eins og þjóð- in vill að þjóðhátíðarskáldið sje. V. Fjelag matvörukaupmanna. Tilkynnfng nm loknn malvornbnðas Að fengnu leyfi lögreglustjóra og í samráði við stjórn fjelags Matvörukaupmanna og formenn verslunarmanna- fjelaganna, verða búðir okkar opnar: i í (daj, briðjudag 24. júnf til kl. II e. h.g í *í morBun,lraiðvlkudagI25. júni til kl.;,j4 e. h.g Dagana 26., 27. og 28. júní verður búðum lokað allan daginn samkvæmt auglýsingu frá Atvinnumálaráðuneyt- inu, dags. 18. júní, sömuleiðis verða búðir okkar lokaðar sunnudaginn 29. þ. mán. allan daginn. Fyrir hönd ijelags matyðrnkanpmanna Stjórnin. Aðkomnlæknar, :sem sækja læknafund, eru beðnir um að tala við mig í dag (þ. 24.) kl. 11 f. h. á Hverfisgötu 12. Guðm. Hannesson. Fyrirlicg jandi: Kartöflur, ítalskar. Appelsínur. Epli. Laukur. Niðursoínir ávextir, allar teg. Eggart Krtstjáassea & Cs. ? Sími 1317 (3 línur). Dagbók. Fulltrúar á landsfund kvenna sem hingað eru komnir, eru heðnir að koma til viðtals í Iðnskólann frá kl, 3—5 í dag. Þær konux úr Kvenrjettindafje'- lagi íslands, sem kynni að vanta tjaldrúm á Þingvöllum, geta feng- ið það í tjaldi fjelagsins þar, og gefi sig fram í kvennatjaldinu á miðvikudagskvöldið. Niels Juel, konungsskipið, kom ti’ Þórshafnar í Færeyjum á laug- ardagsmorgun. í fylgd með því var Fylla og færeyskt varðskip. Mót- taka konnngs í Þórshöfn var hin hátíðlegasta. Bærinn var fánum skreyttur. Bæjarstjórnin tók á móti konungi á hinni nýju bryggju með ræðuhöldum og hljóðfæra- slætti. Tjaldur, skip Færeyinga lagði af stað hingað snemma á sunnu- dagsmorgun. Með skipinu eru á 2. hundrað hátíðargestir, m. a. Jó- annes Patursson kóngshóndi og kona hans. Listsýningin í nýja sýningarskál- anum í Kirkjustræti var opnuð í gær. Er sýningin stórmerkileg, hin mesta listsýning, sem nokkumtíma hefir sjest hjer. — A henni eru um 250 listaverk, eftir 16 af lista- mönnum vorum. Eggert Stefáamon söngvari er kominn til hæjarins. Hann hefir dvalið í Svíþjóð að nndanfömu. Helgi Guðmundsson sendifulltrúi á Spáni og kona hans komu hing- að með Botniu á sunnudag. Ullarverksmiðjurnar Gefjun og Álafoss sýna dúka sína í leikfimis- húsi Mentaskólans. Ættu menn ekki að gleyma að líta þangað inn um leið og þeir skoða heimilisiðn- aðarsýninguna. B. Cohen, HulL England, 15 Trinity House Lane, Til minnalmðrgu viðskiftavina ð íslandi: Mjer þykir leitt, að geta ekki verið viðstaddur Alþingishátíðina, en jeg hefi fengið ráð á húsnæði í næsta húsi við mitt, og á sama tíma og þjóð- hátíð yðar stendur yfir, er jeg að láta gera breyt- ingar á því. í næsta skifti er þjer heimsækið mig í Hull, munuð þjer sjá að húsnæði mitt er miklu stærra og vöru- birgðirnar miklu meiri en áður, en verðið jafnvel enn þá lægra en það hefir verið. Jeg óska öllum viðskiftavinum mínum og íslensku Þjóðánni hamingju og góðö gengis á hinni miklu hátíð. Yðar einlægur B. Cohen. Teklð UDB í 3iT: BARNARÚM, mjög falleg. SKRIFBORÐ, mjög falleg. KÖRFUSTÓLAR, stoppaðir. KÖRFUBORÐ BÓKASKÁPAR RITVJELABORÐ Nýjar vörur teknar upp daglega. Stærsta úrval sem í bænum er fáanlegt og með ódýrasta verði. Húsgagnavers1. við dðmbirkiuna. ••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••• •••■•••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Hðttvirtir hðtfðargeslir. Munið eftir nýtískumyndavjelinni í Bankastræti 3. Sex myndir, mismunandi stellingar. Tilbúnar eftir 7 mín. Opið frá kl. 10—12 og 1—11 e. m. Lokað hátíðisdagana (26.—27.—28.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.